Alþýðublaðið - 21.11.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.11.1950, Blaðsíða 8
Börn og unglingar. Komið og seljið AlþýðUblatSið, Allir viljafcaupa AIJ>ý<5ubIa*5ið. Gerizt áskrifendur að Albýðubíaðinu. . Alþýðublaðið inn á bvert heimili. Hring- ið í síma 4900 og 4906. Þriðjudagur 21. nóv. 1950. Sfofnun jöklarann- ■ í / 9 H Sigurjón Á. Olafsson baðst un endurkjöri, eftir 31 árs formennsku ANNAÐ KVÖLD kl. 3.30 verður haldinn fundur í Tjarn ereafé til þess að ræða um rtofnun jöklarannsóknafélags, . en forgöngumenn að félags- stofnuninni eru m. a. Jón Ey- . þórsson. Guðmundur Kjartans : r-on, Pálmi Hannesson. Trausti . Einarsson. Kristján Ó. Skag- fjörð og Árni Stefánsson. Á FUNDI í Sjómannafélagi Eeykjavíkur í gærkvö’cli var gengið frá lista til stjórnarkjörs í félag'”u og yar ii=íi skir>a*ur 1 Alþýðuflokksmönnum eingöngu samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta stkvæða, 90 gegn 14. Kcmmúnistar iengu á íund- inum frá 12 upp í 17 atkvæði. Það er athyglisvert við list- mannssæti þeir G'arðár Jóns- ann til stjórnarkjörs, að Sigur- son,. Vesturgötu 53, Erlendar HERSVEITIR AMERÍKU- MANNA tóku á sunnudag borgina Kapsan í Norðaustur- Kóreu og eru þar aðeins 8 km. frá landamærum Manchuríu. ,Hafa herforingjar þar meiri á- ^yggjur af kulda en vörnum kommúnista. Við Chunchun- fljót sækja hersveitir samein- uðu þjóðanna hægar fram og ■ virðast kommúnistar hafa bú- izt til varnar þar skammt norð an við fljótið. .Salfsíldaraílinn nú 112369 iunnur. Á LAUGARÐAGINN nam heildar síldarsöltunin sunnan- lands 112 369 tunnum og hefur aukningin í vikunni orðið "ná- Lsga 10 þúsund tunnur. Um helgina var veiði fremur •treg vegna þess hve djúpt síld in var og telja sjómenn að það muni stafa af kuldanum, að EÍldi-in leiti ekki nær yfirborði e-jávarins. Háskólafyrirlestur um fagurfræði kl. 6.15 PRÓFESSOR Símon Jóh. Ágústsson heldur annan há- skólafyrirlestur sinn um fagur- fræði í dag kl. 6.15 í I. kennslu stófu háskólans. Efni: Náttúru- íegurð og listfegurð. Öllum er heimill aðgagnur. RIKISST J ORN Nepal til- kynnir, að uppreisnarmenn, fylgismenn hins flúna N kon- ungs, sem er í Indlandi, haldi nú aðeins einu þorpi og muni uppreisninni lokið innan viku- tíma. jón Á. Óiafsson, hinn ötuli for- !istumaður sjómanna, sém vcr- ið iiofiir í stjórn félagsins í 32 ár, þar af formaður í 31 ár, er nú ekki í kjöri. Baðst hann ein- dregið undan því sökum heiisu 'orests. Eru nú í kjöri í for- Bandaríkjasfjórn veifir 4 íslendingum námssiyrki BANDARÍKJASTJÓRN hef- ur ákveðið að veita fjórum ís- lendingum, sem lokið hafa há- skólaprófi, styrki til að stunda nám í Bandaríkjunum skólaár ið 1951—1952. Eru styrkir þess ir veittir samkvæmt lögum þeim, sem kennd eru við þing- mennina Smith og Mundt, og Bandaríkjaþing hefur sett í því skyni að efla kynni þjóða í milli. Styrkirnir eru veittir til eins árs og nema allt að 150 dollur- um á mánuði að viðbættum skólagjöldum og fargjöldum milli íslands og Bandaríkjanna báðar leiðir. Islenzk-ameríska félagið tek ur á móti umsóknum um styrki þessa og þurfa þær að berast fyrir 10. desember n. k. Um- sóknareyðublöð og frekari upp lýsingar fást í skrifstofu fé-lags ins, herbergi no. 17, Sambands húsinu. á þriðjudögum og föstudögum milli kl. 4 og 5 e. h. ALLSHER JARÞIN G sam- einuðu þjóðanna hefur rætt friðartillögur. Trygve Lies. sem eru í 10 liðum. Ólafsson, Barónsstíg 21. og Guðmundur Bœringsson, Með- alholti 10. Fráfarandi stjórn Sjómanna- félagsins baðst. öll eindregið undan því að verða sett á lista til stjórnarkjörs, og verða nú þessir menn á listanum auk formannsefna. sem áður eru nefnd: Tii varaformanns: Sigfús Bjarnason, Sjafnar-götu 10; Gunnar Jóhannesson. Skál- holtsstíg 7: Ingvar Jónsson, Úrðarstíg 8. Til ritara: Jón Sigurðsson, Kirkjuteig 25; Guðbergur Guð jónsson, Njálsgötu 72; Erlend- ur Þórðarson, Langholtsvegi 29. Til gjaldkera: Eggert Ólafs- son, Vesturgötu 66; Jón Krist- jánsson, Vesturgötu 20; Þor- bergur Jónsson, Barónsstíg 33. Til varagjaldkera: Hilmar Jónsson, Nesveg 37; Sigurður Sigurðsson, Bergþórugötu 33, og Guðjón Sveinsson, Höfða- borg 6. Fiölmenni viðstatt vígslnna. NYTT OG VEGLEGT BARNASKOLAHUS var ví"t á Akranesi á sunnudaginn að viðstöddu fjöimenni og með mi’íiiii. vdðliöfn. Húsið er 4750 rúmmetrar að stærð og stendur innar iega í kaupstaðnum Borgarfjarðármegin. Vígd'uathöfnin hófst í Akraneskirkju og flutíi skólastjórinn Friðrik Hjartar þai- skólasetningarræðu. Síðan var gengið í skrúðgöngu að ba na- skólahúsinu og gengu börnin í broddi fylldngar. í skólanum hófst vígsluat- blessun yfir bygginguna og höfnin með því að formaður rikóla.nefndar, síra Jón Guð- jónsson sóknarprestur, flutti ávarp. Menntamálaráðherra, sem ætlaði að vera viðstaddur athöfnina, en gat ekki komið því við, sendi skeyti og kveðj- ur. Sveinn Finnsson bæjar- stjóri flutti fyrstu ræðuna, og rakti sögu skólabyggingarinn- ar og afhenti skólastjóra skól- ann. IJelgi Elíasson fræðslu- málastjóri og Stefán Jónsson námsstjóri voru báðir viðstadd ir og fluttu ávörp. Finnur Árnason yfirsmiður lýsti byggingunni,' en stutt á- vörp og kveðjur fluttu: Hálf- dan Sveinsson, forseti bæjar- stjórnar, Ólafur B. Björnsson, fyrrverandi forseti bæjar- stjórnar, Ragnar Jóhannesso'n skólastjóri gagnfræðaskólans, Gunnlaugur Einarsson, fyrrv. bæjarstjóri, Þórarinn Jónsson, kennaiú í Innra-Akranes- hreppi, Pétur Ottesen, alþing- ismaður, Svava Þoi'leifsdóttir, fyrrv. skólastjóri og Ólafur Finnsson, fyrrv. héraðslæknir. Friðrik Hjartar skólastjóri þakkaði og flutti ávarp. Að lokum lýsti sóknarprestur Vilheim Ingimundarson var forseti Þingi S. U.J. lauk á sunnudag. ÞINGI UNGRA JAFNAÐ- ARMANNA lauk á sunnudag. Var þingstörfum lokið snemma kvölds, en síðan hófst kveðju- skemmtun. Hafði þingið farið hið bezta fram, og var sam- þykkt allmikið af ályktunar- tillögum, bæði um skipulags- Sameigivileg innkaupastofnm allra Vestur-Evrópuríkja ? JAFNAÐARMENN, sem sæti eiga á fundi Evrópuróðsins í Straissburg, hafa komið saman á fund og sami’ö tillögu um sameiginlega landsverziun Vestur.-Evrópuríkjanna til þess að draga úr dýrtíðinni í þess- um löndum. Mun tiEagan verða lögð fyrir Evrópuráðið. Tiilaga jafnaðarmanna á þinginu, en fulltrúi íslenzkra jafnaðarmaima er þar Stefán Jóh. Stefánsson, hugsa sér að að stofnsett verði sameiginleg landsverzlu Vestur-Evrópuríkj anna til þess að gera sameig- inleg innkaup fyrir þau og tryggja þannig liagstæ’ðara verð á nauðsynjum. Jafnframt a þessi alþjóðlega landsverzl- un að tryggja hinum. ýmsu þátttökuríkjum sanngjarnar birgðir af vöru, sem lítio er um á Ivyerjum tíma. mál og um landsmál yfirleitt. Vilhelm Ingimundarson var endurkjörinu forseti Sambands ungra jafnaðarmanna með lófa klappi. Með honum voru kosn- is í stjórn Stefán Gunrtlaugs- con, varaforseti, Jón Hjálmars son ritari, og þeir Kristinn Gunnarsson, Jón P. Emils, Benedikt Gröndal og Sigurður L. Eiríksson. í varastjórn voru kosnir Pétur Pétursson, Magn- ús Guðjónsson og Albert Magn ússon. Endurskoðendur voru kosnir Óskar Hallgrímsson og Kristinn Breiðfjörð. Þá voru kosnir fulltrúar ungra jafnaðarmanna á Al- þýðuflokksþing þeir Kristinn Gunnarsson, Egill Egilsson, Jón P. Emils, Ásgeir Einarsson og Kristján Hannesson. Full- trúar samtakanna í miðstjórn flokksins voru ltosnir Vilhelm Ingimundarson, Stefán Gunn- laugsson og Eggert G. Þor- tteinsson. stofnunina, og kirkjukór A kra- neskirkju söng undir stiórra Bjarna Bjarnasonar. Að lokuna var kennurum, starfsmönmim: við bygginguna og fleiri cest" um boðið til samsætis í Fávu- iiúsinu. Stærð skólahússins er 4750 rúmmetrar. Það er 50 m. l=mgt, 10 m. á breidd og 914 metri á. hæð. Útveggir eru einangraðir með 10 cm. þykkum vikurplöt- um. Geislahitun er í húsinu.. Hljóðeinangru.n er ágæt og e’rú bergmálsplöturnar framleiddar í byggingunni jafnóðum, og hafa þær gefið góða raun og; reynzt mun ódýrari en evjend- ar bergmálsplötur. Kennslu- stofur eru 10 í húsinu auk handavinnustofu fyrir pilta, og; skólaeldhúss, sem ætlað er rúm í kjallarahæð. Kennarasto"a er rúmgóð og fylgir henni sér- stakt eldhús fyrir kennara, og er skólastjórastofan þar rétt. hjá. Auk þessa er herbergi fyr- ir hjúkrunarkonu og skóía- lækni. Skólagangarnir eru mjög rúmgóðir. Byrjað var á byggingunni 10. apríl 1948 og hefur >-erið unnið að henni svo að segja ó- slitið síðan. Yfirsmiður var Finnur Árnason trésmíða- meistari. Múrhúðun önnuðust múrarameistararnir Aðalsteinra Árnason og Sigurður Sírnon- arson. Málningu og dúkhign- ingu Lárus Árnason og Ehiar Árnason, raflagnir Sveinn Guð mundsson, hurðir og glugga smíðaði Árni Árnason, en íiita- og hreinlætistæki sá Jphanra Pálsson pípulagningameiítari um. Egypfalandsmáf ERNEST BEVIN, utanrílds- ráðherra Breta, sagði í gær, að Bretar hefðu ekki í hygg'ju að draga úr þeim landvörnum, er þeir annast við Suezskurðinn eða að stofna öryggi þeirra þjóða, er þar eiga hlut að má]i.. í hættu. Hann kvað þá mundu standa við samninga sína við Egypta, þar til þeim verður breytt. Hann kvað sameigin- legar landvarnir þjóða viður-’ tekið fyrirkomulag nú á dög- um, sem engin áhrif hefði á sjálfstæði og fullveldi þjóð- anna. Þá kvað hann Breta ekkl hafa 1 hyggju að breyta a'ð- stöðu Sudan, fyrr en íbúar landsins sjálfir geti tekið á- kvörðun um framtíð sína.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.