Alþýðublaðið - 24.11.1950, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.11.1950, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 24. nóvember 1950 ulbeixa*: fallegt og rómantískt meo sál- ræna ást, en sem sagt, hún ætti F r ank Yerby HEITAR ASTRIDUR A ANDLEGUMVETTVANGI. Ekkert er leiðinlsgra og skað legra en ósamlyndið hvort held ur sem það er nú milli einstakl- jnga, sveitafélaga .landshluta, smáþjóða, eða stórþjóða. Já, ég held maður hafi nú dæmin fyrir sér með það, hérna um ríginn og ófriðinn milli Austur- og Vesturbæinganna í gamla daga, og svo þing sameinuðu þjóð- anna, svo eitthvert nýmóðins dæmi sé tekið. Og svo, síðast en ekki sízt, einmitt það, sem ég ætlaði að tala um, — ósair - komulagið í útvarpinu. í raun réttri ætti að taka þann eið .af þeim mönnum, sem ætl- að er að vinna saman við æðstu stofnanir landsins, ég tala nú ekki um, ef það eru æðstu menn ingarstofnanir, að þeir skuii láta sér koma saman, og að sá, sem er eitthvað pínulítið lægra settur, skuli sýna þeim, sem er eitthvað svolítið hærra settur, fulla hlýðni og hollustu. Slíkt er gert við hverja hjónavígslu, ef ég man rétt, og enda þótt ]ít- íð mark sé nú kannski tákið á svoleiðis loforðum nú orðið, ég meina, þegar hveitibrauðsdag- arnir eru liðnir, þá er slíkt samt ekki með öllu þýðingarlaust, og að minnsta kosti alltaf falleg venja. Nú og svo >er það allt öðru yísi méð þessi blessuð hjóna- foönd, ég meina hvernig til þeirra er stofnað; meira og jninna óþroskaðir unglingar, sem hlaupa saman og >ekkert vita, hvað þeir eru að gera eða hverju þeir lofa, — það er eig- inlega engin von, að nein veru- leg ending verði í þessháttar lof prðum. Fyrir nú utan það öfug- mæli, að konan skuli vera manni sínum undirgefin, atriði, sem fólk bara hlær að nú til dags. Én það ætti að vera óhætt að ^era ráð fyrir því, að þeir, sem fálin er stjórn opinberra menn ingarfýrirtækja, væru orðnir jþað þroskaðir sálrænt. að þeir ,ýissu hvað þeir væru að gera og nverju þeir lofuðu. Og að þeir íofuðu ekki öðru en þvi, sem þeir treystu sér nokkurn veg- mn.til að halda, — ég á við, að jpeir lofuöu ekki slíku, hvor um sig, nema að.þeir hefðu bað álit hvor á öðrum, áð þeir treystu sér til að lynda saman. Það * mætti notast við einskonar hjóna bandseið, nema bara auðvitað, að undanskilja allt um ástina, ’enda fer sambúðin sjaldan bet- ur fyrir það, þótt einhver, óskapa astalæti séu til að byrja með. Hins v§gar er auðvitað fjarslta svo fseri, að forstjórinn væri til dæmis kona, og hitt karlmáð ur, en slikui.þjóðiélagsþýóski >á nú víst Iangt í land hjá oRkuri i Og þegar svo þessir tveir æðstu menn stofnunnarinnar hefðu hvor um sig og báðir unn ið þennan eið, ----- það mætti gjarna hafa athöfnina eitt hvað svoíltið hátíðlega og með sál- rænurn blæ, til þess að gera hana minnisstæðari, já, þá væru þeir eiginlega giftir einskonar starfsgiftingu, og yrðu að gera svo vsl og haga sér eftir því, — sem sagt, láta sér koma sæmi- lega saman. Maður nefnir ekki svona smájvegis Innanhússerj- j ur, — Þær geta bara orðið tii I þess að skerpa eininguna. Nú sf , hins vegar svo færi, þrátt fyrir sálrænan þroska og aldur, að ' þeir gætu ekki fyrir nokkuin ! mun látið sér koma saman, þá ! ætti að vera einskonar embæít- \ ismannagiftingadómstóll, skin j aður góðu, sálrænu og reyndu kvenfólki, sem hefði þann starfa, að tala á-milli slíkra aðila, reyna að jafna misskilninginn á andleg 1 an hátt og koma á varanlegum sáttum. Ef svo færi, að það tæk izt ekki. þá er auðvitað ekki um annað að gera, en lesa embætt ismennina í sundur, og er þá vitanlega athugandi, hvort ann arhvor aðilinn eða báðir, gætu ekki reynst sæmilega í embætt isgiftinu með öðrum, —eins og svo oft á sér stað með ’riljón, sem ekki semur, — eða hvort annar aðilinn eða báðir væru haldnir þeim sálrænu göllum, er gerðu þá ólræfa til embættis sambúðar og ætti sami dóm ntóll að athuga það og skera úr því. En hitt sér hver maður, sern eitthvað hugsar um þessi mál, að það er öldungis ófært að vera að hanga saman í embættum i hólfan eða heilan mannsaldur við úlfúð og ósamlyndi og láta svo allt enda í hvelli og ósköp um. Slíkt hlýtur vitanlega að veikja álit stofnunarinnar út á við, fyrir nú utan allt það sál ræna böl og tjón, sem báðir að ilar hljóta að líða við slíka sarn búð. Ég segi fyrir mig, að mór finnst þetta reglulega leiðinlegt með þetta í útvarpinu. En ég ætla engan dóm að leggja á það. Það þarf bara að girða fyrir það í eitt skipti fyrir öll, að slík til felli komi fyrir, og eina hugsan lega ráðið held ég að sé fólgið í þessu, sem ég hef stungið upp á, sem sé embættisgiftingunni. Enda þótt ég viti, að það er ekki einhlítt, mikil ósköp — en það gæti orðið til góðs í mörg; um tilfellum, — og það yrði þó að minnasta kosti til þess að varnarlaus. Hann tók þana í faðm sér og þrýsti henni ajðs barmi séff 'faíifi ’héitán ’-'and- blæ hennar leika um háls sér éiris og þyt ósýnílegri vængja. „Láird“, hvíslaði hún. „Ó, Laird . . ’ „Þú þráir það? Yilt það?“ „Já, Laird“. „En það er rangt af okkur að láta undan þeirri löngun nú“. Hún lagði heitt andlitið að vanga hans; hvíslaði mjúkum, lágum og ástríðuheitum rómi í eyra honum: „Laird . . . . þú ert minn .... minn ..... minn. .... Laird þú ert minn .... að eilífu .... minn .... Minn .... í nótt .... ertu minn .... 'I nótt .... og að eilífu .... minn .... Að eilífu .... minn . . . . Að eilífu minn .... í hvert skipti .... se még dey .... og endurfæð- ist .... fæðist og dey .... og nú .... dey ég .... Nú, . . nú . . nú .... Upprisa mín og líf. Ég dey. Ég dey .... Dey fyrir þig ■ • • ■ Fyrir þig .... Dey . . .. dey .... dey .... Ó .... vægð .... mjúklega .... Ó, Laird .... minn eiginn Laird . . . .Minn . . minn . . minn.“ Hann sat kyrr og þögull og hallaði baki að hrjúfum eikar- stofninum, en rakt og þvalt lokkaflóð hennar bylgjaðist um öxl hans, þar sem hún hvíldi höfuð sitt. Hún grét lágt, en reyndi að stilla ekka sinn, svo að það var aðeins öðru hverju, sem hann fann líkama hennar titra við barm sinn. Hann leit út yfir mánasilfrað fljótið og augnatillit hans var þrungið sárri kvöl. „Við skulum koma,“ mælti hann, og rödd hans var hörku blandin. „V4ð verðum að halda héðan.“ „Hvers vegna?“ hvíslaði hún. „Þótt ekki væri vegna ann- ars en bræðra þinna,“ svaraði Laird. „Ég hef valdið þér næg- um vandræðum þegar.“ „Af þeirra hálfu höfum við ekkert að óttast. Victor er aldrei heima. Hann er genginn í lið hvíthjúpuðu riddaranna og er iðulega í burtu svo að mánuðum skiptir. Og Jean- Poul sinnir engu nema bókum. Fyrir sólris skal ég halda k brott. En ekki nú þegar.“ Það dró ský fyrir mánann og yfirborð fljótsins huldist mvrkum skuggum. Þau riðu inn í borgina í þann mund, sem fyrsta dag- skíma lýsti neðst við sjóndeild- koma svolitlu skipulagi á ósam komulagið, og skipulagið er allt af mikils virði. í andlegum friði. Ðáríður Dulheims. arhring. Þegar þau riðu inn á þ]iÓas^tíg®l%f!se;iþ lá,,þeim að húsi Lpscals gamla lejt Pepísa fast á Laird og augnaráð henn-1 ar, var þrungið sársauka og. kvöl. ; „Laird,“ hvíslaði hún. „Farðu ekki. Þú mátt ekki fara“. Enda þótt hann bærði varirn- ar til andmæla, vissi hann það með sjálfum sér, að það yrðu aðeins innan tóm orð. Honum var Ijóst, að hann mundi aldrei geta yfirgefið þessa stúlku. A henni hvíldi sú eðlisbölvun, að ástríður hennar voru margfallt heitari og trylltari en venju- legt gat talizt með konum, — og hann mundi aldrei geta yf- irgefið hana. Auk þess var hún svo töfrandi næm í ást sinni, að það hrærði þá instu strengi sálar hans, sem jafnvel ástríðu- töfrar hennar létu ósnortna, tengdu þá svo innstu strengjum hennar eigin sálar, að andar- dráttur hans varð einnig and- ardráttur hennar, hjartsláttur hans hennar hjartsláttur og sérhvert sársaukaviðbragð ann- ars þeirra báðum svo sameigin- legt, að þar gat ekki verið um neinn lengri eða skemmri að- skilnað tveggja persóna áð ræða í þess orðs venjulegri merkingu heldur aðeins persónuklofning. Og hann mundi óhjákvæmi- lega hafa þær afleiðingar í för með sér, að hvorugt þeirra héldi sínum persónulegu lífs- einkennum eða eðli, heldur mundu þau hvort um sig hjara sem formvana, máðir skuggar, sem veikur, óþekkjanlegur bergmálsómur þeirra fyrri til- veru...... Og skyndilega þrýsti hann henni að baimi sínum, fast og lengi, og hún grét af feginleik og fögnuði fu'lnægingarinnar. Þeim var báðum ljóst, að þau áttu aðeins um eina leið að velja. ÁTJÁNDI KAFLI Það rignir venjulega stöðugt á veturna í Louisana, og það gegndi því nokkurri furðu, að himininn skyldi vera heiðskír að kvöldi þess 22. desembers 1871. Það kvöld var meira að cegja stjörnubjart og glaða tunglsljós. Jim Dempster stóð undir furutré alllangt frá íbúð- arhúsinu og neri saman stórum, rauðum höndum sínum. Tungls geislarnir stráðu hörgult hár hans björtu silfursindri. Hún er ein heima, hugsaði hann. Alein. Laird ekki heima fremur en hans er vandi. Senni lega hefur hann riðið til Cól- fax og drekkur sig þar fullan. Einkennilegt. Hann hefur þó kunnað vínnautn sinnj hóf fram að ,þessu. JDrakk eitt eða tvö staup þegar svo bar undir. Það er ekki langt síðan, að hann tók uj.p þá venju að drekka sig fullan ae ofan í æ. Stelputrýþpið ' þárriá r' • New Qrleans hlýtur að eiga ein- Iiverja ’sök á þessu. Þorjpari. Isfáoúí, seúi kvæiitur éý ann- árrf eiris konu ‘tíg’ Sátýíná er, og þetur sámt vérið á 'eftir slíkri óhemju. Jim titraði og núði höndunum svo fast sam- an að hnúarnir hvítnuðu við. Það er svalt, hugsaði hann með sér. Sennilega verður kom ið frost í fyrramálið. Hann bretti treyjukragann að hálsinum og starði upp í limið. Hann hugsaði hægt og seint, hugsaði sömu hugsan- irnar upp aftur, velti sömu spurningunum fyrir sér hvað eítir annað, enda þótt svarið yrði alltaf á sömu leið. Þegar Iionum þótti sem það lægi í augum uppi, að Laird léti konu sína lönd og leið, tók sú spurn- ing að ásækja hann, hvort hann ætti ekki sjálfur að freista ag verða henni að ein- hverju liði? Við gætum farið til Norðurríkjanna, hugsaði Jim Ðempster í þúsundasta skiptið. Flúið þangað, sem eng inn bæri kennsl á okkur. Tek- ið okkur bólfestu þar, sem við gætum notið lífsins og ham- íngjunnar. Þegar vig hefðum dvalizt þar um nokkurt skeið, gæti hún skrifað Laird og sótt um skilnað. Geri varla ráð fyr- ír því, að það mál yrði torsótt. Og þá gætum við gift okkur Hann starði heim að húsinu. Hvessti ljósblá augun út í næt- urhúmið. Þag var aðeins eitt, sem aftraði honum að fram- kvæma fyrirætlun sína. Skil- greiningin á réttu og röngu. Það var synd að taka konu annars manns. En breyttist pað viðhorf ekki, þegar það var staðreynd, að eiginmaður- inn vildi ekkert af konu sinni vita? Ef sú væri raunin, að hann yrði því fegnastur að losna við Lana? Þá gæti Laird kvænst þessari trylltu kreóla- stelpu og notið gæfunnar, hugsaði Jim. í raun réttri geri ég honum því aðeins greiða, ef ég læt af þessu verða. Fjandinn hafi það; hví skyldi ég ekki gera gömlum vini greiða? Hann lagði af stað heim að húsinu. Hann gekk hægt og ró- lega. Ég kný dyr, lágt og gæti- lega, hugsaði hann; bið leyfis til að tala við hana nokkur orð. Það má vel vera, að hún reynist ekki ginnkeypt fyrir málaleitun minni fyrst í stað, en þegar hún íhugar hvílík meðferð þag er, sem hún sætir af hálfu eiginmanns síns, hlýt- ur hún, fyrr eða síðar, að láta undan. Hann hægði ferðina; nam síðan staðar. En . . . ef það væri nú, þrátt fyrir allt, satt GOL ÍA T

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.