Alþýðublaðið - 13.10.1951, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.10.1951, Blaðsíða 3
Laugardagur 13. október 1951 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 í DAG er laugardagurinn 13. október. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 7 að kveldi til kl. 7.30 að morgni. Næturvarzla er i Iðunnar apóteki, sími 7911. f Næturvörður er í læknavarð- stofunni, .sími 5030. Flugferðir LOFTLEIÐIR: í dag er ráðgert að fljúga til -Akureyrar, ísafjarðár ..og Vest- mannae'yja. Á morgun verður flogið til Ákureyrár, Bíldudals, ísafjárðar, Patreksfjarðar, Vest mannaeyja og Þingeyrar. PAA: í Keflavík á þriðjudögum kl. 7.45—8.30 frá New York, Bostbn og Gander til Oslóar, Stokkhólms og Helsingfors; ’ á miðvikudögum kí. 21.40—22.45 frá Helsingfor's, Stokkhólmi óg Osló til Gander, Boston og New York. Skipafréttir Rílcisskip: Hekla fór frá Reykjavík í g'ær kvöld vestur um land í hring- ferð. Esja er á leið frá Austfjörð Um til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Akureyri í gaer. Þyrill .er í Reykjavík. Ár- mánn fer frá Reykjavík” í dag til Vestmannaeyja. Einiskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 8.10. til Hull, Grimsby, Amst- erdam og Hamborgar. Dettifoss er væntanlegur til Reykjavíkur ki. 1800 á morgun 13. 10. frá Lsith. Goðafoss kom til New York 9.10 frá Reykjavík. Gull- foss fer frá Reykjavík kl. 1200 á morgun 13.10. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er á ísafirði, fer þaðan til Siglu- fjarðar og Akureyrar. Reykja- foss er í Hstvborg. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss kom til New York 4.10 frá Reykjavík; Bravo lestar í London og Hull til Keykjavíkur. Vatnajökull lest ar í Antwérpen ca; 11.10, til Reykjavíkur. Slnþácfelld S'.ÉS.’ Flvassafell er í Finnlandi. Arnarfell kom til Gehova í gær kveldi, frá Napoli. JÖkulfell er á leið til Guayaquil, frá New Orleans. Eimskipáfélag Revkiavíkm1. Katla er í New York. Söfn og sýnlngar í> jóðmÍR jasafnið: Lokað um óákveðinn tíma. Þjóffskjalasafnið: Opið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga. Landsbókasaf nið: Opið kl. 10—12, 1—7 og 8— 10 alla virka daga nema laúg- flíHH, ardaga kl. 10—12 og 1—7. Vaxmyndasafniff í þjóðminjasafnsbyggingunni er opið daglega frá kl. 1—7 e. h. en sunnudögum frá kl. 8--10 Hjónöefní Gefin verða saman í hjóna- band í dag Erla Jónsdóttir, Hraunteig 18, Reykiavík, og Magnús Þorvaldsson, Kirlcju- veg 12, ICeflavik. Heimili þeirra verður að Kirkjúveg 12, Keflavík. Síra Þprsíeinn Björns son gefur saman. Messnr á morgyn Laugarneskirkja Messa kl. 5 s. d. Séra Þorsteinn L. Jónsson prestur í Söðulshoiti prédilcar. Kl. 10.15 f. h. Barnaguðsþjón- usta. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 5 e. h. í Þjóðkirkjunni séra Jón M. Guðjónsson prestur á Akranesi prédikar. — Séra Kristinn Stefánsson. Fríkirkjan: Messa kl. 5 s. d. Séra Gunnar Jóhar.nesson frá Skarði prédikar. , Siiiimjdagasiföli Hallg-ríms- sokriá'r er í gágri'fræöa'skölá- husinu -*ið. Lindargötu kl. 10 árdégis. Skuggamyndir. ÖIl börn vélkomin. Nespréstakáll. Messa í kaþ- ellu háskölans kl. 5 síðdegis. Síra Lárus Halldórsson frá Flatéy messar. Griridavíkurkifkja. Barna- guðsþjónústa kl. 2 síðdé'gis. Síra Jón Árni Sigúrðsson. Kálfatjörn. Messa kl. 2 'sið- degis. Sóknarprestur, organisti og sörigflokkur Keflavíkur- kirkju annast messugerðina. IÍaHgríriiskirkjá; Messa ki. 11 f. h. Síra Sigurjó.n Árnason. Bárnáguðsþjóriusta kl. 1.30 e. h. Síra Sigurjón Árnasori. Messa kl. 5 • e. h. Síra Jakob Jönsson þjónar fyrir altari, sírá Sigur- jóri Páíssöri prédikar. IJr öllum átt'um Kvenstúdentafélag; Islands heldur fund í Aðalstræti 12 mánudaginn 15. okt. 1951 kl. 8V2 síðdegis. LISTASAFNI RÍKISINS hefur bofizt hofffinglég gjöf frá Listiðnaðai-safninu í Osló fyrir tilstilli og mé'ð fullum atbeina formanns stjórnar safnsins, herrá útgefðafhiánris Ragnars Moltzau, sem liefur þar að auki lagt fram úr sínu einkasafni mikilvægustu verlcin í þessa góðu gjöf. í þessu sambandi ber enn fferiiUf að mirinast á fyrfvérandi séndihérVa íslarrds í Osló, lrerra Gís’a Sveinsson, sem áíti mikinn þátt í a'ð þessi gjöf er til komin. ------------------------- * Listáverkin eru 51 að tolu, teikningar og svartlist, eftir 35 nörska listmenn. þar af eru 3 myndir eftir hinn heimsfræga málara Edvard Munch. Er það mikill fengúr fyrir Listasafn ríkisins og góð viðbot við 15 svartlistármyndii eftir Míirich, sern Chi. Gierlöff gáf því árið 1947 19.30 Tónléikar: Samsörigur (plötur). 20.30 Útvarpstríóið: Einléikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Mannleg hjörtu“ • éftir' Henry Jamés. Leik- s'tjóri: Ævar R. Kváran. 21.10 Uþpléstur: „Barn náttúr- dór Kiljan Laxness (HÖskuld- unnar“, sögukafli ertir Hall- ur Skagfjörð leikari). 22.10 Danslög (plötur). Framh. af 1. síðu. þennan ásetning hans, tóku hann íastan, fettu hann klæð- um, misþyrmdu honum og lok uðu hariri inni. | MÁ'TTI'EKKI' SEINNA vera. I Þéssi' saga barst saérisku lög reglunni til eyrná, og þár sém slíkt ofbeldi í ssénskri höfn varðar víð lög, jáfnvel þótt í er’endu skiþi sé, lét lögreglan | til skarár skríða, bráuzt um jborð og frelsaði matsveiriinn. j Mátti það ekki tæþa'r standa, því að anriað pólskt skip var í þann veginn að fará úr höfn, og hafði særiska lögreglan á- re’ðánlegar fregnir af því, að ætlunin hefði verið að flytja mátsveininn nauðugán yfir í það, sama daginri og hann var ’eystur úr prísund, og senda liann heim. Súez og Súdan Framh. af 1. siðu. 1936, og samningsins við þá um Súdan, frá 1899, myndi korria til atkvæðá í þinginu í Kairo á mánudaginn. Egypzka stjórnin b'annaði í gær allar frekari kröfugöngur og útifundi út rf þessu máli. SÚDAN VILL SJÁLFSTÆÐI Nýr, merkilegur' viðburður í sambandi við deilu Egypta og Breta er það, að stærsti' stjórn- málaflokkurinn í Súdan, Um- ,,ÉG VAR AÐ ENDÁ VIÐ að drurlum á; Ég léit í skrána og lesa eina bólt atomskáldánna sá, að undir henni stóð: „Sjó- og er orðinn dálítið ruglaðúr," merin“. Hvergi gat ég komið sagði ég- við einri kunningja auga á neitt á mýndihni, sém minn hér á dögunum. „Fárðu bar sviþ af manni; og ékki 'líkf- og skoðaðu Septembersýning- ust þessár druálur sióklæðum', una, þá jafnar þu þig, því að fremur gatu þáer vérið af kven tveir mínusar upph'é'fja hvorri pi’si. annan“, svaraði hánn. loftið er þrungið af vírus kom- ( var þ£. mynd af mumsmans Nöfn iistamánnanna, sem verkin eru eftir, fara hér á eftir: Örnulf Bast, Sören Begby, Nini Bö, Chrix Dáhl, Henrik Finné, Paul Gauguin, Johan Lie Gjemre, Else Hagen, Odd Harrong, Thor Hoff, Solveig Kaurin, Harald Kih'e, Rolf Kongsvold, Guy Krohg, Per Krohg, Heririk Lund, Ivar Lund, Björn Lövaas, Olav Mosebekk, Edvard Munch, Alf Rolfsen, Rolf Rude, Örnulf Ranheimsæter, O’af Rusti, Al- fred Seland, Hakon Stenstad- vold, Terje Strand, Henrik Sörensen, Fr. Tidemand-Jo- hannessen, Vilh. Tveteraas, Erik Werenskiold, Sigurd Winge. ! maflokkurinn svoriéfridi, hefur | tilkyririt stjórriarvöldum bæði ! Egyptalands og Bretlánds, að | hann rnuni kréfjast fulls sjálf- | stséðis fyrir Súdan, ef samning ' uririri frá 1899 vérði ur gildi feldúr, o'g télji það freklega móðgún við land sitt, að for- ústumenn Egýpta sk’uli tala um að Faruk könungur taki sér konungsnáfn í Súdan og að það larid vérði lagt undjr Egyptaland! ; 'A'þjfef I Þá rak ég augun í einhverja Svo gekk ég' niður að þessum 'rauða klessú. „Máríinn glöttir á fræga ská’a, þar sem andrúms- jgrúfu“, dátt mér í húg. Erí þetta mni með jsígaréttu, eft?r Kristján Dávíðs- Þegar ég gekk að húsinu,’son. Ætli þetta sé sjálfsm.yrid? blasti- við til vinstri handar ó- . hugsaði ég: Anfaars' var’. myndin freskjá ein mikil, sem líktist mjög áþékk rriyndurrt þeim, sem manni. Andlit hennar var mjög fjögra tíl fimm ára börn krota. vitfirringslegt og líkaminn en þó öilu viðvaningslegri. Ekki hræði’ega vanskapaður, ef um kostáðf þessi riiýhd nema 2209 mannslíkama var að ræða. Ég kröriur. leit í myndaskrána og sá, að j Nú varð mér litið á högg- faðirinn var Sigurjón Ólafsson mýnd, se'fri ég sá að muridi verá myndhöggvari. Stóð þar, að Ráðskoria Á'srríúndar. Klofið á- þetta væri fornaldarmaður og henríi var rnéð ólíkiridurii fef- væri til sölu. j legt, eri auðséð var, að listá- Já; ekki er von til að hann maðuririn hafði lagt' við þáð S. okkar Guðnason sé smáfríð- ur, ef hann á þennan fyrir for- föður! hugsaði ég; en hvað sak- ar það, þegar guð getur verið upp með sér af' sálinni? Ég gelck svo inn í sa’inn. I anddyrinu gat að líta líkan eitt mikla rækt, þegar þáð var borið saman við höfuðið, því að það var á stærð við fuglshaus. Leggur nú þéssi listáriiaður mikla rækt við k’.ofin á mýnö- um sínum, sbr. mynd tíáns „Móðir mín í kví kví“. Jafnvel úr tré. Gat ég enga grein gert ' forhertar konur, sem sáu þéssá mér fyrir því, af hverju það jmyrid á Norðurlandasýning- átti að vera; enda segja lista- ! unrii, roðnuðu. Malari Ásmund- mennirnir, að það skipti engu, jar var þarna líka. Hausinn á þótt enginn viti af hverju mynd : honum er eins og á ráðskön- in er; og það sýni frábæran unni og klofið furðu mikið. skort á listviti að spyrja um Karnarsteinninn spörðrís, og' slíkt. Eitthvað, sem einna helzt munu malararnir í Dölúnufri í líktist tám á mannsfæti, stóð j ungdæmi Ásmundar háfa haft af tur úr því, og mætti því geta 1 þéttá 'vinnulág. sér til, að listamaðurinn hefði hugsað sér þetta sem ófullburða eða vanskapað fóstur, sem forn. Fleiri „lístaverk" á Séþtérn- bérsýningunni rriunu nú ekíri verða- gerð áð umtálséfni. En aldarmaðurinn 'hefði átt méð hvers konar rriannteg'urid eru ráðskonu Ásmundar; en af þéssir' sép'tembérsýnéndur? Eru' henni hafði ég séð mynd í blöð- jþetta aridlega volaðir vésaling- unum, og~ kom mér því þessi ar, illa gefnir frá fæðirigu, eða eru þéir haldriir einhverjurii iT- ufri aridá? Eri hvorí sefri heldúr er, þá eru það þéssir rriérin, sem skýring til hugar. Þá vakti-athygli mína mjög stór mynd. sem voru eintómir ferhyrningar, svartir og hvítir. jnú vaða uppi, og ríkið kauþír Kom mér í hug, að þetta mundi vera mynd af teppi, sem fátæk- ar, nýtnar konur saumuðu sam- an úr pjötluafgöngum í ung- dæmi mínu. en reyndar voru þær alla vega litar, og voru því ai' þeim grílurnar og klám- myndirnar fyrir hundruð þús- unda krória, og skólástjórar ráða þá fýrii kenriafa að skól- um síriufn. Sigúrði Þórafirissyni hefði teppi þessi hin skrautlegustu. jverið nær að beina örvum síri- Ég leit nú í slcrána og- sá mér j um að þessum kommúnistísku til miki’lar furðu. að listamað- jkrypplíngum, he’dur en að urinn,' Valtýr Pétursson, hafði stoplunum á háskólatröpþun- gefið henni nafnið „Vetur“. Þessi mýnd kostaði aðeins. tíu þúsund krónur'. Sennilega hef- ur það tekið listamanninn hálf- an dag að mála hana, ef hægt er að kalla svona handverk því nafni. Sjá’fsagt kaupir nafni listamannsins hana af horiúm handá ríkinu. Nú varð mér litið á aðra mvnd, álíka stóra, og sýndist mér, að hún mundi vera af þvottasriúru með einhverjum um; en þár er skeggið líkléga of skylt hökunrií, og hver véít, néma hann leggi það til í næsia útvarpserlndi sínú, að Vaftris- beririn, Móðir tíííri í kví kví, Ráðskorian, Sjóiriaður Siguf- jóns og barn fornaldafmáririsins og ráðskónunriar vérði s'tillt uþp á háskóMóðinni? En Hvérs’u lerigi á þessi far- aldúr, þéssl andlégi svarti- dauði, að fá' áð-ge'ysá sóttvárrt- Framhald á 7. síðu. Ákveðið héfur' verið, að sjóvinnunámskeið vefði- haldið á végum Reykjavíkurbæjar, ef næg þátt- táka fæst. Hefst námskeiðið væntanlega um miðjan október. Umsóknif um þátttöku, þar sém gétið sé aldúrs óg heimilisfangs', sendist í Hafnarstræti 2€ (Hótel Heklu). Þeim einum þýðir að saékja, seiri sétla sér að Ijúka ná'mi á námskéiðihú. SjóvinriunámskeiðsRefadin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.