Alþýðublaðið - 03.08.1950, Side 3

Alþýðublaðið - 03.08.1950, Side 3
Fimmtudagur 3. ágúst 1950. ALÞVfHJRLAÐIÐ FRAMORGN! TILKVOLDS í DAG er fimmtudagurinn 3. águst. Fæddur Þormóður Kol- brúnarskáld árið 1030. Stikla- staðaorrusta það sama ár. Þenn- an dag árið 1492 lagöi Kolumbus af stað í leiöángur sinii tiFAust- ur-Indía, sem eins og kunnugt er leiddi til þess að Ameríka fannst af Evrópumönnum í ann að sinn. Fæddur Hákon konung ur 7. árið 1872. Þennan dag ár- ið 1914 sagði Þýzkaland Frakb- landi stríð á hendur. Sólaruppkoma var kl. 4.38, sólarlag verður klj 22.27. Árdeg ásháflæður verður kl. 9.35, síð- degisháflæður verður kl. 21.53. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.34. Næturvarzla: Ingólfsapótek, gími 1330. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: í dag fyrir há- i (jegi er ráðgert að fljúga til ' Akureyrar, Vestmannaeyja, ! Blönduóss, Sauðárkróks, Kópa skers, Reyðarfjarðar og Fá- skrúðsfjarðar, og aftur eftir ! hádegi til Akureyrar. Utan- 'landsflug:: Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar n. k. laug ardagsmorgun. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarnesi kl. 12,30, og frá Akranesi til Reykjavíkur kl. 14.30. Frá Reykjavík aftur'kl. '18 og frá Akranesi aftur kl. 20. Katla fór frá Reykjavík í gær kveldi 2/8 til Englands. Hekla er á leið frá Færeyjum til Glasgow. Esja var á Akur- eyri í gær á leið til Þórshafnar. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á leið frá Huna- flóa til Reykjavíkur. Þyrill er væntanlegur til Siglufja:<Iar síð degis í dag. Ármann fer í kvöld fré Reykjavík til Vestfjarða. Brúarfoss er í Kiel. Dettifoss fór 1.8. frá Cork í írlandi til Rotterdam. Fjallfoss fór frá Reykjavík 30.7. veStur og norð- rir. Goðafoss er væntanlegur til Rotterdam í kvöld 2.8. Gullfoss er væntanlegur til Kaupmanna- hafnar í íyrramálið 3.8. Lagar- foss er í Reykjavík. Selfoss er væntanlega í Lysekil í Sviþjóð. Tröllafoss kom til Nsw York 28. 7. frá Reykjavík. , Arnarfell er í Reykiavík. Fer þaðan í dag áleiðis til ísafjarðar. Hvassafell er á Akranesi. Söfo og sýnio^ar Landsbókasafnið er opið yfir sumarmánuðina sem hér ssgir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögum þó aðeins frá kl. 10—12. U T V A P P1Ð 19.30 Tónleikar: Danslög (ploí- ur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Einsöngur: Martial Sing- her syngur (plötur). 20.45 Dagskrá Kvenrétt'vdafé- lags íslands. ■— Erindi: Annie Besant (frú Anna Guðmundsdóttir). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 íþróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson). 21.30 . Sinfónískir tónleikar (piötur): Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka daga. Á laugáéíöifiiftí|rSr súnit- armánuðina þó aðeins frá kl. 10—12. &SHI ioSáliKii í t j Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga. Náttúrugripasáfnið er opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunrtudaga. Safn Einars Jónssonar mynd- höggvara er opið á sunnudögum frá kl. 13.30—15.30. Blöð og tímarit FORELÐRAR: Áminnið börn yðar um að hlaupa ekki út á akbrautina. Næstum daglega liggur við dauðaslysi vegna ó aðgælni barna í þessum efn- um. Aúglýsið í Álþýðublaðinu! Á FUNDI í Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna 1. ág. s.l. var eftirfarandi samþykkt gerð: „Fundur í Fulltrúaráöi verkalýðsfélaganna í Reykja- vík, haldinn l. ágúst 1950, mót- mælir harðlega því kjararáni, er ríkisstjórnin og meirihluti kauplagsnefndar I v fur framið með fclsun vísitölunnar. Fundurinn lýsir sig sam- þykkan ákvörðun sambands- stjórnar um að hvetja félögin til þess, að þau segi nú þegar unp samningum sínum við at- vinnurekendur, og skorar á öll verkalýðsfélög landsins að standa einhuga og fast saman í þeirri kjara- og réttindabar- áttu, sem fram undan er. Fundurinn er samþykkur til- lögu stjórnarinnar um. að ASÍ kveðii saman ráðstefnu verka- lýðsfélaganna og krefst þess af rambandsstjórn. að bnn hefii án frekári tafar nauðsynlegt samráð við félögin um undir- búning kaupgialdsbaráttunnar. Fundurinn feíur stjórn Full- trúaráðsins að gera sitt ýtrasta til að tryggja einingu verka- lýðsins og samstarf verkalýðs- félaganna í væntanlegri kaup- deiíu.“ Torfi Bryngeirsson síökk 4,25 m.1 í sfangarsíökki í gærkvöidi. ! -------------------- Árangur aS öðry leyti ekki góðnr síð- ari daá meistaramótsins. TORFI BRYNGEIRSSON stöltk 4,25 m. í stangarstökki á meistaramótinu í gærkvöldi, og setti þar með glæsilegt Islanóls met. Var þetta afrek nokkur sárabót fyrir mjög dauft mót og yfirleitt lélegan árangur eins og fyrri dag keppninnar. Fimm eða sex menn unnu sæmileg afrek, en milli þeirra og annarra þátttakenda er langt bil og „breidd“ í frjálsíþróttunum ugg- vænlega lítil, eftir þessu móti að dæma. Huseby vann kringlukastið, enda þótt Þorsteinn Löve væri á undan honum mestalla keppnina. Finnbjörn Þorvalds- son vann annan riðil 100 metra hlaupsins á 10,8, en kenndi meiðsla og hljóp ekki úrslita- hlaupið. Úrslit urðu þessi: 110 m. grindahlaup: 1. Ingi Þorsteinsson, KR 15,8 Tveir aðrir luku ekki hlaup- inu. Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, KR 46,92 2. Þorsteinn Löve, ÍR 45,92 3. Gunnar Sigurðss., KK 43,41 Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirss., lIR 4,25 2. Baldvin Árnason, ÍR 3,00 3. Bjarni Guðbrandss., ÍR 2,80 100 in. hlaup: 1. Ásm. Bjarnason, KR 10,7 2. Rúnar Bjarnason, ÍR 11,5 3. Vilhjálmur Ólafsson, ÍR 11,6 m 400 m. hlaup: 1. Guðm. LeI usson, Á 49,2 2. Sveinn Björnsson, KR 52,0 3. Þorvaldur Óskarss., ÍR 55,4 1500 m. hlaup: 1. Pétur Einarsson, ÍR 4:03,2 2. Sig. Guðnason, ÍR 4:19,2 3. Hilmar Elíasson, Á 4:24,2 Sleggjukast: 1. Þórður Sigurðsson, KR 43,40 2. Vilhj. Guðm.ss., KR 41,78 3. Friðrik Guðm.s., KR 33,76 Sagan af Belihdu, mállausu stúlkunni, er uppseld hjá forlaginu, en nokkur eintök munu enn vera fáanleg hja sumum bóksölum. — Verð kr. 12.50. mm ai-fimia Hfiii V Bók þessi hefur verið prentuð í milljónum eintaka um hinn enskumælatidi heim, enda er hún ómetanleg handbók ;fyrif ungar stú.Ikur, sem láta sér annt um útlit sitt, fraxnrkomu sína og vinsældir. Verð kr. 10,00. ÆvlniýrlS í Þangtáfinu. Saga þessi er einhver hin vinsælasta skemmtisaga, er út hefur komið á íslenzku. Skemmtilegri bók getur enginn valið sér til lesturs í sumarleyfinu. Verð kr. 15.00. SÖGTJÚTGÁFAN SUBEI ÐANSKUR Catalinaflughát- ur, einn af hremur, sem seinni- íartinn í júlí fóru til Græn- 'ands til aðstoðar við Peary- fands^eiðangur Eigils Knuth, hinr, danska Grænlandskannað- ar, kom hingað um mánaða- .snótin með nokkra leiðangurs- mennina og mun verða liér um viku iíma; en þá snýr liann aft- ir til Grænlands til þcss að íækia þá, sem éftir eru, og ?I-vtia há til Kaiipmannahafnar. Þeir, sem hinfrað eru komn. Lr með Catalinaflugbátnum. ihi Leif B. Hendil, ritstjóri við .Extrabladet“ í Kaupmanna- i’öfn, sem verið hefur með PeárylandsIeiSangrinum sem aðalritari Dansk Expeditions- "ond, Bulil, landsréttarmál- "lutningsmaður, sem verið hef- ir lögfræðilegur ráðunautur 'eiðangursins, Bam, kvik- nyndatökumaður, og Hammer, yamkvæmdastjóri nýlendunn- ar Danaboro rá Grænlandi. En áhöfn Catalinaflugbátsins er: Fritz Bistrup kaptajnlöjtenant, Bendix Sörensen, flyverlöjten- ant, Greutzmann, radiokvart- ormester, og Rossen, flyver- kvartermester. Blaðamenn hittu þessa dönsku Grænlandsfara á heim- íli frú "Bodil Begtrup, sendi- Iierra Dana hér. í fýrrakvöld, og létu beir hið bezta yfir leið- angrinum og dvölinni á Norð- ur-Grænlandi, bar sem oft cr brennandi sólskin á sumrin, þrátt fyrir jökulbreiðuna, sem bekur landið. Telja þeir rnik- inn og góðan árangur hafa orð- ið .af leiðangrinum, sem farinn var með vísindaleg markmið fyrir augum og haft hefur vet- ursetu á Pearvlandi 1948—• 1949 og 1949—1950. Hefur þó rkki r.ema foringi fararinnar, Eigil Knuth, dvalizt þar báða veturna. Hinir fóru heim eftir fyrri veturinn og aðrir komu í þeirra stað frá Danmörku.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.