Alþýðublaðið - 27.07.1951, Blaðsíða 6
6
ALÞÝÐUBLAÖSÖ
Föstiulagur 27. júlí 1951.
AVARP TIL ÞJOÐARINNAR.
Eins og allir vita, sem eitt-
hvað hafa kynnt sér sögu iands
vors o.g þjóðar, hefur ýmis
%ætta að oss stafað allt frá
landnámstíð, og hafa sumar af
þeim hasttum verið oss meira
að segja beinlínis hættulegar.
Ekki skulu þær taldar hér upp
preð nöfnum, þar eð slík skrán
ing mun nánast höyra undir
slysavarnafélagið og hagstof-
una, — ekki skal heldur getið
um eðli þeirra, því að þeð hafa
sálmaskáld vor þegar gert. svo
og Jónas í Ófeigi. Aðeins skal á
..það bent, að hættuleguslu hætt
urna rhafa þjóðinni stafao af
sundrungu og valdafýsn ein-
stakra manna eða mannhöpa,
•—- óg er það allt rakið nánar í
Ófsigi, — auk þess af komm-
únistum, klessumáluruni, her-
mannsdýrkendum og göar.Ium
greiðum, sem maður hafði gert
flokksbræðrum sínum.
En það er eins og maðurinn
fagði, ;— það er ekki nög að
stofna skattgreiðendafélagið. ..
'ísrýjar hættur ógna stöðugt þióð
vorri, þjóðerni og þjóðarein-
kennum, þótt hinar eldri hætt-
ur hverfi í söguna; sumar eru
svo augljósar, að tiltölulega
auðvelt ætti að vera að varast
þær, enda þótt vér gerum það
ekki, en aðrar eru svo kænlega
dulbúnar, að almenningur kem
ur ekki auga á þær nama nleð
aðstoð sérfræðinga, enda eru
eru sumar þeirra runnar uiidan
rifjum sérfræðinga. svo sem
minkurinn og sauðfjárpestirn-
ar, — hins vegar hafa hagfræð-
ingar búið til dýrtíðina, ham-
ingjan má vita hvers vegna.
Vér viljum því leyfa oss að
benda þjóðinni á en neina o%
' spjungunýja hættu, sem skotiö
hefur upp kollinum í þjöðlífi
voru þessa dagana og er ííkíeg
fil þess að verða þjóð vorri,
1 þjóðerni og þjóðareinkennum
hættulegri en allar aðrar hætt-
•frur til samans. Eigum vér þar
Við hættu þá, er oss stafar af
.. stofnun ,,stóra SÍS“ eða Sam-
bands íslenzkra Sexfetunga,
in.sem allmikið hefur verið rætt
•i nm þessa dagana, einkum á
• kaffihúsum.
tjíi Það er vitað mál, að menn,
snisex fet að hæð og þar yfir, eru
. í algerum minnihluta með þjóð
,; ,vorri, og er því hér á farðinni
,. minnihlutahreyfing, sem ógnar
,. lýðræðinu í landinu, og hvggst,
,-nþótt hún láti það enn ekki uppi.
-iirgem ekki er heldur við að bú-
rast, sölsa undir sig vald yfir
’meirihlutanum með pfbeldi.
Hei’ur þegar borizt fregn af
,, leynisamþykktum. sem hreyf-
,,ingin hefur gert með sér, svo og
njeins konar ,,siðabók“, sem hún
,kvað hafa í undirbúningi; og er
j j hún að sögn sniðin eftir hinum
Framhaldssagan 17*
frægu „Siðareglum Síonsöid-
unga“ í öllum aðalatriðum, og
er þá ljóst hvert stefnir. Þá er
þess og að geta, að fróðir menn
þykjast hafa fundið þeridingar
í Völusp.á og staði í Krukkspa,
sem segja- fyrir slofnun þessar-
ar nýja hreyfingar og lýsa hlut
yerki hennar, sem er allt annað
en glæsilegt.
Samkvæmt óyggjandi upplýs
ingum, sem yér höfum fengið
varðandi starfs- og steínuskrá
hreyfingarinnar eru þær £ s'ór-
um dráttum á þessa leið;
1. Vinna sér samúð nytsamra
sakldysingja með þjóðinni,
rneð því að telja þeim trú
’qm, að sexfatungar hafi sætt
kúgun og yfirgangi af hálfu
undirsexfetunga.
2. Reka markvísa og sífellda
baráttu fyrir ýmsum sérrétt
indum til handa sexfetung-
um, á þeirri forsendu, að
þeir séu þar að herjast fyrir
sjálfsögðu jafnrétti, og skal
mannréttinclaskrá samein-
uðu þjóðanna óspart mtuð
og rangtúlkuð í þeim iil-
gpngi. Skal farið hægt af
stað og lítils krafizt í fyrsíu,
— svo sem áhrifa á faíainn
flutning og annað þess hátt-
ar. Því næst skal þess kraf-
izt, að eitt heildarverð gildi
á öllum fatnaði, hvort sem
hann er á fjögurra feta
menn eða sex og hálfs; þar
næst að stærstu númer fata
verði seld ódýrari, þar eð
slitflötur þeirra sé stærri o%
því meiri hætta á siysgötirm
og svo frv. Þar næst skal
tekin upp barátta fyrir
skattaívilpvtnpm til handa
sexfetungum. pg ýmsnm
öðrum sérréttindum, sérstok
um fulitrúum í nefndum og
ráðum, sérstökum þingmönh
um, — og síðan að rneun
hafi atkvaeði eftir máli,
þannig að atkvæði sexfet-
unga gildi mun meira cn
annarra. ...
3. Hefja markvísan og lævJsan
áróður fyrir því að sexíet-
ungar séu merkilegur áfangi
sköpunarstarfseminnar á
þróunarleiðinni til full-
komnunar; með öðrum orð-
um,að þeir séu á hærra þró
unarstigi en undirsexfet-
ungar; sömuleiðis að mibill
líkamsvöxtur sé tákn karl-
mennsku og stýrkleika,
glæsibrags og svo frv, iVIeð
öðrum orðum, að sexfeturig
ar séu hin útvalda þjöð inn-
an þjóðarinnar, og eigi sþá-
dómar Rutherfords, Snæ-
bjarnar og fieiri sjáenda því
við þá. Hafa sexfetungar í
því skyni að sögn keypt sér
allmikið safn af áróðursrií-
Saga frá Suður'Afríku
ast vel; ég hef hugboð um það.
Og við verðurn að freista gæf-
unnar, hvað sem öðru líður.
' „Ég kvíði þessu mjög cg fyrst
og fremst þín vegna, Katie“,
svaraði hann. Síðan rétti hann
úr sér og reyndi að láta, sem
hann væri hinn vondjarfasti.
„En fyrst þig fýsir svo ákaf-
lega að fara, þá læt ég þig ráða.
Þu veizt, að ég vil allt fyrir
þig gera, vina mín“.
Hún vafði hann örmum:
„Þetta er dásamlegt, ástin mín.
Við hefjum undirbúning farar-
innar þegar í stað.“ Slík var
ást sú, er hann bar til hennar,
að hann gaf samþykki sitt til
fararinnar, enda þótt hann
tryði ekki á að hún gæti orðið
þeim til góðs, og væri þessari
ákvörðun því í rauninni mjög
mótfa’linn; það var ást hans,
sem réði því að hann lét und-
an óskum hennar.
Jan de Groot útvegaði þeim
stóran og traustan tjaldvagn,
tiltölulega ódýran, enda gsml-
an og reyndan í fjölda mörg-
um landnámsleiðöngrum norð-
ur á bóginn. Þá urðu þau og að
verða sér úti um dráttaruxa;
tvö sameyki meira að segja;
stórvaxna uxa og vöðvastælta,
til þess að draga vagninn upp
brekkur og á hæðóttum leiðum
lágfætta uxa og skrokkmikla,
til dráttar á sléttlendi. Og Jan
kvað uxa þessa verða að vera
svartskjótta eða rauðskjöld-
ótta, þar sem Búum þætti
einlitir gráskjöldóttir uxar Ijót
ir, en þeim hætti hins vegar
mjög við að dæma hvern mann
efir uxasameyki hans.
Þá urðu þau og að ráða ekil
af blökkumannakyni til farar-
innar; spmuleiðis unglirig af
sama kynstofni, til þess að
teyma uxana og annast þá.
Þrjá blþkkumenp urðu þau og
að ráða í þjónustu sína, og
skyldu þeir reka og annast bú-
peninginn, sem velja varð af
þekkingu og vandvirkni, bæði
kýr, hesta, svín, geitur og sauð
fé. Katie varð að fá þlökku-
Stúlku í sína þjónustu, og mátti
svo að orði komas, að María
rannsakaði hjörtu og nýru um-
sækjendanna, til þess að ganga kvöldin, þegar numið var stað
úr skugga um, að um sómasam ar og búist til naeturhvíldar,
léga þjónustustúlku væri að heimsóttu þær hvor aðra, eða
ræða. | riðu saman dálítinn spöl. Og
Og svo keyptu þær Katie og það var María, sem smám sam
María feiknin öll af klæðum an kenndi Katie að skilja Suð-
og dúkum, mjöli, salti, sykri, ur-Afríku og landnámsþjóðina.
þurkuðum ávöxtum og allskyns ‘ ,,i hverju þorpi búa því sem
áhöldum; auk þe.ss borð, semjnæst þrjú þúsund manna'V
hægt var að fella saman og ^ sagði Maria. „En nú flykkist
stóla af sömu gerð, lyf og um- j fólk hvaðanæfa til þorpanna til
búðir og ótalmargt fleirra sem ■ þess að halda þar „nagamaal“
nauðsyn bar til að hafa með- j svo að nú er íbúatalan mun
ferðis á svo langri leið um ó-Jmeiri.
byggðir.
Og þá var það ekkerí smá-
ræði af sáðkorni, sem taka varð
með, bæði hafra og bygg, rúg
„Og hvað er það, sem þið kali
ið ,,nagamaal?“ spurðj Katie.
Það er eiginlega héraðsmót,
sem háð er ársfjórðungsleg'E
og hveiti, og var gengið frá svaraði Maria. „Fólk úr nálæg-
þeim byrgðum í þar til gerð- jum sveitum kemur saman í.
um leðurbelgjum, e.ða skjóðum. iþorpunum, sér til .íkemmtun-
Einnig urðu þau að taka með ar. Þá leika Hottentottarnir á
sér sáðkjarna að ýmsum ávöxt íiðlur sínar fyrir danzinum, og.
um, svo sem ferskjum, appel- f svo eyðir fólk tímanum bess á
sínum, sítrónum, aprikósum og ^ milji við skraf og heimsóknir
plómum; baunir og tóbaksplönt og unga fólkið nýtur ssmveru-
ugræðlinga. Og þegar undirbún stundanna eins og því er lagiðV
. ingnum var svo langt á veg j „Þetta er fagurt býli“, fælti
.komið, tók Jan að veita þeim jKatie og benti með svipu sinni
aðstoð til að velja púður og , á reisuleg.t, hvítmálað hús, sem
skotfæri, plóga og jarðyrkju-1 stóð við skógarrjóður, ásamt
verkfæri, og annað, sem með þyrpingu lágra, en snoturra bú
þurfti, þegar ferðinni 1-auk og peningshúsa.
landnám skyldi hafið á órækt- j er [-Qrin og barnfæcjd á
aðri jörð. einu sjíku bý’i“, varð Maríu að
Það var árja morguns, er'orði. „Þau eru í rauninni eips
þau lögðu upp í hina löngu
ferð fra Höfðaborg.
Katie sat inni í vagninum, á-
samt þeim Aggie gömlu og
litla drengnum, heit af eftir-
væntingu og ekki með öllu
Jaus við kvíða. Sean fylgcjist
.með vagninum, ríðandi á hesti
sínum, en á undan fþr Jan de
Gopt pg kpna Jians og börn
þeirra fimm, — og malajústújk
an fagra. Þap voru í tveim
tjalcjvögnum.
Næstu tíu dagleiðirnar lágu
og lítil þorp, út af fyrir sig.
Alls vorum við þar um hundr-
að talsins, því að þar dvajdist
elcki aðeins fjölskyjdan, held-
ur og nánasta frændlið. Faðjr.
minn réði þar öjju eins og vold
ugasti einræðisherra, við fram
leiddum sjálf adar okkar lífs-
nauðsynjar, og ekki aðeins ajjt
matar kyns, heldur var þar
spunnið og ofjð í aJJan fatnað.
yzt sem innst. skófatnaður gerð
ur úr húðum og skinnúm; við
þjuggum meira að segja til
um þlómleg héruð, þar semland kerti 'og sápu, hváð þá annað.
ið vpr vaxið vínviði og korn :Það kom fyrír, að einhvert okk
akrarnir lágu pins og gullnir
flekkir mpði'ram skógarbejtun
um. Þar óx viður, sem Katie
bar ekki enn kennsl á; stofn
inn var silfurg'rár á börkinn og
laufin stpr og fagurlega Jöguð;
l Katie las nokkur þeirra og
I lagði
i sem
ar heimsótti fólk á næstu
bændabýlum, en að öðru ieyti
þöfðum við Jiarla iítið sam-
band við umheiminn“.
„Þetta hjýtur að hafa verið
tilbreytingaJaust líf og einmana
}egt“,'sagði Katie, pg um ieið
i ljóðabók Seans, þar, jdatt henni í hug, að ef til vill
hann hafði skráð þau thefði Pájl yan Riebeck átt við
um Aríanna og hyggjast
nota þau í baráttu sinni
gegn lýðræði og núgildandi
þjóðskipulagi með smávægi
legum orðaþreytingum. . . .
Af þessu og öðru, sem síðar
verður drepið á, má öllum verá
Ijóst hvílík vá er hér fyrir dyr-
um. Skorum vér því á þjóðina
að vera vel á verði og á alla
undirsexfetunga, að sameinast í
baráttúnni fyrir lýðræðinu, á
meðan þess er enn nokkur
kostur!
kvæði, ér henni þóttu fegurst.
| —1 Og Jeið þeirra lá í gegn
uip þorp, PaarJ, Stéllenbosph,
slík líiiskijyrði að búa í æsku.
„Hamingjan hjálpi okkur,—-
néi, ég helcJ nú síður“, hrópaði
Wórcest’er og Tulbach. JKatie Maria upp yfir sig. „'AJJtaf var
þöttj sem þessi drungalegu þorp . eitthvað að gerast, sem tíðind-
—•_•_ i—Ex •-•*-•-■- f/i-. ‘h-'í-j. um sætti; barnsfæðjngar, skírn
erahafnir, trúlofanir, 'giffingar,
dauðsfþll og jairðarfarir. Að
maður nú ekki nefni hvjlík æs-
ing og eftirvænting fylgdi því,
þegar karlmennirnir efndu’ tii
landvarnarleiðangra og lentu í
skærum og jafnvel orustum
væru hvert öðru harla lík; fjör
ar aðalgötur lagðar rauðum,
þjöppuðum Jeir; kamfórutré og
eikur meðfrani götubrúnum,
markaðstorg, hvítmáluð kirkja,
fjöll á aðra hönd, víðar sléttur
á hina.
— Vináttan með henni og
. Maríu óx og varð innilegri ,við’ þá .innfæddu. Nei, það l.tf
með. hverjum degi, sem leið. Á ver ekki tilbreytingasnautt, og