Alþýðublaðið - 22.11.1950, Side 1

Alþýðublaðið - 22.11.1950, Side 1
XXXI. árg. Miðvikudagur 22. nóv. 1950. 259. tbl. Forustugrein: Akærurnar á hendur útvarpsstjóra. * * «* um Grím Ihomsen ÞSIÐJI og síðasti báskóla-;! fyr''*’1estur Mártiris Larsen ’ sendikennara um Grím Thouv | sen oq H. C. Andersen verður j ííiuújj- í i. kennslustofu há- i skólans í kvöld kl. 8 stundvís- j leg'a. i Fvririesarinn mun reyna að gera grein fyrir ástnðunni til j þes'’ að Andersen fkrjfaði um Grijn Thomsen í ..Mit Livs Ev- erjt''T”“ á bann Hatt. sem hann ’ gerði, með bví að lýsa Ander-, ’ sen sem sjálfsævisöguhöfundi. Hjónaskifnaðir heím-, ingi íleiri nú en 1930 SAMKVÆMT nýútkomnum ’ Hagtiðindum fer hjónaskilnuð- um ört fjölgandi hér á landi. Tala hjónaskilnaða síðustu firnm árin nemur 8.1% af hjónavígslunum, en á árunum 1926—30 var tilsvarandi- tala 4,2%. Miðað við mannfjölda hafa hjónaskilnaðir rúmlega tvöfaldazt á síðustu tuttugu ár- um og miðað við tölu hjóna- vígslna á sama tíma verður sama uppi á teningnum. Síðastliðið ár var tala hjóna- vígslna á öllu landinu 1075 og er .það 7,7 hjónavígslur á hvert þúsund landsmanna, en það er lægra hlutfall en næsta ár á undan. 4- rnóti þessum hjóna- vígslum koma 83 skilnaðir á árinu, en hámarki hafa skiln- aðirnir náð 1947, en þá voru þeir 111, en hjónavígslurnar það ár voru 1121. Á árunum 1926—1930 var meðaltal hjónavígslna á ári 691, en hjónaskilnaða 29 á ári. r var&ssilöri §g skrifsfofU' ráðs rsf um suin ---------«,------- Rannsó'kn verður látin fara fram á ásokynom skrifstofustiórans. ------------------«-------- MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, s.em fcr mcð mál ríkisútvarpsins," gaf í gær út svoíellda tilkynningu: „Skriisíoíustjóii útvarpsráðs, Iielgi Hjörvar, hefur í grein í Morgunblaðinu 16. <). m. og í nýútkomnum rit- lingi, er nefnist „Hverjir e:ga ekki að stela?“, borið út- varpsstjóra þungum sökum í sambandi við embættis- rekstur hans og fjárstjórn útvarpsins. MenntamálaráSuneytið hefur í dag gert ráðstafanir íil að rannsókn vei'ði látin, fara fram út af þessum sakar- giftum skrifstofustjóra útvarpsráðs á hendur útvarps- stjóra. Jafnframt hefur ráðuneytið leyst útvarpsstjóra, Jónas Þorbergsson, og skrifstofustjóra útvarpsráðs, Helga Hjörvar, frá störfum fvrst um sinn meðan málið er í rann- sókn“. Þó tikynnti dómsmólaráðuneytið einnig í gær, að - það hel'ði lagt fyrir sakadómara að liefja rannsókn í máli bessu begar í stað. Baráttuhugur kínversku hermann- anna ört minnkandi í Kóreu -------*------- 38. her Kínverja, 100 000 manns, var ailur sendur inn í Norður-Kóreu. -------*------- mem/til þingsetu, þótt þingmenn vildu aðeins hvíla sig, KÍNVERSKU HERSVEITIRNAR í Kóreu eru ekki sjálf- boðaliðar, heldur 38. her Kínaveldis, sem sendur var í heilu lagi inn 1 Kóreu fyrir rúmlega mánuði. Eru þetta ein tíu harfylki, hvert skipað tíu tugum þúsunda, eða samtals v;m 100 000 manns, að þvf. er Bandaríkjamenn skýra frá. Kínverskir fangar, sem tekn | Á syðri hluta vígstöðvanna ir hafa verið, staðfesta þessar sóttu sveitir sameinuðu þjóð- upplýsingar. Þeir segja, að anna einnig frarn, og hafa nú baráttuhugur Kínverja hafi í kommúnistar búið um sig Friðun arnar og vals næsiu 10 ár RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fyrir alþingi frumvarp um frið un arnar og vals næstu 10 árin. Gildir núverandi friðun til árs- loka, en fuglunum hefur frem- ur fækkað en fjölgað og talið vafasamt að takast muni að hindra gereyðingu arnarins. Tveir menn slasasf í bifreiðaáreksiri í FYRRADAG kl. 13.10 varð harður árekstur á gatnamótum Nesvegar og Furumels milli íólksbifreiðanna R 4103 og R 6187. Tveir menn í síðar- nefndu bifreiðinni slösuðust. öndverðu verið mikill ,en hon- um hafi fljótt hrakað eftir fyrstu orusturnar, og við loft- árásir flugsveita sameinuðu bjóðanna. Þá hafa flugmiðar sameinuðu þjóðanna, sem dreift hefur verið til kín- versku sveitanna, haft mikil áhrif á hermennina og dregið úr áhuga þeirra á þessu hern- aðarlega ævintýri kommún- ista. KOMNIR AÐ LANDA- MÆEUM„. í gærmorgun komu amerísk ar hersveitir að landamærum Manchuríu á norðausturvíg- stöðvunum, og tóku þar bæinn skammt frá bænum Unsan, norðan við Chunchunfljót. ÞESSIR togarar hafa kornið að landi með karfa: Keflvík- ingur með 330 lestir, Elliði með 350 lestir og ísólfur með 270 lestir. Þá er karfavinnsla hafin í Djúpavík og hefur fyrsti farmurinn verið settur þar á land. MIKIL FLÓÐ eru nú í Kali- forníuríki í Bandaríkjunum og höfðu níú manns farizt í þeim, er síðast fréttist, en þúsundir misst heimili sín. Borgin Reno í ríkinu Nevada er einnig und- ir 6—8 feta vatni. Hlaut annar skurð á höfði, en J Hyeanjin. Varð þar lítið um hinn heilahristing. [ varnir. 3era sig illa yfir hraðminnkandi áhrifum í verkalýðshreyfingunni ----------------♦----- UMRÆÐUR um skýrslu stjórnarinnar eg reikninga sam- bandsins hófust á Alþýðusambandsþingi í gær. Komu reikn- ingarnir nokkuð til umræðu, en þeir voru nú lagðir fram fyrir 1948 og 1949. Var það áberandi, að í reikningum fyrra ársins, er kommúnistar stjórnuðu sambandinu, eru hinir fur’ðulegustu útgjaldaliðir, svo sem 44 000 kr. fyrir söngbók, sem enginn vill kaupa, 4000 kr. til Lúðvíks Jósefssonar, og annað því líkt, en slíkir liðir eru að sjálfsögðu engir á árinu 1949, þegar lýðræð- issinnar ióku við stjórn sambandsins, auk þess sem kommún- istar stá’u tímaritinu ,,Vinnunm“ og eignum þess, og fóru þar með eignir, er nema tngum þúsunda. Dró Magnús Ástmarsson íram þennan samanburð, er kommúnistar af veikum mætti reyndu að deila á sambandsstjórn í þessum efnum. Af hálfu kommúnista töluðu í gær í umræðunum um skýrslu sambandsstjórnar Eð- varð Sigurðsson, Þorgerður Þórðardóttir, Húsavík, Guð- mundur Vigfússon og Eggert Þorbjarnarson. Talaði Eðvarð þeirra fyrstur og flutti langa ræðu og fremur daufa. Vildi hann þakka Dagsbrún alla kaupgjaldssigra verkalýðsins á kjörtímabilinu, en sambands- stjórn hefði jafnan verið Þrándur í Götu allra kjara- bóta. Kaupgjaldssigrarnir miklu sumarið 1949 unnust til dæmis að taka vegna íorustu Dagsbrúnar um þau mál, en ekki fyrir forgöngu sambands- stjórnar, að því er hann sagði. Hann deildi og á sambands- stjórn fyrir það að vilja ekki hvetja verkalýðsfélögin til að gera verkföll í sumar, þrátt fyrir uppgjöf ríkisstjórnarinn- ar í deilunni um vísitöluna, og taldi kappnóga þátttöku hafa verið í uppsögnum samninga til þess. Hins vegar var það ein röksemd hans fyrir því, að Dagsbrún fór ekki út í verk- föll eftir sem áður, að þátt- takan hefði ekki verið nógu almenn. Guðmundur Vigfússon ræddi mjög um fjármál Alþýðusam- bandsins, undi’aðist með vand lætingu hve fjárhagur sam- bandsins væri bágborinn, en virtist ekki vita til þess neinar oðlilegar orsakir, að reksturs- kostnaður þess hefði hækkað eða afkoman versnað. Gumaði hann um leið mjög af góðum hag tímaritsins Vinnunnar, því er hann stjórnar. Annars voru ræður komm- únista yfir’eitt daufar, bar- áttukjarkur þeirra virðist hafa minnkað til muna og hjá þeim .gætti allmikilla sárinda yfir þ\rí, hve áhrif þeirra í vorkalýðshréyfingunni eru nú orðin lítil. Brá og' fyrir miklu vonleysi, er þeir sumir gátu ekki stillt sig um að minnast á það, að nú æ'ttu þeir líka fyrir höndum að missa völdin ^ í ful’ trúaráði verkalýðsfélag- 1 anna í Reykjavík. „MAÐURINN, SEM FÓR“. Af hálfu sambandsstjórnar töluðu Særnundur Ólafsson, varaforseti sambandsins, Ingi- rnundur Gestsson, ritari þess, og gjaldkerinn, Magnús Ást- marsson. Er Sæmundur Ólafson tók til máls, ávarpaði hann fyrst „manninn, sem fór“, Guðmund Vigfússon, er næst áður hafði ,,farið“ úr rajðustólnum. Benti hann „manninum, sem fór“ á það, að hann óg hans samherj- ar væru nú „farnir“ úr stjórn Alþýðusambandsins, væru að ,,fara“ úr stjórn fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna og ættu síð an eftir að „fara“ úr stjórn Dagsbrúnar. Hann benti „manninum, sem fór“ á það, að honum hlyti eitthvað að vera kunnugt um fjárhagsleg skakkaföll Alþýðusambands- ins, því að hann og hans sam- herjar hefðu t. d. ,,farið“ með tímaritið Vinnuna með sér og allar eignir hennar, en af þeim hefði „maðurinn, sem fór“ haft lífsframfæri sitt í tvö ár. Þessu næst sneri Sæmundur máli sínu til Eðvarðs Sigurðs- sonar, er talað hafði um það, hve kjör verkalýðsins væru nú Framhald á 3 síðu. Júlíana í heimsókn í Bretlandi JÚLÍANA Hollandsdrottn- ing og Bernharð prins komu til Englands í opinbera heimsókn í gær. Sigldu þau beitiskipi til Dover óg fengu illviðri hið mesta á leiðinni, en skárra er bau tóku land, og voru viðtök- ur hinar hátíðlegustu. Lun.d- únaborg var í gær með hátíða- blæ og' sátu þau hjónin veizlu í konungshöllinni.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.