Alþýðublaðið - 05.07.1951, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.07.1951, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu. í Alþýðublaðið inn á f hvert heimili. Hring- ið í síma 4900 og 4906 A I þ ý ð u b I a ð i ð Fimmtudagur 5. júlí 1951 Börn og unglingar, Komið og seljið 1 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ Allir vilja kaupa 1 Alþýðublaðið Dr. Koch fer me5108 manna leið- angur til blýnámanna á Grænlandi ---------------------*-------- Loftleiðir flytja leiðangurinn héðan og byrja flutningarnir um miðjan mánuð. HINGAÐ TIL REYKJAVÍKUR er nýlega kominn danski landkönnuðurinn dr. Lauge Koch, ásamt ritara sínuitn og sex mönnum, sem ætia að taka hátt í Græn'andsleiðangri heim, sem clr, Koch hefur skipulagt og stjórnar nú, en það er 16. Jeiðang- urinn til Grænlands, sem hann veitir forstöðu. Alls verða 100 raanns í Grænlandslei'ðangri Kochs i sumar og flytja flugvélar Loftleiða leiðangursmenn til Grænlands. Dr. Koch fór í fvrstu Græn- ins ásamt nokkrum leiðangurs- iandsför sína árið 1913 og mönnum. 10. júlí munu rúm- dvaldi hann þá á vesturströnd , lega 40 koma hingað frá Kaup- iandsins. Síðar var hann lang- mannahöfn með leiguflugvél ’dvölum í Thule, nyrztu byggð ( Loftleiða, 12. þ. m. koma rúm- Jandsins, og vann við norður-i lega 40 með Dronning Alexan- 1088 ferkm. klæddir skógi og kjarri; 508 þús. plöntur gróðurseftar í vor -------4.------ 42 félög hafa gróðursett 130 þús. trjá- plöntur í Heiðmörk í vor og í fyrravor, -------*------- UM 1000 FERKÍLÓMETRAR LANDS eru nú klæddir skógi og kjarri, að því er Skógrækt ríkisins hc.fur tjáð blaðinu, Síðustu árin hefur skógræktin aukizt mjög, og voru í ár gróð- ursettar nálega fjórum sinnum fleiri plöntur en fyrir þremur til fjórum árum síðán. í Heiðmörk einni hafa vérið gróðursettar 130 þúsund trjáplöntur í vor og fyrravor, þar af 80 þúsund á þessu vori, en alls liafa nú 42 félög fengið þar land til skóg- ræktar. Samkvæmt upplýsingum, sem Alþýðublaðið fékk í gær hjá Baldri Þorsteinssyni hjá Skógrækt ríkisins, eru nú sam- tals 1000 frekílómetrar af land- inu klæddir skógi og kjarri, en þar af er ekki nema lítill hluti friðaður. Til þess að fullnægja viðarþörf landsmanna mun þurfa 50 þúsund hektara rækt- aðs skóglendis. Á undanförnum árum hefur skógræktin aukizt mjög og má segja að lyin hafi um það bil fjórfaldazt þrjú til fjögur síð- ustu árin. T. d. hafa í vor verið gróðursettar samtals 500 þús- und trjáplöntur á öllu landinu, en til samanburðar má geta þess, að fyrir fjórum árum voru aðeins gróðursettar 100 þúsund plöntur að jafnaði á ári. Hins vegar hafa ,300—400 þúsund plöntur verið gróðursettar að jafnaði síðustu þrjú árin. Tún og annað ræktað land er sam- tals 50—60 þúsund hektarar á öllu landinu. 130 ÞIJSUND PLÖNTUR I HEIÐMÖRK Alþýðublaðið átti enn frem- ur viðtal við Einar Sæmunds- son skógarvörð og spurði hann um skógræktina í Heiðmörk. Sagði hann að frá því byrjað var að planta þar, en það var í fyrravor, hefðu verið gróður- settar 130 þúsund trjáplöntur. Þar af voru 50 þúsund gróður- settar í fyrravor og 80 þúsund á þessu vori. Taldi Einar að ár- angurinn væri mjög góður, þeg ar miðað væri við það, að mest- megnis óvant fólk hefði unnið við plöntun trjánna. Að vísu sagði hann, að ekki yrði ennþá séður árangurinn af gróðursetn ingunni í vor, en það, sem gróð ursett hefði verið í fyrra, hefði lítið misfarizt. Um 80% af plöntunum, sem settar hefðu verið niður, lifðu, en um 20% hefðu ekki komið upp, en það taldi hann ekki mikil vanhöld. Sagði Einar að áhugi alrnenn ings fyrir skógræktinni væri mjög mikill og væri ánægjulegt að vinna með fólkinu, sem kora ið hefði í Heiðmörkina til þess að gróðursetja. Alls sagði hanrn að 42 félög hefðu nú fengið þar útmælt land til skógræktar, þar af hefðu 12 félög bætzt við í vor. » Baldur Johnsen skip- aður héraðslæknir! í Vesfmannaeyjum t Á RÍKISRÁÐSFUNDI hinn 3. þ. m. voru afgreidd þessi mál: 1) Baldur Johnsen skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyj- um frá 1. júlí s.l. að telja. 2) Pétur Benediktsson skip- aður sendiherra íslands í ír- landi. 3) Karl Frederick skipaður vararæðismaður íslands £ Seattle í Bandaríkjunum. 4) Staðfest útgáfa bráða- birgðalaga um breytingu á lög- um nr. 117/195, um breyting á lögum nr. 22/1950, um gengis- skráningu* launabreytingar, stóreignaskatt, framleiðslu- gjald o. fl. 5) Staðfest útgáfa bráða- birgðalaga um breyting á lög- um nr. 120/1950, um aðstoð til útvegsmanna. Finnskir bióðdansar FINNSKI þj óðdansaf1 okkur- inn, sem hingað er kominn á vegum Ungmennafélags Reykja víkur, sýnir þjóðdansa í Lista- mannaskálanum í dag kl. 6-7. Síðasti leikur Svíanna hér er í kvöld klukkan 8.30 ströndina að gerð landabréfa yf ir þau svæði, sem eigi höfðu áð- ur verið könnuð. 25 ár eru nú síðan honum var fyrst falin yf- irstjórn Grænlandsleiðangurs og hafa á þeim árum, sem liðin eru síðan, um 1000 manns tek- ið þátt í Grænlandsferðum und- ir stjórn hans. Sumarið 1948 fann Dr. Lauge Koeh biýnámur við Mestersvig, sem er um 100 mílum sunnan víð Ellaey, þar sem hann hefur haft aðalstöðvar undanfarin sumur. Árið eftir vann 60 manna hópur undir stjórn hans að rannsókn námanna og í fyrra um 80 manns. Komið hef- ur í Ijós að námurnar eru mjög auðugar, eigi aðeins að blýi, heldur einnig zinki og öðrum málmum. Hefur nú verið ákveð ið í Danmörku og hefja námu- rekstur við Mestersvig og er Per Kampmann, sem áður var forstióri sambands skandinav- isku flugfélaganna, ráðinn for- Stjóri námufélagsins. Er hann væntaniegur til íslands 15. þ. m. ásamt nokkrum sérfræðing- um, og mun hann fara héðan til Grænlands og dvejlast þar um hríð. Blýið verður hreinsað á Grænlandi, en flutt að öðru leyti óunnið burt. í sumar gerir Dr. Koch ráð fyrir að um 80 leiðangursmenn vinni undir stjórn hans að frekari rannsókn um á námusvæðunum. Eins og fyrr segir er Dr. Koch kominn hingað til bæjar- drine og auk þess nokkrir, sem | koma eftir öðrum leiðum, en | alls munu rúmlega 100 manns taka þátt í Grænlandsleiðangri Dr. Koch að þesu sinrii. Eins og að undanförnu munu Loftleiðir annast Grænlands- flug héðan vegna þessa og sjá um flutning leiðangursmanna aftur til Kaupmannahafnar. Héðan verða leiðangursmenn fluttir til Grænlands með Cata- linavélum Loftleiða og er gert ráð fyrir að farnar vérði a. m. k. 6 ferðir héðan í þessum mán. uði til Ellaeyjar, þar sem Dr. Koch hefur aðalstöðvar, en þangað er um 5 klst. flug héð- an. Gert er ráð fyrir að ferðirn- ar hef jist um 10. þ. m. Einhvern tíma í septembermánuði munu flugvélar Loftleiða æskja Dr. Koch og leiðangursmenn hans til Ellaeyjar og flytja þá til Reykjavíkur. Bifreiðaáreksfur á mófum Pósfhússfræt- is og Ausfurstræfis í FYRRADAG varð árekstur á milli jeppbifreiðarinnar R 4126 og fólksbifreiðarinnar R 1922 á mótum Pósthússtrætis og Austurstrætis. Rannsókn á brenni- steinsnámunum í Námufjalli við Mývatn í SUMAR mun fara fram all- ítarleg rannsokn á möguloikum til arðsamrar brennisteins- vinnslu við Reykiahiíð í Mý- vatrasveit. Mnnu verðá gerðar jarðboranir í Námafialli. því að öllu vænlegra þykir að vinna brennisteininn úr jarðgufunum þar, ef nægilegar reynast, held- Ur en taka brennistein þann, sem þarna hefur safnazt smátt og smátt. en er ekki nema til- töiulega lítið magn. Við þessar rannsóknir verður Baldur Líndal efa’aust og mun ríkisstjórnin leggja fé til þeirra, en líka hefur heyrzt, að brezkir menn muni hafa áhuga á þessum málum. ----------+---------- Norræn símamála- ráðstefna hefsf í Rvík á mánudag NORRÆN símamálaráðstefna hefst í Reykjavík næstkom- andi mánudag, en ráðstefnuna sækja fulltrúar frá öllum norð urlöndunum. Frá Svíþjóð koma 6 fulltrúar; frá Noregi 3; frá Danmörku 2 og Finnlandi 1. Tveir af fulltrúunum koma með Gullfossi í dag, en hinir eru væntanlegir með flugvél á sunnudaginn. Samkvæmt upplýsingum, sem blaði,ð fékk í gær hjá skrif stofustjóra landssímans mun ráðstefnan standa yfir frá 9. til 12 þessa mánaðar. Þetta er í fyrsta sinn eftir stríð, sem norræn símamanna- ráðstefna er haldin hér á landi, en slíkar ráðstefnur hafa ár- lega verið haldnar til skiptis í löndunum. Síðasta ráðstefn- an var haldin í Osló í fyrra og sótti Guðmundur Hlíðdal, póst- og símamálastjóri, hana. Beinar flugferðir milli Reykjavíkur og Siglufjarðar í GÆR hófu Loftleiðir fyrsta áætiunarflugið til Siglufjarð- ar, samkvæmt hinni nýju áætl un félagsins. Flogið er beina leið milli Siglufjarðar og Reykjavíkur. Bæði sökum þess að veður og sjávarlag á Siglufirði haml- ar stundum flugferðum þangað og vegna þrengslanna, sem eru oft af síldarskipum á höfninni þar á sumrin, hafa Loftleiðir nú tekið upp þá nýbreytni að hafa bækistöið félagsins á Miklavatni til vara vegna Siglu fjarðarferðanna og mun verða flogið þangað þegar lending- arskilyrði þar eru góð, en ó- fært til Siglufjarðar, og mun i flugfarþegum þá ekið yfir Siglufj arðarskar ð. SÍÐASTI LEIKUR sænska landsliðsins fer fram í kvöld, en þá keppa Svíarnir við úrval úr Reykjavíkurfélögunum. — Leikurinn hefst klukkan 8,30. Dómari verSur Guðjón Einars- son. Reykvíska úrvalsliðið verð- ur þannig skipað: Bergur Bergsson, KR, Karl Guðmundsson, Fram, Haukur Bjarnason, Fram, Sæmundur Gíslason, Fram, Einar Hall- dórsson, Val, Hafsteinn Guð- mundsson, Val, Ólafur Hann- esson, KR, Halldór Halldórs- son, Val, Bjarni Guðnason, Gunnlaugur Lárusson og Reyn. ir Þórðarson allir úr Víkingi. Benzínlífrinn hækkar um 3 aura FJÁRHAGSRÁÐ hefux• enn ákveðið nýtt hámarks- verð á benzíni og hækkar hver lítri um 3 aura, eða úr kr. 1,51 í kr. 1,54. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má benzínverðið vera 7 aurum hærra vegna flutnings- kostnaðai-. Síðasta verðhækkun á benzíni var gerð 6. janúar síðast liðinn. Nokkru siðar eða 31. maí hækkaði verð á Ijósaoiíu og hiáolíu, og er það kr. 1135,00 tonnið af ljósa- olíunni, en 66% eyrir lítrinn af hráolíunni. Utan Reykja- víkur og Hafnarfjarðar er verðið á Ijósaolíu 70 krónum hærra fyrir hvert tonn og 3%—4% eyrir hærra fyrir hvern lítra af hráolíu. f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.