Alþýðublaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 1
Yeðurútlití
Norðaustan stinningskaldi,
víðast úrkomulaust.
XXXII. árgangur.
Sunnudagm' 16. sept. 1951.
210. tbl.
Forustugrein:
Verz’unarokrið.
arsléli ii
enoðti se!
BLAÐIÐ SJKUTULL á Isa-
fir'ði skýrir frá því nýléga, að
fyrirækið Norðurhöf h.f. hafi
sótt fyrir nokkrum árum iim
nokkurra Imndraða Jmsunda
krória bæjarábyrgð hjá ísafjarð
arbss fyrir sig, með því að það
æt’ 'Vi að gera út á selveiðar frá
Isafirði og standa þannig að
stórfelldri atvinnuaukriingu
fyrir bæjarbúá. Þetta var á
stjórnarárum íhalds og kornm-
únista á Isafirði.
Má'aleitan þessari var synj-
að; en þá sótti fyrirtækið um
20 þúsunda króna fjárframlag
úr bæjarsjóði, og var við því
orðið. Hins vegar hefur sel-
veiðin aldrei verið hafin á ísa-
firði, og segir Skutull, að við-
koman í bæjarsjóði sé einasta
viðkoma sélfangarans þar um
slóðir.
Hverjir voru svo aðalmenn
þessa selveiðifyrirtækis, sem
þáði 20 þúsundir króna hjá
bæjarsjóði ísafjarðar, en
sveikst um að hefja atvinnu-
reksturinn, eins og það hafði
lofað? Það voru engir aðrir en
Kjartan Jóhannsson, frambjóð-
andi íhaldsins á ísafirði, og Sig-
urður Bjarnason frá Vigur.
-----------*------------
Piliur drukknaði
á
ÞAÐ SLYS varð í ofviðrinu
í fyrrakvöld, að 15 ára gamall
piltur, Sveinbjörn Sveinbjörns
son að nafni, drukknaði á Við-
eyjarsundi.
Pilturinn átti heima í Við-
Framh. á 8. síðu.
LSn feiKjið iil að greiða óreiðuskuldir, öðr-
um breyit í íast lén og vinnulauna-
skuldir bæjarins gerSar uop að fuliu.
JÓN GUÐJÓNSSON, bæjarstjóri á ísafirði, er ráðinn var
á ný í það starf, er jafnaðarmenn tóku við stjórn bæjarins
! aftur í vor, heíur unnið að því ósleitilega í vor og sumar fyrir
: hinn nýja meirihluta, að koma fu lri reglu á fjármál bæjarins,
' sem voru í hinni mestu óreiðu og sukki eftir valda;ímabd
| íhalds og kommúnista, og má nú secja, að það hafi tek’zt til fu.Us.
I ^ .
Iiefnr bæjarsjóður IsafjarÖar nú fengið einnar milljón
króna veðdei darlán hjá Landsbankanum til þess að greiða
óreiðúskuldir, og samið við Útvegsbankann um gíeiðslu
á víxilskuldum, cr nema meira cn háífri milljón og voru
í algerum vanskilum; en jafnframt hefur ’osnað úr veð-
böndum það fé, er ríkissjóður átti ógreitt til skólanna,
a'ð upphæð nálega hálf milljón króna.
Veðdeildarlánið, sem fengið
var í Landsbankanum, er
stærsta lán, er veitt hefur ver-
ið úr veðdeildinni frá upphafi.
Er það til 25 ára og ársvextir
5,5%. Þykir lánið hagstætt eít
ir atvikum, en hefði þá jafnvel
þurft að vera 700—800 þúsurd
krónum hærra, svo djúpt var
bæjarsjóður sokkin í óre;ðuna
og vanskilin hjá íhaldinu og
kommúnistum.
Með láninu hafa verið greidd
ar upp að fullu vanskil.askuld-
irnar við tryggingastofnunira
að upphæð 512 þúsundir króna,
55 þúsund krónu vanskilaskuld
við brunabótafélagið og veð-
deildarbréf að upphæð 295 þús
undir króna verið afhent fjár-
málaráðuneytinu að handveði
vegna skulda rafveitunnar, og
er bæjarsjóður þar með skuld-
laus við rafveituna og þó nokk
ru betur.
Víxilskuldunum í Utvegs-
bankanum var breytt í 15 ára
lán. Voru sumir víxiarnir bún-
ir að liggja í vanskilum um
langt skeið.
Ógreitt stofnframlag rikis-
sjóðs til skólanna, er í veðbönd
Vetrarstarfið að hefjast.
U!
íli
ALÞÝÐUFLQKKSFÉLAG
Reykjavíkur heldur almennan
félagsfund í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu á þriðjudaginn
kemur og hefst hann kl. 8.30
e. h.
Bornar verða fram fyrir-
spurnir á fundinum frá
liverfisstjórum flokksins
varðandi stjómarskrármálið
• og fleira, Benedikt Gröndal
liefur umræður um aukanið-
urjöfnunina og fjármála-
stjórn íhaldsins á bænum
og einnig verður rætt um fé-
lagsmál.
Félagsmenn eru eindregið
hvattir til að fjölsækja þennan
fyi'sta fund félagsins á haust-
inu og vera þannig samtaka
um, að hefja flokksstarfið á ný.
Jón Guðjónsson,
um var vegna vanskila við rík-
isstofnanir, nam 496 þúsundir
króna, og hafa 155 þúsundir
fengizt greiddar í p’eningum og
bráðabirgðalán út á þann hluta
eftirstöðvanna, sem ríkissjóð-
ur greiðir á árinu 1952.
Með þessu fé haía nú ver
ið greiddar vinnulaunaskuld
ir og gert upp að fidlu við
alla fasta starfsmenn bæjar
sjóðs, en þeir áttu flestir inni
hjá bænum noltkurra mán-
aða laun.
Enn fremur hafa óreiðuskuld
ir bæjarsjóðs við útibú lands-
bankans á ísafirði verið greidd
ar að fullu.
-----------«----------
Sprengju varpaðað
aí
FYRIR NOKKRUM DÖGUM
var sprengju varpað að Worms-
banlca í verzlunarhverfi París-
ar, og olli hún miklum
skemmdum.
Enginn nærstaddur hlaut
meiðsli af völdum sprengingar-
innar, en gluggarúður brotn-
uðu víðs vegar umhverfis bank-
ann. Tjónið ef sprengingunni er
metið á margar milljónir.
Fyrir slíka ráðsmennsku verða Reyk-
víkingar að greiða aukaútsvör!
BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK heíur nú gert
kaup fyrír bæinn á jörðinni Kvíabryggjú við Grundar-
fjörð á Snæfellsnesi, og mun vera hugmyndin, eins og
rætt var um í vetur sællar minningar, að reisa þar vinnu-
hæli fyrir menn, sem standa i vanskiltim við bæjarsjóð
riieð ógoldin barnsmeðlög.
Borgarstjóri kaupir jörð þessa, enda þótt sannað hafi
verið, að hún er í alia staði mjög óhentug fyrir slíkt
vinnuhæli, hefur verið í eyði um nokkurt árabi’ og er á
engan hétt húsuð til þeirra hluta. Og ástæðan fyrir því,
að þessi afskekkta eyðijörð varð fyrir valinu, er sú, að
losa þarf trygga íhaldsgæðinga við hana fyrir álitlegt verö.
enda nauniast tök á, að þeir geti komið henni í pening
með öðru móti! En íhugunarvert er það fyrir skattgrcið-
endur í Reykjavík, hvort ekki sé það einmitt vegna slíkrar
og því’íkrar sóunar á fé bæjarins, sem nauðsynlegt hefur
þótt að leggja 6—7 milljóna króna aukaútsvör á þá í
Ekkerf afómsfríðá þessari öld,
segir dr. James B. Conanf
..—.....
Tefur fíkurnar á friði og frelsi vera mun
meiri nú en fyrir tveimur árum.
DR. JAMES B. CONANT, forseti Harvardháskólans og
cinn af viðurkenndustu og frægustu kjarnorkufræðingum
Bandlaríkjanna, lýsti yfir því fyrir skömmu á hátíð Félags
efnafræðinga í Vesturheimi, að hann væri þeirrar skoðunar,
að ekkert atómstríð yrði á þessari öld. Nefndi Conant erindi
sitt ,Efnafræðingur gægist í krystalskúluna“, og kvaðst hann
hvorki sjá fram á ragnarök né gidlöld af völdum kjarnorkunnar.
Conant sagðist sjá óttaslegið
mannkyn, sem veldi hverja
stjórnmálastefnuna af anr.arri
til að reyna að finna leið út úr
myrkviði kj arnorkualdarinnar,
þegar hann skyggndist inn í
framtíðina. Þó telur hann, að
komizt verði hjá atómstríði, en
með naumindum og vegna þess
eins, að hernaðarsérfræðingar
hvors aðila um sig, sem hafa á
hendi framkvæmd vígbúnaðar
með heimsyfirráð fynr augum,
þori ekki að staðhæfa, að þeir
beri sigur af hólmi, þegar slík
styrjöld verði til lykta leidd.
Conant telur, að árið 1950
hafi markað tímamót. Þá á-
kvað hinn frjálsi heimur í eitt
skipti fyrir öll að verjast kom-
múnistahættunni með öflugum
vígbúnaði í stað þess að
treysta einvörðungu á töfra
kjarnorkunnar. Hann álítur,
að ný tímamót mtmi eiga sér
stað 1960. Þá hyggur hann, að
hernaðarstefnan hati lifað sitt
fegærsta.
Niðurstaða hins fræga amer
íska vísindamanns er þessi:
147 félög dú í
Alþýðusaro-
bandi íslands
VERKALÝÐSFÉLÖG inn
an Alþýðusambands Is-
lands eru nú 147 alls, en fé-
lagsmannafjöldi þeirra mun
vera 25—26 þúsundir.
Verkalýðsfélögin í Al-
þýðusambandinu voru 142
er síðasta þing þess kom
saman fyrir tæpu ári. Á
þinginu var fjórum veitt
inntaka, eii síðan hafa þrjú
verið tekin inn og einu vik-
ið.
„Að mínum dómi eru líkurnar
á friði og frelsi mildu meiri nú
en fyrir tveimur árum.“