Alþýðublaðið - 16.08.1950, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 16.08.1950, Qupperneq 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 16. ágúst 1950 rNsW 6í4iipttSoia Bessason hreppstiórl: NOKKRAR HUGLEIÐINGAR OG HUGDETTUR UM SLYSA- VARNAMÁL OG ANNAÐ. (kripað niður í flýti eftir kvöldmjaltir). Heiðraða samkoma, — ef þér þá , verður ekki aflýst sökum veðúrs . . . Ékki þekki ég forgöngumenn slyspvarna í Reykjavík, nema hvað ég kannast við séra Jakob, að því leyti til, að ég hef hlustað á hann flytja messuræður og aðrar ræður í útvarpið, og þótt hann hressilegur, bæði í tali og skoðunum. En hvað sem annað verður um þessa blessaða for- ráðamenn sagt, þá er víst, að ekki skortir þá hugkvæmni, er þeir leita til aldurhnigins sveita karls og biðja hann segja álit sitt varðandi þau mál, sem hann til þessa hefur engin opinber af skipti af haft. Skil ég ekki gerla í hverri meiningu þetta er gert, en geri ráð fyrir því samt, að slíkir menn geri fátt nema í góðri meiningu, og því er það, að ég geri nokkra tilraun til að verða við beiðni þeirra. Við Islendingar höfum lengi fengið orð fyrir að vera sér-1 ustu ánanna til þess að skiþth-' i; dyggjú itíg.f!ramkvgerria;'hópmorðj þannig að þau verði sem allra.) fljótunnust og stórfelldust, verj um við, þessi litla, umxomu- lausa og skuldum vafða þjóð, hreint ekki svo litlu fé á oKkar mælikvarða og auk þess miklu og óeigingjörnu starfi iil þess að bjarga nokkrum tugum eða ef til vill tveim þrem hundruð- um manna frá því að deyjn íyrir aldur fram. Þetta sýnir og sann ar, að sérvizka okkar er ekkert spaug, — hún gæti meira að segja bjargað heiminum, ef múgþjóðirnar væru það viti- bornar að kunná að skammast sín, og tækju upp þá sérvizku smáþjóðarinnar, að gera alit til þess að bjarga mannslífunum í stað þess að gera allt til þess að tortíma þeim. En hvenær vitkast þær svo, að þær kunni að skamm ast sín. . . Væri ég nú ungur að árum, skyldi ég þegar stofna til hreyfingar í öllum þjóðlönd- um heims, er hefði hvorki meira né minna en heimsbyltingu að markmiði, og væri sú heimsbylt ing í því fólgin, að steypa öllum núverandi valdhöfum her- væddra þjóða af stóli, svo og öllum alþjóðlegum ráðum og nefndum, sem ekkert eru annað ■an húmbúkk og skálkaskjól, en setja síðan forustumenn slysa- varanna hér á landi yfir allt saman, sem vegna sérvizku sinn ar, þeirrar sem fyrr er getið, og fyrst og fremst hennar vegna, myndu að öllu Isyti ólíkt hæf- ari til heimsyfirráða, heldur en vitrir, og erum það, enda er sér I Þeir óvitru menn ráð> .sem nú vizkan einn af okkar helztu kostum. Er það okkur skömm mi’kil, að við skulum á hinum síðári árum, hafa gert okkur ýmislegt ómak til þess að breiða yfir þjóðardyggð, með því að gera okkur far um að apa allt eftir útlendum kurteisisgestum, sem við höfum séð afkáralegast og vitlausari í fari þairra; er það eflaust minnimáttarkennd smá- þj^íðar í skiptum við milljóna- ríki, sem þessu veldur, og öll okkar eftiröpun framinn af ótta við, að annars álitu þeir okkur það, sem við erum þrátt fyrir allt í okkar innsta eðli, — sem sajt, óbetranlegir sérvitring- ar . . . Og enda þótt við höfum tamið okkur isftiröpun nylon- og jórt- urtugguómenningar framandi múgþjóða af fyllstu trú- ménnsku, er samt sem áður svo grunnt á okkar gömlu, góðu og þjóðlegu sérvizku, að hún gæg- isÞ- öðru hverju undan gajafeld- inöm og grettir sig framan í eftirlíkinguna. Slysavarnastarf- seíni okkar er eitt augljósasta dæmi þess. Á sama tíma og múg þjóðirnar verja öllu því fé er þær mega, allri orku, öllu hug- viti og þekkingu sinna snjöll- fara með völdin í veröldinni. Slík heimsbylting yrði sú stór- fenglegasta og raunhæfasta slysavarnastarfsemi, sem hugs- ast getur . . . En svo að ég haldi mér við jörðina og það sem nærtækast er, okkar eigin slysavarnir, þá ætla ég að víkja nokkrum orð- um að sögu þeirra. Upphafsmað ur slysavarnarstarfseminnar með þjóð vorri, verður víst aldrei nafngreindur, enda þótt ég ætli, að mér sé kunnugt um hvor hann hefur verið. Það er maðurinn, sem hugaði, orðfærði og mótaði hina gullvægu grund- vallarreglu allra slysavarna, sem hann kom fyrir í einum tals hætti, svo auðskildum, að allir mega af honum læra. Með öðr- um orðum, það er höfundur mál tækisins, ,,Að of seint sé að byrgja brunninn, þegar barnið er dottið ofan í hann“. Ég slcil ekkert í því ræktarleysi hinna stórmerku forustumanna slysa- varnanna hér á landi, að þeir skuli ekki fvrir löngu síðan hafa sýnt upphafsmanni hreyfingar- innar þá sjálfsögðu virðingu, að gera þessa gullvægu reglu hans að einkunnarorðum hreyfingar- innar. Hann ætti þann heiður Gina K au s SYSTU nMÖjgiBiiHBJa -úfíMÍ jjfí;.-,\t-m 8s4 38,. §0 'Hán flýtti sér að ryðja þessu ár sér fneðan Alexander var fullur af gremju út af orða- skiptunum við Lottu. En að lík- indum var henni það ekki ljóst sjálfri; hún gerði það eftir hug- boði, og hún hafði rétt til þess. Hér var um allt að tefla fyrir hana. „Hvað ætlarðu að gera við Felix?“ spurði Alexander með ólund og horfði næstum því fjandsamlega á Lottu. „Þú átt aðra félaga, að ég hygg. Þú þekkir drenginn svo að segja ekki nokkurn skapaðan hlut.“ Sársaukadrættir fóru um andlit Lottu, svo að ég gat alls ekki setið á mér að sletta mér fram í samræðurnar. Ég sagði: „Það er ekki rétt hjá þér, Alex- ander. Hún var viðstödd þegar hann fæddist og hún sýslaði um hann í heilt ár. Þér finnst það kannski ekki vera neitt, en ég get sagt þér, og ég byggi það á eigin reynslu —- það er líka eina reynslan, sem ég hef í þeim efnum, að þegar kona á ekki sjálf barn, þá er ekkert henni eins dýrmætt og lítið barn, sem hún hefm hjúkrað og matað og kennt að segja fyrstu orðin . ... “ „Og svo,“ greip Alexander fram í fyrir mér, „hefur þessi tilfinning verið svo rík hjá henni, að hún hefur 5kkert skipt sér af drengnum í fimm ár.“ Og nú var engum blöðum um það að fletta, að hann var reiður. Hann var hvorki óviss né feiminn, þegar hann mælti þessi orð: ,,í fimm ár hefur hún aldrei haft tíma til að heim- sækjaokkur,- eða að heimsa;kja barnið, sem var henni svo hjart fólgið. Þegar hún var í Mún- chen hafði hún heldur ekki tíma til þess að koma hingað, þá hafði hún öðru að sinna, þá þurfti hún. til dæmis að sinna þessum elskhuga sínum, leik- aranum. í öllum næturklúbb- um Berlínar hefur hún lifað með hvers konar karlmönnum. Já, lítið þið á hana! Haldið þið, að hún hafi keypt þessa hringi fyrir sín eigin laun? Og perlu- festina og Buich-bifreiðina? Nei, það hafa áreiðanlega ver- ið nokkrir feitir og gamlir stríðs braskarar, sem hafa keypt sér skemmtun fyrir þessa muni, fyllilega skilið, og þótt meiri væri. Þá finndist mér og ekki úr vegi, að athuga um leíð, hvort ekki m*tti starfa enn meir í anda hans og eftir þessári snjöllu grundvallarreglu, held- ur en jafnvel þegar hefur verið gert, þótt ég neiti því ékki, að stórvel hafi verið að því unnið á mörgum sviðum. Framhald. • - --- - ‘ -Á 'Ú'löfi í/ÍHO Slfid svo að maður: i'ifjajiinefcfefcÉuifflití myndarlega unga menn, sem ekkf hafa þurft að borga einn j eyri. Og nú — líkast til vegna s, að sinhver ’.iefur yfirgef- ’ ið hana, eða hún hefur ekki' staðizt einhverjum slægum fuglj- snúmrg. man hún allt i einu eftir drengnum, sem hún “he.fur hiúk'að og matað og leik- ið 'Við fyrir fimm árum. Nu rýkur hún hingað og vill fá að hafa barnið í þrjár vikur. Það yrðí gaman að lesa um það, þeg- ar það birtist í blöðunum..........“ , I ,,Irene!“ hrópaði Lotta. „Hvernig getur þú leyft það, 1 að maðurinn þinn tali svona til mín?“ Hún var náföl. „Ég býst ■ við að hann tali líka svona um mig, þegar ég er ekki viðstödd ^ — og þú lætur það viðgang- ast?“ Það þurfti minna en þenn- an ofsa og þá stefnu, sem sam— j ræðurnar höfðu tekið, til þess i að Irene missti stjórn á sjálfri j sér. Hún skildi heldur ekki enn hvað um var að vera. „Hvað get ég gert?“ spurði . hún í örvæntingu. „Þetta er nú einu sinni hans skoðun á þessu. 1 Ég sagði þér" líka strax, að hann mundi aldrei leyfa það.“ ^ „En ertu þá ambátt hans? | Ertu ekki enn orðin fullorðin manneskja? Ert þú ekki systir mín? Ég leitaði til þín í nauð- um mínum. Ég kom til að biðja þig um brauð, en þú gafst mér steina . . . .“ ,,Ó, Lotta!“ hrópaði Irene grátandi. „Ég mundi vi’ja höggva af mér höndina, ef það gæti hjálpað þér. Ég mundi vilja gera það undir eins.“ „Fyrir mig? Nei. Fyrir Alex- ander, hugsa ég. Þú mundir heldur vilja' höggva af þér höndina, hægri höndina, en að verja systur þína gagnvart Alexander; já, hel'dur en að vilja uppfylla þá einu ósk, sem ég hef borið upp við þig, ósk, sem ég bið um af heilum huga og öllu mínu hjarta. Ég hef ekki beðið þig um að höggya af þér höndina mín vegna. Ég hef ekki viljað taka neitt frá þér, sem er þín eign. Mig lang- aði aðeins að fá að hafa barnið mitt hjá mér í þrjár vikur.“ Nú var það sagt. Ef til vill hefði verið hægt að komast hjá því, ef maður hefði verið nngu vitur. En Irene gafst strax upp. Hún kveinaði, eins og hún hefði verið særð ólífissári. Að likind- um hafðj hún alltaf óttazt þetta reiðarslag og verið svo ofsa- hrædd, að hún hafði engu öðru sinnt og engin önnur hugsun komizt að. Eftir að hun hafði rekið upp skerandi angistaróp og höfuð hennar hafði sjtellið á _ vjr l_e-n: * " í '.e« ->x JijvjSBivsH bt'í ftm ekki ipeira. hægt að gera. váf, ,-í~. fiorov .>•" ekki ipeira. hægt að. gera. Það ríkti dauðaþögn í her- berginu nokkrar sekiiridur, enginn gat stunið upp einu ein- asta orði. -— Og þessi þögn nægði til þess að sannfæra Alexander. Og líkast til var það aðeins t.il þess að aðhafast eitthvað, að hann lyfti höfði Irene og spurði: „Er þetta satt?“ „Það er satt,“ stundi Irene. Þau Voru alveg viti sínu fjær þetta hræðilega kvöld. Ekkert þeirra sýndi neina miskunn. Þau höfðu öll liðið kvaiir og þagað, og án þess að kvarta átt í harðri innri baráttu, en petta kvöld var eins og einhver iíl öfl vildu bægja öllum góðvilja þeirra á braut eins og hlægiieg- um bábiljum. Þau stóðu hvert út af fyrir sig, börðust sinni eigin baráttu og hlíf-ðíi ekki hvert öðru. Alexander hafði tekið u-m axlirnar á Lottu og hristi hana óþyrmilega. „Og með hverjum áttir þú barnið?“ öskraði hann framan í hana. „Hver er faðir þess? Þú færð það ekki, jafnvei þó að það sé ránmorðingi, sem þú átt það með. Ég sleppi tírengn- um aldrei. aldrei að eilíiu. En ég vil fá að vita, hver íaðirinn er. Hver er faðir barnsins?“ Lotta reyndi ekki að verja sig gegn höndum hans, og þó hlaut hann að meiða hana. En í ná- fölu andliti hennar glóðu aug- un með yfirnáttúrlegum stvrk- leika. Tíguleg og logandi af blóðugu hatri, leit hún í augu hans. „Hann er sonur þinn.“ svar- aði hún. Hann sleppti henni og hrökk aítur á bak. „Þú lýgur,“ sagði hann, en það var éfi í radd- blænum. Og á sama augnabliki vissi ég, að Lotta þafði sagt satt óg að ég hefði alla tíð getað vitað þetta, hefði ég ekki fyrir a]la muni viljað ’oka augunum fyr- ir staðreyndum, og það ein- göngu af hugléysi og hræðslu. Það var sannarlega ekki erf itt fyrir mig að ryfja upp nótt ina milli fiórtánda og fimm- tánda júlí. Ég mundi hana enn eins og það hefði skeð í nótt. Alexander hafði farið frá mér fullur af gremju og hann hefði ekki viljað leyfa mér að fylgja sér út. „Ég veit nákvæmlega hvar stéttarbróðir minn frá barokktímabilinu hefur látið dyravarðarlúguna", hafði hann sagt: Og Lotta hafði komið heim með Martin og kvatt hann fyr- ir utan girðinguna. Mér fannst, að ég hevrði enn fyrir eyrum mér hljóðið, þegar hún stakk lyklinum í skráargatið og sneri

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.