Alþýðublaðið - 21.11.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1950, Blaðsíða 1
XXXI. árg. Imðjudagur 21. nóv. 1850. 258. tbl. Forustugrein: Ungverska hveitið. * * H 1 Alþýðúsambandsþingið aS störfum í sal Mjólkurstöðvarinnar. — Ljósm. Guðm. Hannesson. son útvarpsstjóra um að hafa ..dregið sér fé eða tekið mútnr í embætti sínu, 10—20 000 kr. á einum stað“, og „falsað skilríki fyrir þessari fjártöku“. Fyrir öokjcr- !um dögurn hafði Helgi Hjörvar sakað útvarpsstjóra í um það í mikið umtalaðri grein í Morgunblaðinu, að hafa án vitundar útvarpsráðs „hagrætt í hljóði“ um 50 000 krónum af dagskrárfé útvarpsins til vissra sér nákominna vina. : Óiriðlegt á „friiar- þinginu" í Varsjá Amerískur fulltrúi telur friðinum stafa hætta af Rússum ÞAÐ varð ófriðlegt á ,,frið- arþingi“ kommúnista í Var- sjá um helgina, þegar ame- ríski fulltrúinn John Rogge sagði í ræðu, að friðinum staf- aði hætta af því valdi, sem er á fárra manna höndum í Sov- ótríkjunum og íordæmdi inn- rás kommúnista í Kóreu. Ætluðu hinir kommúnistísku ,,friðarvinir“ að hrópa mann- Lnn niður og gerðu áðsúg að honurn fyrir þá frekju, að minnast á þetta mál. Rogge kvaðst ekki ánægður með ut- anríkismálastefnu Bandaríkj- anna, en kvað friðinum stafa enn meiri hætta af Sovétríkj- unum og hvatti Kína til að taka sömu afstöðu og Tító. Moskvuútvarpið hefur ráðizt harkalega á ræðu Rogges á ,,friðarþinginu“ og segir, að bezt megi sjá innræti manns- Lns á því að hann styður Títól tíöia NOEL BAKER, eldsneytis- ráðlierra Breta, tilkynnti í gær, að kolabirgðir landsins væru 700 000 lestum minni en aætlað hefði verið vegna stór- aukinnar notkunar kola innan- lands og aukins útflutnings. Stjórnin mun þegar gera ráð- stafanir til’úrbóta-. Sveinbjörn Oddsson írá Akranesi var kjörinn forseíi þingsins ---------------- TUTTUGASTA OG ANNAÐ ÞTNG ALÞÝÐU- SAMBANDS ÍSLANDS var sett kl. 2,30 á sunnudag- inn í Bamkomusal Mjólkurstöðvarinnar í Reykjavík. Helgi Hannesson, forseti Alþýðusambandsins, setti þingið með ræðu, minntist látinna félaga, bauð full- trúa og gesti velkomna og ra'kti í fáum dráttum helztu mál, er þingið mundi um fjaila. Mættir voru til þings 273 fulltrúar frá 130 félögum. Jón Sigurðsson, framkvæmtlastjóri Alþýðusambandsins, fiutti í gær framsöguræðu um skýrslu sambandsstjórnar. Greindi hann frá störfum hennar á kjörtímabilinu, m. a. stór- má'um eins og kaupgjaldssigrunum á kjörtímabilinu, kaup- samræmingunni og sigri alþýðusamtakanna í átökunum við ríkisstjórnina út af fölsun vísitöhinnar í sumar. AS lokinni setningarræðu forsetans, sem birt er á öðrum . stað í blaðinu í dag; flutíu gest- ir þingsins, þeir Ólafur Björns- eon, forseti Bandalags starfs- m'ánna ríkis og bæja, Guðbjart- ur Ólafsson, forseti farmanna og fiskimannasambands íslands, lögum: Karl Sigurðsson og Eð- varð Sigurðsson; í nefndanefnd, ásamt forseta, sem einnig er rj'álfkjörinn í þá nefnd:: Ólc.fur Friðbjörnsson, Ingimundur Gestsson, Guðmundur VigMs- Cön og Þóroddur Guðmunds- son. Tryggvi Sveinbjörnsson, for- maður Iðnnemasambands Is- iands, og Sæmundur Friðriks- son, fu’Itrúi Stéttarsamþands bænda, ávörp og árnaðaróskir. Forseti tilkynnti, að hann hefði samkvæmt lögúm sam- bandsins þegar skipað menn í þrjár nefndir: kjörbréfanefnd, dagskrárnefnd og' nefndanefnd. Sæti eiga í kjörbréfanefnd: Sæ- mundur Ólafsson, Böðvar Steinþórsson og Jón Raínsson; í dagskrárnefnd ásamt forseta, I cem er sjálfkjörinn samkvæmt ÁLIT KJÖRBRÉFA- NEFNDAR Þá var tekið fyrir álit kjör- bréfanefndar. Voru kiörbréf 272 fu’ltrúa samþykkt án telj- andi athugasemda, en eitt fellt kjorbréf fulltrúans frá Verzl- unarmannafélagi V estmanna- eyinga; var fulltrúanum þó veittur réttur til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti. Þrettán verkalýðsfélög höfðu gengið í Alþýðusambandið á (Frh. á 7. síðu.) Út af þessum ákærum liefur útvarpsráð snúið sér til menntamálaráðherra, sem fer með mál útvarpsins, og !ýst yfir þeirri skoðun sinni, að þáð sé „óhjákvæmileg nauðsyn vegna stofnunarinnar, að ítarleg rannsókn fari fram út af margendur- teknum áburði skrifstofustjóra á hendur útvarpsstjóra um fjárdrátt og aðrar sakir.“ Enn fremur hefur útvarpsstjóri sjálfur snúið sér tiv ráðherrans og óskað þess, að rannsókn verði látin fara fram út af aðdróttunum skrifstofustjórans og lýst yfir því, að hann sé reiðubúinn að víkja úr starfi um stundarsakir ásamt ákæranda sínum, ef ráðunevtið telji það rétt. í hinum nýja bæklingi Helga Hjörvar, sem nefnist „Hverjir eiga ekki að stela?“ eru birtar fyrirspurnir til dómsmálaráð- herrans varðandi þær sakir, sem hann ber á útvarpsstjóra, bréf, sem hann hefur ritað út- varpsráði um málið, og að endingu uppkast að blaða- grein, sem ber sömu fyrirsögn og bæklingurinn í heild. I fyrirspurnum höfundar- ins tii dómsmálaráðhérra, er úívarpsstjórinn sakaður um r það að hala tekið 10—20 000 króna persónulegan hagnað af láni úr byggingasjóði út- varpsins, sem hann hefur til varðveizlu, og borið það fyrir sig skriflega, að liann hefði leyfi fyrrverandi fjármála- ráðherra til að draga sér þetta fé. Hins vegar segir liöfundurinn, að fyrrverandi útvarpsmálaráðherra hafi tekið af ritvarpsstjóranum þessar 10—20 000 kr. . . . og látfð skila þeim aftur. Út af öllum þessum ákauum Helga Hjörvar á hendur út- varpsstjóra, bæði í bæklingi hans og áðurnefndri Morgun- blaðsgrein, liefur ntvarpsráð gert eftirfarandi samþykkt í einu hljóði og að öllum útvarps ráðsmönnum viðstöddum, og sent hana menntamáilaráð- herra: ,,í tilefni ádeiluskrifum Helga Hjörvar, skrifstofustjóra, um íjárstjórn ríkisútvarpsins og embættisrekstur útvarpsstjóra, nú síðast í bæklingnum: „Hvérjir eiga ekki að stela?“ og í grein í Morgunblaðinu 16. þ. m., er birtist undir fyrirsögn inni: „Fjárstjórn útvárpsins“, vill útvarpsráð taka eftirfar- andi fram: 1. ÚtvarpSráð vítir harðlega það freklega trúnaðarhiot af hendi skrifstofustjóra ráðsins, sem jafnframt er fundarritari þess, að hirta oiimberlega í lieimil óarleysi Framhald á 3 síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.