Alþýðublaðið - 22.07.1950, Síða 6

Alþýðublaðið - 22.07.1950, Síða 6
ALÞÝÐUBLAÖSÐ Laugardagur 22. júíí 1950 G ina Kaus Vöðvao 6. Sigurs: ÍÞRÓTTAÞÁTTUR. Heilir íslendingar! Allt í lagi! Vér stöndum oss eins og hetjur á öllum vettvöng um. Nú eru utanfarirnar í al- gleymingi, íslenzk fótboltaholl á alþjóðlegu undanhaldi vfir heilu víglínuna eins og Macart- úr og þær sameinuðu. Undan- hald þýðir alltaf sigur fyrir rest, það er margsannað mál. bravó! bravó! Að síðustu mun sameinað íslenzkt knattspyrnu- holl úr Fram-Val-Víking, með' einum manni úr KR., sem ckki mætir, sigra öll liðin í Suður- Ameríku! Lifi íslenzkur íþrótta- andi! Og nú byrja öll innansýslui- þróttamótin, innanhreppamótin innanfélagsmótin og innáhheim- ilismótin og þar verða sett 3and? fjórðungsmet, sýslumet, Iireppa met, heimilismet, persónumet. vallamet, valiarhelmingsmet, ársmet, ársfiórðungsmet, mán- aðarmet, ‘ vikumet, dagsmet. dægurmet og stundarmet með eftirfylgjandi ræðum, húrrahróp um og verðlaunapeningaáheng- ■ ingum, húrra! húrra ! húrra! Og fyrir næsta allsherjarþing ÍSl verður lögð fram tilaga, varð- andi réttindi til handa íþrótta- görpum til þess að mega bera aukabrjóst, svo allir verðlauna- peningarnir komizt þar fyrir p& engang, — einfalt, tvöfalt, þrefalt eða fjórfalt eftir afrek- um! . Og vér erum stöðugt að bæta við oss nýjum og merkilegum keppnisgreinum. Fyrir skömmu voru oss dæmd fyrstu verðlaun í flugfreyjuframleiðslu á hell- miklu alþjóðamóti í London! Húrra! Og þrefalt húrra fyrir Víkverja, sem skóp vora fyrstu flugfreyju úr kengbognu rifi máls og hugsunar. Nú hefur hans sköpunargáfa hlotið ekki aðeins viðurkenningu, heldur og verð- laun í London, og þannig ger- samlega slegið út alla Helga- hjörvara og Aðalbjargir íslenzk unnar, — nýtt íslandsmet, bravó, bravó, bravó! Þarna sér maður mátt blaðanna; endurtek inn hinn stórkostlega árangur áróðursins fyrir knattspyrnu- kepphina. frægu. Hér eftir skulu allir hjörvarar og aðalbjargir beygja sig fyrir þeirri óvefepgj anlegu staðreynd, að allar rök- villur og málvillur blaðarma í dag, verða fyrir mátt endurtekn inganna orðnar heimsmet í feg- urðaríslsnzku að nokkrum vik- um liðnum, og „Lundúnabúa hlakkaði til“ og þó einkum hið sígilda málfegurðar sýnishorn: „Þótt bílstjórinn opnaði vélar- húsinu upp“, taldar toppstand- arð nýíslenzkunnar í meistara- keppnum á öllum vettvöngum! Og bráðu;m kemur Bob! Húrra, húrra! Hin fámenna, af- skekkta íslenzka þjóð gegn einu fjölmennasta og auðugasta stór veldi heimsins! Keppt verður eftir finnsku stigatöflunni og íbúafjöldahlutfallstöflunni, — svó að það má mikið vera, ef fyrir geti komiö, að einhveijit vér ekki sigrum. Æ, — ég var rétt búin að gleyma nýjasta og stórkostleg- asta íþróttaafrekinu: Hæringur er sigldur á haf út! Var kom- Sða er hægt að léggja annan skilning í málið en þann, að inn á óvætt dýpi, þegar síðar fréttist. Lifi íslenzkir afreks- menn á öllum sviðum. Fleíri fljóta þótt fullorðnir séu heldur en Biennó! Með íþróttakveðjum! Vöðvan Ó. Sigurs. FLÖSKURROT Eitt dagblaðanna í gær: Fari svo, að allir okkar menn verði heilir á E M í Brussel nú eftir mánuð, þá ætti ísland að verða meðal fremstu þjóðanna í þess- ari miklu keppni---------- Þetta þykir oss lúaleg sneið. þeirra verði hálfir. Klefa til að klæða sig ur og í geta menn fengið í Flugvallar- hótelinu, segir í einu dagblað- inu í gær. Hurra! Þetta er þó bæði þörf og skemmtileg upp- finning. Hingað til hafa flestir nefnilega orSið að bjástra við þetta sjálfir, og gengið misjafn lega; — að minnsta kosti hefur mörgum syfjuðum manni orðið það þraut að klæða sig í fötin að morgni dags. En nú geta menn semsagt fengið klefa á flug vallarhótelinu, sem tekur af mönnum ómakið, — sennilega gegn sanngjarni þóknun. í hvaða simanúmer skyldi maður eiga að hringja? HUS og einstakar íbúðir af ýmsum stærðum til sölu. Eignaskipti oft möguleg. SALA og SAMNINGAR. Aðalsti-æti 18. Sími 6916. hennar um framferði hennar?“ „Foreldrarnir? Faðirinn hef- ur nú aldrei ráðið neinu, og móð irinn er orðin ákaflega spök síðan hneykslið varð með hjóna band Gerðu. — Hvað? Hafið þér ekki heyrt neitt um það? Gerða hefur verið gift. Hún var gift í heilan sólarhring. Það var greifinn af St. Quintin, gamall franskur aðalsmaður með öllu tilheyrandi. Frú Don- ath var alltaf í broddi fylking- ar meðal tildurfrúnna í f jármála heiminum og gjörbreytingarn- ar á þjóðfélagsástandinu breyttu ekki neinu í því eíni. Hún náði í tengdason með blátt blóð í æðum. Hann var að vísu fjári skuldugur, en Donaih gamli borgaði allar .skuldir hans með smápeningum, sem hann hafði í vestisvasanum. Og í stað inn fékk frúin hans að kyssa margar aðalsfrúr á vangann þeg ar hjónavígslan fór frarn í Stefánskirkjunni vitanlega. Hún bauð nokkrum hundruðum í veizluna. En næsta morgun var Gerða lögð inn á sjúkrahús vegna taugabilunar. Þetta var hroðalegt. Eiginmaðurinn trúði henni fyrir því á brúðkaups- nóttina, að hann gengi með kvn ferðisskúkdóm, sem ekki mundi læknast að fullu. fyrr en eftir heilt ár. Skuldheimtumenn hans höfðu hins vegar ekki vilj að bíða í eitt ár í viðbót. Og nú hugsar Gerða ekki um annað en að ergja foreldra sína og gera þeim allt til miska. Að mínu áliti er hún niðurbrotin manneskja, og að hún rnuni aldrei ná sér aftur til fulls.“ Þessi frásögn varð þess vald- andi, að mér fannst ég hafa enn meiri ástæðu til að hælast um, en einhver vegin langaði mig ekki til þess. Þvaðrið um ást og afbrýði hélt áfram inni í stof unni. Timmermann eldri talaði í sí- fellu, hann var með hálffullt glas í hendinni og þrátt fyrir dansinn og drykkjuna og það hvað liðið var á nótt, leit hann út eins og hann væri nýkominn af snyrtistofu. ,,Við erum búin að fá alveg nóg af hetiuskap, meira en nóg,“ sagði hann. „Það er heila málið. Við feng- um svo mikið af hetjuskap i stríðinu, að það ætti að duga okkur um alla eilífð. Þess vegna viljum við ekki hafa neinn hetjuskap í ástalífinu, heldur aðeins nautnina. Þæg- indin, uppfylling hvatanna, allt þetta dásamlega, sem gefur líf- inu eitthvað gildi, eða hvað segir þú æruverðuga Dj.otima?“ Hann sneri sér að frú Bloem. Hún leit upp svo að hárið þyrlaðist, en hún hafði beygt sig yfir andlit leikarans, hún | var dálítið nærsýn og hún virt- I ist eiga erfitt með að horfa í I birtuna. „Eg er alveg á sama máli, ég er með því þægilega og uppfylling hvatanna, en ég er ekki á-því að það sé beinlín- is ást“. „Jæja, þá sleppum við allri ást,“ hrópaði Timmermann yngri og lyfti án minnsta til- efnis Mary Mertens hátt upp svo að hún spriklaði hrædd löngum leggjunum. „Ertu ekki á sama máli, Mary?“ „Ég veit ekki hvað þið eruð eiginlega alltaf að tala um,“ sagði Lotta allt í einu. „Ég veit bara að þið eruð öll hundleiðin leg, og hvað hefur Harry eigin- lega gert af sér?“ Harry stóð strax á fætur. Hann sagði eiíthvað á þá leið að hann kæmi íljótlega aftur til mín og geklc út úr dimmu herberginu inn til Lottu. „Hvar hefur þú eiginlega verið að ílækjast?" sagði hún og lagði hendina brosandi á öxl hans. Það var, sérstaklega i þessum hóp saklausasta hreyf- ingin, sem hugsazt gat, og þó fannst mér að þetta bferi vott um innilega vináttu eða jafn- vel leit að athvarfi. Svo virt- íst líka sem Harry væri á sömu skoðun, því að hann færði sig svolítið frá henni, en hailaði sér á næsta augnabliki að henni og hvíslaði einhverju í eyra hennar. Að líkindum var hann að vekja athygli hennar á því að ég væri á næstu grösum. En ég fór, gekk hægt út úr herberginu og fór upp til mín. Nokkrum mínútum seinna kom Lotta, en þá var ég í þann veg- inn að fara úr sokkunum. „Ertu gröm út í mig?“ spurði Lotta. „Þér er líkast til ekki mikið um þetta fólk geíið, þér lýst ekki á félagsskapinn, sem ég hef lent í. Harry sagði að minnsta kosti eitthvað á þá !eið.“ „Vitanlega er mér ekkert um þetta fólk. Það geturðu sagt sjálfri bér.“ „Það hefur líka sínar góðu hliðar,“ sváraði Lotta. „í raun og veru er þetta allt saman bezta fólk, þó að það sé ekki með þunglyndis- og prédikunar allt saman ágætir. félagar.“ orð á vörunum, þá eru. þetta „Það getur meira en verið, Lotta mín. Hvers vegna ætti þetta fólk ekki líka að hafa ein- hverja kosti. Ef til vill er þetta líka reglusamt og ærukært fólk í vissum greinum, en það líf, sem það lifir nú er væg- ast sagt ekki fagurt. Og það líf, sem þú lifir, Lotta, er ekki til fyrirmyndar og þó býrð þú vfir miklum og fráhærum kostum.“ Lotta settist hjá mér á sæng- urstokkinn og var með bótta- svip á andlitinu. Grammófónn- inn gargaði niðri og við og við heyrðum við hlegið hrottalega. „Ég er ekki að ásaka þig,“ sagði ég. „Þú ert orðin tvítug og þú hefur sannarlega ekki átt gleðiríka æsku, heldur að- eins vonbi'igði og sorg. Og þess vegna hefur þú nú yarpað sér út í þetta kviksyndi og reynir að hrifsa til þín það, sem þú nærð og heldur að sé gleði og gaman. Þannig er þetta líka hvað Harry snertir. . . Hann var fjögur ár í stríðinu. Ef til vill e:ga hin eitthvað 'líka í fórum sínum, sem þau vxlja gjarna gleyma, eða eitthvað, sem þau hafa. vanrækt og bvkj- ast nú vera, í vanþekkingu sinni, að bæta upp.“ „Já, ef til viH“, sagði Lotta. Útlit hennar bar ekki vott um að hún væri ánægð. Hún var i fjólubláa kjólnum sínum og axlirnar voru naktar. „Þið eruð öll sem stendur dálítið geðbiluð,“ sagði ég. „En sá dagur mun renna upp þegai’ þið læknizt og þá kemur skyn- semin aftur yfir ykkur“. „Hvað eigum við að gera þeg- ar að því kemur að við verqum aftur að skvnsömum mann- eskjum?“ spurði Lotta háðs- lega. „Eigum yið að ganga í hjónaband. Eignast börn?“ ,.Já. vitanlega, Hvað ættuð bið að gera annað? Og að Íík- indum verður þú sú fyrsta af þeim öllum.“ ,,Jæja.“ kaldhæðnislegt glott var á vörum hennar, en myrk- ur í augunum. Kaypm fnskMr é Baidursgöfu 30, Sfraujárn koma í þessum mánuði. Sýnishorn fyrirliggjandi. Tökum á móti pöntunum. Véla og raííækjaverzlunin. Sími 81279. Tryggvagötu 23. GOL- ÍAT

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.