Alþýðublaðið - 27.07.1951, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.07.1951, Blaðsíða 7
Föstudagur 27. jú:í 1951. ALÞVÐUBLAÐ'IÐ Félagslíf, Fáríuglar! Ferðamenn! Gönguferð um Dyrafjöll og Hengil. Ekið að Heiðarbæ og gist þar í grend. Á sunnudag gengið um Svínahlíð, Dyra- fjöll og Hengil að Kolviðar- hóli. Uppl. í V.R. Vonarstræii 4 í kvöld kl. 8,30—10. HANNES Á HORNINU Framh. af. 4. síðu. sem ég hef unnið, en ég hef varla þorað að segja nokkurn skapaðan hlut, því að þá hefði ég verið rekinn. Ég var iíka . rekinn og ekki af neinu öðru en að ég fór að rífast við verk- stjóra ut úr slöðaskapnum. HVAÐA SJÓÐUR helduröu að þoli þessi vinnubrögð? Élcki bæjarsjóður, ekki ríkissjóður, bókstafiega ekki nokkur. sjóð- ur. Ég veit svo sem vel að sums 'staðar er véi unnið, til dæmis á togurunum og víða tií sveita. En ég er svo svartsýnn að mér sýnist þetta vera undantekning' ar. Þetta drepur okkur, vinnu- svikin drepa okkur. Þau dreþa f.vrst æskulýðinn og svo okkur öll. Og allt fer til fjandans. ÞAÐ Á AÐ REKA alla verk- stjóra og aíla flokksstjóra, bara reka þá hreinlega. Þeir voru allt af að spyrja mig um klukk una, þar sém ég vann síðast. Ég á hálfrar aldar gamalt úr, sem alltaf hefur gengið rétt, en mér datt eklci í hug að segja. þeim hvað klukkan væri.“ SVO STUNDI gamli maður- inn, stóð á fætur, leitaði í úoa- goti að hattinum sínum og kvaddi mig. Hann bölsótaði'st á fram þegar hann geklc niður stéttina, herðabreiðúr, lágur. þrekmikill og harður. En ég sat eftir, fann, að ég held, sannleilc ann í orðum hans. Hannes á horninu. ----------«----------- Heggur sá... Framhald áf 3. síðu. um það' áður en keppnin byrj- aði á veiiinúm. Haukur Clau- sen var sömuleiðis skráður í 100 og 200 m. án hans vitund-- ar og sama gildir um Guð- mund Lárusson fyi'ir 400 og 800 metrana, svo nokkur dæmi séu tekin. Það er staðreynd, að íþrótta- mennirnir hafa ekki ávallt haft afsakanlegar ástæður fvrir fjarvistum, þótt þeir hafi ver- ið skráðir að eigin vilja, og þeir verða að venja sig af slík- um ósórtiá; að öðrum kosti verða léiðtogar íþróttamálanna að gera það, t. d. með einhvers 'konar sektarákvæðum, fjár- ■sektum eða útilokun frá kepþni um lengri eða skemmri . tíma. Á hihn bóginn eiga íþrótta- mennirnir sjálfir þá sjálfsögðu kröfu á hendúr stjórrtendum í- þróttámó'ta ög forustumönnum íþróttafélaga, að nöfn þeirra 'séu ekki gripin ófrjálsri bendi, blöðin láti'n nota þau í auglýs- ingaskyni og kóróna svo slíkan verlcnað með því að svo gott sern néita fórnardýrunum um: leiðréttingu, eh látá almenri- ing, sem sjaldnást veit um hið rétta, með hjáíþ blaðanna gera viðkomandi mönnum hinar verstu getsákir og hreyfa svo hvorki hönd né fót til að taera hönd fyri'r höfuð þeirra. Má segja að þegar svo er kómið, þá „höggvi sá, sem hlífa skyldi“. Þetta er sagt til staðfesting- ar því, að gagnrýmin gegn fjar vistunum er vissulega réttmæt.1 Konan mín, móðir okkar. systir, tengdamóðir, stjúpa og amma SÓLRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR LONG lézt á sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 25. júlí. Fyrir hönd aðsténdenda Einar Long. Móðir okkar og tengdamóðir STEFANIA HALLDÓRSDÓTTIR verður jarðsungin, laugardaginn 28. þ. m. Athöfnin hefst með húslcveðju á heimili hennar, Suður- götu 45, kl. 2 s. d. Kransar afþakkaðir. Kjartan Guðmundsson. Sólveig Guðmundsdóttir. Viglundur Guðmundsson. Eyrún Eiríksdóttir. Helgi S. Guðmundsson. mynd Linkers BANDARISKI KVIKM VNDATOKUM AÐURINN HAL LINKER, sem hér var á ferð síðast liði'ð sumar, frumsýndi í gærkvöldi í Gamla Bíói íslandskvikmynd sína, er hann nefnir „Sunný lcélad, — the Land of Vilcings“. Áður hefur liann kýnt kvikmynd þessa víðs vegar í Bandaríkjuiun og á Finlandi, og hefur hún alls staðar Idotið milcið lof. Hal Linker hefur fer'ðazt víða um heim og tekið myndir af landslagi, atvinnuháttum og þjóðlífi ýhiissa landa, og mun hann sýna eina slíka mynd hér á næstunni. Myndin er sýnd á vegum Ferðaskrifstofu ríkisins. en jafnframt til þess að sýna, að leiðtogar íþróttamálanna eiga sinn hluta í þeirri sök eigi síður en íþróttamennirnir sjálf ir. Hvorugt má líðast: Að kepp andi, sem af frjálsum vilja hef ur látið skrá sig til leiks, mæti ekki, né að forustumenn í- þróttamóta verði valdir að fjarv.istum lceppenda á þann hátt, sem hér heíur verið iýst. Gévaff. Kiels Nlelsen loiar KrisSins Ar- mannssonar KAÚPMANNAHAFNÁR- BLAÐIÐ Berlingske AÍtenavis birti 16. júlí ítarlega greiri eftir Nieis Nielsen prófessor um bók Kristins Ármannssonar mennta skólakennara, ,,Danmörk“, er bókaútgáfa menningarsjóðs hefur nýleg'a gefið út í bóka- flokkinum ,,Lönd og lýðir“. Fer Niels Nielsen miklum viðurkenningarorðum um bók- ina og segir, að Danir hafi á- stæðu til að vera þakklátir fyrir hana. Hann kveður hana efnismikla og nákvæma og ein- kennast af mikilli þekkingu, vinsemd og skilningi. --------<■-------- Prenfara í Banda- ríkjunum sfofna níii dagb!5@ Þay eiga aö reka samkejjpni Við blöð esnkaframtaksins. SAMBAND PRENTARA í Bandaríkjunum, sem telur iiihán vébandai sinna 90 000 melin, ér vinna við dagblöð, byrjar um þessar mundir út- gáfu á níu dag'oiöðum. Eiga þaú áð reka' samkepþni við dag fjiöð einkaframtaksins þar véStrá. Fjögur þessara nýju dag- blaða hefja göngu sína nú um mánaðamótin. Öll eiga þau að heita „Daily New Digest“ og hafa stoínað sameiginlega fréttastofu í Washington. Blöð in, sem fyrst hefja göngu sína, koma út í borgunum Allen- town í Pennsylvaníu, Char- leston í Vestur-Yirginíu og Meridon í Connocticut. ---------♦—------- Norrænar konur 1. og 2. feiik gagn- fræðasfigslns ÁKVEÐIÐ HEFIR VERIÐ að boða til skráningar alla þá nemendur, sem sækja eiga 1. og 2. bekk gagnfræðaslcólanna (eða gagnfræðadeildanna) í bænum næsta vetur. (þ. e. alla ung’inga fædda á árunum 1937 og ’38, sem lokið hafa barna- prófi, en ekki lokið unglinga- prófi). ■— Er þetta gert eink- um í því skyni að afla öruggr- áí' vitneskju um heimilisföng þeirra. Husrýrni til skólahalds ins er af skornum skammti og því nauðsyniegt, að hægt sé að skipa haganlega niður í það í tæka tíð. Ef það er ekki gert, mundi það leiða til þess, að ýmsir neemendur yrðuaðsækja annan skóla en þann, sem þeim væri hentugast að sækja. Vegna miki'la flutninga verða sífelld ár breytingar á nemendafjöida í einstökum skólahverfum. Allir þeir unglingar, sem hér um ræðir, eru skólaskyldir. Og eru forráðamenn þeirra og þeir sjálfir vinsamlega beðnir að bregðast fljótt og vel við þessu kalli. Éf þeir, Sem h!ut eiga að máli, eru fjarstaddir úr bæn- um, eru nánustu venzlamenn og vinir beðnir að koma í þeirra stað. Með skráningunni er hægt að afstýra óhagræði, sem erfitt gæti reynzt að koma í veg fyr- ir síðar. Skráningin fer frám mánu- dág, þriðjudag og miSvikudag í næstu viku (þ. e. 30. og 31. júlí og 1. ágúst) kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. í Hafncrstræti 20 (Hótel Heklu) uppi á lofti, geng ið inn frá Lækjartorgi. Ath. Allir væntanlegir nem- endur 1. og 2. bekkjar næsta vetur eiga að koma til skrán- ingar, hvort sem þeir hafa fiutt eða ’ekki. iFréttatiKkynúing frá skrif- stofu fræðslufulltrúans í Rvík) „Ég kvíði því hálft um hálft að sýna þessa kvikmynd raína hérna“. segir hann, „ekki samt sökum þess að ég óttist að fólki þyki hún ekki bera landi og þjóð sæmilegá söguna, heldur aðeins fyrir þá sök, að það telji ýmisslegt vanta í myndina, bæði þætti úr atvinnulífi og myndatöku mína við það, sem ég tel líklegast, að áhorfend um mínum þyki raerkilegast’ ég læt mér til dæmis nægja að sýna fáeinar myndir af foss um, enda þótt hér sé f.jöídi tignarlegi'a fossa, — en erlfend ir áhörfendur sjá fagra fossa í langflestum slíkum landslagsmyndum, og eru því ekki sérlega uppnæmir fyrir þeim. Eins er það, að ég hef einna helzt varast að sýna jqkia eða snjó svo nokkru nemi; erlendir áhorfendur fá kiilda hroli, þegar er þeir heyra nafn landsins, og búast éinmitt ,við að siá snjó og ís. Það er því bæði gaman og ólíkt betri land kynning að sýna þeim það \ lit um pc línum. að landið sé vaf ið blómskrúði og gróðri; sýna þeim myndir af hvei*um og jarð hitasvæðúm, sýna þeim gróð urhúsin og aldim-æktina þar. Þarna fer það saman, að Ahorf endur sjá það, sem þeim þykir athygíisvert, og sem einnig eykur álit þeirra á landinu. Einnig hef ég tekið í myndina frásögn af hvalveiðum og síld veiði; munu sumir íslenvíkir iaxveiðimenn sakna þess,- að ég - leikflokkur sem efnir til sýningar víða um land ir revsuna „Beiskir slússar“ eftir Jón Sriara. „FÖRUMENN“ nefnist fjögurra manna f.eikflokkur, sem j ér í þann veginn að leggja upp í sýningarför með revíu eftir ,sýni ekkert úr þeirri veiði: T. „ S;T.-. :> . .. „ . , , . jen amerískum áhorfendúm Jon Snara. Nefnist revian „Beiskir s]ussar“, og eru þar tekm ...... , . ’ í imyndi ekki þvkja serlega ihik til me'ðferoar, að því er leikendurnir sögðu fréttamönnum í (j.g laxveiðinnar hérna koma- viðtali í gær, flest helztu hneykslismál, sem upp hafa komizt þeir geta séð slílct heima hjá að undanförnu, auk ýmissa eklci ómerkari, sem eklci hafa fyrr ' sér. Þrátt fyrir þetta sjónar Framhald af 8. síðu. undir gjarnan viljað vera með. Hún kvað það frú Egebjerg Holmsen frá Noregi að þakka að konuhum tókst að fá skipið Brand V á leigu til fararinnar. Brand V. er eign norska trú boðsfélagsins og útbúið til hóp ferðalaga. Ferðin er mjcj* ó dýr og áleit frú Kornerup að 3 vikna för með skipinu mvndi lcosta um 1000 danslcar krónur og er það sérs’taklega ódýrt í samanburði við aðrar ferðir. Vonaðist frú Kornerup að slik a, ferðir gætu haldið áfram og kynni norrænna kvenna mættu aukast. Með skipinu voru að eins 13 karlmenn auk skips hafnárinnar og skemmtu þeir sér konunglega eins og nærri má geta. verið géi’ð almenningi opinber. 1 inenn við sögu, og márgra atbu „Förumenn“ þessir eru þeir Únndór Jónsson, Baldur Guð- mundssón, Hjálmár Gísláson og Loftur Magnússön, en Jón Sigúrðsson sér um hljómlist- iná. Er revía þessi í tveim þátt um, og hlutvérk mörg, enda þótt leikendur séu ekki fleiri en þetta; þá heyrast þar og ,,ýmsar raddir“, gamanvísui' eru margar í revýunni eins og vera ber og víða við komið. Koma þarna fram pérsónur eins og Síblankur vandræða skáld, Spóla Spennó, kóna hans, útgerðarmaður (með gjaldeyri), átthagafélagsfull- trúar, J. J. blaðasali ■ og fleiri. Þeir „Förumenn‘ ráðgera nú för um ' nofðúi'land, en síðan ■á kóma og f jöldamargir þekktir rða er þar getið. munu þeir sýna revyuna á mörgum stöðum sunnanlands og austan, og til vesturlandsins munu þeir fara í norðurleið- inni. 8-9 togarar á síldyclSum TOGARARNIR eru enn flestir á karfaveiðum og nolckr- ir veiða í salt. Loks eru 8 eða 9 togarar komnir á síldveiðar. Auk gömlu togaranna eru 4 nýsköpunartogarar komnir á síldveiðar, þeir Jörundur, ís- borg, Jón Þorláksson og Haf- liði. mið, vona ég, að mér hafi tek izt með mynd þessari, að gefa erlendum áhorfenaum nókkurn veginn glögga og sanna hug mynd um fegurð landsins, menningu þjóðarinnar og at vinnuvegi hennar í stórum dráttum“. íslandskvikmvnd þessi er hin fegursta; litirnir fagrir'en ekki ýktir, og atriði þau, sem höfundur hennar velur til msð ferðar, gefa einkar hugnæma og fallega mynd af landi og þjóðháttum. Er óhætt að segja að þar komi ekki aðeins fram mikil smekkvísi hans, holdur og vinarhugur í garð lands og þjóðar, og megum við vera Hal Linker einkar þakklát fyrir þessa hugþekku landlcvnningu hans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.