Alþýðublaðið - 22.09.1950, Blaðsíða 7
Föstiulagur 22. sept. 1950.
ALÞÝÐUBLAÐiÐ
7
Framhald af 1. síðu.
að segja á sokkalestunum.
Vildi okkur það til .happs, að.
hurðinn á aðaldyrúm'vélárinh-
ar hafði rifnað .af, en annars
staðar hefðum við tæpast kom
ist.. inn í flakið,. Reyndum við
síðan að búa ufn okkur inni
fyrir eins og föng voru á,
vöfðum okkur í teppi og vefn
aðarvöru, sem var í vélinni,
en ekki var líðan góð" þessa
fyrstu nótt. Þau Ingigerður og
Dagfinnur voru líka það meidd,
að þau lágu að rnestu fyrir tvo
fyrstu sólarhringana, og var
Dagfinnur rænulítill í fyrstú.
Síðan gátum við búið betur
um okku-r; komumst inn um
gluggann á stjórnklefanum og
fundum þar tvo jakka, frakka
og teppi, en úr vörunum í vél
inni gerðum við okkur svefn-
póka, sokka og vetlinga. Þá
reyndum við að troða í göt og
rifur á flakinu bæði innan frá
og utan frá Jvsð því að moka
að þeirn snjó. Þetta skyldi fvr-
ir næðingnur> en svo blppi-
lega vildi til, að sú hliðin sern
heillegri var sneri í vindátt-
ina. Þegar logn var urðf m við
aftur á móti að moka snjóinn
af flugvélarskrokknum, því
annars hélt hann kuldanum í
vélinni eins og í íshúi.
LJÓSIÐ í SNJÓNUM
Að sjálfsögðu slokknuðu öll
ljós þegar í vélinni, og vorum
við í svarta myrkri. Ég hafði
verið með vasaljós, en það hef-
ur hrokkið úr vasa mínum, en
um leið hefur kviknað á því.
Kom Einar Runólfsson auga á
liósglætu í snjónum og flaug
fyrst í hug, að þarna væri
neisti, sem kveikt gæti í flak-
inu. Hann stökk því á bjarm-
ann, og þannig fannst vasaljós-
ið, sem síðar varð eina ljósið,
sem við höfðum, en í tösku
minni, sem ég fann síðar, átti
ég battarí.
SPÖRUÐUM BRAUÐIÐ TIL
VÆNTANLLGRAR FERÐAR
Fyrstu þrjá dagana höfðum
við sama og engan mat, utan
nokkrar brauðsneiðar, sem við
höfðurn haft að heiman: 10
flöskur af appelsin og nokkra
pakka af súlckulaði. Mester á-
hyggjur höfoum við bví af mat-
föngunum, en við komumst
aldrei í þann hluta vélarinnar,
þar sem eldhúsið var. Matar-
skammturinn var því ekki
nerria ein brauðsneið á dag,
súkkulaðismoli og 2—3 sopar
af appelsíni. Við spöruðum
þetta við okkur eins og við gát-
um,;því við vildum geyma eitt-
hvað til væntanlegrar ferðar,
þegar rofaði til. Fyrstu tvo
dagana var blindhríð á jöklin-
um, en á sunnudaginn birti
nokkuð, og þóttumst við sjá til
fjalla, en ekki gátum við gert
, okkur grein fyrir því, hvar við
vorum stödd. Við þóttumst þó
vita, að við værum ekki all-
fjarri jökulbrún og merktum
við það á því, að á sunnudag-
inn var töluvert af smáfugl-
um á jöklinum.
HEYRÐUM OFT í FLUGVÉL-
UM OG SÁUM EINA
UPPI YFIR OKKUR
Við heyrðum oft í ílugvélum
og vorum viss um að þad væri
verið að leita að okkur. Fyrst
heyrðum við í flugvél á föstu-
daginn, og í hvert sinn, er við
heyrðum flugvéladyn, kynnt-
um við bál og sendum upp ljós-
lÍISf®
merki, sem sennilega hafa þó
aldrei komizt upp.úr þykknniu
yfir jþkl.úium. Á sunnu^girjp
saurú tviclrflugV@i T fyr'sta sfim
og þekktum að það var Catalín- ;
flugbátur Loftleiða, sem síðar ■
fann okkur. Við sáum hann ]
augnablik milli skýja, og var
nann þá beint uppi yfit okkur.
SENDITÆKIÐ NÁÐIST
Á MÁNUDAGSMORGUN
Við gerðurn margar tilraunir
til þess að komast að björgun-
arbátum vélarinnar, en þar var
geymt neyðarsenditæki og
sömuleiðis nokkuð af matvæl-
um. Bátarnir voru framarlega
í vélinni og ofrrlega í henni;
var því mjög erfitt að koniast
að þeim, því að allur farangur-
mn hafði þjappazt fram í vél-
ina, og auk þess þurfti að rjúfa
millivegg til þess að komast
þangað. Tvær axir voru í flug-
vélinni, önnur frammi í, og
fundum við hana aldrei, en hin
var aftur í, og hana tókst okk-
ur loks að finna. Gátum við
síðan höggvið okkur leið að
gúmmíbátunum og náð í sendi-
tækið, Um hádegi höfðum við
komið upp ioftneti, en það var
mjög efitt að halda því uppi,
vegna ísingar á jöklinum. Byrj-
aði loftskeytamaðurinn strax aS
senda neyðarskeyti, og mun
það hafa heyrzt fyrst liálftíma
sfðar, en skeytasendingunum
var þó haldið áfram fram yfir
klukkan 4, þar til Vestfirðing-
ur fann okkur.
Á mánudaginn var bjart veð-
ur og gengum við Guðmundur
Sívertsen þá dálítið út á jökul-
irin til þess að vita hvort við
sæjum nokkuð út af jöklinum.
Vorum vig á leið heim að flak-
inu, þegar Vestfirðingur kom
og eftir það var nóg að gera
við að tína saman vistir og ann-
an nauðsynlegan útbúnað, sem
flugvélin varpaði niður til okk-
ar.
Við höfðum aldrei orvænt
um það, að okkur yrði bjarg-
£.5, en nú vorum við viss um,
að dvölin á jöklinum styttist
óðum. Okkur var þó mikið í
mun/áð vita, hvar við vorum
niður komin, og skrifuðum
spuningu í snjóinn, og notuð-
um til þess vefnaðarvöru-
stranga, er við riíum sundur.
Fengum við þá sem svar frá
Vestfirðingi teikningu af Vatna
jökli og staðnum, sem við vor-
um á. Eftir þetta fylgdumst við
með öllum aðgerðum í sam-
bs.ndi við björgunartilraunirn-
ar, og höfðum nóg af öllu. Næst
gerðist svo það, að bandaríska
Dakotaflugvélin settist hiá
okkur á jökulinn. Hvernig sú
tilraun tókst er öllum kunnugt.
en aðeins vil ég geta þess, að
það var ekki af því að skíðin
sykkju í snjóinn, að vélin gat
ekki haldið sig til flugs, heldur
af því, að undir henni voru
málmskíði, sem snjórinn fraus
neðan í.
DÝRLEGAR MÓTTÖKUR
VIÐ JÖKULRÖNDINA
Laust eftir hádegi á miðviku
dag kom svo leiðangurinn, sem
lagði upp frá Akureyri, og kl.
3,45 fórum við, þeir fyrstu, af
stað og vorum tíma niður
að bifreiðunum. Þegar þangað
kom biðu okkar dýrlegar mót
tökur, og vildu ltiðangursmenn
allt fyrir okkur gera. Frá bíl-
unum, sem stóðu neðan við
gilið, þar sem við gengum nið
ur, var allt uppljómað með
ljóskösturum, og þegar að
tjöldunum kom, beið okkar
heit mjólk, kaffi og alls konar
góðgerðir. Amerísku flugnienn-
irnir og nokkrir með þeim
komu þó ekki niður af jöklin-
um fyrr en klukkan 4 um nótt-
jna, og klukkan 8 á fimmtu-
Égjmojguninn komu fiugvél-
nSÍ' ’ao sækja okkur, en frá
tjaldstaðnum og á flugvöllinn
er um 8 km. vegalengd.
Að endingu vil ég, fyrir
hönd okkar ailfa af Geýsi, ságði
Magnús að lokum, færa okkar
kærustu þakkir til allra þeirra,
sem þátt tók.u í björguninni,
og á einn eða annan hátt að-
stoðuðu við leitarstarfið og
sjálfa björgunina.
EKKI VISS UM AÐ ÉC« IIAFI
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, þakka ég auð-
sýnda gampð og Muttekningu'. við andlát og járðarför tengda-
móður mínnar,
frú Sigríðar Davíðsdóttur, fyrrverandi ljósmóður.
Sérstaklega þakka ég öllum þeim, sem hjúkruðu .henni, og
sýndu •hénni hjálp og nærgætni, er hún helzf þurfti méð.
Hafnarfirði, 21. september 1950.
Þorvaldur Árnason.
MISST MEÐVITUND
Ingigerður Karlsdóttir, flug-
freyja, sagði meðal annars: Ég
var í hvílu minni, þegar slys-
ið varð: hafði nýlega verið
vakin með tilliti til þess, að
skammt væri til heimkomu.
Eftir að allt var um garð geng-
ið, var ég í nokkurs konar sjálf-
heldu og kreppt saman, og mun
það hafa forðað mér frá meiðsl-
um í andliti, en vinstri fótur-
inn hafði klammzt milli járn-
bita, og hlaut ég af því talsvert
mar á legg og kálfa. Einnig
fann ég til verkiar fvrir brjósti
og hefur skyndiskoðun leitt í
íjós, að ef til vill hafi brjósk-
íestingin við bingubeinið brost-
ið og sennilega er um einhverja
brákun að ræða á baki.
Ég er ekki viss um, að ég hafi
nokkurn tíma misst meðvit-
und ,og ekki fann ég til neinn-
ar ofsahræðslu, en'ég óttaðist
aðeins að ég kynni að vera lok-
uð inni og gæti ekki gert vart
við mig. Ég' kallaði þó á hjálp,
og þá kom Magnús og hjálpaði
mér út. Eftir þetta var líðan
mín sæmileg.
Bolli Gunnarsson, Einar
Runólfsson og Guðmundur
Sivertsen voru allir í stjórn-
klefa hjá flugmönnunum, eins
og áður segir, og káðust þeir
allir hafa verið óbundnir. Þrátt
fyrir það sluppu þeir án nokk-
urra teljandi meiðsla. Einar
hvaðst hafa rankað við sér
milli flugmannanna. Sögðu þeir
að framhluti vélarinnar, þar
sem þeir voru hefði ekki ver-
ið á hvolfi, heldur hefði sjórn-
klefinn náast legið á hliðinni,
en hann rifnaði að nokkru frá.
Engin þeirra getur gert sér
grein fyrir því hev langa vega
iengd vélin þeyttist frá því er
hún tók fyrst niðri, en ýmis-
legt brak úr henni svo og varn
ingur er dreifður um scórt
tvæði. Til dæmis munu allir
mótorarnir hafa hrokkið úr vél
inni og skrúfublöðin beygst eða
brotnað. Þá munu flest tæki í
stjórnklefanum eyðilögð.
Hinar viðurkenndu þýzku
reknetaslöngur
frá „Meehanische Netzfabrik und Weberei A. G.,“
Itzehoe útvegum við.
Kristján G. Gíslason & (o. h.f.
Stórar bi
1 eða fleiri, óskast til kaups. — Tilboð sendist
til Rafmagnsveitna ríkisins, Reykjavík, fyrir
30. sept. n.k.
Framhald af 4. síðu.
son halda söngskemmtun í Þórs
höfn á Langanesi annað kvöki
kl. 8y2.“
DAGURINN er tekinn við af
nóttinni. Það er rigning. Heiðin
hlýtur að vera ill yfirferðar.
Ljósavélin er biluð. Ömurlegur
dag'ur, sem líður hægt. í litla
þorpi.nu fallega norður á Langa
nesi eru óvenju margir beima-
menn á ferð. Síldarskipin eru
farin. Söngmönnunum seinkar.
Fréttir berast um illa færð á
heiðinni. Einhverjir bílar hafa
setið 'fastir. — „Þeir syngja
ekki þótt þeir komi í kvöld.“ —
ÞAÐ ER farið að skyggja,
þegar bílljós sjást á brautinni
innan við þorpið. — Söngvar-
arnir eru komnir — „Ætlið þið
vantar unglinga og fullorðið fólk til að bera út
blaðið viðs vegar um bæinn.
Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900.
Alþýðublaðið
að syngja í kvöld?“ ,,Já, við
þurfum aðeins að hafa fata-
skipti.“
SAMKOMUHÚSIÐ ER LÝST
með kertaljósum. „Nei, en hvað
það er jólalegt,“ hvíslar ein
unga stúlkan að stöllu sinni. —
Þær hafa aðeins verið á síldar-
böllum í sumar. Söngurinn
hefst. Einsöngvar — tvísöngvar
(dúettar). — Tónarnir lyfta
huganum upp fyrir þoku og
rigningu, dægurþras og síldar-
leysi. — Það eru komnir haust-
gestir til Þórshaínar — 3 í bíh
— Hafi þeir þökk fyrir kom-
una.“
—,
Þafckarávarp
HÉR með færum við bif-
reiðastjórunum á Nýju bílstöð
inni í Hafnarfirði hinar alúð-
arfyllstu þakkir fyrir þá ein-
stöku og ógleymanlegu skemrnt
un, er þeir veittu okkur gamla
fólkinu s. 1. þriðjudag, með því
að bjóða okkur í skemmíiför,
veita okkur raunsnarlegar góð
gerðir og sýna okkur marghátt
aða vinsemd. Við þökkum þá
sérstögu huglsemi og velvild,
sem bílstjórarnir sýndu okkur
með þessu rausnarlega boði,
okkur, sem sjaldan eða aldrei
eigum þess kost að lyfta okk-
ur, upp, eða gera okkur daga-
mun.
Sérstakar þakkir viljum við
einnig flytja séra Garðari Þor
steinssyni fyrir þá yndislegu
guðsþjónustu, er við nutum lijá
honum í Strandakirkju.
Við sendum öllum þeir, er
gerðu okkur þessa för ánægju
lega, hlýjar kveðjur og árn-
um þeim allra heilla og biess-
unar. —
Þátttakendur.
FELAGSLIF
Skíðadeild Í.R.
Sjálfboðavinna um helg-
ina. Farið verður frá Varðar
húsinu kl. 2 á laugardag. —
Unnið við að mála og stand-
setja húsið, setja upp lýsing
ar og gera við Dráttarbraut-
arskúrinn. Laugardags-
kvöldið fer fram keppni í
fimmtarþráut.
Kl. 6 í kvöld fer fram
keppni í knattspyrnu milli
Skíðadeildar Í.R. og K.R.
Stjórnin.
Auglýsið í
Alþýðublaðinu!