Alþýðublaðið - 22.12.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.12.1950, Blaðsíða 3
Fösíudagur 22. des. 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ÁMORGNÍIIL KVÖLDS í DAG er föstudagurinu 22. desember. Fæð'dur A. S. Örsteci árið 1778. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 10,23, sól hæst á lofti kl. 12,'26, sólarlag kl. 14,30, árdegishá- flæður kl. 16,15. Næturvarzla: Ingólfsapótek sími 1330. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Innanlandsfiug: Ráðgert er fljúga frá Reykjavík í dag til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar og Kirkjubæjalklaústurs, á morgun til Akureyrar, Vest- mamraeyja, ísafjarðar, Blöndu- óss o'g Sauðákróks, frá Akureyri til Reykjavíkur, Siglufjarðar og Austfjarða í dag, til Reykjavík- ur og Siglufjarðar á morgun. LOFTLEIÐIR: í dag er áætlað að fljúga til Akúreyrar kl. 10.00 og til Vest mannaeyja'’ kl. 14, á morgun til Akureyrar kl. 10.00, til ísa fjarðar, Flateyrar, Þingeyrar, Bíldudals og Hólmavíkur kl. 10,30 og til Vestmannaeyja kl. 14.00. PAA: í Keflavík á, miðvikudögum kl. 6.50—7.35 frá New York, Boston og Gander til Óslóar, Stokkhólms og Helsingfors; á fimmtudögum kl. 20.25—21.10 frá Ilelsingfors, Stokkhólmi og Ósló til Gander, Boston og New .York. Skmafréttir Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík 18/12 til Hull, Warnemiinde og Kaupmannahafnar. Dettifoss er í Reykjayík, Fjallfoss fer vænt- anlega frá Akureyri í dag til Bergen og Gautaborgar. Goða- foss kom til Hull 20/12, fer þaðan til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fer væntanlega frá Hjalteyri í dag til Eskifjarðar og útlanda. Selfoss er í Ant- werpen. Tröllafoss kom til New York 10/12, fer þaðan væntan- lega 29/12 til Reykjavíkur. RíkisskixJ. Hekle er á Austfjörðum á suðurleið. Esja var á Akureyri í gær. Ilerðubreið er á Vestfjörð- um á norðurleið. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan og norðan. Þyrill er í Heykjavík. Ármann fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vest- mannaeyja. SÍS. Arnarfell er á Akureyri, Hvassafell fór frá Akureyri 20. þ. m., áleiðis til Stettin. Söfn og sýningar Landsbókasafnið: Optð kl. 10—12, 1—7 og 8— 30 alla virka daga nema laugar claga kl. 10—12 og 1—7. Þjóðskjalasafnið: Opið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga. Þ jóðmin jasafnið: Lokað um óákveðinn tíma. Sýningarsalur Ásmundar: Opinn kl. 2—10 síðd. Myndlistarsýning Aðalstr. 6 B: Opin kl. 1—10 síðd. Hæringur hættur vinnslu í bili ÓTVÁRPID 19.25 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Jólakveðjur. — Tónleikar. (22.05 Endurvarp á Grænlands kveðjum Dana). í HÆRINGI hefur ekkert verið unnið frá því á föstudag inn var, en þá var lokið við að vinna úr þeim karfa, sem fyrir lá. Mun verksmiðjan ekki taka móti neinum karfa meir fyr- ir áramót, enda fækkar togur- unum nú óðum á karfaveiðum, og eru flestir að búa sig á ís- fiskveiðar. Hins veg'ar mun Hæringur taka á móti síld héð- an úr sundunum við Reykja- vík, ef eitthvað veiðist, en undanfarna daga hefur engin veiði verið þar. „Verzlunartíðindin" nýtf blað. VERZLUNARTÍÐINDI heit- ir nýtt blað, sem hafið hefur göngu sína. Útgefandi þess er Samband smásöluverzlana. •— Þessar greinar eru m. a. í 1. tölublaðinu: Frjáls verzlun — haftaverzlun, eftir Gunnar Vagnsson, cg Vefnaðarvöru- kaup frá Spáni eftir Jón Helgason. Ritstjórn hefur stjórn Sambánds smásöiu- verzlana á hendi. iélaméf í hand- knattleik HANDKNATTLEIKSFLOKK- UR karla í Armanni efnir til „jólamóts“ í handknattleik og er þetta afmælismót flokksins, en hann er 10 ára Um þessar mundir. Handknattleiksflokkur þessi er stofnaður í október 1940 og hefur komið mikíð við þróun- arsögu handknattleiksins hér á landi. M. a. bauð félagið IFK Krist- janssand til Reykjavíkur 1947, en það er éi'ft sterkasta hand- knattleikslið á Norðurlöndum. Árið 1949 sendi Ármann hand- knattleiksflokk til keppni í Svíþjóð og Finnlandi, og loks sá félagið um hingaðkomu finnska landsliðsins, sem keppti hér s.l. sumar. „Jólamótið", sem handknatt- leiksflokkur karla í Ármanni géngst fyrir, verður með nýju sniði, t. d. er fækkað um einn mann í liði, en það gefur leik- mönnum meira rými til sam- leiks. Leiknár verða þrjár nm- ferðir, en verði félögin jöfn að stigum, ræður markatalan úr- slitum. Mótið hefst kl. 2 á 2. í jólum og lýkur sama dag. MARGIR bifreiðastjórar hafa komið að máli við lögregluna og tjáð henni að mjög örðugt sé að aka um bæinn í þeirri hálku, sém nú er. Liggur oft nærri slysum í sambandi við börn, sem eru á skíðasleðum á götunum. Er aldrei jafnháska- legt og nú þegar börn hanga aftan í bifreiðum, en að því eru nokkur brögð. Loks leika sum eftír IIALLGRIM PJETURSSON eftir N. P. MADSEN Bókagerðin Eínstæðar ungíingabækur mm Fást í öllum hókabúðum. r íslendingasagna- úlgáfan h.f. ing-bækurnar Flemming í heimavisíarskóla Flemming og Kvikk Flemming & Co. Flemming í mennfi börn þann leik að kasta snjó- boltum í bílana, og hefur það í mÖrgum tilfellum truflað bif- reiðastjórana við aksturinn. Lögregían vill brýna mjög fyrir föfeldrum, að vara börn sín við að vera á skíða- sleðum á umferðargötum. Sér- staklega er það hættulegt nærri götuhornum, því mjög érfitt er að stjórna bílunum á hálkunni, þegar þeir taka beygjurnar og einnig er örðugt að beita hemlunum. Sömuleið- is eru böm alvarlega áminnt um það að kasta ekki snjóboR- um í bíla og að hanga ekki aft- an í þeim. ■ ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.