Alþýðublaðið - 22.11.1950, Side 4

Alþýðublaðið - 22.11.1950, Side 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 22. nóv. 1950. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal; þing- fréttaritari: Helgi Sæmundsson; auglýs- ingastjóri: Emilía Möiler. Ritstjórnar- símar: 4901 og 4902. Auglýsingasimi 4908. AfgreiSslusími 4900. A'ðsetur: Al- þýSuHúsiS. Alþý'ðuprenó-niiðjan h.f. ■ ákærurnar á hendur úlvarpssijóra ÞAÐ hefur ekki legið í lág- inni, að bágt samkomulsg hafi verið með tveimur helztu starfs mönnum ríkisútvarpsins, þeim Jónasi Þorbergssyni útvarps- stjóra og He’ga Hjörvar skrif- stofustjóra útvarpsráðs, mörg undanfarin ár; enda er það við- urkennt af óvenjulegu hispurs- leysi í skrifum þeim, sem birzt hafa síðustu daga varðandi embættisrekstur útvarpsstjóra. Skrifstofustjóri útvarpsráðs segir stutt og laggott í for- mála, sem hann lætur fylgja ákæruskjölum sínum á hendur útvarpsstjóra í bæklingnum „Hverjir eiga ekki að stela?“: „Um samvinnu og eindrægni í útvarpinu breyta skjölin engu; bað bera þau sjálf með sér“. Og útvarpsstjórinn segir í bréfi sínu til menntamálaráðherra út af þessum ákæruskjölum: „Eins og ég hef áður skýrt hinu háa ráðuneyti frá hefur Helgi Hjörvar haldið uppi of- öóknartilburðum á hendur mér um átján ára skeið“. En út- varpsrág telur í ályktun sinni út af þessum málum „óhjá- kvæmilegt, að ráðstafanir séu gc-rðar til þess að tryggja betri starfsfrið og meiri samvinnu í stofnuninni en átt heíur sér stað hingað til. Telur það, að hinn sífelldi ófriður milli helztu starfsmanna stofnunar- innar hafi leitt til hins mesta tjóns, og verði ekki lengur við hann unað“. * Þannig lýsa þeir, sem gerzt mega vita, sambúð útvarps- stjórans og skrifstofustjóra út- varpsráðs á undanförnum ár- um, svo að vissulega hefur sízt verið of mikið orð á því gert, hve erfið hún væri. En þrátt Cyrir það, er það þó nýtt, að annar þessara starfsmanna, skrifstofustjórinn, skuli nú op- mberlega hafa borið hinum, útvarpsstjóranum, á brýn fjár- drátt, eða mútur, og fölsun skilríkja í embætti; og mun flestum virðast, að deilur þeirra séu þar með komnar á það stig, að ekki verði lengur tátið kyrrt liggja af hálfu hins opinbera, þó að þær hafi hing- að til verið látnar að mestu afskipta’ausar. Það er að sjálfsögðu mjög alvarleg ásökun í garð emb- ættismanns, að hann hafi rnis- notað embætti sitt til þess að draga sér fé og falsað skilríki til þess að þreiða yfir fjár- dráttinn. Og slík ásökun verð- ur að rannsakast. Almenning- ur á heimtingu á því og virð- ing og traust bæði viðkomandi embættis eða stofnunar og embsettismannastéttarinnar í heild útheimtir það einnig. í þessu tilfelli, sem hér um ræð- ir, heíur og bæði útvarpsráð og útvarpsstjóri opinberlega óskáð þess, að rannsókn verði Iátin fara fram á sakargift- um skrifstofustjórans, enda hefu’’ menntamá’aráðherrann, tem fer með mál ríkisútvarps- ins, nú þegar ákveðið, að svo ckuli gert, og báðir starfs- mennirnir, sem hlut eiga að tnáli, útvarpsstjórinn og skrif- stofustjórinn, leystir frá störf- um fyrst um sinn; meðan á rannsókninni stendur. ,7 Því ber að heilsa, að þannig ckuli. hafa . verið á þessu máli tekið; því að ekkert annað var við unandi úr því, sem komið var. Verður rannsóknin nú að sjálfsögðu að hafa sinn gang og sínar afleiðingar, eftir því, hvað hún leiðir í Ijós. En jafn- framt mun þjóðin v-ænta þess, að þannig verði nú frá málum gengið, að friður og fullt sam- starf geti tekizt við ríkisút- varpið. Því að hún getur ekki unað því lengur, að sífelldur ófriður ríki við þessa miklu menningarstofnun, og að álit .hennar sé sett niður í augum almennings, annaðhvort með óráðvandlegri stiórn hennar, eða persónulegum illdeilum þeirra manna, sem fyrst og fremst eiga eð vaka yfir virð- ingu stofnunarinnar og áliti. 3 Einu sinni var þó sú tíð, að Þjóðviljinn taldi Alþýðusam- bandið eiga að vera ópólitískt samband verkalýðsfélaganna, og verður þá ekki séð, hvernig hann getur því í móti mælt, að par vinni þeir verkamerm sam an að sameiginlegum hags- muhamálum, sem eiga að vinria að þeim, . án tillits til stjórnmálasköðaná. Þess er og skemmst að minn- ast, að flokkur Þjóðviljans riafði ekkert við það að at- auga, að eiga nána samvinnu við Ólaf Thors og aðra ráða- menn Sjálfstæðisflokksins, sem hann þá kallaði „framsækn- asta hluta borgarastéttarinnar í landinu, þó að hann ráðist nú með svíviröingum á alþýðu- flokksmenn fyrir það, að eiga samstarf vig óbreytta verka- menn, sem fylgja þeim flokki. %mnmm mm- manna ÞAÐ má sjá á Þjóðviljanum i gær, að hann kann því eink- ar illa, að lýðræðissinnaðir •erkamenn skuli halda áfram að vinna saman á Alþýðusam- bandsþinginu, án tillits til þess, hvaða stjómmálaflokki þeir fylgja. Velur Þjóðviljinn í gær þeim verkamönnum, sem fylgja hinum borgaralegu lýð- ræðisflokkum hin verstu orð, kallar þá „flugumenn auð- burgeisa" í samtökum alþýð- unnar og ræðst með svívirðing um á alþýðnflokksmenn, fyrir að eiga samvinnu við þá. Kirkjukór Hallgríms- kirkju heldur hljómleika í kvöid Dýr bæklingur. — Útgefendur Helga Hjörvar og álmenningur. — Bækur menniiigarsjóðs og bókakaun almennings í laiidinu. í KVÖLD heldur kirkjukór Hallgrímskirkju í Reykjavík hljómleika þar í kirkjunni kl. 3,20, undir stjórn Páls Hall- dórssonar. Aðgangur er ókeyp is og öllum heimill, meðan hús rúm leyfir, en hverjum í sjálfs vald sett, hvort hann leggur eitthvað af mörkum til krkju- starfseminnar. Á söngskránni verða ein- göngu ,lög eftir Jóhann Seb. Bach eða þá raddsett af hon- um, en eins og kunnugt er, eru á þessu ári liðin 200 ár frá dauða hans. Vill kórinn með hljómleikum þessum fyrir sitt leyti heiðra minningu þessa mikla meistara kirkjutónlistar innar. Kórinn syngur sex! sálmalög, Sigurður Skagfield óperusöngvari syngur tvær ALLT VERÐLAGSEFTIRLIT á bókum hefur veriS afnumið. Þetía hefur úígefaiuli Helga Hjörvars bæklingsins h.f. Leift ur notfært sér. Mun þeíta vera dýrasta bók, sem gefin hefur verið út á íslandi nokkurn tíma, og ekki sæmilegt. Blargir vildu eignast bæklinginn, en fjöldi hvarf frá kaupum er hann heyrði geypiverðið. En vera má að út- gefandinn hafi með þessu viijáð styrkja höfundinn til að stand- ast straum af kosínaði við máía reksíur, sem efni bæklingnsins veldur væntaniega. Og ef svo er, þá er brotið ekki eins alvar Iegt. ” BÓKAÚTGÁFA nienningar- sjóðs og þjóðvinafélagsins nýtur mikilla vinsælda. Það er í fyrsta lagi vegna þess, að hún gefur út ódýrari bækur en aðrir, en °inn ig vegna þess að meðal bók- anna eru margar sem allur al- menningur í landinu hefur tek- við fjöldann og er því aðeins óperuaríur og Árni Jónsson syngur fjögur andleg lög. Við sönginn aðstoða fimm hljóð- færaleikarar: Andrés Kolbeins son, Ólafur Markússon, Óskar Cortes, Þórarinn Guðmunds- og Þórhallur Árnason. Þetta er fjórði samsöngur kirkjukórsins á þessu ári, og hefur sú starfsemi mælzt afar vel fyrir meðal safnaðarfólks- ins og annarra áheyrenda. S Tveir hrautryðjendur og bardagamenn« FRÁFARANDI STJÓRN Sjó- mannafélags Reykjavíkur hef ur skorazt undan endurkosn- ingu að undanskildum Garð- ari Jónssyni. sem nú er í kjpri sem formannsefni. Þar með víkja nú sæti úr stjórn félags ins tveir af elztu og þraut- reyndustu forustumönnum ís lenzkrar verkalýðshreyfing- ar, þeir Sigurjón Á. Ólafsson og Ólafur Friðriksson. Sigur- jón hefur átt sæti í stjórn sjó mannafélagsins í 32 ár, þar af í 31 ár sem formaður þess og Ólafur hefur setið í stjórn þess langa hríð og tók þátt í baráttu þess strax í upphafi, enda munaði meira um hann en nokkurn annan í árdögum verkejýðshreyfingarinnar og Alþýðuflokksiris. BÁÐIR ÞESSIR MENN hafa helgað verkalýðshreyfingunni starfskrafta sína, en þó fyrst og fremst sjómannafélaginu. Þeir hafa ekki aðeins harizt fyrir málstað hennar inn á við. Þeir hafa ekki síður ver- ið atkvæðamiklir foringjar hennar út á við. Sigurión Á. Ólafsson lét verkalýðsroálin umfram allt til sín taka, þeg- ar hann sat á alþingi. Ólafur Friðriksson var óþreytanleg- ur málsvari hennar sem rit- stjóri Alþýðublaðsins og full- trúi Alþýðuflokksins í bæj- arstjórn Reykjavíkur um margra ára skeið. Báði/ þess- ir menn hafa með starfi sínu skráð nöfn sín skýrum stöf- um í sögu íslenzkrar verka- lýðshreyfingar. SJ ÓMANNAFÉL AG REYKJAVÍKUR gerir sér á- reiðanlega ljóst, hvað pað á þessum mönnum að þakka. En eigi að síður notar Þjóðvilj- inn tækifærið til að halda því fram, að Sigurjóni og Ólafi hafi verið sparkað af listanum við næsta stjórnarkjör í fé- Iaginu. Aldrei hefur póliíískt hatur náð slíku hámarki spill ingar og svívirðingar. En auð- vitað var naumast við öðru að búast úr þessari átt. Komm únistar hafa aldrei þreytzt á að ofsækja og, rægja þessa menn fremur en aðra andstæð inga sína, sem unnið hafa lengi og vel og notið fylgis og trausts. Þáttur kommúnista í hinu nýlokna íogaraverkfalli er skýrasta sönnun þessa. Þeir tóku þeir afstöðu gegn Sjó- mannafélagi Reykjavíkur og ráku rýting í bak þess aí ó- slökkvandi pólifísku hatri á Sigurjóni Á. Ólafssyni, Ólafi Friðrikssyni og félögum þeirra. TÚLKUN KOMMÚNISTA- BLAÐSINS á uppstillingunni í Sjómannafélagi Reykiavjk- ur mun verða fræg að end- emum. Almenningur í land- inu, jafnvel án tillits til stjórn málaskoðana, gerir sér ljóst, hvað á bak við býr. Kommún istum svíður það, hver hefur orðið útreið þeirra í sjómanna félaginu. Þeir gerðu sér von um, að þeim tækist annað hvort að brjótast til valda i félaginu eða lama það. Þetta hefur þeim misttíkivt gersam- lega. Sjómannafélag Reykja- víkur er nú öflugra en nokkru sinni fyrr. Og ítök kommúnista þar eru ekki meiri en svo, að enginn úr þeirra hópi komst á Iista til stjórnarkjörs í félaginu: Þetta kenna kommúnistar að vonum Sigurjóni Á. Ólafssyni og Ólafi Friðrikssyhi og sam- starfsmönnum þeipra, sem stýrt hafa félaginu styrk- um höndum allt til þeirrar stundar, er þeir nú fá yngri samherjum sírium stjórn þess. En það er vægast sagt ólík- legt, að níðbrögð þeirra við hina öldnu og mikilhæfu for- ustumenn verkalýðshreyfii\g arinnar, þegar þeir nú draga sig í hlé, mælist vel fyrir eða verði vatn á myllu þeirra. Þau munu þvert á móti verða nýr blettur á kommúnistum og blaði þeirra, meðan orðstír Sigurjóns og Ólafs lifir. ÍS henni. Lága verðið er mioað mögulegt. að hafa bækurnar svona ódýrar vegna þess hve margir kaupa þær. Á ÞESSU ÁRI gefur útgáf- an út alls um 884 blaðsíður, eða um 55 arkir •— Og allt þetta mikla lesmál er selt óbundið á 36 krónur. Það er ótrúlega iágt verð þegar tekið er tillit til þess sem lítur að útgáfu bóka er dýrt og þá ekki hvað sízt papp- xrinn. En útgáfan hefur, ef svo má að örði komast þrjóskast við að haga sér eftir staðreyndum og haldið þessu lága verði þrátt fyr ir alla hækkun. HÉR ER EKKI ætlunin að £ara að ritdæma þær bækur, sem út hafa verið gefnir, en það verður að teljast fengur fyrir okkur, að fá nú Ævintýri Pick- wicks á íslenzku. Almanakið er alltaf jafn skemmtilegt og fullt af fróðleik, og ekki . skemmir það nú liin stórmerka ritgerð Guðmundar Hagalíns um ís- lenzka ljóðlist 1874—1938. Hins vegar finnst manni Andr vari vera heldur fátæklegur. Stafar sú tilfinning fyrst og fremst af því að manni er liós þörfin fyrir gott íslenzkt tíma- rit um bókfræði, en Andvar-i ætti einmitt að uppfylla það hlutverk en gerir það ekki. , ÞÓ ER EKKI svo að skilja, að þær ritgerðir, sem til dæm- is nú birtast í ritinu séu ckki allrar virðingar verðar. En manni langar að eignast gott bókmenntatímarit — og það hefur Andvari skilyrði til að verða. Hvernig væri að umskapa Andvara, ráða því nýjan rit- stjóra, semja úm hann reglu- gerð og marka með því starfs- svið hans? Vilja ekki stjórnend- ur útgáfunnar athuga þetta? Á AÐRAR BÆKUR útgáfunn ar get ég ekki minnst, en ég vil aðeins þakka þcss’a útgáfu, hún veldur því að fólk getur eignast bækur, jafnwel þó að það hafi ckki mikil auraráð, en hið sama mú og segja um félagsskapi, sem starfa á líkum grunni eins og til dæmis Menningar- og fræðslu samband alþýðu. Hætt er við að vaxandi dýrtíð, minnkandi at- til þess að fólk verði að minnka vinna og önnur óáran geti orðið við sig, bókakaup, þó aö enn hafi ekki orðið mikið vart til þess að jafnvel fátækt fólk þarf ekki að svifta sig að öllu nýjum. bókum. Hannes á horninu. Kaupurn í dag'■ og næstu daga; Gólfteppi, Karlmannafatnaði. Riívélar. Útvarpstæki. Listmuni o. m. fl. Upplýsingar í síma 5807.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.