Tíminn - 14.02.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.02.1964, Blaðsíða 4
ÞESSI MYND er tekin á unglingalandsliðsæfingu á Keflavíkurflugvelli. — Þetta er hópurinn, sem hefur æft RITSTJÓRI. HALLUR SÍMONARSON Ekki einungis einn landsleikur - heldur tveir _____________________________- - -_:___n_ _ . .... ... -.wl- xrfr&'ty.-ávÚ ó ÁSBJÖRN: Ekki einn leikur, heldur tveirl leikjunum sjónvarpað? í sambandi við landsleiki íslands og Bandaríkjarina, hefur það komið til tals, að leikjunum yrði sjónvarpað í gegnum stöðina á Kefla víkurflugvelli. Það þykir ó- sennilegt, að sjónvarpað verði beint en ekki óhugs- andi að það verði gert nokkr um dögum eftir að leikirnir hafa farið fram. Má geta þess, að t. d. leik.ísl. lands- liðsins gegn Spartak Pilsen á síðasta hausti var sjón- varpað frá’ Keflavík. Þetta er þó aðeins í bí- gerð og hefur ekkert ver- ið ákveðið í þessu sambandi. Þó er talið víst, að leikjun um verði alla vega sjónvarp að — og þá fyrir sjónvarps- stöðvar í Bandaríkjunumt 2—3 fermefra menn 22 • CQ 23. febrúar Alf-Reykjavík, 13. febrúar — Vi3 leíkum ekki einungis einn landsieik við Bandaríkjamenn hér heima helgina 22. og 23. febrúar, heldur tvo landsleiki, sagði Asbjörn Sigurjónsson, formaður HSI, á fundi með blaðamönnum í dag. — Báðir leikirnir fara fram i sfóra salnum á Kefiavíkurflugvelli, sá fyrri laugardaginn 22. febrúar og hefsf klukkan 16, síðari leikurinn verður sfrax daginn eftir og hefst klukkan 15,30. Tíminn var búinn að skýra frá því fyrir nokkru, að lands- leikur við Bandarík.iamenn færi fram hér heima, en þá var tæplega reiknað með, að landsleikirnir yrðu tveir, iafn vel þótt það væri vitað, að bandaríska landsliðið myndi leilta fleiri en einn leik- Þetta verða fyrstu lands- leikir sem íslendingar leika hér heima innanhúss, en einn landsleikur fór fram utan- húss árið 1952 við Finna og lyktaði honum með iafntefli. Ásbiörn Sigurjónsson skýrði nokkúð' fra aðdraganda í sam- bandi við þessadandsleiki. — Hann sagði, að strax og vitað var, að Bandaríkjamenn og Kanadamenn ætluðu sér að vera með í heimsmeistara- keppninni, hafi HSÍ byrjað bréfaskriftir við báða aðila og kannað möguleika á því hvort sigurvegari í riðlinum gæti haft viðkomu hér á leið sinni til Tékkóslóvakíu og leikið landsleik. Þegar Bandaríkja- menn höfðu svo tryggt sér sigur í riðlinum héldu bréfa- skriftir áfram 'og fljótlega kom í ljós, að bandaríska lið- ið hafði hug á að leika nokkra leiki í Þýzkalandi og Ungverja landi fvrir siálfá lokaketmn- MIÐSTÖÐVARKETILL óskast, meó öllu filheyrandi. Upplýsingar i síma 1-57-85 eftir kl. 18 kvöld og næstu kvöld. VIÐGERÐIR VARAHLUTIR GUDMUNOSSON • ÁRMÚLI 5 VERKSTÆÐI • S í Ml 21877 ina í Tékkóslóvakíu. Varð svo úr, að liðið hefði viðkomu hér og léki tvo leiki. Ýmsum kann að þykja of mikið að leiknir eru tveir landsleikir á svo skömmum tíma, en þess má geta, að það færist nú sífellt í vöxt að svo sé gert og má í því sambandi minna á frændur okkar, Svía og Dani, sem venjulegast leika tvo leiki um sömu helgina- Bandaríkjamenn koma hing að snemma á laugardags- morgni 22. febrúar með Loft- leiða-flugvél og verða 16 manns í hópnum; Þeir.,halda för sinni svo áfram á þriðju- dagsmorgni- Búast má við, að gífurleg aðsókn verði að báðum þess- um landsleikjum og færri komist að en vilja. Varnar- liðsmenn á Keflavíkurflug- velli hafa fullt eins mikinn á- huga á leikjunum og íslend- ingar. Sala aðgöngumiða hefst á þriðjudagsmorgun í Reykja- vík, Hafnarfirði og Keflavík. í Reykjavík verða miðar seld- ir í Bókaverzlun Lárusar Blön dal — bæði í Vesturveri og á Skólavörðustíg. í Hafnar- firði verða miðar seldir í verzl uninni Hjólið h.f. og í Kefla- vík hjá Fons. DANSKUR DÚMARI Ákveðið hefur verið, að danski milliríkjadómarinn Knud Knudsen dæmdi landsleiki íslands og Banda ríkjanna. Knud er m.jög þekktur handknattleiks- dómari og dæmdi m. a. úr- slitaleikinn í síðustu heims meistarakeppni milli Tékka og Rúmena. Knudsen mun koma hér um miðja næstu viku og efna þá tií dómara námskeiðs í samráði við dómaranefnd HSÍ. að undanförnu, ásamt þjálfaranum, Karli Benediktssyni. mUMALANDSUÐ VAUÐ œ&æmmaauMmmmmtMBammmm Alf-Reykjavík, 13. febrúar Unglinqalandsliðsnefnd HSÍ hefur valið unglingalandslið- ið, er leikur fyrir íslands hönd í Norðurlandamóti ung- linga, sem haldið verður í Eskilstuna í Svíþjóð í næsta mánuði. Yfir tuttugu piltar voru valdir til æfinga fyrir áramót og hafa þeir æft mjög vel síðan undir handleiðslu Karls Benediktssonar lands-< liðsþ jálfara. I Liðið er þannig skipað: Viðar Símonarson, Haukum (fyrirliði) Rúnar Pálsson, Fll Jón G. Viggósson, FII Stcfán Sandholt, Val Hermann Gunnarsson, Val Jón Ágústsson, Val Jón Carlsson, Val Frímann Vilhjálmsson, Fram Gylfi Jóhannesson, Fram Ólafur Friðriksson, Víking Björn Einarsson, KR Ililmar Björnsson, KR Jón S. Ólafsson, Val Einar Hákonarson, Víking í unglingalandsliðsnefnd HSÍ eiga sæti þeir Jón Kristjánsson, Hjörleifur Þórðarson og Karl Jó- hannsson.. Þess má geta, að til greina gct- ur komið, að þetta nývalda ung- lingalandslið leiki forleik að fyrri landsleik íslands óg Bandaríkja- manna og mæti þá liði blaða- manna. TÍMINN, föstudaginn 14. febrúar 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.