Alþýðublaðið - 28.07.1951, Síða 3

Alþýðublaðið - 28.07.1951, Síða 3
Laugardagur 28. júlí 1951. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ks*»^r**4r**ér-»^r*. *> | S * S w í DAG er laugardagurinn 28. júlí. Sólarupprás er kl. 4.18. Sólsetur er kl. 22.47. Árdegis- háflæöur er kl. 1.40. Síðdegis- háflæður kl. 2.20. Næturlæknir sr í læknavarð stofunni, sími 5030. -Næturvörður er í Ingólfs apó teki, sími 1330. pjf tfeaíHh FSugferðir LOFTLEIÐIR: í dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), fsa- fjarðar, Akureyrar og Kefla- víkur (2 ferðir). Frá Vest- mannaeyjum verður flogið til Hell.u og Skógasands. Á morg- un verður flogið til Vestmanna eyja, Akureyrar og Keflavíkur (2 ferðir). FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Iimanlandsfhisr: í dag eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyr- ar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, fsa- fjarðar, Egilsstaða og Siglu- fjarðar. Á morgun er ráðgert að fijúga til Akureyrar (kl. 9.30 og 16.30), Vestmannaeyja og Sauðárkróks. — Millilanda- flng: ,,Gullfaxi“ kom í gær- kveldi frá Stokkhólmi og Osló. Flugvélin fór kí. 8 í morgun t:l Osló og Kaupmannahafnar full skipuð farþegum. ,.Gullfaxi“ er væntanlegur aítur til Reykja- víkur kl. 18.15 á morgun. PAA: í Keflavík á miðvikudqgum kl. 6.50—7.35 frá N-ew York, Boston og Gander til Oslóar. Stokkhólms og Helsingfors; á jfimmtudögum kl. 10.25—21.10 | frá Helsingfors, Stokkhólmi og Osló til Gander, Boston og N-éw j York. ;j Skipafréttir Rikiskip. Hekla er í Réykjavlk og fer þaðan á mánudagskvöld kl. 20 til Glasgow. JSsja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðu- breið er á leið ifrá Austf jörðum •til ■Rsykjavíkur. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 20 í gær- kveldi til Kúnaflóahafna. Ár- mann á að fara frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmanna- eyja. Þyrill er 1 Reykjavík. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell er i Pernuvik í Finnlandi M s. Arnarfell ér í Genova. M.s. Jökulfell kom til Ecuador 23. þ. m. frá Chila. Eimskip. Brúarfoss fór frá Húsavík í ’ gærkveldi til ísafjarðar. Detti- íoss kom til Reykjavíkur 27/’7 frá New York. Goðafoss hefur ’ væntanlega fa-rið frá Ilull í gær Mynd. þessi var tekin þegar nýju skó’askipi J. Lauritzens var hleypt af stokkunum. Sk:pið heitir „Litli Dan“ og er tveggja mastra skonnorta um 90 lestir. Það er byggt í Svendborg. x!l til Reykjavíkur. Gullfóss fer frá Kaupmannahöfn í clag til Leith os; Reykjavíkur. Lagar- foss er á D'úmivík. Selfoss ■ r í R.eyk.iavík. Tröllafoss er í L’'se kil Hesnes f“r vaén'anlega frá Antwerpen 30/7 til HuTJ 'Og Raykjavíkur, Söfn o«í svnlrrGpr. íhjóðmínjasafnið: Lokað um óákveðinn ííma Landsbókasáfnið: Ðpið kl. '/0—12. 1—7 oa 8 — 10 alla virka daaa ntma 'laua- ardaga kl. 10—12 og 1—7 ræna kvennamótsins til Gull- foss og Gey-sis og 'Laugarvatns. í dag lil. 11,30 f. h. morgunverð ur í Sjálfstæðishúsinu í boði kvsnfélaga Reykjavíkur og Korræna íélagsins. Kl. 13.30 Tundur í Tjarnarbíó, kl. 15.30 móttaka hjá norrænu sendiherr uniim. kl. 19 farið til Hafnar- fiarðar og Krýsuvíkur. . ---;----«■--------- Forsefi Rófaryregl- r l Þjóðskjalasafnið: Opið kl. 10—12 og 2—7 ulia virtea ciaga. iF'OiRSETT aIRióðav'e|?lu Rot- . 7TFr-*V Rp-hefur V,/.-. ó Iprjöi o!< !rv’,'1 í dac áleiðis tiJ ,T-'•■••• Cr,-!. V>é— r-V-'i f)Cf vp-vl i r!r - HalIgTÍmsk'rkja: Messa kl.1 -^1^ o" '*+ W -O 11 f. h. Síra Sigurbjörn E nars- ! ------ v/.r t, ]arta; son prófessor prédikar. ! ' -- t’ö"i,V-'vV'tipíí>i/ o« hyggst, ferðast ”-1T1 No,'ður1;;nd Úr öllurfl áttyrrs m r Q ITS f.f-il Norræna kvennaraótið. í gær fóru þátttakcndur nor- ■'•'"■■’i i r-j7r%i0r V.vnna~t Rotary- hö' UIVARPIÐ 19.30 Tónleikar: Samsörigur (plötur).. 20.30 Tónleikar: Trló í G-ciúr eftir Hs/dn (lötur)..’ 20.45 Upplestur smásaga (:>orst. Ö. Stephensen). 21 Tónleikar: Gene Autry syng ur kúrekalög (plötur). 21.20 UþpleStur: Regína Þórð- ardóttir leikkona les smá- sögu. 21.45 Gömul danslög (plölur,'. 22.10 Danslög (plötur). wgarsfp dvalarheimilis aldraðra —ÁV>- O O V '. r--1 <>"ðuin a’l "•R" Q'V t->] ~ n •* •*r>.rv -rV'frij'} 1 ‘r n A-ji n V> p ‘ rx) n. ov1* p r<rn n ; s v I S sjómanna fást á eftirtöld - ( | S um stöðum í Reykjavík: ^ ; S Skrifstofu Sjómannadags- i, ; S ráðs Grófin 7 (gengið imn’ S i S frá 'Tryggvagötu) sími n !• 80788, skrifstofu Sjómanna) • félags Reykjavikur, Hverf-) í : isgötu 8—10, verzluninni S ^ Laugarteigur, LaugateigS Rp-si hef-ur a S 24, bókaverzluninni Fróði) | stefimskrá sinni mprg góð mál ( Leifsgötu 4, tóbaksverzlun • j '-'ni. ©» v’nnur a5 ýmsum mann N ÍHhi Boston Laugaveg 8 og’ j úðarmálum og bættri sambúð . l;lítailna í mÍlM. T'- 4 T_, T- •—r'’-”öidi *i’ut.+ii dr. Héitíi nATr,pr-0.-, „r; í fo’-mann ■ - 7,7 0« h'-’.'i’’.-, m'áíinsand-- HINN 15. jurrí s.l. "var opnuð í Moskvu svonefnd ukranisk menningarvika. Eins og r.ærri má geta var menningarvika þessi opnuð með ,.pomp og pragt“, leiksýningum. hTjóm- leikum, kóráöng og listsýning- um. Dögum saman va’v ..Prav- da“ barmafuTl af frásögnUm, kveðjugréinum eg ukranisk- um hvTlingarkTausum til ,.möð ur Moskvu“. Gagnrýnin var mjög v’ngjarnleg, og var henni öreift varlega um dálka balðsins og gjarnan vafin inn- an um hrós og oflof. Málverka sýningin fékk’ vinsamlega urn- sögn í niðrandi . tóntegund, söngkórarnir voru látnir vita það, að be’r m. a. með list- j rænni túlkun glnni níddust á, ! alþýðusönglögunum, ao þeir létu sig u mof litlu skinta verk tónskálda annarra en ukran- iskra, svo sem rússneskra hvrt rússneskra, georgiskra, bad- iskra og fleira. Raunverulega voru hér gefnar í skyn tvenns konar dauðasyndir — form- festa og þjóðrækni -— en þó svo varlega og vel dulbúi'ð. að það vakti ekki neinn sérstakan óróleika. Pravda ritaoi einnig lánga grein um menningarþróunina í Ukraníu. Það, ::em athygii vakti, var að gxein þessi var eftir Metnikov, ritara mið- stjórnar ukraniska kommím- istaflokksins. Greinin fylgai nákvæmlega forskriftinni -■— fyrst var hrópað hátt um þann mikla árangur, sem náðst hafði, þar næst komu nokkrar sj álf sgagnrýnand’i af h j úpanir, svo endað á loforðum um bót og betrun og nýtt árak. Metnikov „gagnrýnin“ á ukramska rithofunda og li=ta- menn var mjög skörp. I fyrsta lagi voru það fáir af rithöfund- unum og listamönnunum, sem völdu sé'r að yrkisefni það, sem varpað gat ljósi á íimnv ára. áætlunina og ..forustuhlut verka verkalýðsins í barátt- unni fýrir kómmúnismanum“. í öðru lagi þá sialdan þegar beir þó völdu slíkt efni. var bað að jafnaði illa unnið, 'yfir- borðskennt, flatbotnað og fá- tæklegt í orðum. Þeir gáfú ó- Ijósa niynd áf 'sovæt-mannin- um og glevmdu ..'þeirri hug- riónareisn, sem þjóðfélág y’órt einkennis.t af. og því að binu ’itauðuga andlega lífi soviét- mannsins' verður aðeins lýst með hinu.m fullkomnustu orð- um forms og rn'Di“. Með öðr- um orðum: ÍPutwérk rithöí- undanna og listamannanna er fvrst 03 fremst að sveipa sov- ’et >mn.ninn pg gov-iet-.þjöðfc- lagið dýrðarblæju. TTkraniumehn væntu þess að '■jálfsgagnrýni fceirra. myndi vægja þeim v'ið harðri gag’n- Týrii frá hærri stöðum. En hinn alvarlegi eftirleikur ■mennmgarvikuirhar vár haf- Inn með gfein í Pravda 2. jú!í -.1;: ..Bókmenntaleg svik við hugsjónina.” Moskvu-bók- /nenntatímaritið Svjesda i’Stjarnan) bafði bixt ’þvð'neu 4 ukranisku -aíttjarðarkvæði, án þes.s aður að ræðá um k-væð ið nákvæmlega í ritstiórninni. Kvæðlð hét „Elskaöa UkramV1 og var eftir V. Sosi.ura. Pravda hélt því fram að kvæðið væri undir áhrifum afturbaldssinn- aðrar u-kraniskrar þjóðernis- stefnu, ekki soviet-þjóðrækni. S"rn skáldve"k í bjóðrækni;- anda ..'vék’á í hjörtum voníri sterkar h’óðrækniskenndir. Þrí miður v.eku" ekki kvæði V. fo^uras. „Elskið UkranJu“, slíkar tilfinningar, heldur til- íimiingar örvænt'ngar og mót- mfeJai — En hvað er þá að kvæðinu? — „Elskið Ukraníu. eins og só3- in. eins 'og vindurinn. eins og Ijó-ið, grasið 02 árnar . . y.rk ir hið óheppna skáid, og feaim dáir ,,’bið óendanlega frélsi“ á greSjiEtm Ukranín. „bláan him- in“. . f” vinda“ oa' . parpura Jit ský“. Létum'svo vera, ntar ra^nvýnandirt’ii en betta er a-5 é’” hylling Ukraníu ..álmenrt -'.y< ’pnurn"ngin er: "Hm hvaða Ukraníu er átt vjö. bvaða Ukranía er það, sem V. Sosiur- as isyngur lof og dýrð? Er það h:n gamla óháiriingju&ma Ukránía, eða er það hin nýja hamingjusama Ukranía? t kvæðinu er ek’kert, sem hendir til hinnar sönnu þjóðrækni, sem er bundin viö „hinn sósí- alistiska iðnað . .. hinar ybld- ■ugu járnsmiðjur, hinar níikhi vélbeizluðu námur, frumher.ja Stakhanov-hrevfingarinngr, uppáhald hinnar stalinistískii fimm ára áætlunar — Dniepr > ges, Kolhos-kerfið, sem fært hefur bændum Ukraníu harn- ingju og velmegun“. En það er vegna þess að kvæðið er í þjóðrækni sinni eingöngu ukraniskt, en hefur engan boð skap að flytja um bræðralag milli þjóða Soviet-lýðveldisins. Kvæði þetta er orkt 1944 í styrjöldinni síðustu. En það e.r lélegt stríðskvæði, cegir PraT - da. Soisura á engin „þrumtt- orð“, sem geta gefið kraft’-num qg dýptinni á 'hatri sovietbióo- anna á óvinuitum hið sanna-Jíf og lit —t aðeins nokkur ori urn ..ók.unna menn í grænum ein- kennisbúningum’L Bersýnilega he'fur kvseM þetta notið mikillar hylli. Það var margendurprentað í LTkran t’u og að minnsta kosti fjórum «innum bý.tt á rússnesku. Þýð- andi Syjesda hafði fengið dæmt hugboð. Hann bætti fmm nýjum crindum viS af sjálfsdáðum. Hann Jeggur hinu grunlausa ukráníska skáldi. nokkur háfleyg orð í munn: ..Vér erum ekkert án sovief- föðurlandsins.” Hann bætir bæði Volgu, stjörnunum yfir Kreml og skrautgörðum í Us- bekistan við. Hugmyndin i'ar í :®iálfu sér ágæt, en nú fær hann á baukinn íyrir bað aóS bafa verið að skreyta kvæðio IUa fer einnig fyrir ö ðrúra þýðanda, sem hefur þríbýtt kvæðið — 1948, 1949 og 19þl. Árið 1948 var sagt í einu erind einu: ..bak við gerðið, í kyrrð, í fullum blóma . . En geröi getur baiði þýtt gamaldags svikagirðing frá tímum auð- valdsins og gerði frá tímum sósíalismans, og „kyrrt“ er orð sem er alls ekki soviet-þjóð- lynt. Árið 1949 Tagfærði hann það þannig: „að baki Kolkhos- gerðisins. í fullum blóma, . . En ekk’ má minnast á Kolkhos nema með faUegum orðum. ,.Gerðið“ v.a,r þýðingarminna, og svo hvarf það ásamt „kvrrð inni“, Árið 1951 er aðeins sagt: ,,í blóma". Pravda segir að lokum, að þjóðræknin eigi að vera loí- Frámhald á 7 síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.