Alþýðublaðið - 14.10.1950, Síða 7

Alþýðublaðið - 14.10.1950, Síða 7
Laugardagur 14. október 1950 ALÞÝÐUBLAÐiö 7 Félagsiff Ferðafclag íslands heldur skemmtifund næstk. mánu- dagskvöld þ. 16. þ. m. í Sjálf- stæðishúsinu. Húsið opnað klukkan 8.30. . •; ;d s vH I Karl Sæmundsson húsasmíða- m. sýnir kvikmyndir af ý.ms- um ferðalögum og fögrum stöðum, þar á meðal úr Þórs- mörk, Skíðaferð úr óbyggð- um, Frá seinasta skautamóti og hvalveiðar. Hallgrímur Jónasson kennari útskýrir myndirnar. — Dansað til kl. 1. — Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar á mánudaginn. SKiPAtiTGCRI) RIKISINS „Þordeinn" . til Vestmannaeyja í kvöld. — , Tekið á móti flutningi í dag. Gamasjebuxur átta stærðir. Margir litir. H. TOFT . Skólavörðustíg 5. Sendum gegn póstkröfu. Ræða Finni iónssonar Smábarnaíafnaður Vögguföt. Bleyjubuxur. Bolir -—• samfestingar. Sokkabuxur. H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sendum gegn póstkröfu. Kven- og fermingar- képur koma fram vikulega. H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sendum gegn póstkröfu. Smuri brauð og sniltur. Til í búðinni allan dag - inn. — Komið og veljið eða símið. Síld & Fiskur. Auglýsið í Alþýðuhlaðinu! Framh. af 5. síðu. og um leið verður Iiægara fyrir útflutningsframleiðsl- una að keppa um vinnuafl og tæki við innlenda iðn- aðinn. Það má því búast við aukinni framleiðslu fyrir nj lerlenöp. j^avj^ðigffifíiv, gepg islækkunina selst innflutta varan á verði, sem. er sam-? bærilegra en áður við verð á vöru frami’eiddri innan lands. Aðflutta varan vcrð- ur ekki lengur eips mikil, kjarakaup og hún hefur ver- ið áður og dregur því úr ásókn í innflutning. Eftir því sem jafnvægið í verzl- uninni eykst, dregur úr vöruskortinum og svarta- markaðsbraskinu. Gróðinn af innflutningsverzluninni minnkar. Enn fremur er eins og sténdur óeðlilega hátt verð á margs konar innflutt um vörum, sem ekki eru í vísitölunni. Vel er 'hugsan- legt, að slíkar vörur muni jafnvel Sækka í verði fiem- ur en hækka. Við það að rýmkar um verzlunina, munu einnig margar vörur, sem nú eru ófáanlegar, verða fluttar inn, enda er einn höfuðtilgangurinn með þeim tillögum, sem hér eru gei'ðar, að hægt verði að Iétta af jnnflutxxingsliöftun- um“. Útflutningsframleiðslan arð- bærri en áður, dregið úr vöru- skorti og vörur, sem ekki eru í vísitölunni, jafnvel lækka í verði! Og þá átti gengislækk- unin ekki að vera ónýt fyrir bátaútveginn, hún átti að upp fylla allar hans þarfir og það heldur ríflega. Um þetta segir á bls. 42: „Gengislækkunin er mið- uð við þarfir bátaútvegsins, og gert er ráð fyrir því, að alíir styrkir og fríðindi ti! útgerðarinnar, hvort heldur eru beint til bátaútvegsins eða liraðfrystihxisaxxna, falli niður íxxeð öllu. Abyrgðar- vei'ðið hefur verið 65 aur- ar, en sökum annaiTa styrkja nxunu bátaútvegsmenn lxafa fram ti! ársloka 1949 feng- ið sem ixemur 75 aurum. Vcrð það, senx þeir mundu fá með þessax-i gengislælck- un, mun vera kringum 93 aurar, miðað við 10 d puud- ið af freðfiskinum“. Og enn segir um sama efni á bls. 43: „Við gengislækkunina liækkar fiskverðið íil bát- vex-ja um 43% nxiðað vi'ð 65 aura verð, en til xitgerðar- innar unx 24%, vegna þess, að liinn óskipti styrkur, sem útgerðin íxú ný-tur, fellur niður. Þegar hinn óskipti styrkur fellur niður, er haun tekinn af útgei-ðinni eiixni, I stað haxxs kemur hærra fiskverð, sem sjóniennirixir. fá hlutdeild í. Gerum við ráð fyrir, að xitkoman hjá báta- xitveginum á þorskveiðum muni haldast nokkru betri en hún er íxú, þegar áhrif gexxgislækkunariixnar eru að fullu komin í ljós. Þetta er samt ekki öruggt, þar senx nokkur óvissa er uin verð- Jag erlendis á afurðunum strax á þessu ári“. Þó er þessi óvissa ekki meiri en svo, að rétt á efti^segir: „Gengislækkunin er áætluð í ríflegi-a Iagi“. Flutningsmenn hennar gerðu ráð fyrir verð- Iækkun, en þeim ófögnuði voru þeir viðbúnir. Um þetta segja þeir sjálfir á bls. 43: „Talsverð óvissa er urn verðlag.á afurðunx sjávarút- vegsins á næstumxi. Viljunx við vera vissir um, að geixg- islækkuiiin. reynist íxægileg, þótt; nok|iur ;..lækkun . þgss eigi sér stpð“. . in.uí •jtlii. O n, j Og verzlunin, sem átti að verða frjáls. Já, þeir vjru vissir um að gengislækkunin væri nægileg, jafnvel þó nokkur verðlækkun ætti sér stað. Og svo átti að aflétta verzlunarhöftunum af innflutningsverzluninni. „Gengi.'dækkuniix er mið- uð við það, að liún sé nægi- leg til þess að koma á jafn- vægi í verzluninni við xit- lönd og því nægileg til þess að létta höftunum af verzl- unnini, þpinx höftunx, sem íxú eru í gildi vegna jafnvæg isleysis í þjóðarbúskap ís- lendinga sjálfra11. Þetta síðasta á að gerast á næstu tveimpr árum frá því að við öðluðumst gengislækk- unar jafnvægið. Markmiðið og framkvæmdire Svo undarlega vill til, að höf undar gengislækkunarlaganna kváðu sjálfir upþ forsendur fyrir þeim dómi, er slörf þeirra hafa h’.otið, en þær hljóða svo: „Markmið heilbrigðrar stjórnarstefixxi hlýtur ávallt að vera það, að skapa al- memxingi í landinu sem bezt lífskjör, þannig að próf steinninn á réttnxæti ákveð- imxa ráðstafana í atvinnu- og fjárhagsmálum hlýtur ein mitt að vera sá, livort þess- ar ráðstafanir séu til þess fallnar a'ð bæta lífskjör al- mexxnings. í hráð og lengd, og á það auðvitað einxxig vúð um tillögur þær, sem hér eru sa?ðar fram“. Ekki skal dregið í efa, að markmiðið hafi verið eins og þar segir, að skapa almenn- ingi sepi bezt lífskjör, en próf- steinninn hefur ekki orðið sá að bæta „lífskjör almennings í bráð og lengd“, heldur hið gagnstæða. Svo hörmulega hef ur farið um framkvæmd þessa máls í liöixdum íxúv. hæstv. ríkisstjórxiar, að allar hrakspár andstæðinga frv, lxafa rætzt. Aðvaranir Alþýðuflokksins gegn gengislækkuninni voru að engu hafðar. Því fór sem fór. Enginn neitar því, að ýmis- legt hefur komið-fram, hæstv. ríkisstjórn óviðráðanlegt, sem /orveldað hefur framkvæmd laganna, svo sem verðfall af- líalskur guitar lítið notaður til sölu. Uppl. i afgreiðslu Alþýðublaðsins. Sími 4900. urða okkar á'erlená'uhi mark-[ Á' ■yéfðuþpbótatímabilinu aði. Nokkur hluti þessa verð-j seldust aTar afurðir lands- falls var óviðráðanlegur, en nokkurn hluta þess má rekja beinlínis til gengislækkunar- innar. Og höfundar. gengis- lækkunarinnar sögðust hafa haft gengislækkunina ríflega til þess að taka á móti verð- falli. Þá hefur síldveiðin enn éinu sinni brugðizt fyrir Norð urlandi og það hefur að sjálf- cögðu valdið miklum erfiðleik um. En við þá sömu örðug- leika hafa aðrar ríkisstjórnir þurft að stríða uixdanfarixx 6 ár. Enn hefur togaraverkfall- ið dregið mjög úr þjóðartekj- unum; en í sambandi við það virðist hafa ríkt fuilkomið getuleysi eða áhugaleysi hjá hæstv. ríkisstjórn til þess að koma á sáttum. Mun slíkur sofandaháttur einsdæmi hjá nokkurri ríkisstjórn, þó að víða væri leitað, og verður að gera ráð fyrir að hæstv. ríkisstjórn leggi sig hið fyrsta alla fram um að koma á samningum, ella verði gerðar ráðstafanir til þjóðnýtingar togaraflotans. Loks hefur ófriðarbál það, sem kommúnistar hafa kveikt í. Kóreu, aðrir eldar styrjald- ar, einræðis, landvinninga og ofbeldis ásamt einangrunar- stefnu þeirra og fimmtuher- deildar- og föðurlandssvika- starfsemi, hleypt af stað nýrri hervæðingu, sem valdið hefur mikilli verðhækkun á ýmsum erlendum varningi. Ástandið verra en nokkry sinni. Ailt hefur þetta sett. slrik í reikning gengislækkunar- manna: en illa hefði hann stað ið hvort eð var. Því mun svarað til: Hveimig hefði ástandið verið ef gengis lækkunin hefði ,ekki verið tramkyæmd? En mér er spurn: Gat það orðið Öllu verra en það er nú? Fiskuppbætur áranxxa 1947 til 1949 kostuðu sajxitals að meðtöldum uppbótum til út vegsmanna um 73 milljónir ki'óua eða rúmar 24 mOjón- ir á ári. Niðurgreiðslur á neyzluvörum kostuðu ríkis- sjóð á sania tírna alls um 117 millj. eða um 39 millj. á ári. Á þessu fjárl. frv. einu eru áætláðar til dýrtíðarráð- stafana 25 nxillj. króna, og hvað liefur gengislækkunin kostað þjóðina? Vilja menn gera samanburð. Spaðsaífðð dilkakjöf 1/1 tunnum V2 tunnum og 1.4 tunnum nýkomið. Frysíihusið Sími 2678. Herðubreið. manna sæmilegu verði, jafn- vel mikið magn af hraðfryst- um fiski. Öll skip voru þá að veiðum. Nú eftir gengisfallið, senx al- menningur er farinn að kalla syndafallið, virðist verulegur hluti hins litla magns af hraðfrystum fiski óseljaiijegitr nema fyrir óætt hveiti, sem hæstv. ríkis- stjórn mun hafa ráðið að kaupa fyrir þriðjungi hærra verð en gott hveiti frá Ame- ríku. Hvextið á að koma aust an fyrir járntjald og ágóð- inn að renna í flokkssjóð kommúnista, sem hera veg og vanda af verzluninni. Þessi verzlun er framhald af gengislækkuninni og rýrir áframhaldandi kjör lauix- þega: Kommúnistaflokkinn klígjar ekkert við því; og á- framhaldandi gengislækkun er Sjálfstæðis- og Framsókn arflokknum eðlFeg ráðstöf- uxx miðað við það, sem á undan er gengið. Um nokkur undanfarin ár hefur alþingi á hverju ári þurft að leysa vandkvæði sjávarút- vegsins. Þau áttu öll að leys- ast með gengislækkuninni. En þrátt fyrir hana, og jafnvel vegna hennar, blasa þau öll við alþihgi í dag og eru enn erfiðari viðfangs en áður vegna gengislækkunarinnar. Gengisfalli'ð hefur mistekist. Það hefur ekkert leyst en rnargt torveldað. Dýrtíðar- flóðið lxefur vaxið geysi- lega. Atvinnuleysi, vand- íæði og vöruskortur eru tilr finnaiilegx-i en nokkru sinni fyxrr. Ur þessu verður að bríta, en viðfangsefnin eru mildu örðugri úrlausnar eft- ir gengisfallið en áður. Mistök .eru mannleg, en því ekki að viðurkenna þau? Hvers vegna að loka augunum fyrir staðreyndum? Að þessu athuguðu gegnir furðu, að hinn ágætlega glöggi hæstv. fjár- málaráðherra leggur frv. sitt þannig fyrir hv. alþingi, að hvergi í því er gert ráð fyrir þeim vandræðum atvinnumál- anna, sem við blasa og alþingi getur ekki skotið sér undan að leysa. Nýja bílstöðin fær næfursíma. NÝJA BÍLSTÖÐIN í Hafn- arfirði hefur látið setja upp sérstakan nætursíma til notk- unar þegar stöðin sjálf er lok- uð. Er þetta útisími, sem kom- ið hefur verið fyrir á staur á móti Hótel Björninn, og er þetta líkt fyrirkomulag og með bílasíma Hreyfils hér í bæn- um, en við þennan stað munu bílárnir halda sig á nóttunni eftir að stöðinni er lokað. Númer nætursímans er 9988, en númer stöðvarinnar sjálfr- , ar 9888.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.