Alþýðublaðið - 22.12.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.12.1950, Blaðsíða 8
Börn og ungiingar. Komið og seljið AIþ ýð u b I a ðið. Allir vilja kaupa Alþýjðubiaðið. Gerizt áskrifendufj að Alþýðubiaðinu. Alþýðublaðið iim á bvert heimili. HringJ ið í síma 4900 og 49O0J Föstudagur 22. des. 1950. Kvíabryggjumálið fyrir bæjarstjórn: Vppreisnarforinginn í Indó-Kína æjar- síjórn neiiaði að veifa honum æjarraos BORGARSTJÓRI ættaði í gærkveldi að knýja fram í bæj- nrstjórn samþykkt sjáifum sér til handa um að mega gera kaupsamning á jörðinni Kvíabryggju á Snæfelisnesi fyrir bæj- urins hönd. Hann varð hins vegar að sætta sig vi'á að tiliögunni væri vísað til bæjarráðs, þar eð einn af flokksbræðrum hans reis upp og lýsti því yfir að liann myndi ekki greiða tillögu borgarstjóra atkvæði, vegna þess að sér væri ekki ljóst, hvort nokkurt vit væri í því fyrir bæinn að kaupa jörð vestur í Eyr- arsveit til þess að setja þar á stofn vinnuheimili fyrir menn, Sí*m vanrækt hefðu að greiða barnsmeðiög. Þórður Björnsson hóf um- ræður um þetta mái í tilefni blaðaskrifa, sem orðið hafa um það. Spurði hahn borgarstjóra, hVort til mála hefði komið að bærinn keypti Kvíabryggju, og hver rök lægju til grund- Vallar, ef svo væri. Sagðist Þórður aðeins einu sinni áður hafa heyrt á þessa Kvíabryggju minnzt, og hefði það verið í eambandi við umfangsmikið sakamál — brennumálið svo- nefnda. — En þá var það, sem brennumennirnir vildu kaupa Kvíabryggju og hugðust flytja þangag vörur og kveikja síð- If Ijóðabók eflir Halldér Helgasoti HEIMSKPJNGLA hefur gef ið út nýja Ijóðabók eftir Hall- dór Helgason á Ásbjarnarstöð- um, hinn kunna borgfirzka hagyrðing, en fyrri ijóðabók hans, Uppsprettur, kom út fyrir 25 árum. Hin nýja bók Halldórs, sem heitir „Stolnar stundir“, flytur 72 kvæði. Guðmundur Böðv- arsson skáld hefur séð um út- gáfu bókarinnar, sem er tíu aikir að stærð, prentuð í Hól- um. Sjúkraflutningar Slysavarnafélagsins UM síðustu helgi fór*sjúkra bifreig Slysavarnafélagsins tvær langferðir til að sækja sjúklinga, aðra vestur á Snæ- féllsnes til að sækja veika konu, en hina austur í Skafta- fellssýslu til að .sækja slasað- an mann; vegna hlákunnar og hálkunnar var hið versta færi á þessum vegum. Er þessi bif- reið Slysavarnafélagsins nú eina sjúkrabifreiðin, sem fá- anleg er í svona löng og erfið ferðalög, an í öllu saman. Kvaðst Þórð- ur ekki efast um, að vel hefði logað hjá brennumönnum, því htisið á Kvíabryggju væri múr húðað timburhús, en það eitt mælti nægilega móti því, að þar yrði fangageymsla. Borgarstjóri hélt langa ræðu um þetta mál; lýsti því, hvert óíremdarástand ríkti nú í greiðslum barnsmeðlaga, og kvað brýna nauðsyn til þess að koma upp slíku upptöku- heimili fyrir þá, sem ekki greiddu barnsmeðlög sín; enda greiddi bærinn nú á aðra millj ón króna á ári fyrir þessa vandræðamenn, Hins vegar taldi hann, að ríkið væri þess ekki umkomið, að koma á fót slíkri stofnun, og vildi Reykja víkurbær því hafa forgöngu um það á þeim grundvelli, að ríkig annaðist reksturinn. Sagði hann, að ýmsir staðir hefðu komið til greina, en sérfræð- ingar teldu Kvíabryggju eink ar hentuga fyrir þess konar stofnun. Áleit hann að stofn- kostnaðurinn þar myndi verða um hálf milljón króna, þ. e. kaup á jörðinni og endurbæt- ur á húsum. En þegar hann var svo spurður um vottorð beirra sérfræðinga, sem mælt hefðu með Kvíabryggju, varð hann þögull við. RÆÐA JÓNS AXELS. Jón Axel Pétursson tók einp •.g til máls og taldi það hina mestu fjarstæðu að stofna slíkt vinnuheimili hundruð kíló- rnetra frá bænum. Jafnframt gat hann þess, að lítil atvinnu- skilyrði væru á Kvíabryggju. Jörðin væri lítil, og litlir rækt- unarmöguleikar Útræði hefði eitt sinn verið þaðan, en væri það ekki lengur. Húsakynni væri hin bágbornustu og ekk- ert vegarsamband við staðinn nema um hásumarið. Benti Jón Axel m. a. á, að hyggileþjra væri fyrir bæinn að reisa við- byggingu við vinnuheimilið á Litla-Hrauni, enda hefði bæj- arráð verið sammála um það fcjónarmig síðast er þetta rnál b.ar þar á góma. Kvaðst hann ■nndrast þau sinnaskipti, sem borgarstjóri hefði allt í einu tekið, og ekki skilja, hvað lægi til grundvallar því, að hann vildj nú endilega troða Kvía- bryggju inn á bæinn, en til- raun hefði áður verið gerð til þess á öðrum forsendum. Þá benti Jón Axel á það, ag bær- inn ætti sjálfur byggiiegri jarðir hér í nágrenninu, eins og t. d. Gufunesið, og þar væri nóg verkefni fyrir hendi við jarðabætur, og enn fremur væri þár góður húsakostur. Væri bví nær. að þar yrði stofnað vinnuheimili fyrir þá, sem v .íræktu að greiða barns meðlög. Bar Jón Axel fram um þetta tillögu, en henni var vísag til bæjarráðs ásamt til- lögu borgarstjóra. NEITUN GUÐMUNDAR Sjálfstæðismaðurinn Guð- mundur H. Guðmundsson kvaðst ekki vilja gefa borgar- stjóra umboð til þess að gera kaupsamning um Kvíabryggju, þar eð sér væri ekki ljóst, 1 hvort nokkurt vit væri í slíkri ráðstöfun. Varð borgarstjóri þá hvumsa við og kvaðst ekki skilja að Guðmundi væri ó- kunnugt um þetta mál. í að- alræðu sinni um málið varð borgarstjóri ókvæða og kvaðst ekki hirða um að svara sorp- skrifum, sem þingmaður nokk ur hefði hlaupið með í blöðin. Nefndi hann ekki nafn hans, en ekki er kunnugt, að neinn þingmaður hafi skrifað um þetta mál í blöðin nema Sig- urður Ágústsson, þingmaður Snæfellinga, í Morgunblaðið í gær! Maðurinn lengst til vinstri á myndinni er Ho Chi Minh, for- sprakki kommúnistauppreisnarinnar í Indó-Kína, sem nú er að verða að stórstyrjöld og vafalaust nýtur mikils stuðnings kín- verskra kommúnista og Rússa. Myndin var tekin í París fyrir nokkrum árum, er Ho Chi Minh var síðast sfáddur þar. „Selfoss" laskaðist við árekstur, nýfarinn frá Ánfwerpen ; —.—.—»---------------- Varð að snóa við til viðgerðar og verð- ur í Antwerpen til 29. þ. m,- -------4------- í FYRRAÐAG barst Eimskipafélagi íslands fjétt um það frá umboðsmönnum fé'agsins í Antwerpen, að e.s. „Selfoss11 og s.s. „Skjold11 hefðu lent í árekstri á ánni Sehelde, þriðjudag- inn 19. þ. m. Svartaþoka var á, þegar áieksíurinn varð, og var e.s. „Selfoss11 nýfarinn frá Antwcrpen á’eiðis til Reykjavíkur fullhlaðinn vörum. ðari simræia um fjárhagsá flun bæjarins í gærkveldi Jón Axel Pétursson gagnrýndi harðlega óhófseyðslu bæjarstjórnarmeirihlutans FJARHAGSAÆTLUN REYKJAVÍKUR var til síðari um- ræðu í bæjarstjórn í gær, og átti að afgreiðá hana í nótt. Umræður stóðu yfir, er blaðið fór í prentun. Lýsti Jón Axel Pétursson í gærkveldi breytingartillögum Alþýðu- flokksins við fjárhagsáætlun- ina, en þær hnigu flestar í þá átt að draga verulega úr rekst- urskostnaði b.*vjarins svo og að auka framlög til verklegra framkvæmda á vegum bæjar- ins. Taldi Jón útilokað, að bæj- arstjórn léti það viðgangast, að til atvinnuleysis kæmi í bæn- um, enda hagaði bærinn fram kvæmdum í samræmi við at- vinnuhorfurnar á hverjum tíma. Þá deildi Jón harðlega á bæjarstjórnarmeirihlutann fyr ir óhófseyðslu á mörgum svið- um, og taldi litla viðleitni sýnda í sparnaðarátt hvað við- kæmi skrifstofuhaldi, fcíla*- kostnaði og öðru slíku. Benti hann meðal annars á, gð bíla- kostnaður bæjarins ykist ár frá ári, og væri nú áætlaður 270 þúsund krónur. Lagði Jón til að liður þessi yrði lækkaður niður í hundrað þúsund. Fyrir nokkrum árum hefði aðeins borgarstjóraembættið, bæjar- verkfræðingur og byggingafnll trúi fengið bílastyrk, og teldi hann það nóg í lagt. Aftur á móti væri það nú nálega ann- ar hver maður í þjónustu bæj- Skemmdir urðu nokkrar á e.s. Selfoss fyrir ofan sjólínta og sneri skipið strax við til Antwerpen, þar sem viðgerð mun fara fram á skipinu. Talið er að viðgerð verði lok ið 28. desember og mun skipið geta farið frá Antwerpen 29, o. m. E.s. Skjold er eign Samein- £.ða gufuskipafélagsins í Kaup mannahöfn NÝLEGA tókst að ná á flot vélbátnum „Trausta11, sem rak á land í Grindavík í ofviðrinu á dögunum. Var báturinn sama og ekkert skemmdur. arins, er nyti þessara hlunn- inda. Þá sagði Jón að sér virt- ist sem engin takmörk væru fyrír því, hvað skrifstofur bæjj arverkfræðings, hagfræðings bæjarins og fleiri . stofnana rúmuðu af starfsfólki. Loks ræddi hann um rekstur raf- veitunnar og strætisvagnanna og benti á ýmsar leiðir til þess að koma betri skipan á rekstur þessara fyrirtækja. Ályktunartillagna fulltrúa alþýðuflokksins í bæjarstjórn. verður nánar getið síðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.