Tíminn - 08.02.1964, Side 10

Tíminn - 08.02.1964, Side 10
QttbJX í dag er laugardagurinn 8. febrúar 1964 Korintha Tungl í hásuðri kl. 8,33 Árdegisháflæði kl. 1,40 Heiísugæzla Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; simi 21230. Neyðarvaktln: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavik: Næturvarzla vikuna 8. febrúar til 15. febrúar er 1 Ingólfs Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 13,00, 8. febrúar til kl. 8, 10. febrúar er Ólafur Einarsson, — Ölduslóð 46, simi 50952 (sunnud.,. Reykjavík og önnur verkefni. Nýir félagar velkomnir. prentvilla, að föðurnafn Finn- fríðar Jóhönnu misritaðist. Á það að vera Jóhannsdóttir. an Séra Stefán Ólafsson kveður: Vandfarlð er með vænan grip votta ég það með sannl: Siðuga konu, sjálegt sklp og samvlzkuna í mannl. Á mlsvlxl eru þau gengln hln gömlu skil, De Gaulle hefir vtðurkennt alþýðulýðveldið Kína. Á miðilsfundi sem íhaldið efnir tll, Alþýðuflokkurlnn birtir stefnuskrá sina. Félagslíf Kvenfélag Óháða safnaðarins. — í’élagsfundur í Kirkjubæ n. k. mánudag kl. 8,30. Kvikmynd. — Kaffidrykkja. — Fjölmennið. Esperantistafélaglð AURORO heldur fund á venjulegum stað kl. 5 í dag. Ámi Böðvarsson tal- ar um þolfall í esperanto og fleiri málum og Sigurður Guðmundsson ræðir um esperantobókasafn í Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Thorarensea, ungfrú Steinunn Þórðardóttir og Hrafn Bachmann. Heimili þeirra verður fyrst um sinn á Grandav. 4. (Ljósm.: Stúdió Guðmundar). Reynlvallaprestakall: Messa að ReynivöHum kl. 2 e. h. Séra Krist ján Bjarnason. Hallgrímsklrkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sig- urjón Þ. Árnason. Messa kl. ?. Séra Jakob Jónsson. Fríkirkjan í Hafnarfirðl: Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. Sr. Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall: Bamamessa i Réttarholtsskóla kl. 10,30. Guðs- þjónusta sama stað kl. 2 e.h. Séra Ólafur Skúlason. Dómkirkjan: Messa og altaris- ganga kl. 11. Séra Hjalti Guð- mundsson. Barnasamkoma í Tjamarbæ kl. 11. Messa í Dóm- kirkjunni kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Kópavogskirkja: Messa kl. 11 — (Athugið breyttan messutíma). — Séra Gunnar Ámason. Háteigsprestakall: Barnasam- koma í Sjómannaskólanum kl. 10,30. Messa kl. 2. Æskilegt er að foreldrar komi með fermingar- börnum. Séra Jón Þorvarðarson. Grensásprestakall: Breiðagerðis- skóli, sunnudagaskóli kl. 10,30. — Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. m Ásprestakall: Bamaguðsþjónusta í Laugarásbíói á morgun kl. 10,30. Séra Grímur Grímsson. Neskirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Frank M. Hall'dórsson. Ásprestakall: Viðtalstími minn er frá kl. 6—7 e. h. alla virka daga á Kambsvegi 36, sími 34819. Sérr Grímur Grímssori. DENNI DÆMAL.AUS í minningarkvæði, sem birtist í blaðinu í gær varð sú meinlega Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jakob Einarsson, fyrrv. próf astur annast. Heimilispresturinn. LAUGARDAGUR 8. febrúar: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga tKristín Anna Þórarinsdóttir). — 14,30 í vikulokin (Jónas Jónas- son). 16,00 Vfr. — „Gamalt v!n á nýjum belgjum”: Troels Bends- sep kynnir þjóðlög úr ýmsum átt um. 16,30 Danskennsla (Heiðar Astvaldsson). 17,00 Fréttir. 17,05 Þetta vil ég heyra: Eiður Guðna- son blaðamaður velur sér hljóm- plötur. 18,00 Útvarpssaga barn- anna: „í föðurleit” eftir Else Ro- bertsen; II. (Sólveig Guðmunds- dóttir). 18,30 Tómstundaþáttur barna og ung^inga (Jón Pálsson). — Þau segja, að sé skömm að draslinu í herberginu MÍNU, en þetta ér nú í húsinu þeirra! 19,30 Fréttir. 20,00 Einsöngur: — Franco Corelli syngur ítalskar óp- eruaríur, við undirleik hljómsveit ar. 20,20 Leikrit: „Smith” eftir Somerset Maugham. Þýðandi Jóri Einar Jakobsson. — Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, benedikt Árnason, Bessi Bjarna- son, Herdís Þorvaldsdóttir, Jó- hanna Norðfjörð, Guðrún Ás- mundsdóttir, Helga Val'týsdóttir. 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Lestur Passíusálma (12). 22,20 Danslög. — 24,00 Dagskrárlok. * MINNINGARSPJÖLD Styrkt- arfélags lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum. — Skrifstofunnl, Sjafnargötu 14; Verzl. Roði, Laugaveg 74; — Bókaverzl. Braga Brynjólfss., Hafnarstræti 22; Verzl. Réttar- holtsvegl 1, og í Hafnarflrði i Bókabúð Ollvers Steins og Sjúkrasamíaginu. — Hvaðan getur skepnan Ég hef aldrel heyrt mlnnzt á verið komln? brennimarkið Sjáðu! Einhver hefur breytt brennl- marklnu 7 [ 131 Þetta er einn af þínum nautgripuml 1053 Fyrlr fjórum öldum sxolaði manni á land vlð Bengalflóa. Hann var sá einl er komizt hafðl llfs af er rænlngjasklp hafði fengið á sig brotsjó og sokkið. — Hann var hlnn fyrstl Drekl, og hann sór vlð haus- kúpuna, að hann skyldi helga lif sltt bar- áttu gegn ránum, ofbeldl og óréttlætl — og afkomendur hans skyldu halda sömu stefnu. Hlnir innfæddu trúðu, að fyrstl Drekinn og afkomendur hans væru einn og saml maður — ódauðlegur. — Gangandi andi getur ekki dáið. Dreki er stjórnandi frumskógarins — hann kemur fram hefndum á ræningjum og Illræðismönnum. Lárétt: 1 gjaldmiðill, 6 hljóð (þf.), 8 líffæri, 9 op, 10 talsvert, 11 elskar, 12 beita, 13 lærdómur, 15 tala saman. Lóðrétt: 2 ílátanna, 3 á ullardúk, 4 ungviði, 5 tal, 7 ríki, 14 fanga- mark. Lausn á krossgátu nr. 1052: Lárétt: 1 króna, 6 áni, 8 gef, 9 rót, 10 arf, 11 ann, 12 ill, 13 dal, 15 villa. Lóðrétt: 2 ráfandi, 3 ón, 4 nirfill, 5 Agnar, 7 stíll, 14 al. 10 TÍMINN, laugardaginn 8. febrúar 1964 —

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.