Alþýðublaðið - 03.01.1951, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.01.1951, Blaðsíða 1
I --------*--------- HER KÍNVERSKU KOMMÚNISTANNA í Kóreu hóf á rýái^nótt sókn suður fvrir 38. breiduarbauginn jg .bra-úzt á nckkium stöðum yfir Imjinf’ljct. Tefldi árásarherýnn fram ógrynni liðs, æddi yfir jarð- sprc; gjusvæði án þecs að hirða nokkuð um mannfall pg tokst á jtvei.n stcðum að reka fleyg í varnarMnu sameinuðu þjcðanna. Voru framsveitir kínversku kommúnistanna, sem lengst höfðu sótt fram, staddar Mao Tss-íung forseti kínversku kommúniste- stjórnarirmar. Réne Pieven fer veiíur m haf fil fundar vig Tryittan RÉNE FLEVEN, forsætis- ráðherra Frakka, mun innan skamms fara vesíur um haf til að ræða við Truman forseta, og var tilkynning þess efnis gefin úí opinberlega í París í gær. jMaeárffsr rsilnar mei því, al Japanir verii aS víghúasf MACARTHUR flutti á ný- ársdag boðskap tif japönsku þjóðarinnar og sagði, að svo gæíi farið, að hún yrði að víg- búast á ný undir forustu sam- eimiðu þjóðanna. Lét MacArthur svo um mælt, að ástandið í alþjóða- málum væri svo uggvænlegt, að sérhver þjóð, sem vildi vinna að því að frelsi ríki í heiminum og yfirgangi og of- beldi verði vísað á bug, hljóti að taka yirkan þátt í ráðstöf- unum lýðræðisríkjanna til að efla varnir sínar. Saknað skfpverja af döjisku sfeipi tiér í höfninni SAKNAÐ er hér í Reykja- vík manns af 'dönsku skipi, er hér hefur legið í höfninni und- anfarna daga. Heitir hann Sven Ove Nielsen og er tutt- ugu og' átta ára gamali. Ekkert hefur til hans spurzt síðan á ga-mlárskvöld. í gær um 25 km. frá Seoul V£.rr.arlína sameinuðu þjóð- anna er þó enn órofin, en 8. her Bandaríkjamanna hefur látið undan síga á þeim tveim- ur stöðum, þar sem kinverska árásarliðið brauzt í gegn. Var mjög kalt í veðri, þegar á- hiaupið hófst snemma á nýárs- dagsmorgun, en flugskilyrði voru hin ákjósanlegustu um daginn, og var tekið fram í her ítjómartilkynningu MacArth- urs, að flugfloti sameinuðu þjóðanna hefði haldið uppi loftárásum, sem verið hefðu þær mestu í sögu Kóreustyrj- aldsxinnar á einum degi hing- ag til. Var talið, að 1500 manns hefðu fallið af liði Kínverja í byrjun sóknarinnar, og 8. her- inn lagði í rústir öll hús og allar brýr á undanhaldsleið sinni. Einnig kveiktu Bsjada- ríkjamenn víða í skógum til að torvelda Kínverjum sóknina. Það vekur mikla athygli, að kínversku kommúnistarnir virðist hafa meðferðis litlar birgðir af fallbyssum og vist- urn. Byggja þeir sigurvonir sínar bersýnilega á hinum geysimikla mannafla, en talið er, að árásarliðið sé að minnsta kosti sexfalt fjölmennara en herinn, sem þarna er tii varn- ar. ];, yj m5» ' Árásar’iðið mun einvörð- ungu skipað kínverskum kom- múnistum, því að Norður- Kóreumenn hafa ekki fekið þátt í sókninni til þessa. NÝR FUNDUR ALLSIIERJ- ÞINGS SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA? Tekig hefur verið . fram í Washington, að líklegt sé, að Bandaríkjamenn hætti öllum stuðningi við vopnahlésnefnd sameinuðu þjóðanna, ef liín- versku kommúnistarnir haldi áfram sókninni suður fyrir 38. breiddarbauginn, en muni krefjast þess, að allsherjarþing ið verði kvatt saman til fund- s.r fyrirvaralaust til að taka á- kvörðun um, hvernig snúizt höfuðbory Suður-Kóreu. skuli vig hinum nýju viðhorf- um Kóreustyrjaldarinnar. Holland vill varnar- bandalag rijanna við Kyrrahaf IIOLLAND, forsætisráð- lierra Nýja Sjálands, lét svo um mælt í viðtali við fréíta- menn við komu sína til Lond- on, að eitt af viðfangsefnum ráðstefnu forsætisráðherra brezku samveldislandanna yrði að fjalla um undirbúning að stofnun sérsíaks varnarbanda- lags Kyrrahafslandanna. Ráðstefna forsætisráðherra brezku samveldislandanna verður haldin í London og hefst eftir nokkra daga. Eru flestir forsætisráðherrarnir þegar komnir til Bretlands, og mun Clement R. Attlee, for- sætisráðherra brezku jafnaðar- mannastjórnarinnar, halda þeim hóf í dag. r forsefa Islands FORSETI ÍSLANDS hafði móttöku í alþingishúsinu'á ný- ársdag, svo sem venja hefur verið. Meðal . gesta voru ríkis- stjórnin, fulltrúar erlendra ríkja, ýmsir embættismenn og ÚTHLUTUN skömmtunar- miða fyrir fyrsta ársfjórðung 1951 hófst í Góðtemplarahús- inu í gær og heldur þar áfram í dag og á morgun milli kl. 10 —12 og 1—5. Hin riýja Jerúsalem Þetta er gata í nýbyggðum borgarhluta í Jerúsalem, þeim hluta hennar, sem er á valdi Gyðinga. Fallást þó á fund til undirbúnings vaeotaolegri fjórveldaráðstefoy8 ---------*-------- RUSSAR hafa birt svar við gagntillögum Vesturveldanna um fjórveldafund, er ræði ágreinmgsmál þessara ríkja, en þó fyrst og fremst væntanlega friðarsamninga við Þýzkaland. Er s'egið úr og í í svari rússnesku sijórnarinnar, en þó fallizt á að efna til undirbúningsfundar til að undirbúa dagskrá þessarar fyrirhuguðu ráðstefnu. Hins vegar neita Rússar að fallast á, að fuPjduiinn sé haldin í New York eins og Vesturveldin vildu, en leggja til, að hann verði haidinn í Evrópu og benda á Víoskvu, London eða París sem fundarstað. Upphaf þessara samkomu- lagsumleitana um sérstakan fjórveldafund er það, að Rúss- ar sneru sér til Vesturveld- anna í nóvember og lögðu til, að haldinn yrði nýr fjórvelda- fundur til að ræða friðarsamn- inga við Þýzkaland. Vestur- veldin svöruðu þessu tilboði fyrir tíu dögum og féllust á það fyrir, sitt leyti, að slíkur fjór- veldafundur-. yrði haldinn, en töldu nauðsynlegt, að þar yrði rætt um ágreiningsefni Rússa og Vesturveldanna í heild, þó að væntanlegir friðarsamning- ar við Þýzkaland og Austurríki yrðu aðalverkefni fundarins. Lögðu þau til, að formönnum sendinefnda viðkomandi ríkja hjá sameinuðu þjóðunum yrði falið að reyna. að ná samkomu- lagi um dagskrá fundarins. í svari Rússa við þessu gagn tilboði Vesturveldanna eru Bretar, Frakkar og Bandaríkja menn sakaðir um fjandskap við Rússa, þar eð þessi ríki vinni að endurvígbúnaði Þýzka lands með því að láta Vestur- Þýzkalandi í té fallbyssur, skriðdreka og önnur hergögn. Segir í svari Rússa að þetta eigi að heita þáttur í vörnum Vestur-Evrópu, en þær séu alls kostar óþarfar, þar eð enginn hafi í huga að ráðast á þesri ríki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.