Alþýðublaðið - 22.12.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.12.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 22. des. 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Félagslíf Happdrætti B.Æ.R. Drætti verður framlengt tii 22. febrúar næstkomandi. Stjórnin. Mínningarorð úsdóffír frá Einarslóni ....... '®5S(«K>W ^ LOFT SUOÍ er vinsœlasta barnabókin! Saumovélamótorar Saumavélalampar. Stráujárn. Vöfflujárn. Véla- og raftækjasalan. Tryggvagötu 12. Sími 31279 Úra-yigerðir. Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. eg soiftur. TU í búðinni allan dag- Inn. — Komið og veljið eða símið Síld & Fiskur. MEÐ FÁEINUM ORÐUM vildi ég minnast kærrar vin- konu, Ásgerðar Vigfúsdóttur, þótt þrír mánuðir séu liðnir frá andláti hennar. Ásgerður var fædd að Arnarstapa á Snæ fellsnesi 12. júlí 1864. Var hún því 86 ára er hún andaðist 6. sept. s. 1. Hjá foreldrum sínum, Vig- fúsi Sigurðssyni og Guðrúnu Kristjánsdóttur, ólst hún upp til 12 ára aldurs, þá missti hún móður sína. Síðar kvæntist faðir hennar Ivristínu Hall- grímsdóttur. Hjá þeim, föður sínum og stjúpmóður, var Ás- gerður til tvítugsaldurs, en þá giftist hún eítirlifandi manni sínum, Jóni Ólafssyni, og flutt- ist að Einarslóni í sömu sveit, þar sem þau hófu búskap og bjuggu samfleytt í 60 ár. Átta börn fæddust þeim hjónum, tvö þeirra dóu í æsku, en þrjú börn sín misstu þau uppkomin, tvo syni, Ólaf og Friðrik, er drukknuð.u er m.s. Valtýr fórst, og dóttur, Guð- rúnu, er andaðist skömmu cft- ir fráfall bræðranna. Guðrún lét eftir sig unga dóttur, Frið-, björgu, er Einarslónshiónin tóku og ólu upp. Var hún þeim mjög hjartfólgin. Friðbjörg er búsett í Keykjavík. Af börnum Ásgerðár og Ólafs eru þrjú á lífi, Hansborg, búsett á HeiUs- sandi, gift Annel Helgasvni. Hjá þeim áttu gömlu hjónin heima, er Ásgerður andaðist. Kristófer sonur þeirra er bú- settur í Staðarsveit og Krist- ján á Akranesi. Það er augljóst, að lífiö hef- ur rétt að Ásgerði marga beiska sorgarbikara, en þær raunir stóðst hún sem hetja. Trúin og traustið á þanu, sem hún fól allt sitt líf, gaf herjni styrk, svo miklum sorgum tók hún með rósemi ;-y trúnaðar- trausti. Ásgerður treysti sigri kærleikans og lagði alúð við ^æktun kvendyggða, enda var hún stétt sinni til sóma. Var heimili þeirra hjóna "ómað fyrir gestrisni, enda bótt stundum væri þröngt í vindhraðinn á nokkrum mínút - | um upp í fárviðri með bleytu- hríð og brotsjóum. í Var nú nýrri dráttartrossu komið á milli skipanna, við mjög erfiða aðstöðu, en hún slitnaði innan skamms og þann ig gekk það í þrjú skipti að hyer dráttartaugin slitnaði af( , annarri, og voru þetta þó allt , Þó að Asgerður væri ekki ha nýjar Qg sverar trossuri og allt_ ( í lofti, vai hún stór í störfum at versnaðj aðstaðan við að sínum. Um það bai vott agæt ]j0ma dráttartaugunum á mill?,! stjórn hennar í heimilisstörf- Qg lágu bæði skipin oft undir' um öllum, er oft voru ærið um- áföllum á meðan Skipstiórinn! fangsmikil, serstaklega er á Sæbjörgu sagði, aö hann hefði, marga næturgesti bar að garði oft verið a nálum um að missa því öl'lum var ljuf leiðin til eittbvað át af mönnum, barl Einarslónshjona. Þar fengu sem þeir voru að vinna úti á þil allir frábærar viðtökur hja a- fari> þar iSem ekki var stætt fyr, gætum gestgjöfum. Mesta ham ir rokinu en sjóarnir gengu við ingju sma a ævileiðmni taldi stoðulaust yfir Ásgerður lífsförunaut sinn, , í þriðja skipti, sem dráttar-! ““ a™lU VaC hrm ÖTUÍS tauginni var komið í milli sló- s stoð 1 bliðu og stnðu Og avallt ust skipin saman og við*það, jafn astrikur og umhyggjusam- rifnaði"upp iárnbryddingin á' ur eiginmaður tra fyrstu sam- Sæbiorgu á dálitlum kafla, en buðardogunum og til þeirrar anna8 virtist ekki stundar. er dauomn sleit sam „Minningar Sigurl- ar frá Sy3slu-Mörk" vistunum eftir 64 ára hjúskap. Að endingu þakka ég þér, kæra vinkona, fölskvalausa vináttu og ógleymanlegar Misstu þeir á m. s. ,Ernu þá j dráttartaugina í sjóinn. - | í fiórða skintið var svo kom ið festum í milli. Var þá kl. 22. 00. Taldi skí*;"tiórinn á b. v., stundir, er ég naut hjá ykkui SæbjorgU þá þýðingarlaust að hjónum. Frá ykkur barst mer gerg f]eiri tilraunir að halda á_ ylur kærleikans, _ er hlýjaði fram á móti veðrinu og snéri mer og styrkti. Eg gleðst af f undan með hægri ferð upp und_ þeirri vissu, að nú ert þú um- •_ ReykjaneS! yar engin leið. vafin kærleika frelsara þíns, að eygja land fvrir veðurofsan- sem þú langa ævi fólst öll þín ráð. Vinur, á þessu ári. SÆBJÖRG hefur nú aðstoð að samtals um 50 skip á þessu ári og sumum þeirra hefur hún veitt aðstoð við mjög erfiða að stöðu, og má þar sérstaklega nefna 47. bátinn, m. s.' Ernu er hú.n sótti súður fyrir Reykja nes. fimmtudaginn 30. nóvem- ber s. 1., og lenti þá í hinu mikia fáudíSri sem skall á þann dag og talið er með verstu veðrum, sem hér hafa komið. Það var kl. 15,35 þennan dag. =em b.v. Sæbjörg var búin að koma festum í m. s. Ernu til að draga hana til Reykiayíkur, um, nema með radartækjum, og telur skipstjórinn, að radar- tækin í Sæbjörgu hafi hér kom ið að miklu liði eins og oft áð- ur. Þegar Sæbjörg kom til Reykjavíkur með Ernu, var tek ! in sjórettarskýrsla, og er það á lit skipstjórans á Sæbjörgu að hér hafi verið um fullkomna björgun að ræða, bæði á mönn um og skipi. . ■ „MINNINGAR SIGURÐAR FRÁ SYÐSTU-MÖRK“ nefn- íst bók, sem komin er út fyrir nokkru, en útgefandinn er Einar Sigurðsson. Er bókin 304 blaðsíður aff stærð í stóru broti og kennir í henni margra grasa. Sigurður Jónsson frá Syðstu Mörk vax Rangæingur að ætt og vann á uppvaxtarárunum föður sínum, er bjó að Syðstu- Mörk undir Eyjafjöllum. Stund aði hann þá sjó fyrir Rangár- söndum, fór verzlunarferðir til Vestmannaeyja, réri á Suður- nesjum, Höfnum og Stafnesi, og vax á þilskipi. Síðar gerð- ist hann bóndi vestur á Snæ- feTsnesi og bjó þar á Mikla- holtsseli, Staðastað og Saur- um, en um aldamótin fluttist hann með fjölskyldu sína til Ameríku og gerðist bóndi í Músarárbyggðum í Norður- Dakota. Þar bjó hann, unz hann andaðist haustið 1930. Sigurður heitinn var sískrif- andi, einkum eftir að vestur kom, og stóð í bréfaskiptum við marga landa sína hér heima. Þá ritaði hann mikið í blöð og tímarit vestrá og flutti þar marga fyrirlestrs. ííd miiii Færeyja oregs,.. veður var þá hægur norðaustan búi. Af hlýju hjarta var öllum j en talsverður sjór. Gekk allt miðlað af litlum efnum búsins, I vel hjá skinunum til að bvrja ekki sízt þeim, er bágt áttu. | með. en kl. 19.00 er skipin voru Sveitungar hennar og allir j komin á móts við Kirk.juvn^ aðrir, er hana þekktu, munu; slitnaði dráttartaugin á milli lengi minnast hennar með, skipanna. Um þetta leyti var þakklæti og virðingu. [ veðrið farið að aukast og jókst Franihald af 1. síðu. Norðmenn hafa hingað til stundað vetrarsíldveiði skammt undan vesturströnd Noregs; en ekkert er talið því til fyrir- stöðu, að þeir geti veitt síldina einnig á hafi úti, milli Noregs og Færeyja, og byrjað veiðar þar áður en hin venjulega síld- arvertíð hefst við Noregs- strendur. Þetta getur haft hina mestu þýðingu fyrir síldarútveg Norð manna, svo og einnig fyrir síld- ariðnað jieirra, sem þá myndi fá hráefni til að vinna úr miklu lengri tíma á ári en áður. HJULER. Herbergisgjöf lil Nýja stúde ntagarðsi ns JfÝLEGA hafa börn og barna börn lýonanna Sigurbjargar Ilalldórsdóttur og Bóasar Bóas sonar frá Stuðlum í Reyðarfirði gefið andvirði eins herbergis í Nýja Stúdentagarðinum. Samkvæmt ósk gefenda hef ur eitt herbergi Nýja Stúdenta garðsins verið skírt „Stuðlar í Reyðarfirði" til minningar um hin látnu hjón. Herbergi þessu fylgir for- gangsréttur. Garðstjórn þakkar gefend- um hina höfðinglegu gjöf. ----------rr*--------- „Vegir skiljast” - áidsat VEGIR SKILJAST nefnist nýútkomin skáldsaga eftir Wi’ly Corsari. íslenzku þýð- inguna hefur Sigurður Björg- úlfsson annast. Þetta er stór og viðburðarík ástarsaga, yfir 440 blaösíður í stóru broti. Bókin er prentuð í Siglufjarðarprentsmiðju. ezta jólagjöfin kom í bókaverzlanir í dag Þetta er bókin, sem er tilvalin jólagjöf í ár, 14 prédikanir samdar og fluttar í Reykjavík á þes'su ári. — Ræðui’nar í Stjörnubíó vöktu mikla athygli og mörg þúsund manns hlustuðu á þær, og nú er tækifæri til a5 eignast þær allar í einni bók. Kærkomnari jóla- og nýjársgjöf getið þér ekki gefið vinum yðar í ár. Bókin kostar aðeins 48 kr. í vönduðu bandi. Ræðurnar eru gefnar út að tilhlutan Óháða fríkirkjusafnaðarins, og roimur allur ágóði af útgáfunni í kirkjubyggingarsjóð safnaðarins, Lesið morgunræðurnar um hátíðarnar og kynnist höfundi þeirra, sam- tíðarmanni yðar. Og munið, að um leið og þér eignist bókir.a eða kaupið hana til jóh.gjafa, þá leggið þér einn stein í kirkjubygginguna, r f Askriíendur bókarinnar vitji hennar í verziun Andrésar Andréssonar að Laugavegi 3 í dag og á morgun. — UIGEFANDi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.