Alþýðublaðið - 27.07.1951, Blaðsíða 4
ALM'ÐUBLAÐIÐ
Föst’irðagur '''27. ' •júlí'"i’‘lð51v
Útgefandi: AlþýSuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Auglýsingastjóri: Emilía Möller
Ritstjórnarsími: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Spánn oij Átianis-
hafsbandaiagið
HERBERT MORRISON, ut-
anríkismálaráðherra Breta,-
lýsti yfir því í þingræðu í fyrra
dag, að afstaða brezku jafn-
aðarmannastjórnarinnar til
Spánar væri óbreytt. Hún
myndi ekki fa’last á, að Spánn
yrði aðili að, Atlantshafsbanda
laginu, meðán einræðisstjórn
Francos sæti að völdum. Rök
þeirrar afstöðu eru þau, að
Atlántshafsbandalagið er varn-
arsamtök lýðræðisþjóða og ríki
Francos getur því ekki átt þar
heima.
Þetta mál er ekki nýtt af
nálinni, þó að það hafi verið
mikið rætt að undanförnu í til-
efni af viðræðum þeim, sem
fram hafa farið milli fulltrúa
Bandaríkjastjórnar og valdhaf
anna í Madrid og vitað er að
hafa verið hernaðarlegs eðlis.
Auðvitað er það einkamál
Bandaríkjamanna, hvaða samn
ing'a þeir kunna að gera við
Spán Francos. En afstaða
brezku jaínaðarmannastjórnar
innar er sönnun þess, að áróð-
ur kommúnista um fyrirhug-
aða þátttöku Spánar í Atlants
hafsbandalaginu hefur ekki við
rök að styðjast. Það er einnig
óijík’egjt, að Bandaríkjamenn
hafi hug á að sækja það mál,
þó að þeir geri sér grein fyrir
því, að Spánn sé hernaðarlega
mikilvægt land. Slíkt myndi
vekja tortryggni og gremju í
Evrópu og það, sem ynnist
hernaðarlega með þátttöku
Spánar Francos í Atlantshafs-
bandalaginu, tapast stjórnmála
lega.
Jafnaðarmenn koma mjög
við sögu þessa máls. Þeir for-
dæma stjórn Francos sem ein-
ræðisstjórn, er komst til valda
í borgarastyrjöld með þátttöku
herja frá Þýzkalandi Hitlers
og Ítalíu Mussolinis. Vitað er,
að Franco muni valtur í sessi,
enda öngþveiti ríkjandi í innan
landsmálum Spánar. Einræðis
stjórn hans myndi mikill stuðn
ingur í því ef henni yrði heim-
iluð aðild að varnarsamtökum
lýðræðisríkjanna. Jafnaðar-
menn munu aldrei veita Franco
slíkt brautargengi. Það sýnir
afstaða brezku stjórnarinn-
ar og hið nýstofnaða al-
þjóðasamband jafnaðarmanna
og stjórn brezka alþýðusam-
bandsins hafa tekið rösklega í
sama streng. Ennfremur er vit-
að, að jafnaðarm'annastjórnin
í Noregi er eindregið andvíg
því, að Spánn Francos verði
tekinn í Atlantshafsbanda’.agið.
Allt öðru máli gegnir um
Tyrkland og Grikkland, þó að
Þjóðviljinn sé öðru hvoru að
ha'da því fram, að þau séu fas-
istaríki. í báðum þeim löndum
sitja lýðræðisstjórnir, sem kom
izt hafa til valda í frjálsum
kosningum. Stjórnarhættir
þeirra eiga ekkert skylt við ein
ræði Francos á Spáni. Auk
þess vofir ægileg hætta yfir
Tyrklandi og Qrikklandi végna
náþýlisins við Russland. Þess
vegna er ofur eðlilegt, að tíma
bært þyki að veita þeim aðild
að Atlantshafsbandalaginu.
Morrison boðaði líka í á-
minnztri ræðu sinni, að brezka
að vera utan Atlantshafsbanda
lagsins. En kommúnistar ættu
að spara stóryrðin um Banda-
ríkin, þó að þau sendi fu’ltrúa
jafnaðarmannastjórnin væri til hernaðarlegra viðræðna í
því samþykk, að Tyrkland og Madrid, því að ólíkt er Franco
Grikkland yrðu aðilar að því. 'skárri en Hitler og Stalin, enda
Slíkt er í samræmi við tilgang þótt það stafi ekki af dyggðum
Atlantshafsbandalagsins, enda hens, heldur glæpum hinn.
þótt lega þessara landa sé önn- | ------------♦-----------
ur en hinna þátttökuríkjanna í
Evrópu.
Afstaða jafnaðarmanna til
Francostjórnarinnar á Spáni er
síður en svo hentistefna. Þeir
eru ekki á móti einræðinu í
dag en með því á morgun. Þeir
líta Franco sömu augum og
Hitler og Mussolini á sínum
farinn á veiSar
við Græniand
BÆJARTOGARINN
Halldórsson fer í dag
Gamall maður tekur til máls. — Það á að
reka Ietingjana.
EG STÓÐ við giuggann minn
ejnn daginn og sá aldraðan
mana koma heim til mín. Ég
þekkíi hann ékki, en mér
Pétvr
^ fannst hann kraftalegur, sam-
anrekinn, Iágur vexti og sterk
salt
tíma, þó að einvaldsherra Spán flskve!ðar við Grænland, og er Ie?ur cVipurinn. Skyldi hann
ar sé þeim hættuminni gagn- Það f>'rsta íslenzka skipið sem
vart heimsfriðinum. Innan 1 sumar fer a veiðar Þangaö;
æ'Ia að heimsækja mig? Líkast
til var þetta sveitamaður — oe;
lsnds stjórnar hann eftir sömu T°Sarinn J®n Þorláksson er ný þá varla gestur minn, því að ó-
öífiigri en Þýzka-
trúlaga fáir sveitameun koma
til mín.
ALLT í EíNIL söng í dyra-
; bjöllhnni og ég hraðaSi mér til
'dyranna. Gamli maðurinn rétti
hér harða og kraftalega hönd,
| sagði nafn ,siti* oe kvaðst eiga
(erindi við mig. Ég bauð hann
' velkominn og við settumst í
í stofuna. Svo sagði hann erindi
frá sitt, lauk því, en langað’i að tala
aðferðum og þeir. Ríki hans ^ lega byrjaður síldveiðar.
getur því ekki orðið aðili að1 ~ •
varnarsamtökum lýðræðisríkj-
anna. Spánn á ekki heima í At-
lantshafsbandalaginu fyrr en |
Franco hefur verið steypt af
stóli.
Hitt er hlægilegt, þegar kom
únistar eru að burðast við að
fordæma Franco. Hann er lítill -------
og vesæll einræðisherra í sam- ! SOCIAL-DEMOKRATEN
anburði við það, sem H'itler Kaupmannahöfn skýrir
var og Stalin er. Kommúnistai" ÞV1> að skrifstofxxstjóri flug- meira. Þetta var ekki sveita-
töldu raunar Hitler einræðis- málaráðunevtisins í London, maður, heldur sjómaður og
herra og kúgara, en þó hikuðu Aidan Crawley, hafi í ræðu á verkamaður, unnio alla sína
þeir ekki við að taka hann í sátt, vígsluhátíð nýrrar flugstöðvar ævi, en hættur því, sjötugur í
þegar griðasáttmáli Hitlers og 1 Essex látið svo um mælt. að fyrra, harður á brúnina og
Stalins kom til sögunnar. Þjóð- ægileg hætta steðji að Bret- skarpur, vel gefinn og röd.din
viljinn hér var engin undan- | landi úr lofti, ef til stríðs komi hljómmikil eins og í ungum
tekning í því efni. Hann varði með Rússum og Vesturveldun manni.
bandalag Hitlers og Stalins og nm. Vitnaði hann í þessu sam- j
taldi það gert í þágu friðarins, bandi í þau uinmæli Shrin-| VIÐ FÓRUM að tala um
þó að síðari heimsstyrjöilþin wells landvarnamálaráðherra, sveitina, þar sem hann fæddist
væri skilgetið afkvæmi sam- 1 að Rússar muixi geta teflt fram og ólst upp. og út frá því um
vinnu þessara tveggja einvalds- J 19000 henxaðarflugvélum. í menn og ættir, og tíðræddast
herra. Stalin myndi einnig á- Grawley bætti því við, að varð okkur um fjölmenna ætt,
reiðanlega vingást við Franco, þetta þýddi það, að Rússar sem stóð föstum fótum í tveim-
ef hann sæi sér hag í því og gætu efnt til loítsóknar, sem ur sveitum í sömu sýslu fyrir
ætti þess kost. Og þá stæði ekki að árásafjölda og sennilega j 50 árum — og þar voru margir
á því, að Þjóðviljinn snerist í sprengiþunga einnig myndi gáfumenn, kraftamenn, drykkju
hring. reynast öflugri en sú, er Þjóð menn og kvennamenn, yfirleitt
Lýðræðisþjóðirnar móta hins ^ verjar beindu gegn Bretlandi í' ágætismenn, eins og flestir ís -
vegar utanríkisstefnu sína eftir , síðustu heimsstyrjöld. Sagði lendingar.
öðrum kenningum og aðferðum ; hann, að þessi hætta vofði yfir
en einræðisríkin. Þess vegna er . Bretlandi á sömu stundu og til
Spánn Francos og heldur áfram ' styrjaldar kæmi.
ÉG MINNTIST á það, hvað
mér fyndist það eftirtektarvert
Heimsókn norrœna kvennanna
MÓT ERU LANGT FRÁ ÞVÍ
að vera óalgeng nú á dögum,
og fátt eitt annað en gott um
það að segja, þótt stundum
virðist heldur lítið á þeim að
græða. En þessa dagana
stendur yfir hér á landi fjöl-
mennt mót, sem fyrir margra
hluta sakir er með nokkuð
sérstökum hætti og nýstár-
legt fyrir okkur íslendinga.
Þetta mót er fyrsta norræna
kvennamótið. sem haldið er
hér á landi. Konur frá öllum
hinum Norðurlöndunum em
hingað komnar allfjölmenn-
ar, og til þess að auðvelda
sér ferðina, gerðu þær sér
lítið fyrir og leigðu sér skip
til fararinnar. Hyggjast þær
ferðast víða um íandið og
kynnast því og þjóðinni, er
það byggir, eftir föngum með
öruggri leiðsögn og fyrir-
greiðslu íslenzkra kvenra-
samtaka, sem allt munu
gera til þess að þeim verði
dvölin hér hin ánægjuleg-
asta.
ÞAÐ HEFUR EKKI BORIÐ
við áður, að hópur kvenna
frá öllum Norðurlöndunum
hafi hitzt hér, og það þarf
ekki að fara í neinar graf.
götur til að skilja, hversu
mikið gildi það getur haft
fyrir þessa þjóð. Konur geta
verið samtaka, og vald þeiira
er alltaf mikið, en þá mest.
þegar þær taka margar hönd
um saman, enda vanmeta
karlmennirnir stundum.
hverju þær geta áorkað með
samtökum sínum. Nú er rxáin
kynning milli þjóða talin
nauðsynjamál. sem miklu er
kostað til. Er einkum lagt
mikið kapp á, og svo hefur
verið um alllangt árabd, að
efla vináttu, skilning og sam
vinnu milli frændþjóðanna,
er Norðurlönd byggja. Nor-
ræna kvennamótið er einn
þáttur þeirrar starfsemi. og
þeim mun merkilegra fvrir
íslendinga, að í þetta sinn qr
verið að kynna ísland og ís-
lenzka menningu fyrir full-
tróum kvenþjóðarinnar á h;n
um Norðurlöndunum. íslend
ingum er því mest þægðin af
þessari heimsókn. Þann
fróðleik og lcynningu, sem
konurnár afla í förinni um
land og þjóð, munu þær færa
kynsystrum sínum heima
fyrir og öllum lýð, og vin-
áttuböndin treystast og fjar-
lægðirnar styttast á milli
lándanna. ~
SLÍKT ER GILDI þessarar
sérstæðu heimsóknar fvrir
okkar þjóð, sem afskekktast
býr hinna sex norrænu
þjóða. slíkt er gildi hennar
út af fyrir sig fyrir okkur. ef
gripið er snöggvast á megin-
atriðunum. en almenn kynn-
ing Norðurlandabióðenna,
svo sem og allra þjóða, er,
þegar á allt er litið, miklum
mun stórvægilegra mál. Frá
því sjónarmiði er hefuðvið-
fangsefnið að eyða tor-
tryggni og misskilningi, sér-
hyggiu og einstrengings-
hætti, en glæða og efla gag.n
kvæman ,’skilning og virð-
ingu. samheldni og bróður-
hug einstaklinga og þjóða.
OG TIL ÞESS AÐ HRAÐA
þessari giftuvænlegu við-
leitni hvað mest, er sú leið
áreiðanlega drýgst til áhrifa,
að þjóðirnar efni- til beinna
fjöldaheimsókna hver til
annarrar, þannig að fólkið
kynnist persónulega og fái af
eigin raun vitneskju um
skoðanir og aðstæður hvors
annars, þótt lönd og höf skilji
heimahaga.
hvað aldrað fólk væri miimis-
gott, ég efaðist um að sú kyn-
slóð, sem nú væri að vaxa úr
grasi, yrði e:ns minnisgóð á
gamals aldri og sú, sem nú væri
sem óðast að hníga. Og þá stóð
gamli maðurinn upp, óð gólfið
svo að gólfteppið mitt reis eins.
og hárið á illum ketti, kreppti
hnefana o gvarð rauður í fram-
an, en gráir kamparnir stóðu
upp með jakkakraganum.
..ER ÞA9 NOKKUR furða?“
sagði hánn. „Hvað étur þetca
fólk nú til dags? Alls konar dé-
skotans sósur og steikur, hvíta
mylsnu og deig, sem límist við
góminn. Heldurðu að það fái
harðfisk eða þorskhausa, súran
,blóðmör og súrt skyr? Nei,
takk. Það er öðru nær. Það
getur verið að einstaka rnóðir
hafi í gamla daga t.uggið hörð-
ustu bitana ofan í krakk^na
sína, en þær tuggðu ekki allt í
börniir í gamla daga, en nú
gera þær það allar með hakka-
maskínum, hræriyéium og alls
konar tilfæringum.
HELDURÐU að feðurnir haíi
verið á spretti á undan krökk-
unum sínum í gamla dagn t;l
þess að tína hverja steinvöru úr
götu þeirra? Ekki aldeilis. Þá
urðu börnin að vinna — og það
var vinnan, sem setti kjarkinn
í þau, þennan kjark og þetta
þrek og þetta minni, sem þið er
uð að undrast. Ég meina að
börnin unnu, en þið vitið nátt-
úrlega ekkert hvað ég á við
með vinnu, því að þetta núna
það er ekki vinna, það er dund,
rísl og leikur og hreint ekkert
annað. Það er svo mikil for-
smán, að við, sem lærðurn að
vinna í gamla daga og unnum,
skömmumst okkar fyrir að
vinna með ungu mönnunum.
ÞETTA BLASIR VIÐ augum
hér í Reykjavík. Ég horfði ný-
lega á þrjá menn vera að grala
holu. Það er að segja einn.
þeirra var verkstjóri og-gerði
því ekki nokkurn skapaðan
hlut annað en að spígspora og
skreppa frá, en hinir voru e.itt-
hvað að rísla sér við skóflurn-
ar. Ég get svarið það, að þegar
þeir hættu, voru þeir búnir að
grafa hnéháa djúpa holu, sem
ég held ekki að neinn íslenzkur
hundur hefði getað hringað sig
í. Það hefði þá verið helzt ein-
hver skrýfður kjölturakki af út
lendu músakyni.
ÞETTA ER BARA dæmi um
reglu, því að svona vinnubrögð
eru tregla hér í Reykjavík. Og
hvaða áhrif hefur þetta? Það
drepur allt þrek úr Unga fólk-
ínu. það gerir það lifsíeitt, lifs-
leitt já, því að sá, sem ekki héf-
ur ánægju af yinnu, verður lífs
leiður. — Ég skal segja þér, að
ég vil miklu heldur vinna með
þrettán ára ungling heldur ea
tvítugum eða tuttugu og fimm
ára manni. Sá 13 ára er enn að
mestu óspilltur.
NÚNA SÍÐUSTU ÁRIN hef-
ég orðið að stilla mig, við vinn-
.na. Ég hef verið eit.t eldfjall
f vonzku að innan ýfir’vinnu-
svikunpm í kringum mig þaí
Framh. á 7. síðu.