Alþýðublaðið - 13.10.1951, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.10.1951, Blaðsíða 6
0 ALÞÝÐUBLAÐSÐ Laugardagur 13. október 1951 Framhaldssa^an 80- Helga Moray IRSKT BLOÐ Fru DáríS'ui ,Dulbeiin»: A AN'DLEGUM VEXTVANGI. Nú er bléssað bingið sezt á rökstóla, — súmir ábyrgðaflaus ir dóftar- segja að það sé sezt á kjaftastéla, <s& þannig á engínri að leyfa sér að táíá um jafn virðúrégá stofnun, elzta lög- gjafarþing- í heimi eðá í Evröpu; ég mari ekki hvort héldur er, það er orðið svó langt um liðið s.íðan 1930. En míkið var nú allt hátíðlegt þá; við Jón vorum bæði á Þingvöllum þá dýrðar- dag og lágum í tjaldi og Jón fékk kvef, og í hvert skipti, nem ég rifja upp allari u.naðinn þar, þá segir hann. Jú-jú, þá fékk ég kvef í fyrsta skipíið á Eevinni, rétt eirís og alþingi háfi orðið þúsund ára, bara til þess að hann fengi kvef. En það var ekki þetta, sem ég ætlaði að tala um, heldur al þingi okkar í dag. Það er óskap- iegt til þsss að vita hversu virð ingu þess hefur hrakað á síð- ustu árum og ég hef oft verið að hugsa hvers vegna. Það er eins og eriginn murii það Ieng- ur, að þessi stofnun er orðin þúsund ára og á sér merkilegri sögu en nokkurt annað þing í veröldinni. Menn tala jafnvel illa um það og gera gys að því. Svoleiðis á ekki að eigá sér stað. Það er ekki von að vel'fari, því að svo hefur þetta áhrif á sjálfa stofnunina, alveg eins og það hefur sín áhrif á manninn sjálf an, þegar allir tala illa úm hanri og gera gýs að honum! Þá mynd ar það einskonar strauma eða hringiðu; sá sem húgsað er eða talað um, verður eins konar mið depill í hringiðunni, sem hing- snýst og hringsnýst og sogast seinast niður í djúþið, og það er einmitt þessi hringsriúingur hugsana- og umtalsshringiðunri ar, sem nú er að gera út af við þessa gömlu og elskulegu stofn- un, svo að okkur or betra að hugleiða hvað við erum að gera, áður en það sogast ni,ur, því að hvað tekur þá við? í rauninni ætti það að vera okkur agalega mik’.ð gleðietni, að okkur skuli vera í sjálfsvald sett að eridurreisa alþingi og hefjá þáð aftur til vegs og virð- i igar. En þessu fylgir líka þg- rrleg ábyrgð, því að fyrir bragð i 'i getum við sjálfum okltur um kerint ef allt fer eins og allt bendir til að muni fara. Og af j ví, að ég geri ráð fyrir, að r nn sé til með þjóð vorri mað- ur og maður, sem ekki læíur sér algerlega á sama standa nm . hvefhíg fer, þá aét'lá ég-: riú' að leýfa mér að útskýra þetta dá- lítið riánar. í stuttu rháli, við eigúm að gerbreyta stráurriúhúm:. Við veröum víst að rnvnda með okkur samtök. Á voru landi er nefniiega engu hcégf að koma £ kririg árí samtaka sérii heita einhvérju nafni, seiri hægt er að skarhmstafa. Og þéssi samtök eigá að hafa það á stéfnuskrá sinni að hrigsa vel um alþingi, tala vel um alþingið og auð- sýna því á ailan h'átt einlæga virðíngu. Meðlimir þessara sam taka verða fyrst og freriist að gera sér ljóst, að alt hað, sem nú fer aflaga í þeiríi ble’ssuðu stofnun, er bara straumurium að kenna, hvörki stofnuninni né einstökum þirigmönhum, því að hvorttveggja er á valdi straumiðunnar. Þegar svo þessi hugsanasamtök eru orðin það sterk fyrir markvist starf og skipulagningu, að þau fara að hafa áhrif, þá munu skjótt sjást. gleðileg breyting á al~ þingi til hins betra og sú hreyt- ing verður meiri og róttækari að sama skapi og meðlimum sam takanna fjölgar og þeim vex fiskur um hrygg. Eflaust væri heppilegast og áhrifaríkast, að samtökin hecðu fastan hugsunartíma á hve’þum degi, til dæmis í byrjun hvers þingfundar. Svona eins og hálf- tíma eða þrjú kort til að byrja með. Ef svo sem eitt til tvö þús- und manns tækju safneiginlega þátt í þessu mundi það sk'ápa hugsanaspenníng sem ncémi tugum hestafla að styrkleika, og enda þótt varla myndi veita af svo sem fimm eða tíu hestöfl um á þingmann til að byrja með, þá yrði þessi litla orka sáirit strax til bóta. Og þegar samtökin stæðu svo sem hálfan mánuð, því að þá myndi ríkja þar ást og ein- drægni og öll hrossakaup og flokkssjónarmið hverfa úr sög- unni . . . það sýður upp úr bíóð mörspottinum . . . meira s. í andl. friði. Dáríffur Ðulh. Saga frá Suftiir-Afríku SKlEAttTaeRO . RIKISINS „Skjaldbreið" vestur til ísafjarðar hinn 17. þ. m. Tekið móti flutningi til Snáefellsneshafna, Gilsfjarðar, Flateyjar og Vestíjarðarhafna í dag og á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. komizt á snoðir um nöfn helztu gullkaupenda hér í borg, svo að þetta er allt í stakasta lagi hvað okkur snertir.“ Hann ságðf þetta kæruléysis- lega, en þrýsti arm Katie um leið, til merkis um að hún skyldi vera við öllu búin. Þáu voru að stíga út yfir þröskuldinn, er Josephy sagði méð nokkurri ákefð: „Bíðið við urri andartak, vinir mínir; ef þið hafið í raun og veru óunnið gull meðferðis í þessum pokum þá ætti það ekkert okkar að saka, þótt ég fengi aðeins að líta á það.“ ,,Datt mér ekki í hug; út- smoginn bragðarefur, karlinn,“ hvíslaði Richard að Katie. „Við verðum að vera á verði, ef hon- um á ekki að takast að beita okkur brögðum.“ Katie hafði hugboð um að hann hefði lög að mæla. Nú fyrst var henni ljóst, hvílík heppni það var fjrrir hana, að hafa mánn eins og þennan unga liðsforigja sér til aðstoðar við þesa verzlun. Það var auðhéyrt og séð á öllu, að hann kunni tökin á þesum okurkörlum. Og karlinn teygði magra höndina fram eftir gullpokun- um, en grannir fingur hans minntu mést á ránfuglsklær. Katie rétti hörium pokann, sem hún bar, og fékk ákafan hjartslátt um leið og hún lét hann af hendi. Karlinn greip nokkra hnull- unga upþ úr pokanum og bar þá við birtuna; skoðaSi þá síð- an hvern af öðrum, en enginn dráttur hreyfðist í mögru and- liti hans og engin svipbrigði voru sjáanleg á því. Katie varð skyndilega gripin kveljandi ótta; hún varð að taka á alíri sinrii stillingu til þess að hrópa ekki upp yfk s'g og spyrjá, hvort steinarriir væru ekki eins og þeir ættu að vera. Hamingjan góða, — er þetta þá ekki gull, þegar allt kemur til alis? Jú, það hlýtur að véra. Það var eins og hjarta hennar æt’aði að springa, þeg- ar hún sá karlinn leggja einn hnullunginn á litla vogarskál. Hann hristi höfuðið, og hún hélt niðri í sér andanum af ótta og eftirvæntirigu. „Ekki fer nú sérlega mikið fyrir gullinu í grjótinu því arna,“ mælti karl. „Ég er hræddur um, að það verði ekki hátt verð, sem ég sé mér fært að greiða fyrir þá. Svona tíu skildinga fyrir hvern í mesta lagi . .. . “ „Gamli lyga!aupur!“ hreytti Katie út úr sér, áðUr eri hún hafði áttað sig á orðum sínum. „Þá vil ég engin viðskipti við þig eiga. Það hljóta að fyrir- finnast þeir gullkaupmenn, er reynast fúsir til að greiða mér það verð fyrir þessa hnullunga, ! sem Bernard Schuman taldi þá | vera virði.“ „Bernard Schúman?“ spurði karl og gaut augunum til henn- ar. „Þekktuð þér hann? Jú, hann var góðvinur minn.“ Síð- an breytti hann aftur um rödd og mælti með viðskiptahreim; „Jæja; hvað teljið þér sann- gjarnt verð fyrir hvern hnull- urig að jafnaði?" Katie tók á ö'lu því hugrekki, sem hún átti til. „Fimm ster- I lingspund er verðið, sem ég set jupp,“ mælti hún hátt og djarf- lega. „Nákvæmlega tífalt meira, en ég sé mér fært að greiða,“ sagði karl og hló hryssingsiega, jum léið og hann tók að róta hnullungunum aftur í pokann. „Takið þér gull yðar, frú mín góð. Annað eins og þétta læt ég ekki bjóða mér.“ Með sjáifri sér sárbölvaði Katie sér fyrir að hafa verið of djörf. Þega rallt kom til alls, var ekki að vita nema karlinn hefði á réttu að standa og að aðrir gullkaupmenn myndu ekki einu sinni fáan’egir til þess að kaupa gullhnullungana því verði, er hann bauð. En Richard leit hughreyst- andi á hana. „Jæja, Josephy rríinn sæll,“ sagði hann við karl inn, „mér þykir það leitt, að ekki skyldu talcast með okkur viðskipti að þéssu sinni. En hver veit nema að bétur kunni til að takast í ncésta skiptið. Hér er nafnspjald mitt; gerið svo vel. Hver veit neraa ég verði þess umkomin að veita yður einhvern tíma aðstoð, ef þér þurfið á henni að ha!da.“ j Kaupmaðurinn las það, sem jletrað var á nafnspjaldíð; leit síðan á liðsforingjann og brosti ! undirfurðúlega. „Éatori liðsfor- jirigí,“ hróþáði hanri upp yfir (sig og laut honum djúpt. „Já', yðár náð er einn af aðstoðar- jriiönrium landstjórans. Það er næg trygging fyrir því, að þér ] séuð réttsýnn maður og héiðar- ,Iégur í hvívetha.“ Háriri rétti út hendurnar.' „Og yðar vegna, — en aðeins yðar vegna; —- ætla ég að gera ykkur ríflegt tilboð .... mjög ríflegt .... hvorki meira né minna en .... látum okkur sjá .... tvö ster’ings- púnd fyrir hvern hnullung að jafnaði. Tvö sterlingspund . . “ Katie varð svo fegin, að við sjálft lá, að hún tæki ráðin af liðsforingjanum og gengi at- hugaseriidalaust að boði karls- ins. Eri Richard leit aðvarndi á hana og hún þagði. „Þrjú stérlingsþúrid,“ svaraði liann ákveðlð. „ög þá er þetta útrætt mál.“ „Já, en elsKu’egi herra, elsku legi herra . . . hvernig getið þér fengið það af yður að krefj- ast slíkra stórgjafa af rríirini hálfu?“ spurði kaupmaðurinn og lét . sem hann ýrði bæði hrelldur og hissa. ,.Þá tölum við ekki frekar urrí þetta, Josephy minn,“ mæiti Richard rólega og sétti upp sól- hjálm sinn. „Dokið við eitt andartak . . . eitt andárták . . Enda þ'ótt þér féflettið mig: með slíku okri þá geng ég að kaúþunum, yðar vegna. En aðeins yðar vegna, heiðraði herra. Þrjú sterlings- pund, og kaupin erú ráðin.“ Þegar þau óku á brott hálfri klukkustund síðar, h!ó Richard dátt. „Það er ég alveg viss um, að þessi gamli þorpari græðir álitlega fjárupphæð á viðskipt- unum.“ Katie hampaðx peningapok- anum, ær af gleði. „Honum er það þá ekki of gott. Ég er harð- ánægð með minn hluta og meira en það. Þú ert blátt áfram dá- sam’egur maður.“ Hún virti þennan unga og hæverska kunn ingja sinn fyrir sér með nokk- urri forvitni. „Hvar í ósköpun- um lærðir þú slíkar verzlunar- brellur?“ spurði hún. „Þú hefur áreiðanlega hvorki lagt stund á það nám í Oxford eða Cam- bridge.“ Hann roðnaði í vöngum við hrós hennar. „Það er rétt til getið,“ svaraði hann, „að ég hef stundað nám i Cambridge, og það er hver.ju orði sannara, að prútt við okurkar'a vár ekki meðal námsgreina okkar þar. Það læri ég ekki fýrr en ég fór til Inalands; en þar dvaldist ég sem hermaður um tveggja ára ^ skeið. Ég var alltaf að kaupa , gimsteina fyrir móður mína.“ Hárin hló við. „Ég he’d, að hún hljóti að hafa géfið öllum þeim aðalsstúlkum, er gengu í hjóna- ,band á því tímabili; iridvefska Jgimsteina í brúðárgjöf........ (Jaeja, — tóvért eigum við að ^halda?" „Hvar eru skrifstofur éirri- I skipafé’agsins? Ég get ekki dregið það stundinni léngur, að sendá rríóður minni og'systrum farareyri, svo að þær geti þeg- ar lagt af stað hirigað sem fvrst .og dvalízt hjá mér,“ svaraði Kaíie. Næstu vikurnar þótti Katié sem hún lifði í dýrlegúm draumi. Hún hafði nú selt allt gu’lhnullungasafn sitt og feng- ið fyrir það of fjár. Og nú keypti hún allt það', seiri hugur hennar girntist, handa sjálfri sér, drengjunum og Aggie. Liðs foringirin ungi ók méð hana um ailar trissur, til skókaup- manná, fataverzlana. klæðskera og sáumakverina. Á hverjum degi færði hann heririi fegurstu b’.óm óg þrásinnis bauð hann herinar til miðdegisverðar í fé- lagshéimili liðsforingjanna ög virtist stoltur af að mega hafa hana í fylgd með sér. Hann bauð henni og í samkvæmi í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.