Tíminn - 08.02.1964, Side 4

Tíminn - 08.02.1964, Side 4
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 139., 140- og 141. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1963, á neðri hæð húseignarinnar nr. 5 við Smáragrund á Sauðárkróki, þinglýstri eign Ragnars Guðmundssonar, fer fram að kröfu Þor- valds Lúðvíkssonar, hrl. á eigninni sjálfri miðviku- daginn 12. febr. 1964 kl. 3 e.h. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki Trukk-spil i Til sölu er trukk-spil stærri gerðín Hannes Bjarnason Varmalandi Hrunamannahreppi, sími um Galtafell. Tilboð óskast í Ófærðarbíi / Henzhel '55 7 tonna með framdrifi, splittuðu aftur- drifi. Aftanívagn getur fylp* Upplýsingar í síma 24917 ALLT Á SAMA STAÐ RAMCO Stimpilhringir Ventlar Ventilgormar Stýringar sendum gegn kröfu Egill Vilh|á!ntssoii h.f. Laugavegi 118, sími 22240 Efnir til kvikmyndasýningar í Nýja Bíó, Reykjavík í dag kl. 2 e h. * Sýndar verða þrjár kvikmyndir: 1. Um loftin blá 2. Leiðtoginn Ulbricht 3. Kafbátavarnir Trésmiðir og verkamenn óskast nú þegar. Mikil og löng vinna. Upplýsingar í síma 16298 milli kl. 5 og 7 Byggingarfélagið BRÚ h.f. AUGIÝSIÐ í IÍMANUM OfaupiS JZattoa Kroíí fvimerkin VINNA Vantar 2 starfsmenn, bif- vélavirkja og viðgerðar— ökumann- Húsnæði og hiti á vinnu- stað. Er til viðtals föstudaga og sunnudaga. BSÍ Ólafur Ketilsson Regnklæði Síldarpiis Sjósfakkar Svuntur Oa fI. Mikill afsláttur gefinn Vopni Aóalsfræti 16 (við hliðina á bílasölunni) Trúlofunar- hrinqar afgreiddir samdægurs Senaum i;m ailt land. HAUDOR . Skóiavörðustíg 2 NSU PRINZ '64 Sérstaklega glæsilegur Concul Cortina, standard ’63. Glæsilegur Volkswagen '62 Failegur bíll. Hagstætt verð- Chevrolet '55 Góður bíll Pontiac '56 Mjög fallegur Mercury 53. Góður og fallegur Opel Capitan '55. Nýinnfluttur. 1. flokks. SKÚLAGATA 55 — StMI 15*15 Jakob Jakobsson FYRIR rúmri viku spurðust þaa hörmulegu tíðindi hingað til Ak- ureyrar, að Jakob Jakobsson stud. odont., Skipagötu 1, hefði farizt af slysförum í Þýzkalandi: Snart sú helfregn næman streng í mörgu brjósti, því að Jakob átti velvild og vinarhug allra þeirra, er honum kynntust. Jakob Jakobsson fæddist á Greni vík 20. apríl 1937, sonur hjónanna Matthildar Stefánsdóttur Stefáns- sonar útvegsbónda þar, og Jakobs skipasmiðs Gislasonar 'frá Ólafs- firði Jóhannessonar sjómanns þar og barnakennara. Á fyrsta ári flut.t ist Jakob með foreldrum sínum til Akureyrar og átti þar heiirna síðan. Um fermingaraldur innritaðist hann í Menntaskólann á Akureyri og lauk þaðan stúdentsprófi úr stærðfræðideild 1957. Síðan lagði liann stund á tannlækningar í Erl- angen í Þýzkalandi og var kominn fast að lokaprófi, er hann lézt. Jakob Jakobsson var ágætlega íþróttum búinn, enda landskunn- nr fyrir afburði sína í knattspyrnu- Mátti o.g segja. að það væri ættar- íþrótt, er faðir hans, bræður og frændur eru kunnir afreksmenn á því sviði. Hann tók mjög ungur að iðka þá íþrótt í Knattspyrnu- félagi Akureyrar, og aðeins 17 ára gamall hóf hann að keppa í meist- araflokki. Bar öllum saman um, að hann væri i hópi okkar allra beztu knattspyrnumanna. enda jafnan i úrvalsliði Akureyringa þegar hann gat því við komið vegna náms síns. Árið 1957 var hann valinn í landslið gegn Frökkum og Belgum en gat þá ekki háð þá keppni vegna stúdentsprófs. Þá var hann síðan vararnaður í landsiiði, og 1961 lék hann í liði íslendinga i iandskeppni við Englendinga. Þá varð hann og á skömmum tími mjög snjall golfleikari Hafði hann óvenjulega næmt skyn á öllum knattleikjum, og var umfram allt vitur knattspyrnumaður og prúð- ur á leikvelli Ég minnist þess ekki að hafa séð hér á íþróttavell- inum öllu laglegri tilþrif en hans, þegar honum tókst bezt upp. Með þessum kveðjuorðum vilj- um við vinir hans og félagar í K.A. votta minningu hans virðingu okk- ar og þakka honum af alhug þamt vegsauka, sem hann ávann félagi sínu, bæ sínum og föðurlandi. — Veit ég og, að ég mæli þau orð fyr- ir munn allra þeirra, er meta kunna afrekslund, drengskap og prúðmennsku. Þá viljum við votta aðstandend- um hans öllum, og þá einkum móður, föður og systkinum, sem þyngstum hanrni eru slegin við frá- fall hans- dýpstu samúð okkar. Sem fyrr er okkur öllum óleysan- leg ráðgáta, þegar vaskir menn cru burt kvaddir í blóma lífsins, ,en á bjartan orðstír aldrei fell- ur umgjörðin er góðra drengja hjörtu“- Góðan dreng, sem svo sviplega er horfinn, kunnum við ekki betur að kveðja en með þess- um línum úr harmljóði Tómasar Guðmundssonar: Og skín ei ljúfast ævi þeirri yfir, sem ung á morgni lífsins staðar nemur, og eilíflega, óháð því, sem kemur, i æsku sinnar tignu fegurð lifir? Sem sjálfur Drottinn mildum lófum lyki um lífsins perlu í gullnu augnabliki. Gísli Jónsson. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið að Álfsnesi í Kjal- arnesi laugardaginn 8. febr. kl. 2 s.d Selt verður m. a.: 2 kýr, 100 varpendur, nokkrir grísir, 2 gyltur, 12 hross, snúningsvél, International dráttarvél, sláttu vél, heyblásari, dieselmótor, skekta með utanborðs- mótor, heyvagn og 160—180 hestburðir af heyi. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauð- arárporti mánudaginn 10. þ m. kl. 1 til 3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna 4 T í M I N N , laugardaglnn 8. febrúar 1964

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.