Alþýðublaðið - 22.12.1950, Blaðsíða 1
Veðurhorfur:
Austan og norðaustan kaldi
e’ða stinningskaldi. Sums stað-
ar rigning öðru hverju.
XXXI. árg.
Föstudagur 22. des. 1950.
285. tbl.
Forustugrein:
Symfóníuhljómsveitin.
• * j
*
Flóttamaður eða flugumaður?
árangur útqerlPinnar enginn.
imm ráðherrar sMpaðir fii að sffórna
RIKISSTJORN NYFUNDN/VLANDS hefur nú tekið í sín-
ar hendur allar eignir fyrirtækisins Rochard’s Ltd., en það var
stofnað af Björgvin Bjarnasjni útgerðarmanni frá Isafirði til
þess a'ó reka þar vestra bátana fjóra, sem hann l’luti þangað í
fyrra. Nýfundnalandsstjórn lánaði Björgvini allmikið fé gegn
veði í skipúnum, og hefur nú skipað fimm manna nefnd tiC að
annast stjórn bátanna. Allir nefndarmenn eiu ráðherrar.
Eins og kumiugt er sigldi fundnalandsstjórn tók í sínar
Þa3 er ein bardagaaðfero kommúnista í Kóreu, að senda skæru-
liða sína sem „flóttamenn“ suður á bóginn, svo að þeir geti
ráðizt að baki hersveitum sameinucu þjóðanna. Margir flótta-
mennirnir eru því grunaðir um græsku og yfirheyrðir ræki-
lega áður en þeim er leyft að fara fram hjá vígstöðvum sam-
einuðu þjóðanna. Á myndinni sést ein slík yfirheyrsla.
Nefodio sendi heoni nýtt skeyti í gær,
þó að fyrsta skeyti hennar sé ósvaraö.
VOPNAHLESNEFNDIN, sem kosin var á allsherjarþingi
sameinuðu þjóðanna til þess að beita sér fyrir vopnahléi i
KóreUj sendi í gær kommúnistastjórninni í Peking nýtt skeyti
mc’ð tílmælura um að hún skýrði frá því, hvort hún setti
nokkur skilyrði fyrir vopnahléi; og ef hún gerði það, þá —
hver þau væru. Nefndin hefur ekkert svar fengið við öðru
skeyti sama efnis, sem hún sendi Pekingstjórninni fyrir nokkr-
um dögum.
Lítið var um bardaga við 38.
breiddarbauginn í Kóreu í
gær; en talið er af mörgum, að
Kínverjar muni vera að undir-
búa nýja stórsókn þar, og þá
máske þegar um jólin. Hjá
Hungnam í Norðaustur-Kóreu
var barizt enn í gær og héldu
Kínverjar uppi áhlaupum þar
til þess að trufla brottflutning
hersveita sameinuðu þjóðanna:
en þeim áhlaupum var öllum
hrundið.
MANNTJÓN
MacArthur birti í gær
skýrslu um manntjón samein-
uðu þjóðanna í bardögunum ‘ foss 1945
við Kínverja meðan á hinni
miklu sókn þeirra stóð í nóv-
ember. Var manntjón samein-
uðu þjóðanna alls 12 945
manns í þeirri viðureiVn, fall-
inna, særðra og týndra. í
skýrslunni er fullyrt að Kín-
verjar hafi í sókn sinni haft 27
herfylkjum á að skipa, en sam-
einuðu þjóðirnar aðeins 10 her-
fylki til varnar.
FRÚ Kristín Andrésdóttir
Hverfisgötu 35, Hafnarfirði,
hefur gefið Slysavarnafélagi
íslands kr. 1000 til minningar
um bróður sinn, Gísla Andrés-
son, er fórst með e.s. Détti-
er
Björgvin Bjarnason fjórum bát
um héðan til Grænlands og
þaðan vestur til Nýfundna-
lands.i fyrra, án þess að fá út-
flutningsleyfi fyrir skipunum.
Hafði hann áður gert bátana út
á ísafirði, og var þetta því mik
111 atvinnu og framleiðslumiss
ir fyrir þann bæ. Þrátt fyrir
harða gagnrýni og þingsálykt-
unartillögu til hins gagnstæða,
veitti Ólafur Thors Björgvin
útflutningsleyfi fyrir skipun-
um gegn því að hann greiddi
einhvern hluta skulda sinna.
Fyrir nokkru skýrði Al-
þýðublaðið frá því, að Björg
vin Bjarnason væri kominn
heim frá Nýfundnalandi, og
er nú fengin skýring á heirn
komu hans.
RICHARD S LTD.
Skömmu eftir að Björgvin
Bjarnasoh kom til Nýfundna-
lands með skip sín, sneri hann
sér til ríkisstjórnarinnar þar,
að því er blaðið St. John’s
Evening Telegram skýrir frá,
og bað hana að leggja fé í út-
gerð skipanna til að gera til-
raun með síldveiðar umhverfis
Nýfundnaland. Árangurinn af
þessu varð sá, að myndað vav
hlutafélag, Richard‘s Ltd., og
fékk það bankalán með rík’sá-
byrgð að upphæð 250 000 doll-
arar (rösklega fjórar milljónii
króna). Voru skipin og útbún-
aður þeirra sett að veði fyrir
láninu, og voru tveir ráðherrar,
sjávarútvegsmálaráðherra og
heilbrigðismálaráðherra, skip-
aðir fulltrúar ríkisstjórnarinnar
í stjórn félagsins. Aðrir í stjórn
inni voru „Captain Björgvin
Bjarnason“ og lögfræðingur að
nafni Phil Lewis.
Tilraunir til síldveiða voru
nú gerðar, og ísfirzku bátarnir
gerðir út frá Portaux Basques,
meðfram suður og austurströnd
um, Nýfundnalands og allt norð
ur til Labrador, allt að 17 mílur
frá ströndunum. Árangur þess
ara tilrauna varð enginn.
Þetta leiddi til þess, að Ný
hendur yfirráð skipanna og
skipaði nefnd til að stjórna
rekstri þeirra. Eiga sæti í henni
ráðherrarnir W. J. Keough, ,T.
R. Chalker, E. Russell og L. R.
Curtis.
Hefst verknám í
gagnfræðaskólum
hér bráðlega?
FRÆÐSLURÁÐ hefur lagt
til við bæjarstjórn Reykjavík
ur, að veittar verði 60 000 kr.
á fjárhagsáætlun til verknáms
unglinga á gagnfræðastigi.
Hafa verið uppi allmiklar radd
ir um það undanfarið, meðal
annars í bæjarstjórn, að þörf
væri að hefja hið verklega nám
sem fyrst, og mun hinn ágæti
árangur af sjóvinnunámskeiði
kæjarins hafa ýtt undir málið.
-----------«.-----------
ACHESON kom heim til
Washington af Brússelfundin-
um í gær.
Gassprengju áef-
uisi viS Himgnam!
FREGN FRÁ STOKK-
HÓLMI í íjær . hermdi, að
gassprengju hefði nýlega
verið skotið á hersveitir
sameinuðu þjóðanna hjá
Huugnam í Norðaus'tur-
Kóreu.
í Stokkliólmsfréttinni var
tekið var fram, að ekkert
hefði verið látið upni um
! þa’ð, hvers konar gas þarna
hefði verið um að ræða eða
hver áhrif gassprengjunnar
hefðu orðið.
Þjóðverjar éánægð-
ir tne<
an hlul í Evrýpuher
Búizt við erfiðom
samningum um
þáttíöku þeirra.
FULLTRÚAR Vesturveld-
anna í Bonn fóru í gær á fund
Adenauers kanzlara- og skýrðu
honum frá samþykktum Briiss-
elfundarins um stofnun Ev-
rópuhers og ráðagerðum um
þátttöku Þjóðverja í honum.
Búizt er við því, að erfiðir
samningar fari í hönd milli
Vesturveldanna og Vestur-
Þýzkalands um þetta mál, og
hefur Adenauer þegar beðið
jafnaðarmenn um þátttöku í
þeirri samningsgerð.
Schumacher, forustumaður
jafnaðarmanna, hefur hins veg
ar látið þá skoðun í ljós, að
Þjóðverjar geti ekki gerzt að-
ilar að stofnun Evrópuhersins
á þeim grundvelli, sem um sé
talað. Þeir geti aðeins gert það,
ef þeir njóti þar fulls jafnréttis
við aðra. En ætlunin er að þeir
leggi til einn fimmta hluta liðs-
ins og hafi þó enga hátt setta
hershöfðingja.
iklar síidarlorfur á hafinu
snilfi Færeyja og Noregs
------t-----
Fundur norsks hafrannsóknaskips, sem
getur haft mikla þýðingu fyrir Noreg.
Frá fréttaritara Alþýcub’aðsins. KHÖFN í gær.
NORSKA HAFRANNSÓKNASKIPIÐ „G. O. SARS“ telur
sig hafa orðið vart við miklar síldartorfur á hafinu milli Fær-
eyja og Noregs, og þykir auðsætt, að síld á þessu svæði geti
hoðað stórauknar síldveiðar Norðmanna.
hafi komið fram, og að fvrir
hann skapist nú möguleikar
fyrir Norðmenn, að hefja vetr-
arsíldveiðar fyrr en venja hafi
verið.
(Frh. á ”
Fundur hafrannsóknaskips-
ins þykir miklum tíðindum
sæta hjá síldarútvegsmönnum
bæði í Noregi og Svíþjóð. Á
það er bent, að hann sé stað-
festing á kenningum, sem áður
i