Alþýðublaðið - 13.10.1951, Blaðsíða 7
Laugardagur 13. október 1951
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
Erlendir ullar-
Aldur 8—14 ára.
Seljast á 56 kr.
Egill Jacobsen h.í.
Austurstræti 9.
A ð a I b ú ð i n r
Lækjartorgi.
Aðalbúðin,
Lækj.artorgi.
m
grábláar og bláar.
Verð' kr. 80,00 og 77,00.
Glasgowbúðin,
Freyjugötu 26.
OPTIMUS
g.aslugtir o.g varahlutir
nýkomnir.
Slippfélagið.
Sími 80123.
Brúnn
Ljésakrónur
Vegglajnpar.
Borðlampar.
Straujárn með hitastilli
Brauðristar.
Hraðsuðukatlar.
Volt- og amper-mælar.'
Fluorecent-perur.
Straumlolcur (cut outs)
fyrir ýmsar gerðir bíla.
Háspennukefli.
Segulrofar fyrir startara.
Ljósaskiptar oft.
Startarar og dynamóar
í ýmsar tegundir bíla1.
Raffækjaverzlun
Halídór Ólafsson,
Rauðarárst. 20. Sími 4775
Nærföt
karla og kvenna1 útl.
Herrasokkar
með teygjufit, 12,50.
Kvensokltar
margar teg., fallegir
nylon frá kr. 43,50.
- Haudklæði
nýtt úrval.
Borðdúkar
damask og hör.
Sportbúxur
barna.
Sportbolir.
Axlabönd
Sokkabönd
o. m. fl.
Útiföt
barna, og nokkrar
Telpukápur
ódýrar.
Sérlega vandaðir
Vinnusloppar
karla, hvítir og khaki.
Drengja- og unglinga-
komnar. Verðið hagstætt.
Sendum gegn póstkröfu
hvert á íand sem er.
Laugavegi 10. Sími 3367,
iji
Siemens“
Strauvélar
„Miele“
þvottavélar
og þurkvélar
er nú hver að verða síðastur
að panta hjá okkur, ef þær
eiga að vpra komnar fyrir
íól.
VELA- OG RAF-
TÆKJAVERZLUNIN,
BANKASTRÆTI 10.
SÍMI 6456.
TRYGGVAGÖTU 23.
SÍMI 81279.
Kold borð og
helfyr veizlumatur.
Síld & Fiskur»
Fimmtygyr \ dag:
l!i Maggadðn
EINN af kunnustu borgurum
þessa bæjar, Ólafur Magnússon
(Óli Maggadon) er fimmtugur í
dag. Hann er fæddur 13. októ-
ber 1901 að Súrholti í Flóa, en
á nú heima að Arnarho'lti á
Kjalarnesi.
» a n
Framh. af 5. síðu.
að húsráðe.ndur á syeitaheún-
ilum opni heimili sín fyri.r. þeim
unglingum, sem barnaverndar
nefndir kaupstaða teija. óalandi
í heimahögum.
Nú þegar þarf því að hefjast
handa um þær aðgerðir, sem
gera. barnaverndarnef ndum
kleift að koma þessum ungiing
um burt úr umhveríi sinu og
skapa þeim annað, sem megn-
ar að brevta viðh.orfi• be'rra til
l’fsins og beinir orku.þeirra og
áhuga inn á aðrar brautir. Þær
aðgerðir geta aðeins verið á
ninn veg, þ. e. að síofna upp-
.ejdishæli fyrir þessi ungnxeifni.;
Þangaðúil slík heimíli eru ko.ni-:
ín blýtur það starf barnavernd
g^npfnda, a. m. k. frér í.Rcy.kja
vík, sem lýtur að því gð biarga
bessum ungiingum af afbrota-
brautinni, að vera kái: eitt og
;fálm“.
Nefnd þessi sem rpenntamála
ráðherra skipabi 1949 gerði sið
an ýtarlegar tillögur til ríkis-
.stjórnarinpar um uppejdis-
heimili fyrir vangæfa drengi
og stúlkur, og er þar tekið tillit
til þarfa annarra bæja en
Reykjavíkur í þessiim efnum,
og einnig er þar gert ráð fyrir
að erfiðum unglingum verði
komið fyrir á sveitaheimilum
eftir því sem hægt er. En nefnd
in leggur áherzlu á, að hin vænt
anlegu uppeldisheirnili hafi
góð starfskilyrði og ungmenn-
in geíi lært þar ýmis störf er
þeim má að gagni koma í líf-
inu seínna meir.
•Mál .þetta niá ekki leggja í
þagnargildi, því verður að h-alda
vakandi svo úr iramkvæmd-
um ver§i. Alþingi þgyíkisstjófn
verða að vera þess. mirjnug, að
það er einn hinn stærsti gróði
bjþþfélagsins ,nf takast má
með .skynsamlegum aógerðum
að.bjarga mannsefnum sem ann
ars . færu forgörþum sökum af-
brota eða srðspillingar.
Soffía Ingvyjrsdóttir.
Framl af 3. síðu.
arlaust í menníngarlífi þjóðar-
innar? Vill nú ekki Gunnar í
ísafold eða einhver annar.þjóð-
rækinn útgefandi hefjast handa
urn útgáfu tímarit.s, sem fræddi
aimenning um það bezta í lisí
yorri og annarra þjpða og feUdi
rétt’átan dpm um yerk sjúku
mannanna?
Það væri mikið menningar-
starf.
M. M.
-----------e—---------
Fornrilin á ensku...
Framhald af 8. síðu.
samanburði við sjálf handritin.
Þess verður gætt að málið á
ensku þýðingunni verði öllum
aðgengilegt, en margar eldri
þýðingar á íslpnzkum fornsög-
um á ensku hafa þann galla,
að málið á þeim er fornt og al-
menningi torskilið. Allur frá-
gangur verður hinn vandað-
asti og horfa útgefendur ekki
í það, þótt útgáfan verði kostn
aðarsöm, en íslenzkir og brezk
iv fræðimenn hafa samvinnu
um útgáfuna.
Bókaflokk þessum er valið
nafpið „Early Icelandic Class-,
ics“, og kveður prófessor Nor-
dal það meðal annars valið
rneð tilliti til þess, að útlendir
lesendur megi af því ráða, að
til séu góðar og gildar íslenzk-
ar bókmenntir frá síðari öld-
um. Er fyrirhugað, að í þess-
Hér með tilkynnist, að faðir okkar og tengdafaðir,
HILDIBRANDUR TÓMASSON,
andaðist að Elliheimilinu Grund, fimmtudaginn 11. október.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Ágústa Hildibrandsdóttir. Jórunn Björnsdóttir,
Sigurður Árnason. Sigurjón Hildibrandsson.
um bókaflokki verði Eddurnar Skúli Guðmundsson and-
báðar, íslendinga sögur, Heims mælti frumvarpinu og reyndi
kringla og Noregskonunga sög- að vefengja á allan hátt, aS
ur, Fornaldar sögur og jafnvel það miðaði til meiri sanngirni
Biskupasögurnar. Telja að- 'í þessum má’um. HafSi hann
standendur útgáfunnar ekki ó- 1 allt á hornum sér og þóttist
hugsanlegt, að fyrsta bindið í jafnvel ekki skilja frumvarpið.
þessum bókaflokki geti komið Leyndi sér ekki, að hann vildi
út þegar á næsta ári. Ritstjórn hefta framgang þess. j
og yfirumsjón með útgáfunni j Gylfi kvaðst hins vegar, er
hafa þeir prófessor Sigurður hann svaraði Skúla, ekki geta
Nordal og G. Turville-Petre. jskilið, hví Skúli léti hafa sig
Hvað þýðendur snertir, þá til að gerast talsmaður slíkra1
kveðst prófessor Naraal gera' afturhaldsjónarmiða, og væri
sér vonir um, að margir ungir það mikil fyrirmunun, ef Skúli
brezkir . menntamenn reynist gæú ekki skilið frumvai'pið,
þar liðtækir vel, og telur hann , svo skýrt sem það væri og til-
tiltölulega marga í þeirra hópi, gangur þess augljós. i
hafa numið íslenzku svo vel, I
að með ólíkindum sé. Auk þess HANNES Á HOR.NINU. j
kveðst hann hafa komizt á
snoðir um það, að allmargir
brezkir menn, sém almenning-
ur viti lítið um, leggi stund á
íslenzk og íslenzk fræði, og
hafi þeir sumir náð furðulega
góðum árangri. Sé því líklegt,
að þessi útgáfa hljóti verulega
útbreiðslu meðal enskumæl-
an.di þjóða; það sé meira að
Framh af. 4. síðu.
á landsprófi miðskpla, öðlasfl
réttindi til að setjast í 1. bekk
menntaskóla og kennaraskóla.
12. sp. Er kennsla undir mið-
skólapróf sú sama og undir
landspróf? Svar: Kennslu und-
ir landspróf miðskóla er hagað
dálítið á aðra lund en undir al-
segja ekki með öllu útilokað, j Wennt miðskólapróf. 13. sp. Eða
að hún verði töluvert keypt í
Skandínavíu, þar sem ensku-
kunnátta hafi færzt þar mikið
í vöxt, en bæði Svíar og Norð-
menn, þeir er ekki hafa lagt
stund á dönskunám, kinoki
sér við að lesa bækur á því
máli, og telji sér það torvelt
viðfangs. Þá ætti það og að
verða okkur mikilsvert til lið-
sinnis í handrtamálihu, er ís-
lenzkr fræðimenn eiga aðild að
slíkri útgáfu, og enn ein sönn-
un þess, að þeir hafi alla þörf
fyrir handritin og hafi öllum
öðrum fren-'r hug og þekk-
ingu til að ávaxta þann menn-
ingarfjársjóð, ekki aðeins
sinni þjóð, heldur og einnig
öðrum þjóðum til gagns og
menntunar.
Framhald af 8. síðu.
bæ'Ji. Nú gifta þau sig og
skipta þannig með sér verk
um, að konan tekur að sér
heimilisjíþörfin (fyrir jbæði,
og ef gert ,er ráð fyrir, að
störf húsmó'öurinnar séu
jafntímafrek og erfið og
störf manns hennar, á starfs
tími hans og tekjur að geta
aukizt sem svaraði þeim
tekjum, er konan hafði.
Tekjpr hans verða því 30
þús. kr. En skattarnir á tekj
um heimilisins vaxa upp í
4120 kr., um 1300 kr. eða
46%.
Enn skýrar kemur þetta fram
við sjálfstæðan atvinnurekst-
ur. Bóndi rekur þú með að-
stoð ráðskonu. Hann má draga
kaup hennar frá heildartekj-
um búsins sé.m kostnað, en hún
greiðir skatt af kaupi sínu sér-
staklega. Raunveruíegar tekjur
búsinS aukast ekkert við það,
þótt þau gangi í hjónaband,
en skattar og útsvar heiipjlis-
ins aukast stórkostlega. Miðað
við það, að nettótekjur hvors
um sig hafi verið 20 þús. kr„
meðan konan var ráðskona,
hækka opinber gjöld um 44%.
er lengra nám undir landspróf?,
Svar: Nei, almennt er það ekki.
Hins vegar sitja þeir, sem ná
ekki tilskilinni einkunn í lands
prófi miðskóla oft tvo vetur I
3. bekk. !
14. sp. RR TEKIÐ MIÐ-
SKÓLAPKRÓF, landspróf eða
gagnfr.æðapróf upp úr verk-
námsdeild? Svar: Miðskólapróf
er tekið upp úr 3. bekk verk-
námsdeildar og gagnfræðapróf
upp úr 4. bekk. .Hins vegar er
ekki tekið landspróf miðskóla
upp úr verknámsdeild. 15. sp.-
Er gagnfræðapróf jneira cn
landspróf? Svar: Gagnfræðapróf
er tekið einum vetri siðar en
landspróf miðskóla. Það er íoka
próf gagnfræð.astigsins og tekið
upp úr 4. bekk, eins og áður
segir.
16. SP. HVAÐA PRÓF ÞARF
nemandi að hafa til þess að fá
inngöngu í Menntaskólanr.?,
Svar: Landspróf miðskóla með
aðaleinkunninni 6 í bóklegum
greinum hið lægsta. 17. sp. Hve
margir bekkir eru í mennta-
skólunum nú á dögurn? Svar: 4.
18. spr. Er ekki tekið leugur
gagnfræðapróf í menntaskólan
um? Svar: Nei. 19. sp. Þarf lands
próf til þess að fá inngöngu í
verzlunar eða kvennaskólann?'
Svar: Nei. 20. sp. Eða Kennara-
skólann? Svar: já. 21. sp. Hve
margir bekkir eða deildir eru í
háskólanum? Svar: í Háskóla
íslands eru eftirtaidar deildir:
heimspekideild, lag'a- og bag-
fræðideild, læknadeild, guðfræði
cleild og verkfræðideild. 22. sp.
Hvað er BA próf? Svar: Það er
sérstakt prófstig í háskóla. Ef
spyrjandi hefur sérstakan nug
á að kynna sér það, má benda
honum á auglýsingu frá mennta
málaráðúneytinu. sem birtist x
Lögbirtingablaðinu 15. sept.
1951, bís. 205—306, 23. sp.
Hvað þýðir B.A.? Svar: Það er
skammstöfun fyrir baocatarins
ertium, baccalanins mun dreg-
ið af baccalaneatns (þ. e. hinn
lárberjakrýndi); entium er
eignarf. fleirt. af ars — Iist.“