Alþýðublaðið - 22.10.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.10.1950, Blaðsíða 5
Simnudagur 22. október 1950 ALbÝÐUBLAÐIÐ í bí '• 'í Bragi Sigurjónsson: B r » siinin oc kommún sar íÍííí'I lubnqiA-'. Óíiáv intori v!30' ■i'EINN dapurlegasti Votturinn um siðgæðisskort 20. aldarinn- ar er hinn purkunarlausi áróð- nr, sem farið er að beita á ótal sviðum. Einstaklingar, félags- samtök og f’okkar hafa það sem af er öldinni æ meir ver- ið að sýkjast af siðleysi þeirr- ar kenningar, að tilgangurinn helgi meðalið, og getur þó hver <og einn gengið úr skugga um, live fánýt sú kenning er, þeg- ar hann hugleiðir, að maður- inn er ekki óskeikull í dómum sínum um tilgang. Samt sem áður er það svo, að við getum borið nokkra virð Jngu fyrir ofstækismanninum, meðan rök hníga að því, að ihonum séu skoðanir sínar ein- lægt hjartans mál, en þegai augljóst er orðið, að fögur orð ©g hugsjónir eru aðeins höfð að skálkaskjóli, vaknar við- íbjóðurinn og fyrirlitningin, til finningar, sem þó því miður eru ekki nógu ríkar í fari 20. mannsins til þess að hafa get- að haldið áróðrinum innan sæmilegra takmarka. Að dómi siðaðra manna mun áróðurinn ekki hafa lagzt lægra en á vegum nazismans annars vegar og kommúnism- áns hins vegar. Að ófreskju nazismans héfur þó verið geng ið nær dauðri í bili, þótt vel megi gæta þess, að hún hjarni ekki við á ný, en við ófreskju kommúnismans glímir nú nær a’tlur hinn siðmenntaði heim- ur, og er enn vandséð, hvers sigurinn verður. Engin hugsjón hefur verið <of helg hinum æðstu prestum kommúnismans til að nota hana að yfirvarpi fyrir hin verstu verk, engar tilfinning- ar einlægra hugsjónamanna hafa verið valdaspekulöntum kommúnismans svo viiðingar- verðar, að þeir hafi hliðrað sér hjá að nota þær til framdrátt- ar jafnvel verstu verka. Ein- lægni og eldmóður hrekk- lausra fylgjenda hefur aldrei komið ráðamönnum kommún- ísmans til að hliðra sér hjá að Leita þeim fyrir áróðursvagn sinn né heldur ota þeim til hinna auvirðilegustu skarn- verka. Og svo undarleg er fjöldasefjun þessarar stefnu eða hreyfingar, að ár éftir ár halda jafnvel kjósendur hér úti á íslandi, sem eitt sinn tóku þá trú, að í stefnunni fælist bót a’lra þjóðfélags- meina, halda kjósendur segi ég, sem eru greindir, sem eru heiðarlegir í dagfari og engir ofstækismenn í einkalífi sínu, ófram að fylla flokk kommún- ista og styrkja þá til áhrifa, þótt hægt sé að leiða að því óhrekjandi rök, að kommún- isminn er ofbeldisstefna, sem ekki vílar fyrir sér ójöfnuð, ofbeldi, frelsisskerðingu vmiss konar, jafnvel beitingu ánauð- sCr í óhugnanlegustu mynd. Þessi skoðanaánauð 10 þús- und íslenzkra kjósenda — því ég leyfi mér að halda því fram, að hér á landi séu varla fleiri en 3 þúsund raunverulegra kommúnista - er þjóðarógæfa, því að á þennam.'.hátt eru bundnir miklir og góðir starfs JÖOOW Y3 ! Bragi Sigurjónsson £79v nns/r. riaaaq |.hv>í ’<-• <rjiiá'isd uíinöa go vni.a ie.i . skriftalista Stokkhólmsávarps-. ins þar eð ávarpið sé misnot- að í þágu kommúnismans. Það er mannlegt að skjátlast, en oft þarf karlmennsku til að viðurkenna siíkt. Sigurbirni Einarssyni hefur farizt karl- mannlega, og vonandi bera aðr ir íslendingar, sem skrifað ’nafa undir þetta áróðursplagg eingöngu af einlægum friðar- vilja, gæfu og kjark til að fara að dæmi hans. Með þeim verknaði mundu þeir vinna meira að því en þá grunar, að svo og svo stór hóp- ur raunverulegra sósíalista hætti að halda áfram að vill- ast um auðnarlönd kommún- ismans. kraftar, sem ekki nýtast til far sælla þjóðfélagsáhrifa. En þótt kommúnisminn hafi alltaf verið ófyrirleitinn um bardagaaðferðir, hefur þó aldrei kastað tólfunum eins og nú í sambandi við hið svo- nefnda Stokkhólmsávarp þeirra ,til ef.ingar heimsfriðinum". Það er nú einu sinni svo, að fáar hugsjónir eru þjáðu mann kyni heilagri en friðarhugsjón in, svo erfiðlega sem það þó gengur að bera hana fram til fcigurs. Það þarf þvi alveg sér- stakt purkunarleysi til að lát- ast beita sér á öðru leitinu fyr- ir friðarhreyfingu meðal þjóð- anna, en á hinu leitinu víg- búast af kappi og hefja vopn- aða innrás, eins og kommún- isminn er nú sannur að sök að hafa gert, samanber innrásina í Suður-Kóreu. Sem betur fer er hverri þjóð inni af annarri að skiljast, að nú sé syndamælir kommúnism ans meir en fullur. Stokk- hólmsávarpið fræga hefur víða orðið sá dropinn, sem út af hefur látið flóa. Ýmsir hafa að vísu ritað undir það af einlæg- um hug, en fjölmargir hafa þegar látið strika út nafn sitt á því, þegar augu þeirra hafa cpnazt fyrir misbeitingu kom- múnismans á friðarvilja þeirra. Nú er áróður hérlendra kommúnista að hefjast fyrir Stokkhólmsávarpinu. Oss hafa þegar borið fyrir augu nöfn vmissa manna, sem oss er sárs auki að sjá, að eigi skuli hafa séð gegnum blekkingarhjúp kommúnismans. Einn þessara manna, séra Sigurbjörn Ein- arsson prófessor, hefur begar lýst því opinberlega yfir, að bann óski eftir því, að nafn sitt sé strikað út af undir- Vér getum verið sáróánægð- ir með margt og mikið í fari og áróðri hins vestræna heims, en skoðanir raunverulegra frið arsinna geta varla verið deild- ar um það, að alólíklegasta ráð ið til úrbóta sé efling komm- únismans. Hann leiðir til ófrið ar, ekki til íriðar. í honum býr sýkill styrjalda og margs kon- ar ofbeldis. Það eru lönd lýðræðissósíal- ismans sem leiðir friðarins liggja eftir. Lýðræðissósíalism inn og friðurinn eru banda- menn, eru bræður. Að valda- töku þeirra bræðra skulum vér vinna. (Alþýðumaðurinn). Sjómannafélag R minnist 35 ára afmælis félagsins í Iðnó í kvöld (22. okt.) klukkan 8.30. ugrrsnal. meit sfýná - ■ . - í SKEMMTIATRIÐI:' ^ <.£Ieira. Askriftarlisti liggur frammi í skrifEtofunni- í dag frá kl. 3—8. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofunni og við innganginn frá klukkan 6 í dag. Skemmtinefndm. Þay hafa bæði 'veríð ffutt þar áður, en hvorugt þeirra hefor náð fram að ^anga Vanhirða á húsum bæjarins EINN af bæjarfulltrúum í haldsins, Guðmundur H. Guð- mundsson, gagnrýndi bæjar- stjórnarmeirihlutann harðlega í gær á bæjarstjórnarfundi fyr ir það hirðuleysi, sem bærinn sýndi í sambandi við ýmsar eignir sínar. Benti hann meoal annars á mörg hús, sem væru í eigu bæjarins og taldi að þekkja mætti þau úr vegna þess hve þeim væri illa við- haldið. Þá minnti hann á nokk- ur hús, sem þyrfti að mála. og nefndi í því sambandi Bjarna- borgina og fleiri hús, sem bær inn ætti að beita sér fvrir því inn ætti að beita sé rfyrir því ao. Austurbæjarskólinn yrði huðaður í ljósum lit, og mundi bvggingin þá geta orðið mikil .bæiarprýði. Sfúkur þjófíleik- hússins Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Hafnarfirði heldur fyrsta fund va-trarins n. k. þriðjudag kl. 8,30 síðdegis í Sjélfstæ-ðMiúsiriu. Áríðandi uð konur mæti vel. Kaffidrykkja og spil eftir fundinn. - : - viögeid snts ‘Jrliil Stjómin. FRAM ERU KOMIN á alþingi tvö frumvörp um laun skálda og lístamanna, og er í öðru þeirra æt'azt íil, að fé til þessara aðila sé úthlutað í fjórum flokkum hér eftir, en sam- kvæmt hinu skulu úthlutunarflokkarnir v.era þrír. -----------------------------♦ Flutningsmaður annars þess- ara frumvarpa er Gylfi Þ. Gíslason, ogleggur hann til, að tólf skáld, rithöfundar og aðrir listamenn njóti árlegra heiðurs launa að upphæð 18 000 krón- ur hver, en þeir, sem notið hafa heiðúrslauna þessara í íimm ár, skulu nióta þeirra ævilangt. Skulu þeir skipa listaráð og vera menntamála ■ ráðuneyti og menntamálaráði til ráðuneytis um mál, er varða . listir. Fé, sem veitt er í fjár lögum til annarra skálda, rit höfunda og listamanna, skal út ■ hlutað í þremur flokkum og upphæð fjárveitinga í hverjum flokki vera 9000, 6000 og 3000 krónur. Alþingi skal ákveða með ályktun sameinaðs þings, hver skáld, rithöfundar .og aðr ■ ir listamenn njóti heiðurslaun- anna, en úthlutun fjárins, sém ákveðið er í fjárlögum, falin menntamálaráði, en það skal jafnan senda listaráði og heim- npekideild háskólans til um- sagnar tillögur þær, er fram koma innan ráðsins áður en á- kvörðun er tekinr Flutningsmenn hins frum • varpsins eru Magnús Kjartans- son og Jónas Árnason. Leggja þeir til, að úthlutunarflokkarn- ir séu þrír og fjárhæðirnar á- kveðnar í ’hlutföllunum 5:3:1. Samkvæmt frumvarpi þeirra skal.fé því. sem alþingi ákvéð- ur ár hvert handa listámönn- um, úthlutað af nefnd, sem skipuð sé nefndarrriönnum menntamálaráðs, einum manni kosnum af háskólaráði til eins árs í senn og formanni banda- lags íslenzkra listamanna. Bæði þessi frumvörp háfa áður verið flutt á alþingi, en ekki náð fram að ganga. ■nr Frá stjórn Þjóðleikhúss- ins hefur blaðinu borizt eftirfarandi: ÚT AF GREIN í dagblaðinu „Vísi“ 19. þ. m. um ‘,,mis- notkun“ Guðlaugs Rósinkranz þjóðleikhússtjóra á stúku þeirri, sem forseti íslands si.t- ur í, þegar hann kemur í Þjóð leikhúsið, svo kallaðri forseta- stúku, svo og ummæla í Al- þýðublaðinu nýlega, skal eftir íarandi tekið fram: Þegar Þjóðleikhúsið hóf starfsemi sína, ráðfærði þjóð- Jeikhússtjóri sig við forseta íslands um notkun stúku þeirr ar, sem forsetinn situr í, þeg- ar hann kemur í leikhusið, í boði þess. Taldi forsetinn á- stæðulaust með öllu að stúkan RÍæði auð, þegar hann notaði hana ekki. Sömu skoðun hafðl menntamálaráðherra á þessu máli, þegar Þjóðleikhússtjóri bar þetta undir hann. Þar sem stúkur eru í leikhús um, er það siður að ein stúka sé ætluð leikhússtjóra'num. þar sem hann situr og getur boðið þangað gestum. Nauðsynlegt er að siálfsögðu a5 leikhús- stjóri geti hvenær sem er kom :ð í leikhúsið og fylgzt með leiksýningum, og þá er vitan- 'egt hentugt að hann geti kom ið og farið hvenær sem er með rn á leiksýningu stendur, án bess að trufla leikhúsgesti. Til þess að svo geti verið, eru Ieik hússtjórum ætlaðar stúkur í teikhúsum. Um aðrar stúkur í leikhús- tnu er það að segja. að neðri stúka er fyrst og fremst ætl- uð leikhúsráðinu, en annars seld öðrum, en efri stúkurnar, sem eru aðeins opnar frá bak- gangi, hafa nær eingöngu ver- ið notaðar fyrir leikara eða aðra starfsmenn leikhússins, ef þær eru á annað borð nþtr uðar. ■ 7.;.. h'. f : ív' 1 í konungsríkjum er það sið- ur í ríkisleikhúsum að kon- ungar hafi stúku fyrir sig og fjölskyldu sína og sitja þar ekki aðrir, enda greiða þeir fé fyrir til leikhúsanna I lýð- veldum er okkur ekki kunn- ugt að um slíka siði sé að raéða. Vilhiálmur Þ. Gíslason íorm. þjóðleikhúsráðs. Guðlaugur Rósinkranz bjí þjóðleikhússtjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.