Alþýðublaðið - 21.11.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.11.1950, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 21. nóv. 1950. ALÞÝftUBLAfilf) 7 OrðseiRling irá skódeild KRON A'Iiðvikudaginn 22.. þ. m. verða seldar kvenbomsur og karlmanna skóhlífar, gégn " framvísun 'vöM-j jöfnunarkorts. fer héðaií miðvikudaginn 22. þ. m. til Austfjarða. Viðkomu- staðir: Djúpivogur Fáskrúðsfjörður Reyðarfjörður Eskifjörður Norðfjörður Seyðisfjörður Þórshöfn Raufarhöfn Kópasker Húsavík Akureyri til Vestmannaeyja í kvöld. — Tekið á móti flutningi í dag. r Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. Kaupum iuskur á Baidursgöiu 30. Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12. og í Bókabúð Austurbæjar. Þing ái Framhald af 1. síðu. FORSETAKJÖR kjörtímabilinu: Félag íslenzkra OG RITARA kjötiðnaðarmanna, Reykjavík, Forsetakjör og ritara fór 3í’sjjÓ£afélagi|> Neistþ Hafgar-.þai^nig: Eqjrseti þingsins var fir-ði, 'Verkalyðsfélagið Hvöt..k íövíhíY ÍSúeinbjörn Oddsson Hvalfirði, Bílstjórafélagið, með 162 atkvæðum. Þóroddúr Strandarsýslu, VerkalýðsfélagGuðmundsson fékk 93 atkvæði í.ýtingsstaðahrepps, Verkalýðs-.Auðir seðlar voru 4 og einn ój félag Seyluhrepps,; Verkargjldur, 1. varáforseti varckjör- mannafélag Akrahrepps, Bíl-inn Ólafur Pálsson með’ 151 at- ctjórafélag Húsavíkur, Bíl-kvæði, Guðgeir Jónsson fékk ntjórafélag Suður-Þingeyjar-97. A.uðir seðlar voru 14 og 1 sýs’u, Verzlunarmannafélagógildur. 2. varaforseti var kjör- Randgárvallasýslu, Bílstjórafé-inn Jón Iljai-tar. Hann varð lagið Ökuþór, Selfossi, Iðn-sjálfkjörinn. sveinafélag Keflavíkur og Ritarar þingsins voru kjörn- Verkalýðsfélagið Rangæingurir Gunnar Steindórsson, Ólaf- .Samþykkti þingig einróma ur Jónsson, Ottó Árnason og inngöngu þeirra í samhandið. Ingólfur Gunnlaugsson. Hjartkær eiginkona mín, BJARNHEIÐUR JÓRUNN FRÍMANNSDÓTTIR, andaðist að . kvöldi 18. þéssa mánaðar. -- Bjarni Guðmundsson. Jón Sigurðsson hóf mál sitt í gær með því að lýsa í nokkr- um orðum aðkcmunni, er nú- verandi Alþýðusambandsstjórn tók við eftir síðasta Alþýðu- sambandsþing. Kommúnista- stjórnin, er þá fór frá völd- um, hafði nokkrum dögum áð- ur en Alþýðusambandsþing kom saman selt ,,Vinnuna“, tímarit Alþýðusambandsins, ráðstafað fé úr sögusjóði og fræðslusjóði og ekki borið þess ar gerðir sínar undir samþykki þingsins, svo sem frægt er orð- ið. Kvað Jón það veraæitt af verkefnum þessa þings að end- urheimta tímaritið, enda hefði bað mál verið undirbúið. Þessu naast vék Jón að dýr- tíðar- og kaupgjaldsmálum og rakti gang þeirra mála allt frá því að sambandsstjórn tók við. Hann kvað sambandsstjórn hafa þegar í upphafi sett sér það mark að miða störf sín og ákvarðanir einvörðungu við hagsmuni alþýðusamtakanna og. allra launþega, eftir því sem tilefni gæfist til á hverj- um tíma. Hefði sambands- stjórn reynt í fyrstu að fá kaupmátt launa aukinn með samninga.umleitunum við rík- isvaldið um niðurfærslu dýr- tíðarinnar, en er það hefði ekki tekizt, hefðu kauphækkanir verið eina vörnin gegn síauk- inni dýrtíð. Sambandsstjórn hefði þá kvatt félögin til að hækka kaup og liefði sú bar- á.tta gengið mjög að óskum, eins og bezt sést af því, að aldrei hafa verið gerðir F.eiri samningar railli þinga en nú, a’lir til hækkunar, en mörg fé- iög hafa fengið kauphækkun tvisvar eða þrisvar. Meðal ann ars voru gerðir heildarsamn- ingar fyrir félögin á Vest- fjörðum og tvisvar samið í einu lagi um kjör alls vega- vinnufólks. Öflug tilraun hefði og verið gerð til að samræma kaupgjald verkalýðsfélaga. Væru kauptaxtar þeirra nú í rauninni ekki nema tveir, og slíkur jöfnuður á kaupi iiefði aldrei fyrr náðst í sögu verkalýðsfélaganna hér á landi. Þá vék Jón og að þeim breytingum til bóta, er Al- býðusambandsstjórn gat knúið fram við framkvæmd gengis- iækkunarlaganna, og hinum mikla sigri alþýðusamtakanna, er þau þvinguðu ríkisstjórn- ina til að láta undan í deilunni út af fölsun vísitölunnar í sum ar, eins og mönnum er enn í fersku minni. Kommúnistar hefðu að vísu reynt að gera afstöðu Alþýðusambandsstjórn af tortryggilega í þessu máli, en stærri sigur hefði þó aldrei unnizt í verkalýðsmálum, síð- £.n kommúnista fór nokkuð að gæta í verkalýðssamtökunum. Skýrsla sambandsstjórnar var lögð fram á þinginu. Hún er 120 blaðsíður ag stærð. ÞRJÁR INNTÖKUBEIÐNIR, Rætt var og í gær um þrjú félög, er sótt hafa um inntöku í Alþýðusambandið, en sam- bandstjórn telur nokkurn vafa ieika á, hvort veita eigi upp- toku. ,Var umsóknum þeirra vísað til nefndar. Fundur var ekki haldinn í gærkvöldi. Voru margir þing- fulltrúar þá í þjóðleikhúsinu, en þjóðleikhússtjóri hafði boð- ið þeim að horfa á sjónleikinn Jón Arason gegn hálfu gjaldi. Nefndafundir verða fyrir há- degi í dag, en þingfundur hefst kl. 2 e. h. NEFNDIR ÞINGSINS. Kosið var í nefndir þingsins á fundinum í gær.og fara þær hér á eftir: Verkalýðs- og atvinnumála- nefnd: Hannibal Valdimarsson, Friðleifur Friðriksson Reykja- vík, Gísli Brynjólfsson, Hval- firði, Ragnar Guðleifsson, Keflavík, Eðvarð Sigurðsson, Reykjavík. Gunnar Jóhanns- son, Siglufrði. Eggert Þor- bjarnarson, Reykjavík. Fræðsluncfnd: Erlendur Jónsson, Reykjavík, Svavar Gestsson, Reykjavík, . Þórar- inn Sigurjónsson, Dyrhóla- hreppi, Guðmundur Jónsson, Hólmavík, Elísabet Eiríksdótt- ir, Akureyri, Benedikt Þor- steinsson, Hornafirði, Helgi Þorsteinsson, Reykjavík. Iðnaðarmálanefnd: Óskar Hallgrímsson, Reykjavík, Ólaf- ur Pálsson, Reykjavík, Skeggi Samúelsson, Reykjavík, Magn ús H. ~ Jónsson, Reykjavík, Guðgeir Jónsson, Reykjavík. Faldimar Leonhardsson, Rvík, Sigurður Runólfsson, Reykja- vík. Landbúnaðarnefnd: Guðm. Ágústsson, Stykkishólmi, Ein- ar Kristjánsson, Reykjavík. Guðm. Steinsson, Hofsósi. Jón Árnason, Þverá, S.-Þing. Ing- ólfur Gunnlaugsson, Reykja- vík. Hans Guðnason, Kjós. Vig- fús Guðmundsson, Selfossi. Allsherjarnefnd: Herdís Ól- afsdóttir, Akranesi, Magnús Kristjánsson, Skagaströnd. Kristján B. Gíslason, Stykkis- hólmi. Marías Þorvaldsson, ísa firði. Guðrnundur Vigfússon Reykjavík. Ásta Ólafsdóttir, Sandgerði. B-jörn Jónsson Ak- , ureyri. Skipulags- og laganefnd: Jón Sigurðsson, Reykjavík. Böðvar Steinþórsson, Reykjavík. Krist ján B. Gíslason, Stykkishólmi. Anna Guðmundsdóttir, Reykja vík Jón Rafnsson, Reykjavík. Jón Ingimarsson, Akureyri. Ingimar Júlíusson, Bíldudal. Fjárliagsnefnd: Svavar Árna son, Grindavík. Jón Þorgilsson, Hellu. Bessi Jóhannsson, Greni vík. ■ Magnús Ástmarsson, Reykjavík. Hannes M. Step- hensen, Reykjavík. Bjarni Er- lendsson, Hafnarfirði. Höskuld ur Egilsson, Akureyri. Tryggingar- og öryggismála- nefnd: Garðar Jónsson, Reykja vik. Ólafur Jónsson, Réýkja- vík. Aðalgeir Sigurgeirsson, Húsavík. Jóhanna Egilsdóttir, Reykjavík. Hermann Guð- mundsson, Hafnarfirði. Björg- vin Sigurðsson, Stokkseyri. Sigurður Guðnason, Reykja- vík. Sjávarútvegsnefnd: Sæm. E. Ólafsson, Reykjavík. Guðm. H. Guðmundsson, Reykjavík. Jóhann Kr. Jónsson, Húsavík. Pétur - Óskarsson, Hafnarfirði. Þóroddur Guðmundsson, Siglu firði. Sig. Stefánsson, Vest- mannaeyjum. Lórenz Halldór- son, Akureyri. Viðskiptamálanefnd: Marías Guðmandsson, ísafirði Berg- steinn Guðjónsson, Reykjavík. Kristján Höskuldsson, Vopna- firði. Björn Guðmundsson, Hvammstanga. Jóhannes Stef- ánsson, Neskaupstað. Guðrún Finnsdóttir, Reykjavík. Jó- hannes Jósepsson, Akureyri. Kjörnefnd sambandsstjóm- ar: Sæm. E. Ólafsson, Reykia- vík. Ingimundur Gestsson, Reykjavík. Ólafur Friðbjarn- arson, Húsavík. Eggert Þor- bjarnarson, Rvík. Guðmundur Vigfússon, Reykjavík. Jón Timótheusson, Bolungarvík. Kjarval... Framh. af 5. síðu. heildarútgáfu af verkum Dav- íðs Stefánssonar. Er Ragnar var spurður, hvort hann gæfi nokkuð út eftir atomskáldin, kvsð Ragnar það varla vera, nema Elías Mar teldist þar til, en eftir hann kæmi innan sk^mms sagan Vögguvísa. Af yngri höfund- urn gefur Helgafell annars út smásögur eftir Gísla Ástþórs- son blaðamann og ritgerðir eft ir Jónas Árnason blaðamann. ið á alþingi um að ekki skuli þurfa leyfi fjárhagsráðs til að byggja hagkvæmar smá- íbúðir, enda sé stærð þeirra á- kvéðin með reglugerð. Enn rfemur skal undanskilja útihús í sveit, verbúðir og aðrar minni háttar framkvæmdir, sem til- greindar verði í reglugerð. Mál- ið er flutt af meiri hlutá fjár- hagsnefndar neðri deildar. Adeiluri t llflpl éftir 'Hel&a Hjörvar skrifstofustjóra útvarps• ráðs er komið í bókaverzlanir. H.f. Leiftur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.