Alþýðublaðið - 24.11.1950, Blaðsíða 7
‘Föstudagur 24. nóvember 1950
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
Félagslíf
Ss
. heldur fund í kvöld ,kl. 8.30
Úpplestur: . Frú Matíhiidur
Bjp.rnsdóttir,;í(—- .yicjial, vi;ð
\ , Fulínemaj eftir Bruntón,
flutt af Guðrúnu Indríða-
dóttur.
Fjölmennið stundvíslega.
SKiPAttTGeRS
RIKISINS
r
„Armann”
til Vestmannaeyja í kvöld. —
Tekið á móti flutningi í dag.
Kaupum iuskur
á
Bðldursgöfu 30.
Þegar kommúnisíar „ráðstöfuðu'
Fá einslaklr menn
tóbaki og éfengif
Framhald af 1. síðu.
tækis yrði að fara eftir reynslu
og vera á va’di þess forstjóra,
sem ráðinn verður. Hann
sagði, að tóbakseinkasalan
hefði ákveðið vegna gjaldeyr-
jsskorts að kaupa heldur ó-
dýrar sígarettur en að láta
verða sígarettuskort.
Gylfi Þ. Gíslason leiðrétti
þann misskilning Björns Ól-
afssonar, að hann vildi ,,boy-
cottera“ íslenzka verzlunar-
menn. Hann kvað sér vel kuiin
ugt um starfsaðferðir erlendra
fyrirtækja í þessum efnum, en
hér háttaði svo til við einka-
sö’urnar, að lítið svigrúm væri
þeirrar þjónustu umboðs-
manna, sem eðlileg má kell-
ast, og sé því eðliiegt, að einka
sölurnar hafi sjálfar umboð
fyrir þau fyrirtæki, sem þær
mest verzla við. Ef íslenzkir
verzlunarmenn bvðu vöru á
sama verði og erlendir, taldi
Gvlfi sjálfsagt að taka boði
þeifra.
Bjöi-ii Ó'afsson taldi þetta
óframkvæmanlegt. Máiinu var
vísað til annarrar umræðu og
nefndar.
—..... »--------------
Járnbraufarslys
Framhald af 1. síðu.
inn í ranpa lést. gaf nevðar-
merki t'l bess að lestin s+anz-
aði svo að hann rið úr
úr benni. En varla hafði Ifestin
stanzað, er önnur kom af fullri
ferð á eftir henni á sama sno-i,
og rakst á hana með þeim
hörmulegu afle’ðingum, sem
áðnr segir.
Tvö önnur iárnbrautarslvs
urðu '’ti í heimi í w«>r. annaö í
Brasilíu. bar sem 5 manns biðn
bara hitt á Spánþ en þar særð-
ust 22.
Ufbreiðið
AfbfðtsHUðlði
Framh. af 5. síðu. (
ingu'!úm hVfe' [ þfeníi! 1 Bér
að fá ' ‘
Jafnframt' felilm vér vður :að
veita viðtöku verki þeirra Skúla
og Sverris jafnóðum og það er
unnið, eftir samkomulagi við
þá.
Virðingarfyllst.
F. h. miðstjórnar Alþýðu-
sambands íslands.
J. R. (sign):
MÁLINU BJARGAÐ
Miðstjórnin gerði sér strax
ljóst, hvernig blæ „sagan“
myndi hafa, ef Sverrir Krist-
jánsson ætti að vera aðalsögu-
ritarinn, og þá alveg sérstak-
lega þegai kommúnistarnir
Eggert Þorbjarnarson og Stefán
Ögmundsson áttu að taka við
ölium handritum til yfirlesturs
og endurbóta, og sagði því
þeim Skúla og Sverri upp starfi
áður en til þess kom ag þeir
byrjuðu á verkinu, og var þar
með því máli borgið.
I’TGAFA
LJÓÐA“
JSLANDS-
Eitt af því, sem fráfai’andi
miðstjórn gerði til „björgunar
verðmætum samtakanna“, eins
og þeir kölluðu svo, var að
koma fyrir kattarnef fræðslu-
sjóði samtakanna með því að
ráða tvo alkunna kommúnista
til þess að taka saman og gefa
út svokallað „söngvasafn11, er
þeir völdu heitið „ís’andsljóð“.
Segir bezt um þetta í þeim
tveim bréfum, sem birt eru hér
á eftir:
Reykjavík, 5. nóv. 1948.
Alþýðusamband íslands,
Reykjavík.
Samkvæmt bréfi yðar dags.
28. jan. 1947 og mörgum sam-
tölurn við framkvæmdastjóra
yðar, höfu við unnig að útgáfu
•öngvasafns eins og farið var
fram á í bréfi yðar, og er því
verki nú svo langt komið, að
við höfum lokið við að búa til
iiósprentunar handrit að söngva
rafni, sem vig nefnum „íslands-
ijóð“. Þetta safn er 123 síður
og í því 142 lög, bæði nótur og
textar.
Samkvæmt samtali við fram-
kvæmdastjórann, Jón Rafns-
son, höfum við afhent Litho-
prent handritið, en miðstjórn
Á.S.Í. hefur samið við það fyr-
irtæki um .ljósprentun ritsins.
Reikningur yfir. vinnu okkar
og útlagðan kostnag í sambandi
við undirbúning handritsins
'fylgír hér með og er að upp-
hæð kr. 20 468,40, sem við óskf
um eftir að fá greiddan sem
a'lra fyrst.
Auk þesEiar greiðslu áskilj.r
um við okkur sín 50 eintökin
hvor af ritinu heftu, og áskilj-
um okkun endurútgáfuréttinn
að söngvasafninu í sama eða
'breyttu formi.
Þag skal tekið fram, að ýms-
ir höfundar að ijóðum og lög-
um hafa áskilið sér eitt eintck
af söngvasafninu sem höfunda-
laun, og ber A.S.Í. aö afhenda
þau af- upplaginu.
Væntum svars yðar hið
fyrsta.
Virðingarfyllst.
Sigursveinn Ð: Kristinss. (sign)
Kallgr. Jakobsson (sign).
Reykjavík, 8. nóv. 1948.
Hr. Sigursveinn D. Kristinsson
HaUgrímur Jakobsson,
Reykjavík.
» innoíí ííb ýo ife'g rrt
150 rV$r; .þþfuip, A ;móttekið . bréf
yðar- dags, 5. nóv. s. 1., og, hef-
ur miðstjórn -A. S. í. á fundi
.sínum 6 nóy, þ. m.: samþykkt
skilmála brefsins og erú vkkur
hér með sendar kr. 20 468,40.
Vér höfum gert samning við
Lithoprent um að ljósprenta
söngvasafnið í 3000 eintökum,
og á firmað að fá kr. 16 800,00
- sextán þúsund og átta hundr
uð’krónur 00,100 — fyrir það
verk, þ. e. Ijósprentun og papp-
ír„ sem. greiðist firmanu þegar
verkinu er lokið. Höfum við
afhent þá til geymslu í banka
og falið honum að greiða til
Lithoprent, þegar þið hafið gef-
ið yfirlýsingu um að firmað
hafi lokiS verki sínu. Þá höfum
vér gert samning við prent-
smiðjuna Hólar h. 1 um að
hefta allt upp’ag söngvasafns-
ins fyrir kr. 4 800,00 — fjögur
þúsund og átta hundrug krón-
ur 00,; 100 — og höfum vér á
sama hátt afhent þessa upp-
hæð til geymslu í banka og fal-
ið honum að greiða firmanu,
þcgar þið gefið yfirlýsingu um
að verkinu sé lokið.
Virðingarfyllst.
F. h. miðstjóna Alþýðusam-
bands íslands.
J. R. (sign).
Eins og sjá má af framan-
greindum bréfum, var þetta
verk komig það áleiðis, að út-
gáfuna var ekki hægt að
stöðva, þótt vitað væri, að út-
gáfa þessara ljóða yrði ekki að
þeim menningarauka, er rétt-
lætt gæti að setja fræðslusjóð
að mestu í, eða um kr. 42 000,00
Hins vega" var hinu svokall-
aða „útgáfufélagi“ tjáð, að þess
væri á engan hátt óskað, að það
hefði nokkur afskipti ai sölu
þessara ljóða.
VINNUNA VERÐUR AÐ
ENDURHEIMTA
Að sjálfsögðu bar fráfarandi
miðstjórn að skýra síðasta
þingi samtakanna frá þessum
ráðstöfunum, er hún gerði
varðandi eignir sambandsins,
en lét það, af skiljanlegum á-
stæðum undir höfuð leggjast,
vitandi að þingið myndi aldrei
leggja blessun sína yfir slíkt
fíerræði og rifta ö'lum „samn-
5ngum“, er stjórnin hafði gert
í algeru- heimildarleysi.
Eðlilega verður það hlutverk
22. þingsins að endurheimta
eignirnar, og.hefur það mál ver-
ið að.' nokkru undirbúið.
Skýrsla Alþýðusambandsstjórnar:
un a
ttVwD
I
m
Og mörg þeirra fengu miklum mun
meiri kauphækkun en hún.
’>a
'0.
tð-
ir:
ÞEGAR SÝNT VAR, í byrjun sumars 1949, aö »fek-
ert samkomulag næðist innan ríkisstjórnarinnar an að
verða við kröfum Alþýðusambandsins varðandi uiður-
færslu dýrtíðarinnar og þar mcð aukinn kaupmátt la-'iiá,
var miðstjórninni bæði skylt og ljúft að beiía nauðv irn
samtakanna og hvetja fé ögin til hækkunar kaups.
Kaupgjaldsbaráttan varð sigursæl, eins og marka
af því, að þegar Verkamannafélagið Dagsbrún samdi
j.úní uni 7—10% hækkun, voru um 40—50 félög búii
fá kauphækkun, og þar af eftirtalin félög sem her s<
Mjólkurfræðingafélag íslands fckk 7,5% hælckui
Vikingur í Mýrdal 6% liækkun.
Verkalýðsfélag Dyrhólalirepps 6%.
Verkakvennafélagið Framsókn, Reykjavík. s— i/0.
Þvottakvennafélagið Freyja 8—10% liækkun.
Bifreiðastjórafó agið Hrcyfill allt ao ö "o kækl í.
Verkalýðsfélag Austur-Húvetninga, Blöníluós i%.
Nót, félag netavinnufólks, Keykjavík 18% n -.liun.
Bjarmi á Stokkseyri fékk 8% liækkun a kveni’ ;»aupi.
Bakarasveinafélag íslands fékk 3% án »nar.
Verkámannafélagið Fram á Seyðisfii'ði fékk 8%.
Verkamannafélagið Fram á Sauðárkróki fékk 11,5%»
Verkakvennafélagið Framtíðin, Haínarfirði fékk 14%.
Verkalýðsfélag Árnesshrepps, Strandasýslu G%.
Verkalýðsfélögin á Vestfjorðum, 8 að töiu, fengu 12
—1G % kauuhækkun.
Oll hækkuðu þessi féf ög kaup sitt í góðu samrá'ði við
sambandssíjórn og mörg fyrir bein tilmæli hennar og með,.
góðri aðsioð starfsmanna sambandsins. ;
Sambandsþingið
Framhald af 1. síðu.
Nokkrir kommúnistar. reyndu
nð mæla í mótí þessum ti’lög-
um, en í sama streng og Jón
tóku meðal ennars: Hermann
Guðmundsson; Hannibal Valdi
marsson og' Jón Guðlaugsson.
TVÖ NÝ SAMBANDSFÉLÖG
Mál þriggja félaga, er sótt
höfðu um upptöku í Alþýðu-
r.ambandið, en sambandsstjóm
þótti nokkur vafi leika á,
hvort þsrr ættu heima, voru
afgreidd í gær. Félög þessi eru
Athöfn, félag starfsstúlkna á
barnaheimilum og vöggustof-
um, Félag terrassolagninga-
manna. og Fé’ag starfsfóllcs í
veitingahúsum.
Málalok urðu þau, að Athöfn
var veitt upptaka með sam-
hljóða atkvæðum, að því til-
r.kildu, að lög þess séu í full-
komnu samræmi við lög sam-
bandsins. Félag starfsfólks í
veitingahúsum var og veitt
upptaka eftir mik'ar umræður.
Skiptust menn mjög í flokka
um það, hvernig leysa skv'di
vanda þessarar stéttar, en þó
ekki eftir stjómmálaskoðun-
um. Á hinn bóginn var mið-
stjórn fafið' að taka mál terr-
assolagningamanna til athug-
unar í samiáði við Dagsbrún
og Múrarafélag Reykjavíkur.
BOÐ HJÁ FORSÆTISRÁÐ-
HERRA.
Steingrímur Steinþórsson,
forsætis. og félágsmálaráð-
herra býður þingfulltrúum til
hádegisverðar að Hótel Borg
í dag'. ___________
Suðu á aluminium.
N.k. sunnudag kl. 1 Vz e. h.
verða sýndar í Tjarnarbíó kvik-
myndir um suðu á aluminium.
Sýndar verða aðferðir við log-
suðu, rafsuðu og punktsuðu á
aluminium. Kvikmyndir þessar
eru fengnar til landsins fyrir
milligöngu Orku h.f„ er sér um
sýninguna. Aðgagnur er ókeyp-
;is.
---------»----------
75 ára afmæii
ðuðspekilélagsiiis
GUÐSPEKIFÉLAG íslands
minntist 75 ára afmælis al-
heimsfélags guðspekinema
með samkomu í húsi sínu að
kvöldi 171 þ. m. Gretar Fells
setti samkomuna og bauð heið-
ursgesti og aðra velkomna, en
kvaddi því næst Sigurð Ólafs-
ron, formann annarrar guð-
spekistúkunnar í Reykjavík,
til þess að stjórna samkvæm-
inu, en stúka hans átti einnig
afmæli þenna dag. Þessir
menn tóku til máls, auk aðal-
ræðumanna, sem voru Gretar
Fells og síra Jakob KristTns-
son: Signrður Ólafsson, Þór-
Jákur Ófeigsson, Víglundur
Möller, Guðrún Indriðadóttir,
Jónas Kristjánsson, Kristín
Thoroddsen, Þorvaldur Árna-
son. Sigurður Ólafsson söngv-
ari söng einsöng og frú Her-
mína Sigurgeirsdóttir lék á org
el. í upphafi samkomunnar var
sungið kvæði eftir Gretar
Fells, er hann hafði ort í tilefni
afmælisins, og auk þess var
mikið sungið í samkvæminu.
Nokkur skevti bárust, þar á
meðal frá biskuoi íslands. Sam
koman var mjög fjölmenn og
lauk henni um kl. 12Vá eftir
miðnætti.
AlþýSu-
blaðinu!