Alþýðublaðið - 30.07.1950, Page 4
ÍTlgefandi: Alþýðuflokkuriim.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: lienedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilia Möller.
Augiýsingásími: 4906.
Afgreiðsiusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Vörn saltfisfcseinofc'
unarinnar í „biaði
frjálsrar venlunar”
MORGUNBLAÐIÐ hefur enn
á ný farið á stúfana. til þess að
verja þá einkennilegu ráðstöí-
un S.Í.F., að neita að selja tii
Ítalíu 5Ó00 lestir af saltfiski,
fyrir hærra verð, en samningar
voru til fyrir áður. Þessa síð
ustu vörn sína kallar blaðið:
„Aumlegt yfirklór“, og hittir
þar sannarlega naglann á höf-
uðið, því öll er greinin aumlegt
yfirklór og full mótsagna. Þetta
getur hvert mannsbarn séð, sem
les greinargerð hins ítalska
fiskkaupasambands og svar báð
frá forstiórum S.Í.F.. sem birt-
ist hér í blaðinu s. 1. þriðjudag.
Morgunblaðið ber saman
15000 tonna söluna við 5000
fonna tilboðið oe seeir. að nvr
ítalskur aðili hafi óskað eftir
því, að ..íá brefallt minria f!!l
magn af saltfiski kevnt hér.“
Sér er nú hver stærðfræðin.
eða vill Morgunblaðið skvra
, fvrir lesendum sínum hvaða
tala er þrefallt ni'nni en 15000
•— 011 er röksemdafærsJa blaðs-
ins í samræmi við þessi tölu-
vísindi þess.
*
Stjórn S.Í.F. er búin að við-
urkenna, að hún hafi neitað að
selja hinu ítalska fiskkauna-
sambandi 5000 lestir af saltfisk’.
Morgunblaðið virðist halda að
um hafi verið að ræða, að selia
annað jhvort 5000 lestir eða
15000 lestir. Ekkert liggur fvr-
ir um þetta, nema sú umsögn
S.Í.F., að það hafi lofað öðrum
kaupandanum að selia ekki
meira á árinu, nema með hans
sambykki. Sá sem vildi kauDs
5000 lestir fyrir hærra verð
setti hins vegar engin skilvrði
í tilboði sínu um að S.Í.F. gæti
ekki selt hverium, sem væri
öðrum, hvaða magn sem væri
Þá liggur helduf ekkert fvrir
um það, að S.Í.F. hafi leitað
samþykkis hjá hinum kaup-
andanum um að selja meira.
Vera má að svo hafi verið, en
forstjórar S.Í.F. hafa ekki tal-
ið ómaksins vert að segja frá
því. Meðan ekki liggur annað
fyrir sýnist því sannað að mögu
laikar hafi verið fvrir hendi til
hess að selja 20 þús. lestir á
Ítalíu, en þeim hafi verið hafn-
að.
Þá hefur Morgunblaðið miög
á orði, að S.Í.F. hafi selt fisk-
inn 6 innflytiendum, en talar
um hitt fiskkaupasambandið
eins og þar sé um einn mann
að ræða. Vitað er að margir inn
flytjendur mynda U.I.M. og
ekkert verður fullyrt um það
hvort sé mannfleirá. Samband
það, sem er í náð hjá S.Í.F.
segist hafa um 85% af saltfisk
innflutningnum til Ítalíu, en
hitt segist hafá 60% . Það er rétt
•J hjá S.ívF;j að hvort vteggja Y-t
ALÍ>ÝÐUBLAÐIÐ
Sunnudagur 30. júlí 1950.
ur ekki tsaðist, en eflaust eru
bæði nokkuð öflug.
Enn segir Moggunblaðið að
tilboðið um 5000 lesta söluna
hafi fvrst komið þegar búið var
að gera aðra samninga. Sjálfir
hafa forstjórar S.Í.F. játað, að
’peim eða umboðsrv.nni þeirra
hafí verið kunnugt um salt-
'lskkaupeiidur þessa og þeir
verið á fundi hjá umboðsmanni
S.Í.F. á ítahu.og' hvergi mun sá
háttur aímennur við-
skiptum, að kaupendur vöru,
geri seljendum frumtilboð, eða
vill Morgunblaðið halda því
:*;ram, að forstjórar S.Í.V. sitji
og bíði alltaf eftir því, að þeim
berist tilboð í saltfisk, en sendi
aldrei tilboð að fyrrabragði.
Þarna var ekki um neina ein-
okun að ræða segir Morgunblað
ið, samningsaðilanum var bara
lofað ao engum öðrum kaup-
anda skyldi seldur saltfiskur,
um eins árs skeið. nema með
hans sambykki. Ekki vantar
vizkuna. Eða hvernig heldur
blað ..írjálsrar verzlunar", að
einokunarhringir séu mynd-
aðir? Og hvernig starfa þeir?
Myndu svona samningar sam-
ræmast "rjálsri samkeppni?
Alþýðublaðið hefur talið
þetta mál svo mikilsvert, að
rétt væri að fá skjölin á borðið.
Málfærsla forstióra S.Í.F. var
lítt sannfærandi og slettireku
í kapur, fáfræði, gorgeir og
heimska sú. sem fram kemur í
ieiðurum Morgunblaðsins hef-
ur vakið grun um að hún væri
rnn verri, en fram hefur komið.
Alþýðublaðið vill enn óska að
svo sé ekki, en til þess að fá
ramanburð á fisksölu okkar og
r>nnara á Ítalíu þarf að upp-
!ým, hvaða magn keppinautar
okkar selja á ári hverju og
.'ræð hvaða verði. Forstjórum
S.Í.F. ætti að vera innan
handar að upy“\sa þetta, og er
heim heimilt rúm hér í blað-
inu til þess, ef þeir óska.
*
Það er í samræmi við aðrar
gáfur, sem fram koma í um-
ræddum leiðara Morgunblaðs-
íns, að halda því fram að Inn
kaupastofnun ríkisins, sem eftir
jögum kaunir aðeins vörur fyr-
:r ríkisstofnanir, hafi átt að
lækka vöruverð almennt í land
inu! Albýðublaðið hefur bent á
að sú stofnun er þessu máli al-1
veg óviðkomandi. og telur sér !
erra skylt að fræða Morgun-
Waðið um hana. en vill í bróð-
erni benda því á bað eýifalda
:'áð. að leita til forstjóra stofn-
nnarinnar sjálfrar, sem varla
mvndi skorast undan að veita
blaðinu viðtal, ef þess væri
óskað.
M.s. „Gulífoss"
fer frá Reykjavík laugardag-
inn 12. ágúst kl. 12 á hádegi
til Leith og Kaupmannahafn-
ar. Pantaðir farseðlar skulu
sóttir eigi síðar en föstudag
4. ágúst, annars verða þeir
seldir öðrum.
Það skal tekið fram, að
farþegar verða að sýna full-
gilt vegabréf, þegar farseðlar
eru sóttir.
H.f. Eiimfcipafélag
íslands.
Ný frímerki vænfan-
leg í hausf
UNDIRBÚNINGUR eir haf-
inn á útgáfu nýrra frímerkja,
en á þeim munu verða myndir
er sýna ýmsar greinar atvinnu-
lífsins. Stefán Jónsson hefur
teiknað frímerkjin og munu
hau koma á markaðinn í haust.
A frímerkjunum verða meðal
annars myndir af nýtízku tog-
urum, Vestmarnaeyjahöfn,
fjárhópum og dráttarvélum við
jarðvinslu.
fcðeins 10 féleg eiga
effir að fá fcaup-
samræmingu
VERKALÝÐS ' . OQ SJÓ-
MANNAFÉLAG ÓLAFS-
FJARÐAR undirritaði samn-
inga við atvinnu.’i\.kendur þar á
staðnum 25. þessa mánaðar.
Samkvæmt samningum hækk-
ar grunnkaup karlmanna í al-
mennri dagvinnu úr kr. 8,85 á
klukkustund í krónur 9. Að>-
ir liðið kauptaxtans hækka 1
eama hlutfalli. Samningnum er
uppsegjanlegur með eins mán
aðar fyrirvara.
Þetta er 23 félagið, sem fær
kaup samræmt, og eru þá _ein
ungis 10 eftir.
un.
VÍSITÖLUMÁLIÐ: Mikil óánægja er meðal sjálfstæðis-
manna út af vísitölufölsun ríkisstjórnarinnar. * * Menn
, prófessor, annar höfundur; gengis-
:fel ‘"funha óánægðu. * v :í Bjarnl
rfrílv méðan Björn Ólafsson undir-
bjó máliðj -og þykir Bjáriiá hú kláufalega liáfa til ték-izt. í: * *
Bjarni og fylgismenn , hans gagnrýná'. nú iBjörn harðlega í
ínnsta hripg SjáJ,fstæðisflokksips fyrir .meðferð málsins.
Undirskriftasöfnun kommúnista undir Stokkhólms-
ávarpið gengur mjög treglega hér á landi, og er Þjóð-
viljinn eina konjimúnisíablaðið í Evrópu, sem ekki þorii*
að hamra á ávarpinu dag eftir dag og ekki hefur birt 'nöfn
íslenzkra manna, er hafa undirritað ávarpið. Blaðið þorir
ekki einu sinni að nota öll þau myndamót og annað áróð-
ursefni, sem það fær frá kommúnistablaðinu Land og
Folk í Kaupmannahöfn.
NÝJU TOGARARNIR: Fjórir bæir, Reykjavík, Hafnar-
fjörður, Akureyri og Patreksfjörður, hafa nú sent ríkisstjórn-
inni tilboð í nýju togarana og vilja kaupa þá á gamla genginu,
en láta allan ágóða skipanna renna í sjóð til að greiða gengis-
muninn.
Benediktssdn var
Eitt af því, sem amerískum ferðamönnum þykir athyglis-
vert í Reykjavík, er Reykjavíkur-Apótek. Svo virðulegar Iyfja-
búðir, stofnað 1760 (sextán árum áður en Bandaríkin voru
stofnuð!) og með leðurstólum í afgreiðslusal en engan ísbar,
eru sjaldgæfar í Ameríku.
KÓREUSTRÍÐIÐ hefur þegar valdið verðhækkun á
mörgum lífsnauðsynjum í Bandaríkjunum, svo sem á sykri
5%, kaffi 10%, kókó 15%, vefnaðarvöru 18%, tini 25% og
gúmmíi 27%. Verðlag á fiskimjöli og lýsi fer einnig hækk-
andi.
FLUGFÉLÖGIN halda áfram að senda sitt hvora flug-
vélina, hálftóma, til sömu staða innanlands. Stjórnin hefur
því skipað nefnd til að skipuleggja flugsamgöngur, og eru í
henni: Baldvin Jónsson, Þórður Björnsson og Birgir Kjaran.
ÞÚSUNDIR DOLLARA hafa borizt á svarta markaðinn
við komu amerísku tundurspillanna. * * * Einn maður gabbaði
dáta til að selja sér 50 dollara fyrir 100 krónur, en aðrir hafa
boðið 40—50 kr. fyrir dollarinn. * * * Þessum gjaldeyri gáta
yfirvöldin náð, ef þau hefðu haft samband við foringja skip-
anna og beðið þá að annast peningaskipti sjóliðanna fyrir
Landsbankann.,
Enn eitt fyrirtæki er flutt til Reykjavíkur. Dofri h.f. (Út-
gerð og verzlun á Þingeyri síðan 1927) heitir nú Anton
Proppé h.f., Reykjavík.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sýnir sennilega þessi verk í haust: Ís-
landsklukkuna, Lénharð fógeta og Jón Arason; Konu ofaukið
eftir Knud Sandemose, Óvænta heimsókn eftir Priestley og
Óhreinar hendur eftir franska existentalistann Jean Paul
Satre.
ERLENDIR FERÐAMENN mundu vera miklu fleiri
hér í sumar, ef flugvélögin og skipafélögin hefðu birt á-
ætlanir sínar fyrr í vor. í apríl—maí eru flestir ferða-
menn búnir að ganga frá ferðaáætlunum sínum.
18 ÍÞRÓTTAMENN æfa sig nú fyrir Evrópumeistara-
móíið í Brússel í næsta mánuði. Fararstjórar verða Garðar S.
Gíslason og Brynjólfur Ingólfsson.
LANDSÚTGÁFAN hefur aukið hlutafé sitt úr 360.000 kr.
í 500.000 kr.
ÞESSI BRANDARI er stolinn úr Frjálsri verzlun og hér
örlítið breyttur:
Kaupmaðurinn: Er gott að auglýsa í Alþýðublaðinu ?
Auglýsingastjórinn: Já, það megið þér reiða yður á. Hann
Þorleifur kaupmaður auglýsti hjá okkur eftir léttadreng, og
daginn eftir eignaðist konan hans tvo drengi!
Tvœr afsakanir vísitölufölsunarinnar.
TÍMINN er nú alveg hættur að
bera á móti því, að „ríkis-
stjórnin hafi ákveðið júlívísi-
töluna“, og „ákveðið hana
lægri, en þún ætti að vera
samkvæmt gengislögunum, ef
ekkert tillit væri tekið til
húsaleigulaganna“, þ. e. papp
írslöggjafar þeirra um húsa-
leigu, sem Framsóknarflokk-
urinn fékk setta í vor. Þetta
var nú loksins hreinlega við
urkennt í Tímanum síðastlið-
?nn íimmtudag.
VITANLEGA er þetta ekkert
annað en fölsun vísitölunnar,
eins og margsinnis hefur ver-
ið syrit frám á Kér T bláðiriu.'
En Tíminn reynir að afsaka j
hana með tvennu, nefnilega ]
með því: 1) að vísitalan hafi
alltaf verið fölsuð, og þeim,
sem áður hafi verið í ríkis-
stjórn farizt því ekki að ásaka
þá, sem nú situr, og 2) að nú- j
verandi ríkisstjórn hafi að ,
minnsta kosti ákveðið, að
greiða uppbót á kaup launa-
stéttanna samkvæmt nokkru
hærri vísitölu en þeirri, sem
ákveðin var fyrir júlí. — Þetta
eru þær tvær varnarlínur, sem
vísitölufalsararnir reyna nú
að verjast í:
UM HIÐ FYRRA vitnar Tím-
inri" í gártila ga'gnrýni Jóns .
heitins Blöndals á útreikningi
vísitölunnar, sem hann taldi
valda þvi, að hún væri yfir-
leitt of lág. Það er alveg rétf:
Jón Blöndal var þessarar skoð
unar, og það hafa margir fleiri
verið, þó að kauplagsnefnd,
sem Jón Blöndal átti lengi
sæti í, hafi í hans tíð að sjálf-
sögðu orðið að fara að settum
lögum og reglum um útreikn-
ing vísitölunnar. En Tíminn
og önnur blöð núverandi rík-
isstjórnar ættu sízt að minna
á gagnrýni JónsrBlöndals á út
reikningi vísitölu'nnar; þvi að
í stað þess að taka tillit til
þéirrár gagrirýni, byrjaði nú-
veraridi ríkisstjórn á því, um
leið og hún lækkaði gengi
krónunnar, að breyta útreikn-
ingi vísitölunnar þapnig, að
hún yrði ennþá lægri, miðað
við verðlag, en hún áður var,
•—; með öðrum orðum: alveg í
þveröfuga átt við það, sem
Jón Blöndal Iagði til. Og ekki
nóg með það: Þegar henni
þykir þetta ekki nægja til
þess að halda kaupgjaldinu
niðri, þá hefur hún þennan
nýja útreikning vísitölunnar
að engu, og lætur blátt áfram
falsa júlívísitöluna til þess að
svíkja launastéttirnar um þá
kaupuppbót, sem þeim bar
meira að segja samkvæmt
gengislækkunarlögunum.
Hvað heldur Tíminn, að Jón
Blöndal hefði sagt og s.krifað
um slíkt framferði ríkisstjórn
arinriar?
Framhald á 7. síðu.