Alþýðublaðið - 03.08.1950, Síða 2

Alþýðublaðið - 03.08.1950, Síða 2
2 ALÞVÐURLAiim Fimmtudagur 3. ágúst 1950« 5 GAMLA Bíð 8 Dagdraumar. Walíers Milty Hin bráðskemmtilega gam- anmynd í éðlilegum litum. Aðalhlutverk: Skopleikarinn óviðjafn- anlegi DANNY KAYE og hin fagra VIRGINIA MAYO Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 NVíA BÍÓ 8 Rauðar rósir. (Roses are Red) Ný amerísk sakamálamynd spennandi og viðburðarík. Aðalhlutverk: Don Castle Peggy Knudsen _____ Patricia Knigth Aukamynd: HOLLAND OG NÝLEND- UR ÞESS (March of Time) Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í TJARNARBÍÓ Örlagafjallið (The Glass Mountain) Skemmtileg og vel leikin ný ensk mynd. í myndinni syngur hinn frægi ítalski söngvari Tító Gobbi. Aðalhlutverk: Michael Denison Dulcie Gray Tito Gobbi. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. (Heaven Only Knows) Mjög spennandi og sér- kennileg ný amerísk kvik- , mynd, er fjallar um engil í mannsmynd, sem sendur er frá Himnaríki til jarðarinn- ar og lendir þar í mörgum hættulegum og skemmti- legum ævintýrum. Aðalhlutverk: Robert Cummings, Brian Donlevy, Marjorie Reynolds. Bönnuð br>num innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i TRIPOLIBÍÓ S Gullrænlngjarnlr (Crashing Through) Afar spennandi, ný, amer- ísk kúrekamynd. Aðalhlutverk: ^ Whip Wilson Andry Clyde Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. Sími 1182. HAFNARFiRÐI v y i B • þ * r £ Um heiðlofiin bfá. (The way to the Stars) Áhrifamikil ensk kvik- mynd úr síðustu heims- styrjöld. Aðalhlutverk: Michael Redgrave John Mills Rosamund John Sýnd kl. 7 og 9. Verð fjarverandi um þriggja vikna tíma. SNORRI IIALLGRÍMSSON. Sími 81936 í ræningjahöndom (No Orchids'for Miss Blandish) Afar taugaæsandi saka- málamynd. Aðeins fyrir sterkar taugar. Byggð á sögu eftir J. II. Clarse, sem er að koma út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Jáck da Rue Hugh MacDermott Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. vte SKíllAúOTU 7 Furia Heimsfræg ítölsk stór- mynd, um öra skapgerð og heitar ástríður. Aðalhlutverk. Isa Pola Rossano Brassi Gino Corvi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBÍÖ ð Hættulegur leiknr Frönsk stórmynd, framúr- skarandi vel leikin. Aðalhlutyerk: Charles Boyer Michele Morgan Lisette Lanvin. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. óTöe OSIÖ wwMwm HÁf/VAR Nýja sendibílasföðin, hefur afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. Slraujárn koma í þessum mánuði. Sýnishorn fyrirliggjandi. Tökum á móti pöntunum. Véla og raftækjaverzlunin. Sími 81279. Tryggvagötu 23. Kaupum fuskur é Baldursgöíu 30, Kjalvegur. ri m Laugardaginn kl. 2 ekið að Hveravöllum. Á sunnu- daginn um Auðkúluheiði, Svínadal, Blönduós og Reykjaskóla. Á mánud. um Holtavörðuheiði, Borg- arfjörð til Reykjavíkur. Kerlingarfjöll, Miðvikudaginn 9. ágúst. Ekið að Kerlingarfjöll- um. Dvalizt þar í 2 daga, síðan ekið austur með Hofsjökli að Nauthaga. Þaðan með Þjórsá til Ás- ólfsstaða og Reykjavíkur. Fimm daga ferð. Pál! Arason, sími 7(41. HUGHEILAR ÞAKKIR til allra þeirra, sem minntust mín á 50 ára afmæli mínu, hinn 28. júlí s.l. Gúð blessi ykkur öll. GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON, Selvogsgötu 22 — Hafnarfirði. Auglýsið í Alþýðublaðinu! ARÐUR. fyrir árið 1949 er fallinn til útborgunar. — TJt- borgunartími þriðjudaga kl. 2—3 e. h. íslenzk endurfrygging, Garðastræti 2. Úlbreiðið ALÞÝDUBLAÐID Smurf brauð og sniftur. Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. íld & Fiskur. Minningarspjöid Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd nú um tíma Bókaverzíun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti, Bókabúð Austurbæjar — og framvegis einnig í Bóka- búð Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.