Alþýðublaðið - 30.07.1950, Side 2

Alþýðublaðið - 30.07.1950, Side 2
ALÞVÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 30. júlí 1950. 83 GAML.A BÍÓ 83 Morðinginn (Born to Kill) 'Sfl'ennandi og hrollvekj- íí ■ .. andi ný ameidsk sakamóla- mvnd. IAðalhlutverk: Lawrence Tiemey Claire Trevar Walter Slczak Sýnd kJ. 3, 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki 83 NÝJA BÍÓ 83 Veika kynið (Tlíe Weaker Sex) Ensk mynd, ein af hinum frægu Paul Soskin mynd- um. Aðalhlutverk: Ursula Jeans Cecile Parker Joan Hopkins Sýnd kl. 7 og 9. SKRÍTNA FJÖLSKYLDAN Ein af vinsælustu og allra skemmtilegustu grínmynd- um sem hér hafa sést. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. 83 TJARNARBÍÓ £6 Örlagafjaliið (The Glass Mountain) Skemmtileg og vel leikin‘ ný ensk mynd. í myndinni syngur hinn frægi ítalski söngvari Tító Gobbi. Aðalhlutverk: Michael Denison Dulcie Gray Tito Gobbi. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Seinna koma sumir dagar... Spennandi ný amerísk sakamálamynd., Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. SÆFLUGN ASVEITIN Hin óvenju spennandi og viðburðarríka amerísk stríðs mynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. KÁTIR FLAKKARAR Gög og Gokke. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. æ TRIPOLIBÍÓ 83 Slótfug kona Fjörug og bráðskemmti- leg frönsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Vivian Romance Frank .Villard Henry Gullisol Sýnd kl. 9. MAÐURINN MEÐ STÁLHNEFANA (THE KNOCKOUT) Afar spennandi, ný amerísk 1 hnefaleikamynd, tekin eftir Í sögu eftir Ham Fisher. ' i! Sýnd kl. 3, 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. g Sími 1182. _(Watch on the Rhine) Framúrskarandi vel leikin amerísk mynd. Aðalhlutverk: Bette Davis Paul Lukas Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. HANN, HÚN og HAMLET Sprenghlægileg og spenn andi gamanmynd með hin- um afar vinsælu grínleik- urum LITLA og STÓRA. Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9184. Sími 81936 í ræningjahðndum (No Orchids for Miss Blandish) Afar taugaæsandi saka- málamynd. J Aðeins fyrir sterkar taugar. Byggð á sögu eftir J. H. Clarse, sem er að- koma út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Jack da Rue Hugh MacDermott Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9.____ KALLI PRAKKARI Sprenghlægileg gaman- mynd um strák, sem kom öllum í uppnám og gaf ekkert eftir sögupersónunni Mark Twain. 4 Thor Modecn Nils Hallberg Sýnd kl. 3 og 5. Furia Heimsfræg ítölsk stór- mynd, um öra skapgerð og heitar ástríður. Aðalhlutverk. Isa Pola Hossano Brassi Gino Corvi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. æ HAFNAR- æ 88 FJARÐARBÍÓ 88 Lifli dýravinurinsi (The Tender Years) Ný amerísk mynd, sérstak- lega hugnæm, er fjallar um baráttu prestssonar og föður hans gegn illri með- ferð dýra. Aðalhlutverk: Joe E. Brown. Richard Lyon. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 9249. SKIPAUTG6RÐ RIKISINS Vegna yfirvofandi verkfalls hefur orðið að breyta brottfar artíma skipanna frá Reykjavík svo sem hér segir: „Esja" fer frá Reykjavík í kvöld kl. 20 vestur um land til Þórshafn ar. „Hekla” fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld til Glasgow. Farþegar þangað eru beðnir að mæta í tollskýl- inu kl. 21. Sogsvirkjunin Auglýsir eftir . verkfræðingi í Noregi, Svíþjóð og íslandi. til eftirlits með framkvæmd Sogsvirkjunnarinnar. Hann þarf að hafa reynslu um framkvæmd vatnsaflsvirkjana og um sprengingar og helzt einnig um jarðgangagerð. Þá óskast einnig ísl. verkfræðingur til aðstoðar við eftirlitið. Nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu Sogs- virkjunarinnar, Tjarnargötu 12. Umsóknarfrestur til 15. ágúst n. k. f.h. Sogsvirkjunarinnar Steingrímur Jónsson. „Skjaldbreið" fer frá Reykjavík kl. 23 í kvöld til ísafjarðar, Stranda- og Húna flóahafna. Auglýsið í Álþýðublaðinul Útbreiðið ALÞÝDUBLAOID NÝJU OG GÖMLU DANS- ARNIR f G.T.-húsinu annað kvöld klukkan 9. Aögöngumiðar .frá kl. 6,30 í dag. — Sími 3353. Hin vinsæla hljómsveit hússins Ieikur undir stjórn Jan Moravek. INGÓLFS CAFÉ. í kvöld klukkan 9 —• sunnudaginn 30. júlí. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. FUNDUR verður haldinn í Fulllrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík þriðjudaginn 1. ágúst kl. 8,30 síðd. að Þórsgötu 1. , FUNDAREFNI: 1. 1 maí reikningar. — 2. Kosning eins manns í stjorn stórasjóðs og endurskoðanda. — 3. Kaup- gjaldsmálin. — 4. Önnur mál. Fulltrúar eru beðnir að fjölmenna á fundinn og mæta stundvíslega. STJÓRNIN. Auglýsið í Alþýðublaðinu!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.