Alþýðublaðið - 22.07.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.07.1950, Blaðsíða 8
LEITIÐ EKKI GÆF- UNNAE langt yfir sltammt; kaupið miða í bifreiðahapp- drætti Sambands ungra jafnaðarmanna, — ALÞÝÐUFLOKK5FÓLK! Takið höndum saman við unga jafnaðarmenn og að- stoðið við sölu happdrættisi miða í bifreiðahappdrættl, Sambands ungra jafnaðaf • manna. . Gög og Gokke í Rómahorg Hinir 'vinsælu skopleikarar Gög og Gokke heimsótíu Eómaborg nýlega og vöktu þar mikla athygli á götunum. Þeir voru alls staðar umkringdir af miklum manníjölda, eins og sjá má hér á myndinni. Rossoeski leiðáiigurinii jmun stærri nú en undanfarih ár0 HUNDRUÐ ERLENDEA SÍLDVEIÐISKIPA halda sig nú úti fyrir Norðurlandi, og hefur þeim farið fjöigandi síðustu daga. Skipin eru oftast mjög dreiíð, þannig að enn er ekki vitað með vissu um áltveðna tölu, en sýnilegí þykir að þau skipti hundruðum. Að því er Pálmi Loftsson, forstjóri Skipaútgerðar ríkis- ins, hefur skýrt blaðinu frá, hefur landhelgisgæzlan um bessar mundir tvö til þrjú varðskip við Norðurland til þess að líta eftir flotanum, en ennþá hefur ekki komið til neinna verulegra árekstra, þótt Sandhelgislínan hafi nú veriö færð út um eina sjómílu, þann- ig að nú er óheimilt ifyrir er- lend skip að veiða innan fjög- urra mílna svæðis frá landi. Er því nauðsynlegt að hafa sterka landhelgisgæzlu á þessum BÍóðum. Fyrir alllöngu síðan er stór rússneskur veiðifloti kominn á miðin, en í fylgd með honum er um 10 þúsund smálesta móður- ekip. Er þetta langstærsti leið- angurinn, sem Rússar hafa sent hingað, og hafa síldarsjómenn gizkað á, að í flotanum séu 25 •—30 veiðiskip. Enn fremur eru fyrir nokkru 1 rmnir fjölmargir finnskir síldveiðibátar, og eru þeir einnig með móðurskip með sér. Loks eru Svíar og Norð- menn komnjr, og hafa þeir að- allega komið síðustu daga. og enn er að bætast við fiota beirra, en þátttakan í síldveið- um Nörðmanna og Svía hér við iand mun verða svipuð í sum- ar og í fyrra, þrátt fyrir hina nýju réglugerð um landhelgis- línuna. 22 félög hafa samrejiilJcaMpiÍ ÞANN 19. þessa mánaðar var undirritaður nýr kjarasamning ur milli Verkalýðsfélags Hólma víkur og atvinnurekenda á staðnum. Samkvæmt hinum nýja samningi hækkar kaup karla i almennri dagvinnu úr kr. 8,10 í kr. 9,00 á klukkustund í al- mennri vinnu og kaup kvenna í almennri vinnu hækkar úr kr. 6,15 í kr. 6,60 á klukkust. Aðrir liðir kauptaxtans hækka um 10%.; Samningur þessi er einn lið- ur í kaupgjaldssamræming-’ unni. Hólmavíkurfélagið er 22. verkalýðsfélagið, sem hækkar kaup sitt til samræmingar af 33 félögum, sem í vor voru á eftir urn kaup. Þáftíakendor ero 40 ©g verður keppt í þrernnr fl©kkyma S'KÁKMÖT NORÐUKLANDA hefst í Eeykjavík næst- komandi föstudag og verða þátttakendur um 40; þar af 20 frá íslandi, -6 frá Svíþjóð, 6 frá Danmörku, 3 frá Noregi og 5 eða 6 frá Finnlandi, Rleðal þáítíakenda eru flestir fremstu og kunnustu skákmsun hessara ianda. Kcpp't er um skákmeistara- titil Noiöurlancla, en núvérandi skákmeistari er 'Baldur Möll- er. Sá, sem verður skákmeistari Norðurlanda á þessu móti, öðlazt jafnframt rétt ti! þess a‘ð taka þátt í unðirbúningskeppni fyrir næstu heimsmeistaraskákkeppni. Þetta er fyrsta norræna rkákmótið, sem haldið er hér á iandi og stenöur Skáksam- band íslands fyrir mótinu'. ís- lendingar hafa þó tekið þátt í slíkum mótum frá 1928. Árni Snævarr formaður skáksambandsins skýrði blaða- mormum frá því í gær, að er- lendu skákmennirnir myndu flestir koma með Gullfossi á fimmtudaginn í næstu viku og verður mótið sett daginn eft- ir, en það verður háð í nýju þjóðminj asaf nsbyggingunni. í landsliðsflokki tefla 10, í meistaraflokki 10 og í 1. flokki 20, og verður sá flokkur tví- nkiptur. Teflt verður í öllum flokkum hvert kvöld meðan mótið stendur yfir, og er ráð- gert að biðskákir verði éinn- ig tefldar á kvöldin, til þess að fólk eigi sem hægast með sð fylgjast með öllum skák- unum tii enda. í forsal þjóð- minjasafnsins veður komið fyrir sýningarborðum, þar sem merkustu skákirnar verða sýndar og útskýrðar, en auk þess geta áhorfendur komizt fyrir í sölunum, þar sern skák- in fer fram. Teflt verður frá kl. 7,30 til kl. 12,30 á hverju kvöldi. Ráðgert er að mótinu Ijúki 10. ágúst. Skákstjóri verður Pétur . Sigurðsson há- skólaritari. Jafnframt skákmótinu verð- ur aðalfundur norræna skák- nambandsins haldinn, en sú er venja, að forseti og ritari þess séu.frá þeirri þjóð, þar sem mótið er haldið næsta skipti, og er Árni Snævarr núverandi formaður sambandsins og Guð mundur Arnlaugsson ritari. Næsta ár fer fram keppni um heimsmeistaratitilinn í skák, en sá sem nú verður Norðurlandaskákmeistari öðl- azt rétt til þess að taka þátt í undirbúningskeppni fyrir þar næstu heimssmeistara- keppni, sem verður árið 1953. Fyrir hverja heimsmeistara- keppni verður slíkt undirbún- ingsskákmót að fara fram, en sá. sem það vinnur, fær síðan rétt til þess að skora á heims- meistarann til einvígis. í sambandi við skákmótið ’nér verða veitt peningaverð- laun í hvorum flokki, og verða fimm verðlaun í hverjum þeirra. Alls verða veittar 4625 krónur; í landsliðsflokki 2550, í meistaraflokki 1250 og í 1. flokki 825 krónur. Fyrstu verð laun í landsliðsflokki eru 1000 krónur, í meistaraflokki 500 krónur og í 1. flokki 300 krón ur. Erlendu þátttaken'durnir fá verðlaunin greidd í sænskum krónum, en Skáksamband Norðurlanda hefur lagt fram 1000 krónur sænskar i styrk til skáksambandsins hér, og veroa þær látnar gang'a upp í verðlaunin, en það, sem á vant ar alla upphæðina gera ís- lenzku skákmennirnir sér von am að vinna sjálfir. Þátttalsendur í skákmótinu eru eftirtaldir: LANÐSLIÐ: Áge Vestöl, skákmeistari Noregs. Storm Herseth N. Julius Nielsen D. Gösta Stoltz Sv. Bertil Sundberg Sv. Eero E. Böök, skákmeistari Finnlands. Baldur Möller, skákrneistari íslands. Guðmundur Ágústsson ísl. Guðjón M'. Sigurðson ísl. Einu sæti er óráðstafað að tilmælum Finna, og verður íslendingur settur í það, ef ekki koma nema fimm Finn- ar. MEISTARAFLQKKUR: Polle Nielsen D. A. G. Ojanen F. Alku Lehtinen F. Simon Krenzisky Sv. , Bjarni Magnússon ísí. Eggert Gilfer ísl. Friðrik ólafsso^i ísl. (yngsti þátttakandi mótsins, en hann er aðeins 15 ára). Jón Þorsteinsson ísl. Lárus Johnson ísl. Sturla Pétursson Isl. 1, FLOKKUR: Jokob Lund N. Öjvind Larsen D. Poul Larsen D. J. Hojböge D. Viggo Rasmussen D. J. Páivárinta F. B. Lönnblad F. Hugo Nihlén Sv. Gösta Ahrberg Sv. Olson Sv. Ágúst Ingimundarson ísl. Ásgeir Þór Ásgeirsson ísl. Jóhann Snorrason ísl. Haukur Kristjánsson ísl. Ingim. Guðmundsson ísl. Jón Einarssön ísl. Jón Pálsson ísl. Jón Þorvaldsson ísl. Ólafur Einarsson ísl. Steingr. Bernharðsson ísl. Þórir Ólafsson ísl. Eogirj veiði í gær vegoa ©veðors. SAMTALS um 40 000 mál síldar hafa nú verið lönduð til bræðslu á Raufarhöfn, og búiðí er að salta í á annað þúsund tunnur þar. Á sama tíma í fyrra hafði sama og engin síld borizt til Raufarhafnar. Dálítið hefur einnig borizt af síld til verksmiðjanna við Eyjafjöi'ð síðustu dægur, en í gær og fyrrinótt var óhagstætt veður, rok og rigning, og munu engin sk p hafa getað athafnað sig við veiðar. Lökið rnun nú vera við að lanöa úr þeim báturn, sem biðu löndunar á fiaufar- höfn í fyrradag. Samkvæmt símtali við frétta ritara blaðsins á SiglufirSi í gær höfðu allmörg érlend ski.p leitað þangað inn undan ó- veði'inu, en íslenzki veiðiflot- inn liggur mestallur á Raufar- höfn og Eyjafirði. TVÖ NORSK HERSKIí* með samtals 140 manna áhöfn. komu hingað í höfnina í gær- morgun og dvelja þau hér í fjóra daga. Meoal áhafnar á skipuíium eru sjóliðsforingjn- ofni, og aðrir, sem eru a'ð sinna almennri herþjónustuskyldu. Þar á meðal eru 20 norskh’ læknastúdentar, og eru 10 á livoru skipi. Herskip þessi heiía „Glamma11 og „Tana“ og em heitin eftir tveimur ám í Norð- ur-Noregi. Herþjónustu-skyldan í Nor- egi er nú 11 rnánuðir, en beir, rem eru að læra undir sjóliðs- nróf, eru mun lengur á slíkurn r.kinum. Læknastúdentarnir, rem þarna eru um borð, verða. nú að vera þar um 2 mánuði. Tíðindamaður blaðsins hittí nokkra af áhöfn skipanna að máli í gæi', og meðal þeirra tvo rjóliðsforingia. sem hingaö komu með herskipunum á Snorrahátíðina 1947, en skio Dessi hafa bæði aðsetur í Be-r- gen. Þau fóru bæði frá Krist- janssand í Noregi 3. júlí síð- rstliðinn ofj héldu bá til Bcl- fast á Norður-lrlandí, en þaS- yn komu ’^u hingað. í gærkveldi sátu nokkrir af tkÍDshöfnunum kvöidverðarboð þ.iá sendiherra Norðmanna, Andersen Rvsst, en í dag eða 4 morgun (eftir veðri) bvði;" ríkisstiórnin þeim í skemmti- "erð til Þingvallar. Herskipin fara héðan á kriðiudapsmorgun. og verður þá haldið beint til Bergen.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.