Alþýðublaðið - 22.07.1950, Blaðsíða 7
Laugardagur 22. júlí 1950
ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ
Kvenflokkur
Hauka:
Neisfarar
innanhúss
1945 og 1946
ÍSLANDSMÓTIÐ í hand-
SÆNSKU ferðamennirnir
og Norðmennirnir sex, sem að
undanförnu hafa verið á ferða
lagi um Norðurland, eru nú é 1
suðurleið, cg munu koma til '
Revkjavíkur í dag.
Á sunnudagskyöldið kl. 9 .
verður ferðamannahópnum
haldið samsæti í Flugvallar-
hótelinu. Þar verður sarneig- {
inleg kaffidrykkja, enn frem- j
ur verða ræður fluttar og
Svíarnir munu sýna, þjóð- !
dansa.
Ferðaskrifstoían h efur " á-.
kveðið að gefa fólki, er kynn- ,
ast vill útlenda ferðafólkinu, '
tækifæri til þess að taka þátt
i þessu samsæti, og geta þeir,
sem hug hafa á því pantað að-
göngumiða í ferðaskrifstof-
unni.
Framh. af 1. síou.
fallizt á bá stefni!, sem
fram kcmur í íilboðinu, að
falla frá kaupgreiðslum og
áður giídandi kjaraákvæð-
um og taka upp hundraðs-
hluta af afla, tr.vggingar
laust.
2. Með tilboðinu eru felld
niður inargs konar hlunn-
indi og réttindi, sem tog-
arasjómenn liafa o’ðlazt með
áralangri baráttu. Einnig
er tekjuvon sjómanna öllu
lakari samkv. tilboðmu en
áður gildandi samningar,
og stórum mun lægri en
þær kröfur, sem fram hafa
vcrið lagðar.
Af íramanskráðum ásíæðum
telur fundurinn eigi þörf að
leggja tilboð F. í. B. fyrir
fuhdi í féíögunum“.
Eftir fundinn var ályktun
þessi strax send sáttasemiara
ríkish's.
knattieik kvenna utan húss
hefst á morgun í hinum fagra
Engidal rétt við leiðina til
Uafnarfjarðar. Sjö félög taka
nð þessu sinni þátt í mótinu.
Þetta mót er að því leyti sögu-
?egt frá byrjun, að á þessu ári
i'ru liðin 25 ár síðan fvrst var 1
’-’eppt í bandknattleik kvenna
:iér á landi.
- J
Félögin, sem taka þátt í i
'.'psfru móti, eru: Frá Reykja- _
vík: Ármann, KR og Fram. Fcá
Hafrarfirði Haukar, og auk
' esra'a eru hingað komin lið
'rá Akranesi, Akureyri og Vest
‘■ipriiaerium. Keppt. verður i
Hreiíh riðlum, og eru í öðrum
lið Akraness, Akureyrar, KR |
i'g Fram, en í hinum Ármann, í
Taukar og Vestmannaevingar.
Mótið verður sett kl. 4 af for-
reta ÍSÍ, Benedikt G. Waage,
ég sanga þá liðin öll í fylkingu '
’ le'kvanginn. Enn fremur
dytur ræðu formaður íþrótta-
þandaiags Hafnarfjarðar, Gísii
Sivurð.sc’on-. Síðan hefst mótið
,neð leikjum miili J.B Akureyr-
ar og KR, og að honum loknum
■eika hin félcgin í fvrri riðli.
ÍB Akrar.ess og Fram. Síðan
rer fram ie'kur milli tveggja
í?éÍPr'a í ö.lrum riðli, Ármanns
og ÍB Vestmannaevia. en Hauk
r>r sitja hiá. Á mánudag fara
fram aðrir brír ieikir og á
■'tiðiudag úrsiitaleikirnir í
hvo"'lm riðli. en síðan keppa
!-p" r’ð til úrslita. sem efst hafa
h-í'ert í sínum riðli. Varð
I 'ð hafa fcessa riðla=kiptingu
-r-r^a bess, hve liðin voru
nörg, þar eð leikirnir heíðu
orðið allt of margir, ef iiðin
íiefðu átt að Uappa eitt við öll
og öll við eitt.
Það er skemmtileg tilviljun
að mót þetta skuli fara fram í
Hafnarfirði eimnitt á 25 ára af-
mæli þessarar skemmtilegu í-
bróttar, þar sem hvorttveggja
er, að Hafnarfjörður má Itall-
nst vagga hennar, og eins hitt,
n.ð Hafnfirðingar hafa alla tíð
!agt sérst.aka rækt við þessa í-
brótt og jafnan átt á að skipa
harðsnúnum kappiiðum bæði
karla og kvenna, og oftar en
einu sinni orðið íslandsmeist-
arar.
Á sunnudagskvöld verður
ramkoma í Engidal í tilefni af-
mælisins með glímusýningum
og öðrum skemmtiatriðum og
að lokum dans. Er ekki að eía,
að Reykvíkingar og aðrir úr
nágrenni Hafnarfjarðar telji
rig eiga erindi í Engidal til þess
nð horfa á keupnina og taka
hátt í hátíðahöldunum að öðru
'eyti.
Konan mín, dóttir og móðir okkar,
Kristrún Jóna Jónsdóttir,
Meðaiholti 11, andaðist á St. Jósepsspítala að kveldi 20. þ. m.
Jón Guðmimdsson,
Jón Indriðason,
Péíur Pétursson,
Helga TPétursdóttir,
Guðrún Jónsdóttir.
Konan mín,
.Ingibjörg Þorkelsdóttir
frá Óseyrarnesi
andaðist 21. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar.
Sigurður Þorsteinsson
frá Flóagafli.
Þökkum innilega hluttekningu og vináttu við fráfall og útför
Sigurðar Jónssonar,
Ingólfssíræti 21 C.
Sérstaklega þökkum við förstjóra, stjórn og starfsfólki
Sambands ísl. samvinnuféiaga fyrir auðsýnda virðingu við
minningu hins látna.
Björg Þórðardóttir. Hulda Sigurðardóttir.
Jón Jónsson. Stefán Júlíusson.
stúdeníamóí
Reimðnn iátar
Framhald af 1. síðu.
varð á flokksbingi „sameining-
arflokksins“ í Austur-Berlín í
gær að viðurkenna mikla rauna
sögu flokksins vestan við jál'n-
tjaldið.
Hann sagði, að flokkurin’i
hefði tapað fylgi á Vestur-
Þýzkalandi, og að kommúníst-
ar þar væru margir „tækifæris-
sinnaðir hugsjónasnauðir'1
og kynnu meðal annars ekki að
meta Oder-Neisse-landamærin
mílR Póllands og Austur-
Þýzkalands.
Flokksþingið hressti upp á
'kapið, eftir þessa raunasögu í
gær, me* bví að senda Stalin
..Ioffandi baráttuskeyti“ með
hökk fyrir það, að hann skyldi
iíta til þess í náð með því að
-encla áheyrnarfulltrúa á þing-
'ð.
Hátt á þriðja hundrað þátttakendur
verða á mótinu, þar af 175 eríendir.
í NÆSTU VIKIJ, dagana 28.—-31. júlí, verður haldið hér í
Reykjavík norrænt kristilegt stúdentamót á biblíulegum
grundvelli. Fastir þátttakendur í mótinu verða liátt á þriðja
hundrað, þar af 175 erlendir stúdentar. Þetta mun vera næst
fjölmennasta stúdentarnót, sem hér hefur verið haldið, mótið á
Þingvöllum 1935) eitt fjölmennara.
rei
Alþýíublaíii
i
Á vígstöðvunum sjálfum
urðu í gær ekki neinar stór-
vægilegar brevtingar. Hjálpar-
hersve’tir Bandaríkiamanna
Ujá Taiden hafa tekið sér stöðu
nm 7 km. suðaustur af borg-
'rnni. en hún stóð í björtu báli,
rr þær yfirgáfu hana í fvrri-
iiótt.
Það kom í ljós í gær. að
Dean hershöfðingi, einn af for
'ngium hiálparhersveitanna,
rem var í Taiden meðan barizt
var bar, vaptaði, og voru gerð-
r.r tilraunir til að senda her-
rveit til borgarinnar á ný til
í’^ss að reyna að finna hann og
1 iarga honum. ef hann skvldi
cnn vera á líf-i. En þetta tókst
vkki í gær.
RÓKN Á AUSTUR-
RTRÖNDINNI
Suður-Kóreuherinn hóf í
gær sókn á austurströndinni og
rtefnir til Yongdok. sem inn-
rásarherinn tók nýlega og er
40 km. norður af land'jöngu-
stað hinna nýju amerísku
hiálparhersveita, sem settar
voru á land í Suður-Kóreu í
vikunni. Áður en sóknin hófst
héldu amerísk herskip uþpi
magnaðri stórskotahríð á
stöðvar innrásarhersins hjá
Yongdok um langan tíma.
hefjast kl. 8.15. Á sunnudaginn
verður svo haldinn útifundur,
ef veður leyfir. Þar munu tala
dr. theol. Friðrik Friðriksson
og prófessor Hallesby.
Allmargir íslenzkir stúdent-
ar hafa þegar látið skrá sig til
jiátttöku í mótinu. Enn mun þó
hægt að bæta nokkrum við.
Nánari upplýsingar er hægt að
Slík noræn, kristileg stúd-
entamót hafa um margra ára
Dkeið verið haldin á hinum Norð
urlöndunum til skiptis, en ald
rei á íslandi fyrr en nú. Fjöldi
þátttakenda á þessum mótum
hefur komizt upp fyrir 1000
begar flest hefur verið. Það er
kristilega stúdentahreyfingin
á Bíblíulegum grundv.elli, sem
.> tendur að þessum mótum. Mót fá í húsi K. F. U. M. og K.
ið nú er haldið á vegum Kristi
iegs stúdentafélags.
Erlendir þátttakendur móts-
ins koma flestir með sérstölcu
skipi, sem þeir hafa leigt sér til
ferðarinnar. Síðan munu þeir
svo búa um borð í því, meðan
mótið stendur yfir.
Meðal ræðumanna á mótinu
verða ýmsir af þekktustu leið-
togum Norðurlandanna í
kristni- og kirkjulífi. íslenzkir
ræðumenn verða dr. theol. Frið
rik Friðriksson, dr. theol.
Bjarni Jónsson vígslubiskup,
Ólafur Ólafsson kristniboði og
síra Jóhann Hlíðar. Erlendir
ræðumenn verða prófessor
Hallesby og Indrebö, biskup í
Bergen, frá Noregi, dr. med.
Langvad frá Danmörku, dr.
theol. Simoioki frá Finnlandi
og docent Danell frá Svíbjóð.
Á hverjum degi mótsins
verða flutt erindi og biblíu-
lestrar fyrir stúdenta eingöngu.
Á kvöldin verða hins vegar
haldnar almennar samkomur
þar sem öllum er heimill að-
gangur. Þær samkomur verða
haldnar í Dómkirkjunni og
„fljúgandi diskar"
Framh. af 5. síðu.
gerð þess eða legu, óviðkom-
andi, verður hengt samkvæmt
lögum.
Tilkynnið þegar fundinn.
Þá eru upplýsingar um síma
númer, og heimilisfang einnar
af bækistöðvum flotans).
SPRINGUR EKKI.
Þannig er þessu þá háttað.
Hinir „fljúgandi diskar“ eru
ekki hugarórar eða skynvilla.
Þeir eru til og tilraunir eru
gerðar með þá og unnið að
þeim af fullum krafti.
Auglýsið í
Alþýðublaðinul
/