Alþýðublaðið - 22.09.1950, Side 4

Alþýðublaðið - 22.09.1950, Side 4
ALfc>Yf)UBLAÐIÐ Föstudagur 22. sept. 1950. fr// twwr>MtWWtö WW*' ’ r' '® i '$} Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjári: Benedikt Gröndal Þingfréttir: Helgi Sæmundsson Ritstjórnarsíraar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía MÖller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Sfurlun skáldsins úr Kötlum JÓHANNES UR KÖTLUM er gott Ijóðskáld, en honum lætur sýnu verr að rita óbund- ið mál. Skáldsögur hans hafa þótt ærið gallaðar, en þó kast- ar fyrst tólfunum, þegar hann tekur sér fyrir hendur að skrifa greinar um stjórnmál. Þjóðviljínn ber glöggt vitni þessa undanfarna daga. Hann flytur innrammaðar * greinar eftir Jóhannes, þar sem hann gerir stjórnmál að umræðu- efni, og venjulegt fólk hlýtur að velta því fyrir sér að lokn- um lestri þeirra, hvort höfund- urinn sé orðinn eitthvað hins- egin. Vonandi er þó ekki svo illa komið fyrir Jóhannesi, þó að kommúnisminn sé honum bersýnilega óhollur. En hann virðist hafa lesið ritsmíðar IIju Ehrenburg sér til óbótai og svona skrifuðu lærisveinar Jó- sefs Göbbels líka á sínum tíma. Greinar þessarar tegundar kunna að hafa einhver áhrif í einræðisrikjunum. En það er átakanlegt, að ljóðskáld í lýð- ræðislandi skuli heimska sig á því að færa svona nokkuð í letur. Grein Jóhannesar í gær nær hámarki, þegar hann pmir sjálfan sig að umræðuefni, en hann er veikur fyrir þeirri freistingu. Hann segir orðrétt: „Jóhannes úr Kötlum er kom- múnisti og þar með landráða- maður og Russi, lýðræðið verð- ur að segja honum varnarstríð á hendur, meira að segja skella á hann atómbombu, ef knífir.“ Og ekki nóg með það, því að .Tóhannes heldur áfram: „Hver stjómar þessari nýju göbbels- herferð gegn Jóhannesi úr Kötlum og öðru tiltölulega meinlausu alþýðufólki á jörð- unni? Það skyldi þó aldrei hafa gleymzt að taka einhvern stríðsglæpamanninn úr um- ferð?“ Og svo kemur langur reiðilestur um Bandaríkin og Harry S. Truman vegna kjarn- orkuárásarinnar á Hiroshima og Nagasaki. Honum lýkur með þeirri staðhæfingu, að Truman sé mesti stríðsglæpamaður heimsins! * Hér virðist hrseðsla komm- únista við kjamorkusprengjuna vera komin á ískyggilegt stig. Jóhannes úr Kötlum, sem býr austur í Hveragerði, nýtur op- inbers fjár fyrir að yrkja góð kvæði en misheppnaðar skáld- sögur og lifir eins og blómi í eggi, hefur talið sér trú um, að atómbombunni verði slællt á hann í fyrstu persónu eintölu í nútíð einhvern góðan veður- dag! Og Harry S. Truman er að hans dómi mesti stríðs- glæpamaður veraldarinnar af |ví að Bandaríkin ráða yfir Vopni, sem Rússar hafa ekki nanda milli! Jóhannes hefur meira að segja gleymt því, að Truman skýrði sjálfum Jósef Btajin frá uppgötvun kjarn- orkusprengjunnar fyrir árásina á Hiroshima og Nagasaki, og Stalin varð stórhrifinn af því, að fundið skyldi vopn, er mjmdi binda skjótan enda á síðari heimsstyrjöldina, og ósk- aði Bandaríkjamönnum giftu og gengis, þegar þeir þeittu því í úrslitahriðinni gegn Jaþön- um. . . ’ Bancl arí.kj amenn munú e.kki hafa miðað framleiðslu kjarn- oikusprengjunnar við persónu Jóhannesar úr Kötlum, þó að skáldið gefi það í skyn í Þjóð- viljagrein sinni. Og Jóhannes getur kennt samherjum sín- um austur í Rússlandi um það, að kjarnorkusprengjan hefur ekki verið bönriuð og sömuleið- is um hættuna á því, að hún verði notuð í hugsanlegri styrj- öld. Þeir hafa stofnað heims- friðinum í hættu og komið í veg fyrir allt eftirlit með fram- ieiðslu kjarnorkunnar. Það er sem sé öðru nær en að þeir séu tiltölulega meinlaust alþýðu- fólk á borð við Jóhannes úr Kötlum. En Jóhannes hefur ekki komið auga á þessar stað- reyndir. Hann hefur þvert á móti lofsungið Rússa í bundnu máli og óbundnu. Hins vegar er hann æfur af reiði yfir því, að Bandai'íkin skuli búa yfir leyndardómi kjarnorkusprengj unnar á sama tíma og hættan af rússneskri árás, dulbúinni eða opinberri, leggst eins og dimmur skuggi yfir lýðræðis- ríkin og er orðinn blóðugur veruleiki austur í Kóreu- Jóhannes úr Kötlum segir, að Rússar séu ekki meira fyrir sprengjurnar en svo, að þeir skrifi allir undir Stokkhólms- ávarpið til þess að reyna að koma í veg fyrir kjarnorku- styrjöld. Jú, þetta er rétt, svo langt sem það nær. Rússar revna að koma í veg fyrir kjarnorkustyrjöld af þeirri ein- földu ástæðu, áð þeir ráða ekki yfir kjarnorkusprengjum en vita af þeim í vörzlu Banda- ríkjamanna. Það er skiljanlegt, en naumast þakkarvert. En friðarvilji Rússa sætir rök- studdri tortryggni um allan heim, þótt þeir undirriti Stokk- hólmsávdrpið. Kommúnistarnir í Norður-Kóreu kváðu einnig hafa undirritað Stokkhólms- ávarpíð áður: en þeí!r lögðu upp í árásarstyrjöldina gegn Suður- Kóreu og kölluðu hættu nýrrar heimsstyrjaldar yfir mannkyh- ið, þar á meðal vin sinn Jó- hannes úr Kötlum og annað til- tölulega meinlaust alþýðufólk. Brezki rithöfundurinn J. B. Priestley gaf 11 ju Ehrenburg, lærimeistara Jóhannesar úr Kötlum, snjallt ráð, þegar hon um bárust þau tilmæli frá þess um atkvæðamesta áróðurs- manni valdhafanna í Moskvu að undirrita Stokkhólmsávarp- ið. Priestleý réði Ehrenburg til þess að fara heirn til Moskvu og flytja friðarpredikanir sín- ar þar, því að þar væri þeirra þörf. Jhannes úr Kötlum ætti að ráðast í svipað fyrirtæki fyrst hann hræðist kjarnorku- sprengjuna svo mjög sem Þjóð viljagreinar hans sýna. Hann ætti að snúa sér til einræðis- herrans í Kreml, sem hann orti um lofsönginn hér um ár ið. og skora á han’n að beita sér fyrir friði og samstarfi þjóð anna, gefa fangelsuðum and- stæðingum sínum frelsi og opna lanndamærin. En Jóhannesi dettur þetta eliki í hug. Þess í stað heldur hann. að Bandarík in standi í vegi fýrir heimsfrið inum og séu að undirbúa kjarn orkuárás á hann — Jóhannes Jónasson skáld úr Kötlupi, til- tölulega meinlausan alþýðu- mann, sem kommúnisminn virð ist vera á góðri leið með að gera sturlaðan. Blöð ur þökunnii Sex í bíl og Stimarge.stii';. Þorpið Iitla á Laugarnesi. „BLÖÐ ÚR ÞOKUNNI“ kall- ar Guruilaugur H. Sveinsson á Þórshöfn eftirfarandi bréf sitt: ,,Sex í bíl sýna sjónleikinn . .. á Húsavík í kvöld kl. 8K'. Sum- argestir sýná sjónleikinn . . . á Húsavík annað kvöld kl. 814. Þetta eða svipað þessu segir út- varpið mitt eitt kvöldio í sum- ar, eða réttara sagt rödd út- varpsins þrumar þessar tilkynn ingar úí í stofukytruna mína. Útvarpsviðtækið mitt er í Þórs- höfn á Langanesi, og auðvitað er ég ofíast staddur á sama stað, þar sem ég á þar heimili og er staðbundinn við störf mín. Ég hef yndi af leiklist og það höf- um við flest ef ekki öll á þess- um útkjálka norðursins. JÆJA, HUGSA ÉG. Þá fáum við hérna í Þórshöfn að sjá og heyra Sex í bíl og Sumargesti, fyrst undrin eru svo að. sgeja við bæjarvegginn. Kvöldið eft- ir eru telpurnar mínar með einhvern hávaða um það bil sem tilkynningarnar í útvarp- inu eiga að fara að hefjast. Ég skamma þær með ógurlegri þrumurödd og bið þær að hafa sig hægar, ég verði að fá að heyra hvenær Sex í bíl og Sum- argestir .komi. Þær horfa á mig undrandi augum. Þetta hljó.ta að vera góðir og merkilegir gestir, sem pabbi á nú von á, fyrst það er svona nauðsynlegt að vita hvenær þeir komi, Alpýðusamhandskosningarnar. BOLABRÖGÐ KOMMÚNISTA við kosningarnar til Alþýðu- sambandsþings virðast ætla að koma þeim að litlu haldi. Að vísu hafa kosningarnar enn ekki staðið nema í nokkra daga og ekki nema fá félög kosið. En í þeim félög-; um, sem Iokið höfðu íulltrúa- kjöri á miðvikudagskvöldið, voru lýðræðissinnar búnir að bæta við sig fjórum nýjum fulltrúasætum á Alþýðusam- bandsþingi, án þess að hafa tapað nokkru, en kommún- istar stóðu í stað, því að þeir höfðu unnið eitt og tapað einu (allt miðað við síðasta sambandsþing). ENGU AÐ SÍÐUR er þess knýjandi nauðsyn fyrir alla framtíð verkalýðssamtakanna hér á landi, að kommúnist- um sé um land allt vottuð verðskulduð fyrirlitning al- menningsálitsins fyrir þau ó- svífnu .boiabrögð, sem þeir hafa í frainmi við kosning- arnar, hvar sem þeir mega því við koma, til þess að falsa þær sér í vil. Og slík bola- brögð hljóta að vekja til al- varlegrar umhugsunar um það, hvort ekki sé hægt að Iryggja lýðræði og meiri- hlutavald innan verkalýðs- samtakanna betur framvegis, en nú er gert. KOMMÚNISTAR hafa, sem kunnugt er, reynt að koma sér hjá allsherjaratkvæða- greiðslum um fulltrúakjörið í öllum þeim félögum, sem þeir ráða, þó að þeir hafi í sumum þeirra orðið að beygia sig fyrir beinni fyrirskipun Alþýðusambandsins um slíKt kosningafyrirkomulag. Kem- ur hér greinilega í ljós, hve gersamlega kommúnistar fyr- irlíta og fótumtroða lýSræS- ið, þegar þeir óttast að það gangi þeim í móti. Þeim finnst sjálfsagt, að fáeinir kommúnistar á fámennum félagsfundum fái að róða full trúakjöri á Alþýðusambands þing fyrir félög, sem telja innan sinna vébanda hundr- uð eða jafnvél þúsundir verkamanna. HNEYKSLANLEG er til dæm- is kosningin í Dagsbrún. í því félagi eru 3000 manns, og því algert gerræði að láta fulltrúakjör á sambandsþing fara fram þar öðru vísi en að viðhaíðri allsherjarat- kvæðagreiðslu. En þann hátt, sem vitanlega var sjálfsagð- ur til þess að lýðræði gæti notið sín innan felagsins, tóku kommúnistar í stjórn þess ekki í mál, þó að stjórn Alþýðusambandsins beindi mjög ákveðnum tilmælum til þeirra í þá átt. Nei, þeir neita beirúínis yfirgnæfandi meiri- hluta Dagsbrúnarmanna um tækifæri til þess af ieka þátt í fulltrúakjörinu á sambands þing, og láta félagsfund skipaðan að mestu smöluðu liði kommúnista, taka sec einkarétt. til að kjósa full- trúa félagsins á sambands- þing, 33 að tölu! SLÍKT GERRÆÐI er vitan- lega alls staðar óþolandi, og þó máske hvergi eins óþol- andi og í verkalýðssamtök- unum. En það er síður en hugsa þær, og hlusta steinþegj- andi. „SEX í BÍL sýna sjónleikinn . . . á Vopnafirði í kvöld kl. 8Vz. Sumargestir sýna sjónleikinn . . . á Vopnafirði arfhað kvöld kl. 812,“ þrumar útvarpsröddin. „Þið megið hafa eins hátt og þið viljið,“ segi ég við hnjáturnar mínar, ,,já, og gargr* dálítið og öskra,“ bæti ég við. Menningin hefur farið framhjá í sex í bíl og Sumargestir hafa flogið yfir. Þórshöfn á Áanganesi og Rauf- arhöfn á Melrakkasléttu eru ekki þess virði að tvær heiðar séu keyrðar í bíl um hásumarið svo íbúarnir fái að sjá og heyra sjónleiki, sem gagn er að og gaman. ÞORPIÐ OKKAK er að vísu ekki stórt, en þó munu vera þar yfir 300 íbúar (svipað á Rauf- arhöfn) og sveitin, sem að því liggur, er bæði fjölmenn og fögur, svo tæplega ættu þessir frömuðir leiklistarinnar að vera hræddir um að kostnaðurinn við heiðarkrókana ynnist ekki upp. En þó svo væri, æftu sýn- ingarnar á stærri sföðunum að jafna reikninginn, enda látið f veðri vaka að þessar ferðir væru ekki farnar til fjár, held,- ur til þess að gefa þeim, er í dreifbýlinu búa, kost á góðrí óg göfugri list. TIL GAM,ANS vil ég geta þess, að þorpið okkar litla á Langan-ssinu hefur oft í sumar haft: íbúatölu stærri þorpanna vel mælda, er það þlgar meg- inhluti alls síldarflotans liggur í höfn, en það hefur oft komið fyrir í sumar og stundum alí- langan tíma í einu. Þá er .dans- að hér með bíói á undan og slagsmálum á eftir, sem góð list megnar að draga úr, en hasar- myndin örvar. NÚ ER KOMIÐ HAUST. Það er rigning og stormur (stað- bundið veður hér í sumar). Út- varpsviðætkið mitt er í gangi. Sex í bíl eru víst í ReykjaVík og Sumargestir sennilega líka. „Annað kvöld kl. 8h> verður svo eins dæmi um bolabrögð kvikmyndin ^ Björgunin við kommúnista í kosningunum Látrabjarg sýnd í Þórshöfn á til Alþýðusambandsþings. í Langanesi,” heyrist allt í einu Verzlunarfélagi Vestmanna-j bresta í tækisgarminum mín- eyja fara þeir með stjórn. Ium- °S viti menn, myndin var Þar höfðu 22 verzlunarmenn sýnd tvisvar fyrir fullu húsi fyrir nokkru beðið um upp-1 þakklátra áhorfenda, og vel töku í félagið; kommúnistar 1 hefði mátt sýna.hana oftar, en neituðu þeim hins vegar um jth Þess vannst ekki tími.. upptöku fyrr en búið var að kjósa kommúnista fyrir fé- lagið á sambandsþing, en það létu þeir 9 manna funa gera! Eftir það voru umsækj endurnir teknir í félagið! ENN ER RIGNING. Telpurn- ar mínar eru rosð hávaða og læti, þær hafa svo lítið getað ærslazt úti, litlu hnoðrarnir. ! „Nú verða lesnar tilkynningar,“ | þrumar útvarpsþulurinn. Ég H/rcix CT TTVTTA/r V -1-1 held áfram að lesa Alþýðublað- MEÐ SLIKUM og þvilikum1.- ... , _ , .. „ .. «■ ið mitt •—• en hvað var þetta? svikum og bellibrögðum j halda kommúnistar bersýni- lega að þeim muni takast að! brjótast til valda í allsherjar samtökum verkalýðsins hér á landi á ný. En þeim skjátl- ast. Þeir munu verða undir aftur, og ekki hvað sízt fyrir hin svívirðilegu vinnubrögð sín í kosningunum, sem sýna hvers konar eíturnöðrur þeir eru í samtökunum og hve knýjandi nauðsynlegt það er, l „Þórshöfn — söngur annað kvöld.11 — „Þögn!“ þruma ég og hendi Alþýðublaðinu frá mér. :—„Vérð á eggjum hækkar á morgun, — dansskemmtun í Ti- voli í kvöld,“ brestur í tækinu, og svo — „Jóhann Konráðsson, Sverrir Pálsson og Áskell Jóns- (Frh. á 7. siðu.) að einangra þá þar og gera þá áhrifalausa.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.