Alþýðublaðið - 22.07.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1950, Blaðsíða 1
VeSurhorfor: Nörðaustaii kaldi eða stinn- ingskaldi. Skýjað. XXXI. árg. Laugardagur 22. júlí 1S59 155. tbl. Forustugrein: Gerræðið og svikin við launastéttirnar rr i r TIBIINN vlðurkennir í gær. að júfívísítalan, sem út heí ur verið gefin, 109 st'tg, „sán ’ræmist ekki veruleika‘hu*n‘; og að nýju húsaleigulögin. sem kúsaT cigul iðnr - he nnar e byggðar á, ’-.a'i ,,ean ekk haft. Veruleg áhrií“. HANN neiíar bví ekki, að 'jiíi vísitalay. ætii að réttu íagi a" vera 117 síig, en telur san?t að ríkisr.tjárnin haS gerí rét í því, að !„fara rtieðalveg' mcð því a'ð ákveða, að launs greiðr.’.ur skul.i rnið'aðar vi: 1Í2 ft'g, v~r>t»n!e-'n a? því að nýju húsaléigulðgin mun' iækka húsalciguna síðar r áiinul EN LÖGIN am gengislækkun mæla alveg ótvírætt fyrb um það, að Iaunagreiðslœ síðari Itl.uta ársins sku! byggðar á vísitölu fram- færslukostnaðarins 1. júlí, og engu bðru. Sá ,,meðalvegur“ ríkisstjórnarinnar, að miða þær jafnframt við ráðgerða lækkun á húsaleigu síðar á árinu, er því skýlaust brot á gengislækkunarlögunum, svo að ekki sé nú á bað minnzt, að allt tal um lækkun htisa- leigu vegna nýju húsaleigu- laganna er tóm blekkiug. OG AÐ ENDINGU: Hvers vegna vill Tíminn ekki lóta taka tillit til yfirvofandi og alveg vissra verð h æ k k - a n a á lífsnauðsynjum síðar á árinu, við útreikning kaup- uppbótarinnar, fyrst hann telur þa'ð rétt, að *taka íillit til beirrar lækltunar á húsa- leigu, sem hann þykisí gera ráð fyrir? Það væri þó vissu- lega ekki síður skylt, En að falsa vísitöluna á þann hátt, að launastéttirnar hei'ðu ekki aðeins af því skáðann — það hefur hvorki Birni Olafssyni rié Framsóknaráðherrunum dottið í hug! STJÓRN de Gasperis ákvað í gær, að fjölga í ítalska hern- um upp í 250 000 manns; en þáð er hámark þeirrar her- mannatölu, sem Ítalía má hafa samkvæmt friðarsamningunum. um og eKki sýna na byggða Leopold konungur á að koma heim til Belgíu í dag. En það er ekki hann, sem sést á spjaldinu hár á myndinni og er hylltur af mannfjöldanum, heldur Karl ríkisstjóri, bróðir hans, sem á nú að víkja fyrir honum. Mikill viðbúnaður c: í Brússel unáir komu Leopolds í dag. Flug- •völlurinn, þar sem hann lendir, og leiðin þac an til hallarinnar verður varin her og lögreglu. VISIR segir í gær, að Al- þýðublaðið telji ríkisstjórn- ina hafa falsað júlívísitöluna um 1—2 slig. Þetta er al- gerlega rangt. Alþýðublaðið segir, að ríkisstjórnin hafi látið falsa júlívísitöluna um hvorki meira né minna en 8 stig! Hvers vegria er Vísir svona feiminn við að nefna þessa fölu? Hann skyldi þó ekki viðurkenna það með sjálfum sér, að hún sé alvcg MacARTHUR tilkynnti í Tolcio síðdegis í gær. að amerísk- ar sprengjuflugvélar liefðu gert tvær nýjar stórárásir á stöðv- ar innrásarhersins í Su'ður-Kóreu, aðra hjá Seoul, hina hjá Taiden (Taljon). Hjá Seoul var 500 smálestum af sprengiefni varpað niður á járnbrautarmiðstöð. Framhald á 7. síðu. STJÓRNIE Sjómannafélags Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Keflavíkur og Akraness, héldu sameiginlegan fund í fyrrakvöld til þess að ræða franikomið tilboð Félags íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda út af togaradeilunni. Voru stjórnir félaganna einhuga um að hafna tilboðinu, meðal annars á þeim forsend- um, að samkvæmt því sé telcjuvon sjómanna lakari en áour, og stórum mun lægri en þær kröfur, sem sjómenn hafa lagt fram. Enn fremur felur tilboðið í sér mðurfellingu margs konar hlunninda og réttinda, sem tpgarasjómemi hafa öðlazt með ára- I.angri baráttu. Samþykkt hins sameigin- lega stjórnarfundar sjómanna- félaganna er svohljóðandi: „Sameiginlegur stjórnar- fundur Sjómannafélags Reykja víkur og Akraness, ályktar: að víkur og Akaness, ályktar: að hafna framkomnu tilboði F. I. B. dags. 12. iúlí 1950 af eftir- farandi ástæðum: 1. Að stjórnirnar geta ekki Framhald á 7. síðu. á Vesiur-Þýzkalandi MAX REIMAN, foringi kom múnista á Vestur-Þýzkalandi, Framhald á 7. síðu. . . STJOEN B. S. R. B., Bandalags . starfsmanna ríkis og bæja, samþykkíi á ftrndi í fyrrakvöld aS lýsa yíir óánægju sinni yfir þeirri ákvörðun meiri hluta kauplagsnefndar, að júlívísitálan skuli vera 109 stig, sem bandalags- stjornin telur byggt á röngum forsendum, og að skoi'a- á kauplagsneínd að endurskoða þennan út- reikning vísitölunnar, svo að fullnægt verði þehn ltröfum, sem gera verði til þess, að hun sýni raun- verulegan framfærslu- kostnað. Þessi samþykkt bandalags- stjórnarinnar ,var gerð ein- róma og hljóðar hún þannig: „Stjórn B. S. E. B. lýsir óánægju sinni yfir þeirri á- kvörðun meirihluta kaup- lagsnefndar, að vísitala fyr- ir júlímánuð skuli vera 109 stig, en þáð myndi þýða, að uppbót á iaun vegna gengis lækkunarinnar yrði aðeins 5% til áramóta. Þessi ákvörðun mun byggð á ákvæðum laga nr. 58 1850 um hámark húsa- leigu. Stjórn B. S. R. B. telur að lög þessi séu og muni verða óframkvæman- leg þannig að þau ge-ti ekki haft teljandi áhrif á raun- verulega húsaleigu. Beinir stjórnin þeirri áskorun til kauplagsnefndar, að útreikn ingur vísitölunnar verði endurskoðaður, þannig að fullnægt vei'ði þeim kröfum, sem almenningur hlýtur að gera um ,að vísitalan sýni raunverulegan framfærslu- kostnað, eins og hann er á hverjum tíma“. Samþykkt þessi var einnig r.end ríkisstjórninni, og þess óskað að hún beitti áhrifum cínum til þess að kröfum þess- um verði fullnægt. Enn frem- ur var ríkisstjórninni tilkynnt bú skoðun stjórnar B. S, R. B., „að eigi beri að ákveða kaup- gjaldsvísitölu án samráðs við ramtök launþega“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.