Alþýðublaðið - 30.11.1950, Page 5

Alþýðublaðið - 30.11.1950, Page 5
Fimmtuclagur 30. nóv. 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÖ 5 Tilkynning frá olíufélögunum. Það tilkynnist hér með heiðruðum viðskipta- vinum vorum, sem hlut eiga oð máli, áð frá og með 1. desember n. k. mun öll olía til upphit- unar íbúðarhúsa í Reykjavík og íbúðarhúsa á stöðum í nágrenni hennar, sem keyrt er á frá olíuafgreiðslum undirrit'aðra olíufélaga í Reykja vík, svo og öll olía, sem afgreidd er til fiski- báta, eingöngú seld gegn staðgreiðslu. Frá sama tíma munu einnig allir olíugeymar, sem olíufelögin utvega viðskiptamönnum sín- um, einungis seldir gegn staðgreiðslu. Reykjavík, 30. nóvember 1950. Hið íslenzka steinolíuhlutaíé^ag (Esso). Olíuverzlun íslands h.f. (B. P.). H.f. Shell á íslandi. . áyglfsil i álfsfiublaiinu! jólabækurnar eru farnar að berast á niarkaðinn. Eftirtaldar bækur höfuin við afgreitt til bóksala um land allt: rits. fr.sr. »»* U y d 3 i . IiciiiltsSttiHí . .. .jjBók |)cssi er fyrri hluti nukils, ævisat Friðrik Eg-gerz lét eftir sig í InuS|T bindis er ævisaga sr. Eggerts Jónssonar á Ballará, íoð- ur höíundarins. I síðara bindi verð’ur ævisaga séra Friðriks sjálfs. I ritverki þessu er mikinn og margvíslegan fróð- leik að finna,‘ekki aðeins um persónusÖgn lieldur einn- ig um aklarfar, þjóðlíf og þjóðhætti fvrri aldar. Höf- undurinn er hispurslaus og ómyrkur í máli. Frásögn hans er með ágætum, skýr og skilmerkileg, og' ekki vandséð, að hér hefir góður ríthöfundur haldið á pénna. Undramiðiltinn Draupnisútgáfán — iðunnarútgáfaii Pósthólf 561 — Reykjavák — Sími 2923. tí.1. 11 f. h. Guðsþjónusta í kapellu Háskólans. Séra Emil Björnsson, prédikar. * Kl. 1,30 e. h. Hópganga stúdenta frá Háskólanum að Al- þingishúsinu. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Ræða að svölum Alþingis: Bjarni Benediktsson utanríkis- ráðherra. Kl. 6,30 e. h. Hóf að Hótel Borg. Ræða: Guðbrandur Jónsson, prófessor. Píanóleikur: Ásgeir Beinteinsson, stud. phil. Upplestur: Lárus Pálsson leikari les úr nýrri kvæða- bók eftir Tómas Guðmundsson skáld. Einsöngur: Kristján Kristjánsson. DANS. Nokkrir óseldir aðgöngumiðar verða seldir kl. 5—7 í dag í stúdentaráðsherberginu. Fráteknir miðar sækist frá kl. 5—5,30 annars seldir öðrum. Samkvæmisklæðnaður. r Draumspakir isiendingar I bók þessari, sem Oskar Clausen hefir tekið sam- an, segir frá bartnær þrjátíu draumspökum Islend- ingum, körlum og kon'um, lífs og liðnum. — Þetla er fróðlég bók og skemmtileg og sérstakur happa- fengur öllum þeim, sem áhuga hafa á dulrænum fræðum. Aður er komin út bókin Skyggnir íslendingar eft- ir saraa höfund. Og á næsta ári kemur væntanlega út Islenzkar dulsagnir, þar sem gerð er grein fyrir ýmissi annarri duldænni reynlsu en skvggni og ber dreymi. — Er þá lokið ritverki þvi, sem fjallar um helztu dulræna hæfileika í fari Islendinga. -— Ég er ástfangin Saga þessi er eftir ameríska skáldkonu, Maysi Grey. Mjög kunnan og vinsælan höfund léttra og skemmti- legra skáldsagna. — Ég er ástfangin, er 12. sagan í skáld- sagnaflokknum Gulu skáldsögúrnar. Þetta er skemmtileg og spennandi ástarsaga og mun verða mörgum kærkomið lestr- arefni ekki sízt ungu stúlkunum, sem tekið hafa sérstöku ástfóstri við Gulu skáldsögurnar. Framantaldar bækur fást hjá bóksölum um land allt og beint frá útgefendum Kl. 3,30 e. h. Hátíð í hátíðasal Háskólans. Ávarp: Árni Björnsson, stúd. jur. form. stúdentaráðs. Ræða: Ásgeir Ásgeirsson, alþm. •— Einsöngur: Einar Sturluson, óperusöngvari. Ræða: Ólafur Jóhannes- son, prófessor. — Píanóleikur: Rögnvaldur Sigur- jónsson. I bók þessari segir frá miðilsferli hins heimsfræga ameriska miðils, Daniel D. Home. — Murgsinnis var Home „prófaður“ af efagjörnum vísindamönnum. En undrin, sem gerðu nafn hans frægt uin víða ver- öld, áttu sér jafnt stað, þótt miðillinn væri í strangri gæzlu í uppljómuðu herbergi, hundinn á höndum og fótum. Daniel Home er i röð allra frægustu núðla, sem uppi hafa verið. Bókin um hann er spennandi, eins og skáldsaga, en jafriframt greinargóð og ýtarleg lýsing á miðilsferli hans og hæfilegum. Lars í Marzhlíð Skáldsaga eftir Bernard Nordh, átjánda sagan i skáld- sagnaflokknum Draupnissögur. — Saga þessi gerist í af- skekktustu fjallahéruðum Svíþjóðar og segir frá lífi og baráttu frumbýliriganna, sem þrengja sér æ lérigra upp í fjalldalina, þar sem náttúran er harðbýl og Lapparnir sýna landnemunum fullan fjaridskap. — Þetta er margþætt og viðburðarrík saga, eins og lífið sjálft, skemmtileg og spennandi, og aulc þess verulega hollur lestur ungum og gömlum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.