Alþýðublaðið - 21.11.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1950, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 21. nóv. 1S50. ALÞVfíURLAöIÐ 3 FRÁMORGNITILKVÖLDS " 1 ' 7-1 ~~ ~ , . ; ~TT" | í DAG er þrxðjudagurinn 21. j nóvember. Fæddir Gísli Thor- i arensen skáld árið 1818 og séra | Arnhljótúr Óláfsison alþinglsmað ur árið 1823. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 9,14, sól hæst á lofti kl. 12,14, sólarlag kl. 15,13, árdeg isháflæður kl. 00.00 síðdegis- háflæður kl. 15.20. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Innanlandsflug: Ráðgert að fljúga í dag frá Reykjavík til Akureyrar, V estmannaeyja, Blonduóss, Sauðárkróks, á morg un Akureyrar, Vestmannaeyja, ísafjarðar, Hólmavíkur, frá Ak- ureyri í dag til Reykjavikur og Siglufjarðar, á morgun til Reykjavíkur og Siglufjarðar. LOFTLEIÐIR: Innanlandsflug: í dag er áætl að að fljúga til Akureyrar kl. • 10.00,.'til ísafjarðar, Bíldudals, Flateyrar og Þingeyrar kl. 10, 30, til Vestmannaeyja kl. 14.00; á morgun til Akureyrar kl. 10, 00, til ísafjarðar og Patreks fjarðar kl. 10,30 og til Vest mannaeyja kl. 14.00. Skipafrétlir Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla fór 16. þ. m. frá Vest- mannaeyjaeyjum áleiðis til Lissabon. Eimskip: Brúarfoss kom til Grimsby 17/11. fer þaðan 21/11 til Ham borgar og Rotterdam. Dettifoss fer frá Reykjavík kl. 24 00 í kvöld 20/11. til New York. Fjallfoss fer frá Álaborg 20/11. til Gautaborgar. Goðafoss kom til New York 17/11., fer þaðan væntanlega í dag 20/11. lil Reykjavíkur. Gullfoss kom til Bordeaux 18/11. Lagarfoss kom til Warnemiinde 17/11. frá Bremerhaven. Selfoss er í Reykjav.ík. Tröllafoss er í Reykjavík. Laura Dan ferrnir í Halifax um 20/11. til Reykja- víkur. Ileika kom til Revkja- víkur 18/11. frá Rotterdam. Skipadeild SÍS. M.s. Arnarfell er væntanlegt til Patras í dag. M.s. Hvassafell er í Keflavík. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjvaík í gærkveldi vestur um land til Akureyrar. Esja var væntanleg til Seyðisfjarðar. í gærkveldi á norðurleið. Herðubreið er í Reyk.javík. Skjaldbreið fér írá Reykjavík í kvöld til Sxígahda- fjarðar og Bolungavíkur og Húnaflóahafna. Þvrill er í Rvík. Straumeykom til Reykiavíkur í gær frá Austfjörðum. Ármarm fer frá Revkjavík: í kvöid tii V estmannaey j a. 19.25 Þingfréttir. —- Tónleikar. 20.20 Tónleikar: Fiðlusónata í G-dúr op. 30 nr. 3 eftir Béethoven (plötúr). 20.35 Erindi: Um atvinnusjúk- dórna (BaLjiur Johxisen læknir). 21.C0 Djassþáítur (Svavar Gests). 21.30 Raddir hlustendá (Baldur Pálmason). 22.10 Vinsæl lög (plötur). Söfn og sýningár Lándsbókasafnið: Opið kl. 10—12y l-rjtí f óg ' 8ý-: 10 alla virka daga nema laugar' daga kl. 10—12 og 1—7. Þjóðskjalasafnið: Opið kl. 10—12 og 2—7 alia virka daga. Þjóðminjasafnið: Opið frá kl. 13—15 þriðju- daga, fimmtudaga og sunnudaga. Náttiírugripasafnið: Opið kl. 13.30—15 þríðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Safn Einars Jónssonar: Opið á sunnudögum kl. 13,30 til 15. Bókasafn Alliance Francaise er opið alla þriðjudaga ng föstudaga kl. 2—4 síðd. á Ás- vallagötu 69. Or ölíum áttum Okumenn: Of hrgður akstur hefur vaid- ið flsstum hinna hryllilegu um ferðasysa hér á iandi. Manns- líí'ið er dýrmætara en þær fáu mínútur, sem þér ættíð að vinna við of hraðan akstur. Gjafir og álieit til Slysavarnafélags fslands. Gjafir: Frá Steinunni Árna- dóttur til minningar um Svein- bj. Þ. kr. 1000. Frá gamalli konu til minningar um látna ástvini 500. Frá ónefndri konu frá Ólafsí'irði 100. Frá Önnu Einarsdóttur,. slysavd. Dag- renning 25. Frá Lovísu Ingi- mundardóttur, Stöðvarfirði 100. Frá Árna Helgasyni, Akri, Eyr- arþakka 100. Frá Margréti Sig- urðardóttur vegna björgunar á Gsysi 100. Frá Bæiarútgerð Hafnarfjarðar vegna björgunar skipverja af b.v. Júní 10 000. Frá ullarverksmiðjunni Fram- tíðin, ullarfatnaður fyrir Faxa- skersskýlið 435,30. Frá S. R. og N. N., greitt af Evsteini Jóns- syni 500. Frá Tryggva Eiriks- syni, Vatnaskóg'um 300. Frá Dómhildi Benediktsdóttur, Hnefilsdal 500. Frá gömlum manni, Gríms'ey 25. Frá Niku- lási Albsxtssyni. Skuld. Vopna- firði 100. Félagi skókaupmanna í Rvík til skipbrotsmannaskýl- is 2145,72.. The Grimsby Steam Fishing Vessels Mutual Insur- ance and Protecting Co. 4555. Frá Eyjólfi Vilhelmssvni, Hverfisgötu 91, til minningar um 2 konur sínar 1000. Frá ónefndri 500. Frá Eimskipafé- lagi íslands tii minningar um Eggert Claessen 10 000. Frá sendihérra Dana vegna björg- unar á Havfrugcn 11 600,93. Frá Vimruveitendasambandi ís- alnds til minningar um E. Ciaessen 5000. Frá N. N. 100. Frá Mekkin Eiríksdóttur til minningar um látinn soir sinn 1000. Frá kvenfélaginu Fjólan 150. — Áheit: Frá ónefndum 25. Frá óiiefndum 100. Frá M. G. 50. Frá Þ. Þ. 20. Frá Á. K. 300. Frá S. J. 250. Frá ónefnd- um 150. Frá N, N. 20. Frá G. S. G. 200. Frá E. Ó. 15. Auglýsið í Áibýtfubiaðiniil r Framhald af 1. síðu. frásagnir af því, sem gerist á funduní útvarpsráðs, og það því fremur. seip þær frásagu ir eíu villamfi og raivgfævð- ar. 2. Utvarpsráð vísar á Ixivg þeirri aðdróttun. í garð iit- varpsráðsmanna, setn felst í efíirfarandi auðkenndum orðuxn í fo'-nvála bækiings- ins: ..Hverjir eiga eicki að stela?“: ,,Það er cinnig, að bréf mitt tíl útvarosráðs 23 rnarz s. I. hefur borizt út meðal manna og mun komir • í margra hendur“. Síík að- dróttun cr sérstakiega vita- vcrð. þegar það' er kunnugt. að skrifstofustiórinn.. siáJfur| hefur verið óspar á að sýna ; óviðkomaniii mönnum brcf-í ið. 3. Skrifstofustjóra útvarpsráðs var kunnugt um. að útvarps ráð hafði samþykkt að ráða Iljöni Olafsson fiolnleikara til að undirbúa stofnun strokkvartetts og æfa hann. Var rætt um launakjöv Björns í því sambandi og rit aði skrifstofustjóri útvarps- stjóra biéf um þetta efni. Skrifsíofustjórinn vissi bve- nær kvartettimv fór að komu fram í dagskrá. Bar Ivoivuvu þá sk.vlda til að kynna sér og fylgjast með greiðslum til kvartettsius og ber:s und ir útvarnsráð, ef hann taltli þær óeðlilegar. Sigurður Þórðarsoiv, skrifstofustjói'i, liefur srefið vottovð unv, að Helga Hiörvar hafi frá önd- verðu verið kvmnugt iim þess ar gréiðslur, enda fóru þær í fyrstu franv á skrifstofu da<rskrár. Þar scnv málið var e.kki vmdir útvarpsráð bor- ið hlaut það a'ð álvta. að greíðslan til kvartettsins væri í samræmi við gjald- slcrá. Það vav ekki fyrr evv s. I. sumav', cr núverandi l'or nvaður útvarpsráðs kynvvti sér þetta mál, að útvarpsráði varð kunivugt unv ráðniivgar• kjör kvartettsms. AiIir út- varpsráðsmenn voru * sam- nváSa unv-íiðýfclla/ii'áðitingar- samningimi vh; gildi, Stvax og Jiægt . v;.r. og það gért 1. nóv. s. 1. Skrif skrif- st'ofustjórans um þett.i efni nú eru því fuilscint á ferð- inni. Er og sýnt af þcssu, aðó þau eru um þetta cfni- mjög ; villandi. Það var vítaverð j vaivræksla af liálfu skrirstufti stjóra útvarpsráðs að fylgj- ast eigi betur nveð jiessu máli en raun bér vitn'. i n með váðningu kvarlettsins telur útvarpsráð, að útvarps stjóri og tónlistardeild bati gengið inn á vcrksvið út- varpsráðs. 4. Út af sakargiftunv skrifstofu stjórans á lvendur útvarps- stjóra áréttar útvarpsráð: emv þá skoðun, scm franv kemur í álVktun þess 18. apríl 1950, að það telur sak- argiftirnar varða efni, sem ekki eru í verkalvving út- varpsráðs og það hefuv eng- iiv afskipti af. Þess vegna taldi það sig ekki vcra rétt- an aðilja unv það nvál. llins vegar telur útvarpsráð það ó li j á k v æm i 1 e g a n a u ðsy n vegna stofnunarinnar eins og málum nú er komið, að ýtarleg rannsókiv fari fram út af margendurteknum á- burði skrifstofustjóra á héndur útvarpsstjóra um fiárdrátt og aðrar sakir. 5. Útvarpsráð tolur ólijá- kvæmilegt að ráðstafaniv séu gerðar til að tryggja betri starfsfvið og meiri samvinnu í stofnuninni en átt hefur sér stað hingað til. Teiur það, að liiivtv sífelldi ófriður milli helztu starfs- manna stofnunarinnar lvafi leitt til hins mesta tións, og verði ekki lengur ■ við harm unað.“ Eftir að bæklingur Helga Hjörvar kom út í gær, sneri Tónas Þorbergsson útvarps- 'tjór sér einnig til mennta- '.viálaráðherra í eftirí'arandi bréfi. sem hann sendi jafn- framí blöðunum í gær: .,20. nóv. 1950. Helgi Hjörvar. skrifstofu- stjóri útvarpsráðs, hefur í Morgunblaðinu 16. þ. m. birt svæsna ádeilugrein um mig, þar sem hann dróttar því að :nér, að ég hafi, á bak við út- varpsráð, ráðstafaS fé dagskrár á óráðvandlegan hátt og skír- ■'kotar hann t':l þjófnaðarins á Raufarhöfn um svipað dæmi. Enn fremu'r hefur Helgi Hjorvar látið gefa út ádeilurit yum r l og næstu daga: Gólfteppi, Karlnvannafatnaði. Ritvélar. Útvarpstæki. Listmuni o. nv. fl. Upplýsingar í sínva 5807. á mig, sem hann neínir „Hverj ir eiga ekki að stela?“ og senv kemur í bókaverzlanir í dag. Meginaðdróttun Helga Hjörv- aT í riti þessu er sú, að ég hafi gert mig'sekan um embættis- afbrot í sambandi við lánveit- ingar úr framkvæmdasióði. Eins og ég hef áður skýrt. hinu háa ráðuneytj frá, hefur Helgi Hjörvar haldið uppi of- ’óknartdlburðum á hendur mér um 18 ára skeið, svo sem ég mun nánar greina og skýra á opinberum vettvangi, en með bréfi' hins háa ráðuneytis dags. 19.. febr. 1948. þar sem svo er ákveð'ð, að hann skyldi eftir þann tíma eingöngu vera stavfs maður útvarpsráðs, var hann 'eystur undan þeim starfsaga í stofnuninni, sem allir aðrn' starísmenn lúta. Mun þetta m. a. valda því. að hann gerist nú svo ofasfenginn í oísóknarvið- Leithi sinni. Út. af þessu leyfi ég mér að æskja þess, að ráðuneytið hlut- ist til um það, að fram verði íátin fara rannsókn á því. hvort aðdróttanir Helga Hjörv ar hafi við rök að stvðjast, og ef svo reynist ekki. að honmn j verði refsað eftir tilefnum. f j öðru lagi óska ég að fram verði látin fara athugun á því, hverj ar orsakir muni liggja til þess ófriðar, sem Helgi Hjörvar i hefur haldið uppi hér í st.ofn- uninni, nú ,og á •undanfövnuin •írum. og :gerðar \'erði rápstaf- anir til að skapa starfsfrið í síofnuninnl, Líti ráðuhej’tio svo á, að þaö ;é rét.t, að aðiiar þe:r, sem hér •'iga hlut'að-máli, víki' íir sisrfi :ira stundarsakir, meðan á rannsókn stendur, mun ég fyr- ■ v. mitt> leyti taka því án allrar : ykkju. Þess skal að lokum getið. að é.g.mun höfða meiðyrðamál á hendur Helga Hjörvar. fyrir Morgunblað«gre:nina svo og' Cyrir- bækiinginn. Y-irðingarfyiist. Jónas Þorbergsson,“ Eins og íram kemur í untí- anfarandi frásögn, liggja þessi olögg nú fyrir menntamálaráð herra og má búast við- ákvörð- un hans innan skamms, hyern- ig á málinu skuli tekið. Eins og fram kemur í bæk- lingi Helga Hjörvar, ' ritaði hann útvarpsráöi br.éf 23. marz s,l., sem hafði inni að halda í aðalatriðum þær ásakanir á út- varpsstjóra, sem bann líefur nú- birt í bæklingi sínum. Úi- varpsráð tók það bréf fyrir á fundi 18. apríl í vor og vísafti málinu þá fiá sér meK því að bréfið varðaði fjár- stjórn útvai'iisstjóra og ann- an embættisrekstuv scm út- varpsráð befði ci<ri afskipíi af og ekki væru í þcss verk i hring. Þetta var samþykkt af ölluro. útvarpsráðsmönnum, en full- trúi Alþýðuflokksins í útvarps ráði, Stefán Pjetursson, lét þá þegar bóka eftáriaVndi fyrir- vara fvrir atkvæði sínu: „Stefán Pjetursson lýsir sig samþykkan tillögu for- manns (það er að útvarps- ráð víki málinu frá sér). Eix hann óskar þann fyrirvaia hókaðan fyrir atkvæði síiuí, a'ð það beri á engan hátí að skoða þanniff, að hann viljí þacga málið niðisr. enda þótt bann telji þaðckki hírst verk útvavpsráðs að fjalia um það. Þvert á móti teiix liaim ásakanir skrifstofn- síjóra útvarpsráðs í vaiðúí- varpsstjóra þess eðlis. u<5 þær beri fyrir allra hluta sakir að prófa á réttum stað.“ Svipaðan fvrvrvara fyrir, at- kvæði sínu lét Sverrir Krist- iánsson, fulltrúi kommúnlsta í útvarpsráði, einnig bóka. Eins og, fram . keraur í hihni nýju samþvk.kt útvarpsráðs, sem birt er líér að framan. og' send var. menntamálanáðherra í gær, áréttar það bá skoðun. sem það lót strax í Ijós í álykt- un sinni 18. apríl, að sakar- giftir líeiga Hjörvar, skrif- stofustióra þess, á hendur út- varpsstjóra varði efni, sem ekki séu í verkahring útvarps- ráðs og- það hafi engin afskipti af, þó að það telji það óhjá- kvæmilega nauðsyn vegna út- varpsins, eins og nú er komið, að rannsókn verði látin fara fram á hinum margendurtekna áburði skrifstofustjórans á hendur útvarpsstjóra urA fjár- drátt og aðrar sakir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.