Alþýðublaðið - 24.11.1950, Blaðsíða 8
Börn og unglingar.
Komið og seljið
AlbýðubíaSið.
Allir vilja kaupa
ÁlþýðublafSifS.
Gerizt áskrifendur
AIJ>ýÖubIaðinu. .
Alþýðublað-ið inn 4
bvert heimili. Hring-
ið í síma 4900 og 4906J
Föstudagur 24. nóvember 1950
á Sefiir í sSa® úiwps-
sljéra 0§ skrifsfðfu-
sfjóra úfvarpsráSs
Aflinn er unninn \ Hæringi, en síðustu
sólarbringa hefur hann brætt karfa.
Á MILLI 10 og 20 báiar voru að veiðum á Elliðaárvognum
{ gærdag, og í fyrrakvöld lönduðu fjórir bátar í Hæring sam-
ta’s um 1000 málum. Síldin úr sundunum er mjög mismunandi
“♦ Undenfarna þrjá sólarhringa
j hefur Iiæringur brætt karfa.
I Togarinn Geir landaði í hann
I 390 lestum og í gær var Hall-
j veig Fróðadóttir að landa þar
karfa, en nokkuð af afla henn
ar mun hafa verið látið í ís.
í GÆR var kosið í stjórn Enn fremur hefur Hæringur
unnið úr úrgangi frá frysti-
Kosið í stjórn
iðnsveinaráðs
i.
iðnsveinaráðs Alþýðusamband
ins og voru þessir menn kosn- t husunum.
ir í stjórnina:
Óskar HÁigrímsson rafvirki
Magnús H. Jónsson prentari,
Meðan karfavinnslan stend-
ur yfir er síldin geymd í þró
um borð, þar eð ekki er hægt
Sólon Lárusson jár'nsmiður, að bræða karfa og síid samtím
Benóný Kristjánsson pípulagn- lSi
ingamaður og Böðvar Stein-
þórsson framreiðslumaður. —•
Stjórnin -skiptir með sér verk-
tim.
Varastjórn skipa: Jón 'Árna-
son bakari, Daníel Þorsteins-
son skipasmiður, Skeggi Sa.m-
úelsson járnsmiður.
Iðnsveinaráðið var stofna'ð
áríð 1946 og hafa kommúnist-
ar verið þar ráðandi þar til nú,
er þeir fengu engan mann kos-
inn í stjórnina.
Bátarnir, sem nú eru á
Kleppsvíkinni og á Elliðaár-
voginum munu leggja afla sinn
upp í Hæring.
Mikill ís út aí
Vestfjörðum
ÞÆR FREGNIR bárust í
gær frá skipi, sem statt var
norður af Vestfjöðrum, að sam
íelld ísbreiða væri svo langt
sem séð væri til vesturs og
norðurs.
Síldveiðin misjöfn
hjá báfum í gær
(irkjubyggingar-
sjóður í Kópa-
vogshreppi
I FYRRINOTT var síldveið-
in í Miðnessjónum mjög mis-
jöfn. Sumir bátar fengu ágæt-
an afla, eða á annað hundrað
tunnur, en sumir fengu ekki
neitt eða mjög lítið.
Hvassviðri var á miðunum
og urðu bátarnir yfirleitt að
draga netin tímanléga, og get-
ur þáð valdið nokkru um hve
veiðin var lítil hjá sumum.
Til Akraness komu 14 bátar
með samtals 1100—1200 turin-
ur. Aflaæhstu bátarnir, sem
þangað komu, voru með allt
upp í 140 tunnur, en aflinn var
mjög misjafn og sumir höfðu
ekki neitt. Allir bátar reru
þaðan aftur í gær.
Til Keflavíkur komu 20 bát-
ar með 1100 tunnur. Var þar
sama sagan, að aflinn var mis-
jafn.
Til Sandgerðis komu nokkr-
úr ir bátar með samtals 400 tunn
ur.
Til Hafnarfjarðar komu 10
bátar með 14400 tunnur.
Tii Reykjavíkur komu sjö
Fyrsta sýoingin verðnr á laugardag.
SKEMMTIKLÚBBUR templara efnir ti’ kabarettsýningar
í l’Jnó á laugardagskvöldið, og verða sýningar tvisvar til þrisvar
í viku franl undir jólin. Kabarettinn saman stendur af nokkr-
um gamanleikjum, gamanvísum, listdansi, ,liljóðfæraleik“ án
bljóðfæra r_- fleiru.
Skemmtiklúbbur templara* : ' *
er stofnðaur af Leikfélagi
templara og Skemmtifélagi
templara, og hafði klúbburinn
vinsælar skemmtisýningar í
fyrarvetur, fyrst í Góðtempl-
arahúsinu og síðar í Iðnó, en
að þessu sinni verða sýning-
arnar eingöngu í Iðnó.
Andrés Björnsson.
MENNTAMÁLARÁÐU-
NEYTIÐ hefur nú sett Sigurð
Þórðarson, skrifstofustjóra að-
alskrifstofu útvarpsins, til að
gegna embætti útvarpsstjóra í
stað Jónasar Þorbergssonar
fyrst um sinn. Einnig hefur
Andrés Björnsson, fulltrúi í
skrifstofu útvarpsráðs, verið
settur skrifstofustjóri þess í
stað Helga Hjörvar.
Á skemmtiskránni eru með-
al annars þrír gamanleikir eft-
ir Loft Guðmundsson. Þá
verða sungnar gamanvísur og
Jan Morávek leikur á alls kon-
ar áhöld —- sem sagt allt nema
hljóðfæri — en auk þess leikur
hljómsveit hússins undir
stjórn Moráveks milli skemmti
atriðanna. Þá syngja þau Einar
Sturluson og Svanhvít Egils-
dóttir.
Leikararnir, sem koma fram
í skemmtiþáttunum, eru Nína
Sveinsdóttir, Baldur Hólm-
geirsson frá Akureyri og Árni
Tryggvason. Enn fremur sýna
þær Sif Þórz og Sigríður Ár-
mann listdans. Klemenz Jóns-
son hefur æft leikþættina.
Sýningin á laugardaginn
hefst klukkan 9 og stendur
kabarettinn yfir um 2 tíma, en
á eftir verður dansleikur til kl.
2 eftir miðnætti.
í stjórn skemmtiklúbbsins
eru: Halldór Kristjánsson
blaðamaður, formaður, Frey-
móður Jóhannsson, Bjarni
Kjartansson, Kristinn Vil-
hjálmsson og Sigurður' Sig-
mundsson.
Kína þarf ekkerf
að óttasf, segir
brezka stjórnin
i
NOKKRAR KONUR
Kvenfélaginu Sjöstjarnan í
Kópavogshreppi hafa fyrir
nokkru stofnað kirkjusjóð fyr-
ir Kópavogshrepp. Tilgangur
sjóðsins er að flýta fyrir og reknetabátar með 600 íunnur.
stuðla að kirkjubyggingu í
hreppnum.
Er nú hafin útgáfa jólakorta
og minningarspjalda til efling-
ar sjóðnum. Einnig verða farn-
ar fleiri fjáraflaleiðir. Er þess
vænzt að fólk í hreppnum taki
þessum nýja sjóði með velvild
og skilningi, svo að þeir sjái
sem fyrst rísa af grunni góða
og veglega kirkju, sem þeim
verði til sæmdar.
Afgreiðsla blaðsins mun
veita gjöfum og áheitum til
sjóðsins viðtöku; enn fremur
formaður sjóðsstjórnarinnar,
Helga Sveinsdóttir, Sæbóli,
Fossvagi, Kópavogshreppi við
Reykjavík.
Til Grindavíkur 3 með 100
tunnur.
Jökulfelli, þriðja
skipi SÍS, fileypt af
sfokkunum í gær
ÞRIÐJA SKIPI Sambands
•íslenzkra samvinnufélaga var
hleypt af stokkunum í Sviþjóð
í gær og nefnist það „Jökul-
fell“. Þetta er frystiskip ejns
og Hvassafell og Arnarfell og
er gert ráð fyrir að það verði
aga íslenzkrar verkalýðshreyfing-
ar verður kvikmynduð
------»------
Samþykkt ASþýðusambandsþings í gær
SAMÞYKKT var á Alþýðu-*
sambandsþinginu í gær svoláS
andi tillaga um það að láta
gera kvikmynd af sögu verka-
lýðshreyfingarinnar á íslandi
frá öndverðu til ársins 1950:
„Þingið felur væntanlegri
sambandsstjórn að láta gera
kvikmynd af þróunar- og bar-
áttusögu verkalýðshreyfingar-
innar á íslandi frá öndverðu iil
ársloka 1950 og heimilar henni
jafnframt að verja fé úr
fræðslu- og sögusjóði sarn-
bandsins til framkvæmdanna.
Enn fremur að afla fjár til
framkvæmdanna með happ-
drætt.i eða annan þann veg,
sem heppilegri verður talinn.“
tilbúið til afhendingar snemma
á næsta ári.
Sameiginlegar
skíðaferðir frá
ferðaskrifsfofunni
FERÐASKRIFSTOFAN á-
samt Skíðafélagi Reykjavíkur
og Skíðadeild K. R. eína til
sameiginlegra skíðaferða fyrir
almenning eins og s.l. vteur.
Skíðasnjór er þegar nokkur í
Hveradölum. Dráttarbraut er
nú komin við Skíðaskálann til
þæginda fyrir skíðafólk.
Ferðir verða frá ferðaskrií-
stofunni á laugardag kl. 14 og
18, og á sunnudag kl. 10 og
13.30.
FULLTRÚI BRETA í Pek-
ing afhenti Chou En-lai, utan-
ríkismálaráðherra kínverska
kommúnistastjórnarinnar, í
gær orðsendingu frá brezku
stjórninni þess efnis, að Kíiiís
þyrfti kekert að óttast af her
sameinuðu þjóðanna í Kóreu;
iandamæri Mansjúríu myndu
verða fullkomlega virt og rétt-
indi Kína ekki í neinu verða
skert.
Fregnir frá vígstöðvunum f
Kóreu voru fáar í gær, og lítið
var um bardaga þar. Aftuv á
móti var bari'zt allmikið vi'ð
skæruliða kommúnista í
grennd við Pyongyang.
---------•---------
Uppsögn Keflavíkur
samnlngs, er upp-
sagnarákvæði leyfa
Áskorun sam-
bandsþings I
SVOHLJÓÐANDI SAM-
ÞYKKT var gerð á Alþýðu-
sambandsþinginu í gær:
„Tuttugatsa og annað þing
Alþýðusambands íslan^s skor-
ar á alþingi að segja upp Kefla
víkursamningnum strax er upp
sagnarákýæði hans leyfa, og
tryggja þannig óskoruð yfirráffi
íslendinga yfir flugvellinum f
Keflavík sem öðru í íslenzku
landi — svo og það, að flug-
völlurinn verði á engan hátt
notaður til hernaðarþarfa“.
---------N.... .
TVEIR forustumenn flokks
þjóðernissinna á Puerto Rico,
þar á meðal formaður flokks-
ins, hafa nú verið ákærðir um
samsæri, sem hafi miðað að því
að ráðá Truman Bandarílcja-
forseta af dögum.
Verða menn þessir innars
skamms leiddir fyrir rétt á
Puerto Rico.
---------♦---------
Sex embættismenn
SEX háttsettir embættis-
menn hafa verið teknir af lífi á
Formosu, sakaðir um hlutdeild
í kommúnistískri leynihrevf-
ignu gegn stjórn Kuomintang-
flokksins á eynni.