Tíminn - 08.02.1964, Qupperneq 12
TIL SOLU
Húseign í Vogahverfi
(steinhús, byggt 1955, kjall-
ari, hæð og rishæð). Á neðri
hæð eru 3 herb., eldhús, for-
stofa og snyrtiherbergi. í ris-
hæð (lítið undir súð) eru 4
svefnherbergi og baðherbergi.
í kjallara eru geymslur,
þvottahús og rúmgóð 2ja
herb. íbúð. Tvöfalt gler. —
Harðviðarhurðir. Svalir. Upp
þvottavél, sjálfvirk þvottavél
og teppi fylgja. Stór bílskúr,
þar sem m. a. mætti hafa smá-
iðnað.
Ný og nýleg raðhús
við Hvassaleiti, Langholtsveg
og Skeiðarvog
Steinhús
með tveim 3ja herb. íbúðum
o. fl. á eignarlóð við Grettis-
götu.
Góð húseign
með tveim íbúðum 3ja og
5 herb. m. m. ásamt bílskúr
og stórri eignarlóð, vestar-
lega í borginni.
Hæð og ris, alls 6 hcrb. íbúð
með bílskúr og stórri lóð við
Rauðagerði.
Lítil einbýlishús
við Arnargötu og Freyjugötu.
Fokheld 6 herb. hæð
160 ferm. ásamt bílskúr við
Goðheima.
5 herb. fbúðarhæð,
118 ferm. með sér hitaveitu í
Vesturborginni. Selst tilbúin
undir tréverk og málningu, 1.
og 2. veðr. lausir.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
í borginni m. a. nýleg 4ra
herb. íbúðarhæð með sér inn-
gangi, sér hita og bílskúr.
Hús á jarðhitasvæði
skammt frá Reykjavík. Húsið
er ein hæð, 3ja herb. íbúð.
Eignarland ca. 3000 ferm.,
að nokkru leyti volgur jarð-
vegur fylgir. Skipti á íbúð í
Reykjavík koma til greina.
Húseign með þrem íbúðum
á 900 ferm. eignarlóð í
Keflavík. Skipti á húseign
eða íbúð í Reykjavík æski-
leg.
Stórt verkstæðishús
ásamt 5000 ferm. eignarlóð í
nágrenni borgarinnar, o. m.
fl.
I
í NÝJA fASTEIGNASALAN
J Laugavsgl 12. Sinú 24300 é
DVÖL
I
I At timarttiun DVÖL eru tii
nokkrir eldri árgangar ag ein
stök hefti frá fyrri tímum. -
Haía verið teknir saman aokar
ir Dvaiarpakkar, sem hafa inm
að halda tim 1500 blaðsíður ai
Dvalarhct'tnm með um 200 smá
sögum aðaPega býddum úrvais
sögum wU margs annars efn
is. grein* oe Ijóða. Hver þess
ara pakks kostar kr 100,— oe
verður sens burðargjaldsfrítt
ef greiðslí fyigir pöntun, ann
ars í postKröfu — Mikið ag
gott lesefn’ fyrii lítið fé. —
Pantanii sendisf til:
TíinarWS UVÖL
Oigranesvegi 107,
Kópavogi.
Ásvallagötu 69
Sími 33687.
Xvöldsími 23608
TIL SÖLU:
3ja—4ra herb. íbúð
í sambýlishúsi við Stóragerði.
Tvöfalt gler, sameign full-
gerð, standsett lóð. Sólar-
svalir.
3ja herb. falleg íbúð
í sambýlishúsi við Hjarðar-
haga. Teppalagt. Verðmæt
sameign. Stofa í risi fylgir.
4ira herb. íbúð
við Kirkjuteig og Silfurteig.
3ja herb. íbúð
við Bugðulæk, ca. 90 ferm.
sér hitaveita, sér inngangur.
Stofur teppalagðar, harðvið-
ur, ræktuð og standsett lóð.
5 herb. III. hæð
við Grænuhlíð. Sér hitaveita,
teppalagt, standsett lóð. —
Tvennar svalir.
4ra herb. 120 ferm. íbúð
í húsi við sjávarbakka á Sel-
tjarnarnesi. Tvöfalt gler,
teppalagt. Mjög góð lán á-
hvílandi.
Til sölu í smíðum
Lúxushæðir í tvíbýlishúsum
á hitaveitusvæðinu. Seljast
uppsteyptar með bílskúr. —
Viðurkenndir staðir.
4ra herb.’ ibúðir
með sér hitaveitu í Háaleitis
hverfi. Seljast tilbúnar undir
tréverk og málningu með
sameign fullgerðri. Hagstætt
verð.
5 herb. endaíbúðir
í sambýlishúsi í Háaleitis-
hverfi. Seljast tilbúnar und-
ir tréverk. Mjög vel skipu-
lagðar og opnar íbúðir sem
gefa möguleika í innrétting-
um.
Lúxushús í smíðum í Garða-
hreppi fyrirliggjandi
Höfum kaupanda að:
4ra herb. íbúð á góðum stað.
Aðeins vönduð íbúð kemur
til greina. Útborgun 6—800
þús. kr.
Nýlegri íbúðarhæð
til mála kemur að taka íbúð,
sem er í smíðum. Útborgun
700 þús. kr. Má vera utan
við bæinn.
Tveim íbúðum
í sama húsi, mikil útborgun.
Verzlunarhúsnæði
á góðum stað. Má vera í út-
hverfi.
4ra herb. íbúð í smíðum
Útborgun 450. þús. kr.
Munið að eignaskipti eru oft
möguleg hjá okkur.
Bflaþjónusta.
PUSSNINGAR-
SANOUR
HeimkevrðuT pássningar-
sandur og vikursandur
sigtaðr-r eða ðsigtaður við
húsdvrnaT eða kominn nnp
á hvaða hæð sem er. eft.ir
óskum kaupenda
Sandsalan við Elliðavog s.f
Sími 41920
FASTEIGNASALAN
TJARNARGÖTU 14
TIL SÖLU:
2ja herb. íbúðir
við Ljósheima, Rauðalæk,
Hjallaveg (ásamt bílskúr),
Samtún.
3ja herb. íbúðir
við Sólheima, Hverfisgötu,
Þinghólsbraut, Tómasarhaga,
Bræðraborgarstíg, Samtún,
Blómvallagötu, í Norðurmýri
4ra lierb. íbúðir
við Stóragerði, Sólheima, Silf
urteig, Úthlíð, Kirkjuteig.
5 herb. íbúðir
í Heimunum, Klcppsveg.
Einbýlishús og íbúðir í smíðum
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14
Sími 20625 og 23987
FASTEIGNAVAL
HÚS og Ibúfllr vlð otlro haO V III 11II '! «1 \ in n n r III II II "..)r □ Ji^^\iiinii || II »1 rn^nílllll
cVvXVnVTV
Skólavörðustíg 3, II. hæð
Sími 32911 og 19255.
TIL SÖLU m. a.:
2ja herb. íbúð
við Hjallaveg, Blómvallagötu
Austurbrún og Ljósheima.
3ja herb. íbúðarhæð
við Hverfisgötu. íbúðin er ný-
standsett og laus nú þegar.
Sér hitaveita. Sér inngangur
3ja herb. íbúðarhæðir
við Norðurmýrarblett og
Efstasund.
4ra herb. íbúðir
við Melabraut, Lindargötu,
Birkihvamm, Kirkjuteig, Ný-
býlaveg og Langholtsveg.
5 lierb. íbúðir
við Hjarðarhaga, Alfhólsveg,
, Hvassaleiti, Ásgarð, Digranes,
veg. Háaleitisveg, Miðbraut
og Grænuhlíð.
6 herb. íbúðir
við Rauðalæk, Gnoðavog og
Safamýri.
Einbýlishús
við Löngubrekku, Hófgerði,
Víðihvamm og Lindargötu.
Stór húseign á góðum stað
í Austurbænum. Húsið er 2
hæðir og kjallari, bílskúr
fylgir.
4ra til 6 herb. íbúðir og
einbýlishýs í smíðum i miklu
úrvali.
í Reykjavík, Seltjarnarnesi,
Kópavogi og Garðahreppi.
Lögfræðiskrifstofa
Fasteignasala
JÓN ARASON lögfræðingui
HILMAR V ALDIMARSSON
sölumaðuT
Bíla- & búvélasalan
við Miklatorg. Sími 23136
selor
Internafional 250 diesel '58
með ámoksturstæk.ium og
sláttuvél allt í toppstandi.
Saxblásari
kerrur, heyvagn, áburðar-
dreifari, skála.
Deutz 20 hb.
Dieselvél sem ný.
Útungunarvél
af fullkomnustu oerð og
r^íalfflvél Alfa-Laval
Btlar allar ger'ðir
örnpfi biónusta
ÍÍ38' & búvélasalan
er vi? Miklatr>»ri
Sím. 2-31-36
TIL SÖLU
8 herb. timburhús
á erfðafestulandi
Húseign, 2 hæðir og kjallari
í Smáíbúðahverfinu, geta ver
ið tvær íbúðir.
5 herb. 1. hæð í Kópavogi. —
íbúðin'er ný og með öllu sér
3ja herb. íbúð
í Laugarnesi ásamt einu herb
í kjallara.
Húseign með tveim ibúðum
á góðum stað á eignarlóð. —
Mjög hagstæð lán fylgja.
5 herb. íbúð í Vesturbænum.
Efri hæð
ásamt bílskúr í Hlíðunum
Nýleg íbúðarhæð
í Hafnarfirði Laus til íbúðar
fljótlega.
Nýleg efri hæð i Kópavogi
með sér inngangi, sér hita
og sér þvottahúsi, tvöfalt
gler og harðviðarinnréttingar
Laus til íbúðar fljótlega.
Góð lán fylgja.
Fokheld einbýlishús i Kópavogi
100—140 ferm. Raðhús par-
hús og á einni hæð.
Bújarðir
í beztu sveitum, bjóðast fyrir
sanngjarnt verð.
Rannveig
Þðr^teinsdótfir,
hæstaréttarlögmaSu’
Málflutningur —
Fasteignasala.
Laufásvegi 2
Sími 19960 og 13243
Til sölu
3ja herb. efri hæð í Norðurniýri
4ra. herb. íbúð
í smíðum við Ljósheima.
Nýtt einbýlishús
á góðum stað í Arbæjarblett-
um. Skemmtileg lóð. Bílskúr.
Fokhelt einbýlishús
í Garðahreppi.
2ja herb. íbúð í smíðum
Gott raðhús í Vogunum.
Húsa & íbúðas alan
Laugavegi 18, III, hæð
Sími 18429 og
eftir kL 7 10634
ISjádid
íatfjfí-
TETORON
KARLMANNAFRAKKAR
Irto-lrct
Grillið apið alla daga
Simi 20600
Opið á hverju kvöldi
Spónlagning
Spónlagning
og
veggklæðning
Húsgögn og innréttingar
Ármúla 20- Sími 32400
Auglýsið í Tímanum
FASTEIGNASALA
KÓPAV0GS
opnar í dag skrifstofu að
Skjólbraut 1- Skrifstofan
verður opin daglega frá kl.
5,30 til 7 á laugardögum
kl. 2—4.
HÖFUM TIL SÖLU
Einbýlishús
við Hrauntungu tilbúið und-
ir tréverk og málningu, með
innbyggðum bílskúr.
Einbýlishús
í smíðum við 'Þinghólsbraut
Fokhelda hæð
140 ferm. við Holtagerði, má
breyta í iðnaðar eða verzl-
unarhúsnæði.
Tvíbýlishús
við Digranesveg og Álfhóls-
veg.
6 herb. hæð
við Nýbýlaveg, sér hiti og sér
inngangur
Iðnaðarhúsnæði
í smíðum á 3 hæðum 150-
ferm. hver hæð.
Verzlunarhúsnæði
við Digranesveg.
Byggingarlóð
við Hrauntungu
Byggingarlóðir
undir fjölbýlishús
Höfum kaupanda |
að vönduðu ■ einbýlishúsi í ’
austurbænum.
Höfum til sölu í Reykjavík
2ja herb. íbúð. Byggingarrétt I
ur á lóðinni.
Jarðir
í Árnes- og Rangárvallasýslu
2ja hcktara land
fyrir sumarbústað á Stokks-
eyri.
FASTEIGNASALA
KÓPAV0GS
I Skjólbraut 1
Opið kl. 5,3C til 7, laugardagn
| kl. 2—4. Sími 40647.
12
TÍMINN, laugardaginn 8. febrúar 1964