Alþýðublaðið - 22.07.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.07.1950, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 22. júlí 1950 Amerísk sakamálamynd. , Bruce Cabot Tommy Byan Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sími 9184. (The Homestretch) Þessi fagra og skemmtilega litmynd með: Maureen O’Hara Cornel Wiid Sýnd kl. 7 og 9. LJÚFDl ÓMAE Hin skemmtilega söngva- og gamanmynd með: Deanna Durbin Donald og John Hall Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. (TIIE KNQCKQUT) Afar spennandi, ný amerísk hnefaleikamynd, tekin eftir sögu eítir Ham Fisher. A5- alhlutverk: Leon Errol Joe Kirkvvood Eiyse Knox Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 1182. Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd nú um tímá Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti, Bókahúð Austurbæjar — og framvegis einnig í Bóka- búð Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. sendur út um allan bæ. Síld & Fiskur. er í stöðugum ferðum milli Reykjavíkur, Akraness og Borgarness. Ágætir bílar eru í sambandi við skipaferðirn- ar til helztu skemmtistaða Borgarf jarðarhéraðs. — Af- greiðsla skipsins í Reykjavík tekur daglega á móti flutn- ingi til: Akraness efnir til eftirtalinna ferða á sunnudaginn: III iyflfoss o| §eysls. Hriogferð um Ma!iadalf BorgarfjirS og Hvalfjörð. Fer'ð í Pjórsárdal og ferð s FSjóSshlíð. Borgarncss Vestmannaeyja. Flutningsgjöldin' hafa EKKI Nánari upplýsingar í síma 1540. FERÐASKEIFSTOFAN. r útvegum við með stuttum fyrirvara frá Mechan- ische Netzfabrik A.G. Stzehoe gegn nauðsyn- legum leyfum. KRISTJÁN G. GÍSLASON & CO. Ií.F. VERIÐ HÆKKUÐ. H.F. SKALLAGRÍMUE Sími 6420 og 80968. I fjarveru minni gegnir herra læknir Bjarni Bjarnason læknisstörfum mínum. Heimsóknartími hans er kl. 1—2 á Sóleyj- argötu 5. DSKÁR ÞÓRÐARSON læknir. SKiPAttTSCRÐ L RIKISINS __:_' -i-___'1_ Farmiðar í Glasgowferð m.s. Heklu frá Reykjavík 14/8 verða seldir miðvikudaginn 26. júlí. Far- þegar þurfa að sýna vegabréf þegar þeir sækja farmiðana. í þessari ferð hefur skipið við- komu í Thorshavn í Færeyjum á leiðinni til Glasgow, enkemuv síðan aftur við í Thorshavn 4. sept. á leið til Reykjavíkur frá Glasgow. Þeir, sem óska að taka sér far með Heklu til eða frá Thorshavn í þessum ferð- um og ekki hafa pantað far ennþá, eru beðnir að hafa sam- band við skrifstofu vora sem fyrst. Auglýsið í Alþýðublaðinul L® Vegna sumarleyfa frá 24. júlí til 7. ágúst. Gólfleppagerðin. Gólfieppahreinsunin Tilkynning frá Félagsmálaráðuneytinu. Að gefnu tilefni skal athygli vakin á 5. gr. laga nr. 56 1950 um breyting á lögum nr. 39 1943 um húsa- leigu, en þar segir svo: „Hámark þeirrar húsaleigu, að viðbættri vísitölu- uppbót samkvæmt 6. gr., sem ákveða má fyrir í- búðarhúsnæði, skal vera 7 krónur á mánuði fyrir hvern fermetra gólfflatar 'íbúðarinnar, séu húsin byggð fyrir árslok 1944, en 8—9 krónur fyrir hvern fermetra í húsum, sem byggð eru 1945 og síðar. Nú er lofthæð íbúðar minni en 2,5 m., og lækkar þá hámark þetta hlutfallslega sem því nemur, er hæð- in er minni en 2,5 m. Nú er greidd hærri húsaleiga en ákvæði laga þessara heimila, og skal leigan þá lækkuð samkvæmt hámarksákvæðunum hér að framan.“ Það er sameiginlegt álit ráðuneytisins og yfirhúsa- leigunefndar, að þessa grein beri að skilja þannig, að hækkun á húsaleiguvísitclunni heimili ekki hækkun á húsaleigu upp fyrir það hámark, sem í . ofannefndri lagagrein segir, og ef húsaleiga er reiknuð hærra sé það gagnstætt lögunum og refsi- vert. FélagsmálaráðuReytið, 20. fúií 1950. Nýleg og góð bandsög óskast til kaups. Sögin þarf að geta sagað minnst 10" hæð. Uppl. á trésmíðaverkstæðinu. LANDSSMIÐJAN Sími 1680. er ein eftirsóknarverðasta fæðutegund, sem til er. — Fæst í heildsölu hjá: Sambandi ísl. samvinnufélaga, sími 2678. Smurf brauð og snitiur. Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. Síld & Fiskur. Nýja sendibílasiöðin, hefur afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. Úfbreiðið ALÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.