Alþýðublaðið - 13.10.1951, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.10.1951, Blaðsíða 5
Laugardagur í oktoberrlíiáliJiJ ■■ 'i ALÞYÐfJRtAPHr > * Thit Jensen, hin danska skáldkona, segir: nd nú HINN ÞEKKTI danski kven rithöfundur, Thit Jensen hélt erindi á vegum Málfundafé- lags kvenna í Kaupmannahöfn, sem vakti geysilega athygli hjá hinum mörgu áheyrendum. Thit Jensen kastaði rekunum á hjónabönd nútímans og spáði, að þau rnyndu rísa upp í ann- arri og betri mynd, sem samn- ingsbundin hjónabönd. Thit Jensen er orðin 75 ára, en hún er ailtaf jafn djörf, kraftmikil og herská. Hún hóf mál sitt á þá leið, að þessi skoðun sín á hjóna- böndum nútímans væri engin nýmæli. Um alda raðir hefðu verið til hjónabönd með ýmsu sniði, en þau hefðu verið upp til hópa meira og minna mis- heppnuð af því að annar aðill- inn kúgaði ávalt hinn. ■—■ Það hafa verið til kvennaríki, sagði frú Thit Jensen, ,.þar sem maðurinn var aðeins til skemmtunar og einskis annars. Það hafa verið til karlaríki, þar sem konan var aðeins til skemmtunar. Báðar þessar tegundir hjónabanda, liðu und- ir lok eins og þau tímabil er konan var sameign eða verzl- unarvara, sem var hægt að kaupa fyrir hesta, smjör, teppi eða hey.“ ÞAÐ ER EKKI NÓG TIL AF ÖSNUM. Eitt sinn var hjónabandið gjört að sakramenti, sem stóð undir blessun kirkj unnar. Þrátt fyrir það \J>ru það foreldrarn- ir, er ákváðu eftir sem áður hverjum börnin skyldu giftast. Þið þurfið ekki aii halda, að það hafi verið tekið tillit til ástarinnar í hjónaböndunum, er kirkjan fékk öll völd yfir þeim á 16. öld. Það var ekki spurt að því hvort brúðurin eða brúðguminn elskuðu mann skepnuna, sem stóð við hlið þeirra frammi fyrir altarinu. Og %rei þeim, sem ótrúir voru, og vei konunni sérstaklega. Þær voru dæmdar til að ríða asna öfugt í gegnum borgina ef þær hefðu verið eiginmannin- um ótrúar. Þessi refsin er ekki lengur í tízku á vorum tím- um, það væri líka áreiðanlega ekki nóg til af ösnum. Hjónaskilnaðir þekktust ekki. Þeir sem börðust fyrir heilbrigðum hjónaböndum, ást- ríkum hjónaböndum fórnuðu oft lífinu. Við getum lesið hjá Jónasi Lie. hvað gat skeð, þeg ar tvö, sem elskuðust, fengu ekki að njótast — þau drekktu sér. MARKLAUST ÞV VÐUR. Hjónabönd vorra daga. sagði Thit Jensen — minnir á ásta- samband fuglategundar einnar í hitabeltinu, þar sem karfugl- inn lokar kvenfuglinn inni í holum tréstofni, meoan legið er á eggjunum. Karlinn skilur að- eins eftir litla rifu, sem hann lætur eitthvað matarkyns í. Þegar hann lýkur upp fyrir „frúnni“ er hann grindhorað- ur, en móðirin og ungarnir róa í spikinu. Það er átakanlegt — en ef karlíuglinn nær sér í aðra, þá sveltur móðirin ásamt ungun- um til bana. Menn segja, að heimilið sé starfssvið konunnar. Það er marklaust þvaður. Starfssvið konunnar er hvarvetna þar, sem karlmaðurinn þarfnast hennar. Sé hann káupmaður, stundar hún verzlun hans. Hún er einkaritari hans, aðstoðar- maður í vinnustofu hans, fyrir mynd hans, sé hann málari. Þetta er eins og það á rý vera. Þetta ryður hinu nýja hjóna- bandi braut — því hér lærist konunni að bjargast á eigin spýtur. Þarna er hjónaband framtíð- arinnar. Báðir aðilar sjá um sig sjálfir. Báðir aðilar stunda nám og læra einhverja sérgrein. Ef annar aðili deyr eða hlevp- ur burt, getur hinn aðilinn séð fyrir börnunum og heimilinu. Ranglæti það, sem fráskildri konu nú á dögum er sýnt, tek- ur engu tali. Hún kann ekkert, hefur ekkert laert. Oftast falia * börnin í hennar hlut og með- gjöf frá manninum hrekltur skammt. Aldrei leggjast karl- menn jafnlágt sem í skilnaðar- málum. Það eru ^kitnar 200' kr. á mánuði í meðgjöf, jafn- vel þar sem eiginmaðurinn fyrr verandi fær 20—30.000 kr. í árslaun. HJÓNABANÐ ER FINKA- FYRIRTÆKI. Sé farið til prestsins, segir hann: Þessu verður ekki við- bjargað. Málfærslumaðurinn segir hið sama — ínenntamáia- ráðherrann líka, kirkjan, lögin og ríkið. En hið nýja hjóna- band á hvorki að vera kirkju- legt né borgaralegt. Ríkið á ekkert að skipta sér af því. Hjónaband er einkamál. Stofna skal það sem samning. er gérð- ur sé af málfærslumanni með ákvæðum um tekjur, eignir, líf- eyri o. s. frv. Konan skal ekki framar eiga alla afkomu sína undir óstöð- ugum tilfinningum karlmanns- ins án alls öryggis. Klarlmenn framtíðarinnar munu furða sig á því, að karlmenn nútím- ans skuli hafa verið þekktir fyrir að láta konur bindast sér án þess að tryggia þeim sæmi- leg lífskjör, þótt þeir dæju eða skilnaður yrði. Menn munu spyrja: Hvað verður um börnin? Þróunin gengur í þá átt, að ríkið hafi æ meiri afskipti af uppeldi barn- anna ,allt frá vöggustofum og barnaskálum til unglinga- fræðslu og háskóla. Oft hefur góðum hæfileikum verið á glæ | kactað í nútíma hjónabandi, af í því að karlmaður'nn var fvrir- vinnan, en konan skyldi ein- ungjc í?'T'ta bús og barna. Þ’óð- . fé’agið hefur ekki efni á slíkri sóun. Hver. á að.vura sín e'gin fvrir\’:nna os* treysta sjálfum sér, bví að á aðra er valt að treyéta. Konan er nægilega ið- in. dug’ea o« bróttmikil til þess að peta staðúð á e;gin fótum. EFTRA SIHFEP.PI. i Þróunin knýr fram þessa teg- und hjónabanda.. Hið gamla form beirra mun levsast upp, skilnaður verða auðveldari og , konan mun taka virkari þátt í lífsbaráttunni. Af því mun spretta betra siðferði — og kon- an mun ekki eins og nú tíðkast hvað eftir annað standa uppi með tvær hendur tómar. Margir munu ráðast á þess- ar bollaleggingar mínar. Ég hef reyndar alltaf verið á unaan samtíð minni. og sætt aðkasti fyrir. En jafnan kom það á daginn sem ég sagði. Og enn hef ég rétt fyrir mér. Haldið umfram allt ekki, að hið nýja sé upplausn . . . alveg agnstætt. Hinn inuri tilgangur lífsins mun ætíð sigra. . . Nýja hjónabandið er blátt áfram sið- ferðileg nauðsyn.“ ! Thil Jensen hlaut dyjandi lófaklapp og rauður rósir, er erindinu lauk. Ðóttir Trumans frœg söngkona. Margaret Truman, einkadóttir Trumans Bandaríkjaforseta, er fræg söngkona. Hér sést hún ásamt Irving Berlin, þekktu ame- rísku tónskáldi..._Þau voru að undirbúa sameiginlega úívarps- og sjónvarpstónleika, er myndin var tekin. KRFÍ fagnar frum- varpi Gylfa Þ. Gíslasonar um sér- sköffun hjóna. KVENRÉTTINDAFÉLAG IS- LANDS hefur lýst ánægju | sinni yfir frumvarpi Gylfa Þ. Gíslasonar um sérsköttun hjóna. Gerði það eftirfarandi | samþykkt á fundi sínum 8. okt.: 1 ..Fundur í KRFÍ 8. október 1951 lýsir ánægju sinni ýfir fram komnu frumvarpi Gylfa Þ. Gíslasonar um breyt.ingu á lögum nr. 6, 9. jan. 1935 um tekju- og eignarskatt, og felur stjórn KRFÍ að vinna að fram- gangi má'sins.“ F é I a g s I í f , Kvæðamannafélagið ,.IÐUNN“ heldur fundi í Baðstofu iðn- aðarmanna 13. þ. m. kl. 8 l ... eftir miðdag. Laus sfaða Starf efnafræðings við Iðnaðardeild Atvinnudeildar Háskólans er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. - ' - Umsóknarfrestur til 1. desember 1951. * Ætvinnumálaráðuneytið. 1. október 1951. Á SÍÐAST LIÐNU aiþingi var borin upp svohijóðandi til- laga til þingsályktunar: . „Alþingi ályktar að fela rík- .isstjórninni að hefja nú þegar undirbúning að rtofnun og starfrækslu uppeldisheimila handa vangæfnum bömum og unglingum sbr. 37 gr. laga um vernd barna qg ungmenna nr. 29. 1947, og taka að þeim und- irbúningi loknum upp í íjárlaga frumvarp þá fjárveitingu sem nauðsynleg er í þessu sky:n“. Flutningsmenn að þessari til lögu voru þrjár konur, Soffía Ingvarsdóttir, Kristin Sigurðar dóttir og Rannveig Þorsteins- dóttir. Tillö^unni var vísað til nefnd ar, en engra framkvæmda hef ur enn orðið vart í þessu nauð- synjamáli. Ég vil rifja það upp. að hér eru ekki nýjar kröfur á ferð- inni. 1935 flytur Guðrún Lár- usdóttir 1 neðri de;ld a’þingis eftirfarandi þingsályktunar- tillögu: Efri deild alþingis ályktar að fela ríkisstjórninni að undirbúa löggjöf um uppeldisstofnun fyr ir vangæf börn og ungljnga. Til lagan var samþykkt. Frú Guð- rún Lárusdóttir var á sínum tirna allra manna kunnugust vangæfum börnum og aíbrota unglingum. Hún segir í grein- argerðinni, að stóran hóp ung- menna þurfi að fjarlægja úr béttbýlinu og þar, sem sveita- heimili séu ekki. fvrir hendi er 'vilja taka við pejm, verði að byggja uppeldisheirnili. Siðan þetta gerðist eru liðin 16 löng ár, þörfin á uppeldisstofnunum eðli’ega margfaldast, en úr nauð ; svnlegum framkvæmdum hjá ríkisvaldinu er enn ekki orðið. Þá vil ég^minna á, að mennta- málaráðherra skipaði með bréfi dagsettu 4. nóv. 1949 nefnd til þess að gera tillögur til hjálp- ar og viðreúujar bö’/.im og ung lingum á glapstigúm. í nefnd- inni voru dr.* Aíaíthías Jóhas- son. dr. Símon Jóh. Agústssor, Þorkell Kristjánsson, Jona;: Guðmundsson og Gunnhildur Snorradóttir. Nefndin 'kynnti sér málavöztu, og gcgn um ai- brot og siðferðisbrot barna og unglinga og skýrslur barna- verndarnefnda. En í greinar- gerð , barnaverndanefndar Reykjavíkur frá 13. marz 1949 seg'r svo um ástaud í þessum málum og þörfin á uppeldh: heimilum m. a. þetta. ..Barnaverndarnefndin reyn- ir að f.iarlægja þessi vangæfu börn úr umhverfi sínu með því að koma þeim í sve,t. Stund,- um lánast það vel. c n oft illa. Unglingarnir tolla ekki í hinu nýja umhverfi sínu, enda er sjaldnast aðstaða þar til þess að halda þeim kyrrum. Þe;r koma svo í bæinn á ný. í sitt gamla umhverfi, taka til viö sömu iðju og íyrr. En mörgum þessara unglinga er alls ekki hægt að koma : burtu. bæði vegna þess, að færri og færri heimili fást til að taka þá, svo neiía foreldi'ar oft að láta þá frá sér. Þótt áður sé sagt, að neínd’.n hafi haft afskipti af 16 telpum, var full þörf að koma 20 stúlk- um innan 16 ára burt úr bæn- um, fiestum vegna lauslætis. En ekki hókst að korna fleirum en 12 fyrir, og 9 þeirra koma aftur, sumar eftir nokkra daga, aðrar eftir nokkra mánuði. Þá hefði þurft að ráðstafa 34 drengjum burt úr bænum.; En aðeins tókst að útv.ega heim ili handa 13 þeirr^ og 4 þeirra komu aftur í. bæinn eftir til- tölulega stutta dvöl. Hinum 21 dreng — var ekki hægt aii ráðstafa, og fengu því að leika lausum halda hér í hænum og fremja sumir ým;ss konar af- brot og spellvirki, og leiða r.uk bess aðra drengi út á sömu braut. Þess er alls ekki að væntu, Framhald á 7. síðti. >D. 6- Bti Tt ife 9ÍÍ u. 3r.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.