Alþýðublaðið - 03.08.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.08.1950, Blaðsíða 5
Fimmíudagur 3. ágúst 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Gylii í>. Gíslason: Fjórða grein SVO SEM RÆTT VAR UM í síðustu grein, er tilgangur nú- tímajafnaðarmaxma' með $jóð- íiýtingartillögum sínum.þessi: 1) Að veita ríkisvaldinu að- stöðu tíl þess að tryggja sem mesta heildarframleiðslu og bezt lífskjör með þiví að fá því yfirráð yfir mikil- vægustu atvinnugreinum. 2) Að gera kleift að hágnýta kosti stórreksturs og heild- arskipulagningar einstakra atvinnugreina og auka þann ig þjóðartekjurnar. 3) Að koma í veg fyrir misnotk un einokunaraðstöðu og óeðli iega gróðamvndun í skjóli hennar. 4) Að eyða arðráni með því að koma í veg fyrir myndun stórtekna af eign framleiðslu tækja og bæta þannig cg jafna tekjuskiptinguna. Menn getur að sjálfsögðu greint á um það við jafnaðar- menn, hvort þessi markmið séu æskileg og hvort unnt sé að ná þeim með þjóðnýtingu. En því verður ekki haldið fram með nokkurri skyn- semi, að samvinnuhreyfing- in feli í sér úrræði til að ná þessum markmiðum, <og er þetta auðvitað engan veg Inn sagt samvinnuhreyfingunni til áfellis. Enginn forvígis- manna hennar hefur mér vit- anlega ætlað henni það til þessa. Hennar hlutverk er á öðru og takmarkaðra sviði. Auðvitað má deila um það, hvort kola- og stáliðnaður Breta eigi áð vera þjóðnýttur eða í einkarekstri, en um hitt verður •ekki deilt, að samvinnurekstur kemur alls ekki til greiha til lausnar á þeim vandamálum, sem þar er við að etja. Hitt er rrétt, að í litlum þjóðfélögum eins og hinu íslenzka koma úr- xæði samvinnuhreyfingarinnar til álita á íiltölulega fleiri svið- ■um en í stærri þjóðfélögum. En jafnvel í hinu örlitla ís- lenzka þióðfélagi verður að heiía nokkurri þjóínýtingu til bess að tryggja sem mest heildarafköst og réttláta arð- skiptingu. HVERSTJ MIKIÐ Á AÐ >JÓÐNÝTA? Enginn ágreiningur virðist lengur vera um það, að banka- starfsemi og póst-, síma- og út varpsþjónusta skuli vera í hönd -um hins opinbera. En á ýmsum sviðum framleiðslu og viðskipta •er um að ræða vandamál, sem ekki verða leyst til fullnustu rserr.a með bióðnýtingu eða xekstri bæjarfélaga, og á það við um útgerð togara og rekst- ur stórverksmiðja (síldarverk- smiðja, hraðfrystihúsa, niður- suðuverksmiðja, orkuvera). Það má ekki vera á valdi einstakl- inga, hvort þessi mikilvirku at- vinnutæki eru hagnýtt eða hvernig. Til þess á almenning- ur of mikið undir rekstrinum. og auk þess eru slík fyrirtæki hvort sem er rekin fyrir sparifé alþjóðar að verulegu leyti. Það er óverjandi, að eign slíkra tækja færi einstaklingum stór- gróða í góðærum, einkum þegar þess er gætt, sem gerzt hefur hér, að bankar og ríkisvald, þ. e. þjóðarheildin, hefur orðið að bera hallann á erfiðum árum. Hvort heppilegra er, bein þjóð- nýtjng eða a-nnað form opirjþefs réksturs, t. d. bæjarrekstur, er tyrst og' fremst undir því kom- ið, hversu hagkvæmt er, I r'að reksturinn sé í Sem stærstum tíl. Hér er og um ýmís konar rekstur að ræða, sem samkvæmt eðli málsins hlýtur að hafa ein- okun, eða reynsla hefur sýnt, að nýtur einokunar (kvikmynda hús, smjörlíkisframieiðsla, öl- og gosdrykkjagerð o. fl.). Ekki verður komið til fulls í veg fyr ir misnotkun slíkrar einokunar aðstöðu nema meðþjóðnýtinguí einhverju formi. Verðlagseftir- lit nægir ekki, og rekstur sam- vinnufj’TÍrtækja á þessum svið- um heldur ekki. Það sýnir m. a. reynslan úr smjörlíkisiðnaðin- um. Mikilvægar samgöngur á landi, sjó og í lofti verða held- ur ekki skipulagðar skynsam- lega nema þær séu í aðalatrið- um á einni hendi. Og síðast en ekki sízt er þess að geta, að innflutningsverzluninni verður aldrei komið í hagkvæmt horf nema hún sé öll stunduð í stór- rekstri. Nú starfa um 200 fyr- irtæki að innflutningi til lands- ins. Heildarinnflutningurinn er þó ekki meiri en velta eins stórs verzlunarfvrirtækis hjá stærri þjóðum. Fjöldi innflutn- ingsfyrirtækjanna hér er einn út af fyrir sig nægileg sönnun þess, að innflutningsmálunum getur ekki verið haganlega skip að, enda hefur verið sannað með opinberum skýrslum, að því fer fjarri, að svo sé. Því er og ekki að heilsa, að hinn mikli fjöldi innflytjenda hafi tryggt sam- keppni í innflutningsverzlun- inni. Síðast liðin 15 ár a. m. k. hefur þar verið lítil samkeppni, og hinn gífurlegi verzlunar- gróði, sem fallið hefur kaup- mönnum og samvinnufélögum í skaut, hefur verið einokun- argróði að verulegu leyti, ein- okunargróði, sem siglt hefúr í kjölfar þeirrar stefnu, sem fylgt hefur verið — og að vísu hefur sumpart orðið að fylgja í fjárhagsmálum, þjóðarinnar. Við íslendingar þekkjum lít ið til storreksturs í verzlun. Samhand ísl. samvinnufélaga er í raun og veru eina fyrirtækið, sem nefna má stórfyrirtæki á þessu sviði, og því hefur tekizt að hagnýta kosti stórreksturs. Örfá slík stórfyrirtæki gætu hæglega aiínazt allan innflutn- ing til landsins, en jafnframt er augljóst mál, að svo mikið ætti almenningur þá undir þeim, að ekki væri við annað unandi, en að almannavaldið hefði æðstu stjórn þeirra í höndum sér, m. ö.o. að um þjóðnýtingu í ein- hverju formi yrði að ræða. Sá, sem þetta ritar, telur það fyllilega geta sam- rýmzí grundvallarkenning- um jafnaðarmanna, að annar rekstur en sá, sem nefndur var að fram in, væri í hönd- um einstaklinga og samvinmi félaara, þ. e. landbúnaður, bátaútvesrur, smásöluverzl- un, handiðnaður o. fl. Jafn- aðarmenn hafa aldrei ætlað sér að þjóðnýta allan rek‘t- ur. auk þess sem nútímabjóð- félag þekldr ýmis ráð til þess að ná þeim markmið- um, sem þjóðnýting ein virt ist áður geta náð, svo sem áður hefur verið rætt. Sá I' kenning jafnaðarmanna í: síendur-þó óhögguð, að þjóð- ríýtiríg á_ vissuírú sviðmn er nauðsynleg til þess að hag- kerfið stárfi með fúllum ár- inojHííui ivq oec íbv .sí-..- . ! angri. SKILYRÐI FYRIR ÞJOÐ- NÝTINGU. Engu að.síður er nauðsynlegt að gera sér Ijóst — og er jafn- aðarmönnum það ekki síður nauðsyniegt en öðrum •— að ýmis konar vandi fylgir fram- !:væmd þjóðnýtingar. Það er ekki farsælt að hrapa að fram- kvæmd þjóðnýtingar hvenær sem er og við hvaða skilyrði sem er. Engum dettur í hug, að hver sem er geti stjórnað einka fVT-irtæki í iðnaði eða verzlun. Til þess þarf ekki aðeins sér- rtaka hæfileika og menntun, heldur e-'nnig sérstakan áhijga, og sérstakt hugarfar gagnvart r-tarfinu. Allir vita líka, að einkarekstur þrífst ekki nema við ákveðin skilyrði. Það er iiægt að koma í veg fvrir, að hann fái notið sín með bví ao búa illa að honum. Og líkt er þessu auðvitað farið með þjóð- nýttan rekstur. HvaSa ríkisvald sem er verður ekki talið til þess fall- ið að annast þjóðnýtingu. Um leið og haldið er út á braut þjóðnýtingar í verulegum mæli, er ríkisvaldið komið út á nýja braut; það hefurtekið að sér nýtt hlutverk og að ýmsu Ieyti ólíkt því, sem það hefur verið skipulagt til bess að vintta. ..... Af þessu hlýzt ýmiss konar vandi. Þjóðnýtt fyrirtæki verða ekki rekin með sams konar hætti og skattheimta eða dóms málastjórn, og til þess þarf ann ars konar hæfileika en þá, sein taldir eru góðum stjórnmála- mönnum til gildis. Þjóðnýtir.g veldur því þannig, að tiltekn- ar skipulagsbreytingar verður að gera á ríkisvaldinu, þeir. sem með það fara, þurfa að öðl- ast vissa reynslu og vera gædd- ir sérstöku hugarfari gagnvart hinum þjóðnýtta rekstri, ef hann á að fara vel úr hendi. Að öðrum kosti kann hann að mi s- heppnast. REYNSLA ÍSLENDINGA. íslendingar hafa á öðru sviði öðlazt dýrkeypta reynslu í svip uðum efnum. Hér hafa á und- anförnum árum verið að form- nöasalirni itiú ,'öiixa /xxíia |aaó02&É.Hiaáe8 ' opn'ir aftur, eftir lagfæringar, frá kl. '8.45 ardegis. . .Fyrst um sinn aðeins hei&;'c>i{1,llali8B-í’&íýHÉ.r, með eða án brauðs. N.B. Matsalan hefst síðas. og verður þá auglýst með fyrirvara. IN&DLF5 CMÉ Inu til skilyrði til ailfullkomins áætlunarbúskapar. íslenzka ríkisvaldið hefur að ýmsu leyti verið voldugra og haft nár.ari afskipti og yfirráð yfir atvinnu og fjármálalífinu en r’kfsvald ýmissa nágrannalandanna. En íslenzkir valdhafar hafa haft litlá revnzlu í\ þessum eínum. Þeir haía sumpart ekki kunn- að og sumpart ekki viljað hag- nýta þessi skilvrði, suniir þeirra hafa álitið þau hvimleitt neyð- arúrræði og beitt þeim í sam- ræmi við það. Afleiðir/arnar hafa svo orðið hörmuleg mistök á ýmsum sviðum. . i Ríkisvaldið sjálft hefur verið sjálui sér sundurþykkt. Þjóðbankinn hefur reynt'að' o" be?ar hún hefur gefið út skömmtimarmiða eða ávís- uri á þennaninnfhitninghms vegai. Engtim blóðuin er uin þaft nft fletta- að {>j< öfi-1 n" ícin er á jbví þprska.stigi s efn-ahagsniáluns, að s-hkir Iiíutir gerasí, er þess ekki umkomið að beita áætlunar- búskap með árangri. Undir slíktrr.i krrngunistæðum er . vafasamt ,að sameina mjög mikið hagyald undir einum hatti. Það er auðvitað fjarstæða að kemia. J;e,rfjnu sj/díu um slík mistök. Þau þurfa jafnvel held- ur ekki að vera að kenna þeim mönnum. sem um málin hafa -fjallað. FrumQrsökin er sú, að jmenn hefur skort. þá reynslu, s.em "er nauðsynlég.i‘:þe.ssum efn um sem „aðrum,.: .roenn hefur skort trúna á þessi úrræði, vilj allt Mnnari stefnu. Fjárl-ags . ann tíl Þess að láta Þau hepPn' ráð hefur Ieitazt við að tak- ! ast einbeíttni til þess að láta marka fjárfesíingn með einkahagsmuni og stjórnmála- fylgja ákveðinni fjármála- f1 stefnu, en fjármálastjófil rík isins. og fjárveitingarvald aí þingis liefur sa'ntímis fylgt haftakerfi, en f jármála- stefna ríkisvaldsins hefur samtímis ýtt wndir nýja . fjárfestingu. Gjaldeyrisyfir. | völdum hefur verið falið aS ^ takmarka innflutning vegn.a ' gjaldeyrisskorts, en samtím- is hefur stefnan í peninga- málum innanlands og fjár- festingarmáíum verið þann- ig, að mnfluíningsþörfin hefur hlotið að vaxa. Og sömu stofnuninni, þ. e. fjár- hagsráði,- hefur ekki einu sinni tekizt að hafa sam- ræmi i störfum sínum, þegar hún hefur samið innflutn- ingsáætiim og gei'ið út inn- flutningsleyfi annars vegar Þeir, sem þurfa í Álþyðublaðinu á eru vinsamlega beðnir skila handriíi að auglýsmgunum fyrir klukkan 7 á föstudagskvöld í auglýsingaskrifstofu blaðsins, Hverfisg. 8—10. sjónarmið víkja. En lærdómur- inn, sem draga má af öllu þessu, er augljós: Það er ekki nóg að hafa löggjöf um opinberar ráð- stafanir í efnahagsmálum og ríkisstofnanir til þess að fram- kvæma þær, ef annað hvort vantar eSa hvort tveggja, vilj- nnn eða getuna til þess að beita beim vel og skynsamlega í þágu alþióðar. Þann lærdóm þarf og að hafa í huga í sambandi við alla þjóðnýtingu. MfSTÖRlN f EINKAREKSTKI OG RÍKISREKSTRI. Herrnann Jónasson ráðherra getur þess í grein sinni, að margur ríkisrekstur bafi mis- heppnazi. hæði hér á landi og nnnars staðar, og virðist iafn- vel vilia drasa af bví há álvkt- un, að þjóðnvting hlióti að mis- hepnnast. Ekki skal bví á móti fflælt. að ýmis ríkisrekstur hafi farið hér verr úr hendi en æski- ’egt hefði verið. og er skýring- anna vafalaust fvrst og fremst að Jeita einmitt í bví, sem rætt 'iefur verið að framan. En ba'ð er aS sjálfsösrSu fjar- síæSa bS telfa einstökmistök í ríkisrekstri sanna nokkuð til eða frá um kosti eSa gaha hióðnýtinear. Það er jafn- fiarstætt oar aS telja giald- þrot hjá einkafyrirtækjum sömmn fyrir því a-ð slík fyrir tæki ættu eneati rétt á sér. R-auna'r iná í þessu sambandi einni" minnast þess. aS reltst ur samvinnufélaga befnr mis hennnazt. og þau farið á höf uSið. Tekxr nokkur sam- vinnúIeiStöfi þaS röksemd í Framhald á 7, síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.