Alþýðublaðið - 30.07.1950, Side 3

Alþýðublaðið - 30.07.1950, Side 3
Sunnudagui' 30. júlí 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ FRA M0R6NITIL KVOLDS í DAG er sunnudagurinn 30. júlí. Fæddur Henry Ford' áriS 1863. Dáinn William Penn, leið- togi kverkarahreyfingarinnar, árið 1718. Dáinli Diderot. fransk Ur heimspekihgur, árið 1784 og Bismarck árið 1898. Sólarupprás var kl. 4,26, sól- arlag verður kl. 22.39. Árdeg- ísháflæður verður kl. 7.10, síð- degisháflæður verður kl. 19.30. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.35. Næturvarzla: ' Ingólfsapótek, sími 1330. Næturakstur: Hreyfill, sími ©633. Næturvörður • í læknavarð- Stofunni, sími 5030. Næturlæknir: Kristján Þor- varðsson, Skúlagötu 54, sími 4341. Fíugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: f dag er ráðgert 1 að fljúga til Akursyrar og Vestmannaeyja fyrir hádegi, og til Akureyrar aftur eftir hádegi. Gullfaxi fór í gær til Osló og Kaupmannahafnar. AOA: Frá Helsingfors um Stokkhólm, Óslo til Kefla- víkur kl. 21.45 annað kvöll, til Gander og New York. um Gander til Keflavíkur kl. 19.35 á miðvikudag til Osló, Stokkhólms og Helsing fors. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, og frá Akranesi kl. 9,30. Frá Reykjavík aftur kl. 14, frá Borgarnesi kl. 18 og frá Akra- íiesi kl. 20. Hekla fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld til Clasgow. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld íil 10.30 Prestvígslumessa í Dóm- kirkjunni. Biskup vígir þrjá guðfræðikandidata: Gísla Kolbeins til Sauð- laugsdalsprestakalls í Barðastrandarprófast- dæmi. Kristján Róberts son til Svalbarðsþinga- prestakalls í Norður þingeyjarprófastdæmi og Magnús Guðmundsson til Ögurprestakalls í Norð ur-ísafjarðarprófasts- dæmi. 16.15 Útvarp til tslendinsa er lands: Fréttir. — Erindi Thorolf Smith blaðamað ur. 18.15 Barnatími (Baldur Pálma son): 19.30 Tónleikar: Pianólög. eftir Beethoven (plötur). 20.30 Borgarvirki endurreist (dagskrá tekin á stálþráð þar nyrðra s. 1. sunnu- dag): . a) Ræða (Friðrik Á. Brekkan rithöfundur, Hannes Jónsson fyrrum alþm. og dr. Sigurður Norðdal prófessor). b) Kvæði eftir Skvú ið mundsson alþm., séra Sig , urð Norland, Kristínu Björnsdóttur og Björn Björnsson. <-) Ávarp (Guðbrandur ísberg sýslumaður). Enn fremur kórsöngur. 22.05 Danslög (plötur). L; ; l i § „i i ' : iM : ú . Þórshafnar. Herðubreið fór frá Rfcýkjí.víkkl. i);2. á bútiegi í^ær til Snæfsllsness og Breiðáfjarð- arhafnar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík k-. 23‘f'kvöld til ísa- fjarðar, Stranda- og Húnaflóa,- iiafna. Þyrill er í Faxaflóa. h Brúarfoss er í Kiel. Dettifoss fór 28.7. frá Hafnarfirði til ír- lanls og Rotterdam. Fjallfoss fer frá Reykjavík 30.7. vestur og norður. Goðafoss er á Akureyri.’ Gullfoss fór frá Reykjavík á há degi í gær til Leith og Kaup mannahafnar. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Leith 27.7. til Lysekil í Svíþjóð. Trölla foss kom til New York 28. 7. frá Reykjavík. M.S. Arnarfell er í Reykja vík. M.S. Hvassafell er í Stykk ishólmi. Söfn og sýningar Landsbókasafnið er opið yfir sumarmánuðina sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögum þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóffskjalasafnið er opið frá kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka daga. Á laugardögum yfir stim- armánuðina þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóffminjasafniff er opið frá ltl. 13—15 þriðjudaga, fimmtu- daga og suhnudaga. Náttiírugripasafniff er- opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Safn Einars Jónssonar mynd- höggvara er opið á sunnudögum frá kl. 13.30—15.30. Gr ölhim áttum VEGFARENDUR: Stígiff aiclrei út af gangstéttum án þess aff athuga umferff á akbraut- inni. Bólusetning gegn barna- veiki verður framkvæmd mið- vikudaginn 5. júí í Templara- :undi 3. Nánari upplýsingar og oöntunum veitt móttaka í síma 2781, mánudag og þriðjudag kl. 10—12. ERLENDAR FISK- Kristilega stúdentamótio: 2 guðsþjónusfur í 1 dag og úfifundur á Árnarhóli % Mótinu íýkur i kvötd, en á morgun fara stúdentarnir að Gullfessi od Geysi. í DAG VERÐA MIKIIL IIÁTÍÐAHÖLB í sambandi við norræna stúdentamótið. Hefjast þau með guðsþjónustu í dóm- kirkjunni kl. 8 árdegis, þar sem vígslubiskupinn, séra Bjarni Jónsson, þredikar. Þá verður guffsþjónusta kl. 2 e. h., og kl. 4,30 verður útisamkoma á Arnarhóli. Loks verður almeun sam- koma í dómkirkjunni í kvöld, og er sjólfu mótinu þar með Iokið; en a morgun fara stúdentarnir í skemmtiför að Gull- fossi og Geysi, en annað kvöid fer skipið með erlendu stúdent- ana af stað. í gærdag klukkan 4 var sam koma í KFUM húsinu, þar tal- aði Inderbö biskup frá Bergen og nefndist erindi hans ,,Tak- mörjk skynseminnar — mögu- leikar trúarinnar”. Klukkan 8, 15 í gærkvöldi var almenn sam koma í Dómkirkjunni, en þar talaði Gustav Adolf Dannell frá Svíþjóð. Hafa hinar almennu samkom ur jafnan verið mjög fjölsótt- ar. Auk ræðanna hefur verið sálmasöngur, og 'stór stúdenta- kór hefur komið fram á sam- komunum. Eins og áður segir byrja há- tíðahöld dagsins í dag, með guðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 8 árdegis og prédikar vígslu biskup, séra Bjarni Ji'/isson. Klukkan 2 eftir hádegi prédik- ar jDrófessor Hallesby í Dóm- kirkjunni, en séra Bjarni Jóns- son vígslubiskup þjónar fyrir altari. Á útisamkomunni á Arnar- hóli klukkan 4,30 í dag t;far dr. Friðrik Friðriksson og prófess- or Hallesby. Ennfremur verða ávörp flutt af fulltrir.n allra Norðurlandanna og loks verður söngur. Mótinu líkur svo með al- mennri samkomu í Dómkirkj- unni í kvöld, en þar talar dr. med. Langvad frá Danmörku, og nefnist erindi hans ,,Þitt er :ríkið“. Á morgun fara stúdentarnir skemmtiför til Gullfoss og Geysi, og. se'int annað kvöld leggur norska skipið af stað með flesta erlendu þátttakend urna, nema ræðumennina, af mótinu, þeir munu fara með flugvél á briðjudagsmorgtvninn. Teknir til 'fdn'&a í hardö&unum í Kóreu. JSLANB-ENGLAND-ISRAEIL, Brezki þingmaffurinn Os- borne lagði nýlega þá spurn- ingu fyrir matyæluraðherra Breta, Webb. livort honuni væri Ijóst, að matvælaráðu- neýtið ætti í samkeppni við ein- staka fiskkaupmenn í Grim'sbý um sölu á hraðfrystum íslenzk- um fiski til ísráel. Benti þing- maðuinn á, að fiskur þessi, sem keyptur hefði verið áf Islencl- HTgum, væri illseljanlegur, e:i matvælaráðuneytið hefði selt Iiann til ísrael lægra verði en kaupmennirnir. Rá’ðherrann svaraði, að ráðueytið yrði' afi hafa frjálsar hendur um að 'osna við fiskinn á sem hag- kvæmastan hátt. ÞÝZKI MARKAÐURINN. ÞÝZKA FISKVEIÐARITIÐ ,.Die Fischwoche" skýrði ný- lega frá því, að stjórnin í Bonn hefði samið við íslendinga um innflutning á fiski, sem hér segir: ísfiskur......... 1 800 00OS Frystur fiskur .. .. 200.000$ Saltfiskur ...... 100 000S Saltsíid......... 400 000$ Ný síld ......... 200 000$ Blaðið segir, að upphæðir þessar séu hærri.en þýzkir út- gerðarmenn og fiskkaúpmenn áttu von á. og hafi ástandið ek’ki batnað frá heirra bæjardyrum séð við gengislækkunina. Blað- ið býst við því, að innflutning- urinn verði sem hér segir 1950, og eru tölurnar frá 1949 til samanburðar: 1949 1950 Ágúst.......... 3 600 11 000 September .... 8 400 12 700 Oótóber........ 12 000 10 000 Nóvember .... 4 000 5 000 Desember .... 1 200 450 Þá eru fiskveiðar Þjóðverja á bessú ári talar munu verða 20 % meiri en í fvrra. Er búizt við. að afli býzka flotans verði frá ágúst til desember í ár 60 000 iestir af nýium fiski og 200 000 lestir af síld. Með öllurn innflutningi er bá reíknað með, að 290 000 lestir verði á þvzka markaðinum. en í fyrra var framboðið 250 000 lestir og revndist erfiðleikum bundið að selia það allt. Telia þýzkir út- gerðarmenn sig því vel .geta séð fvrir þörfum heimamarkaðar síns, og búast við verðfal’i vefra m'kils framboðs. Hér á Islandi er yfirleitt gert ráð fyrir. að ekki verði liægt að selia mikið af ísfisk til Þýzka- lands, nema verðlag bar verði bærra en bað hefur verið. Því er við' brugðið í fréttunum, af hvílíku of stæki NorOur-Kóreumenn berjist; en bó hafa. márgir þeirra verið. teknir til fanga síðan innrás þeirra hófst, enda þótt sagt sé, að komm- únistar Jrræði þá með því, að þeir verði tafar laust skotnir, eí þeir falli Bandaríkjamönnum í hendur. 'Hér 'sést hópur slíkra fanga, úttangaðra af þreytu, undir eftirliti hcrmanna úr liði Suður-Kc reumanna. cg injflur. Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. Síld & Fiskur. Auglýsið í Alþýðublaðin !

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.