Tíminn - 14.02.1964, Blaðsíða 9
skrifa um skipafélögin
Diaíolrus, fávitans meS utan-
bókarlærdóminn. Þetta litla meitl-
aða hlutverk varð skopstælingin
holdiklædd í meðförunum hjá
Pétri. Jóhann Guðmundsson leikur
Diafoirus lækni, föður Tómasar,
og ferst vel að leika þetta
snúna mannkerti í læknastétt, sem
höfundinum er geypilega í nöp
við. Halla Hauksdóttir er barna-
leg og skemmtilega sannfærandi
í hlutverki Louison litlu, en Þór-
unn Klemenzdóttir á dálítið erfitt
uppdráttar í hlutverki Angélique,
systur hennar. Þórunn hefur aftur
á móti fallega söngrödd, en hlut-
verkið krefst söngkonu. Guðrún
Finnsdóttir leikur Béline, seinni
konu Amgans, sem giftist honum
til fjár og tekst vel að sýna flærð
hennar. Þeir Guðmundur Björns-
son, Kristján H. Guðmundsson, Ól-
afur Ingólfsson, Hörður Filippus-
son og Aðalsteinn Hallgrímsson
fara með smærri hlutverk, og auk
margra þessara leikara kemur
Markús Örn Antonsson fram í eft-
irleik, þar sem pundað er á lækna-
stéttina.
2. H.f. Jöklar hafa fyllilega flutt
til landsins sinn hluta sekkjavöru
væri þeim flutningum skipt í hlut
falli við lestarými alls kaupskipa-
stóls landsmanna.
3. Farmgjöld á sekkjavöru hafa
verið hin sömu og h. f. Eimskipa-
félag ísiands hefur tekið fyrir
sekkj a vöi uf lutninga.
4. H.f Jöklar hefðu getað flutt
til landsins meira magn sekkja-
Fremhald á 13. s(6u.
Það var ánægjulegt að koma á
Herranótt Menntaskólans í Iðnó
á mánudagskvöldið og fylgjast
með leik nemendanna sem þeir
frömdu af lífi og sál. Áheyrend-
ur úr Menntaskólanum tóku undir
leik félaga sinna með ósviknum
gleðihlátrum, og þessi hlátur var
svo smitandi, að reyndir leikhús-
gestir, sem hafa vanið sig af að
hlæja upphátt, gáfu sér lausan
tauminn og skélltu hressilega upp
úr .
Nokkrar setningar úr hinum
fræga gamanleik, fmyndunarveik-
inni eftir Moliére, fóru forgörð-
um við þessi hlátrasköll, og má
það kallast skaði. En mundi þeim
Jóhann Guðmundsson (Dlafolrus læknlr), Ásdls Skúladóttlr (Tolnette), Pétur Lúðvfgsson (Tómas), Aðalsteinn
Hallgrfmsson (Bonnefoy), Þórunn Klemenzdóttlr (Angéllquie) og Kfartan Thors Argan).
Pétur Lúðvígsson (Tómas Dlafolrus) og Ásdís Skúladóttlr (Tolnette vinnu-
kona).
Undanfarið hafa átt sér stað
nokkur skrif í dagblöðunum um
skipafélög landsmanna. Þar sem
þessi skrif hafa verið villandi og
beinlínis röng varðandi h.f. Jökla,
teljum vér oss skylt að senda eftir
farandi leiðréttingar, svo að al-
menningur megi vita hið rétta í
málinu.
í einu dagblaða Reykjavíkur er
hinn 11. febrúar s.l. rætt ftm, að
farmgjaldastríð eigi sér stað milli
skipafélaganna og sagt að þrjú
skipafélög, en þar mun m.a. vera
átti við h.f. Jökla, „fleyti rjóma af
siglingunum, en bera ekkert af
þeim skyldum, sem hvílt hafa á
Eimskipafélaginu, sérstaklega um
flutning á sekkjavöru."
Vegna þessara ummæla viljum
vér skýra frá eftirfarandi:
1. Á s.l. ári var sekkjavara 25%
af heildarinnflutningsmagni skipa
h.f. Jökla
T í M I N N, föstudaginn 14. febrúar 1964 —
Herranótt Menntaskólans:
IMYNDUNARVEIKIN
eftir MOLIÉRE — Leikstjóri: Haraldur Björnsson
Hljómsveitina skipa: Sigrún
Helgadóttir, flauta, Rut Ingólfs-
dóttir, fiðla, Páll Einarsson, celló,
Þórður Búason, trompet og Lára
Rafnsdóttir píanó.
Björn Björnsson teiknaði mjöf
viðeigandi og smekkleg leiktjöld,
en leiknefndin annaðist smíði
þeirra.
Menntaskólanemar báru kuflinn
með sóma þessa Herranótt
Baldur Óskarsson
gamla góða Moliére ebki hafa
verið meira í mun að skemmta
áheyrendum svo prýðilega þótt
nokkur gullkom kæmust ekki fylli
lega til skila? Eg er viss um, að
Moliére hefði verið skemmt í Iðnó
á mánudagskvöldið, ef hann hefði
lifað og mátt koma á þessa sýn-
ingu.
Einhver kynni að segja, að leik-
endur hefðu átt að doka þar til
-hláturinn lægði, en því er til að
svara, að ég efast um, að slíkt lær
ist fyrr en byrjað er að leika fyr-
ir áheyrendum.
Leikurinn er fluttur í þýðingu
Lárusar Sigurbjömssonar og Ein-
ars Óiafs Sveinssonar. Um höfund
inn ætla ég mér ekki að fjölyrða,
þann fræga mann, og því síður um
verkið efnislega, enda mun það
lýðum ljóst.
Leikarar Menntaskólans hafa
valið sér einkunarorðin: „Cucullus
non facit monacum" — eigi er
munkur þótt kufli klæðist. Jó-
hann Guðmundsson formaður leik-
nefndar ávarpaði gesti áður en
sýningin hófst og sló þennan
varnagla. En þess má líka minn-
ast, að ófáir þekktir atvinnuleik-
arar hafa stigið fyrstu sporin á
Herranótt Menntaskólans. Frammi
staða nemendanna á þessari sýn-
ingu gaf einnig til kynna, að sum
ir þeirra mættu vænta sér frama
sem atvinnuleikarar. En skólafólk
ið hefur ekki verið hjálparlaust;
enginn annar en sjálfur Haraldur
Bjömsson stjórnaði æfingum, og
Jón Þórarinsson útsetti tónlistina
og æfði ’fimm manna hljómsveit
menntaskólanema, sem leikur fyr-
ir sýningu og milli þátta. Tónleik-
urinn var með ágætum og átti mik-
inn þátt í að gefa sýningunni hið
rétta bragð, og sýningin bar ríku-
leg merki um frábæra leiðsögu
Haraldar, sem getur þess í viðtali í
leikskrá, að Moliére sé einmitt
eftirlæti hans. Það má gera sér í
hugarlund ánægju skólafólksins
að fá að æfa með Har-
aldi, sem virðist bókstaflega hafa
kastað ellibelgnum, ef um nokk-
urn slíkan belg er að ræða í sam-
bandi við hann.
Kjartan Thors bar hita og þunga
leiksins i gervi Argans hins ímynd
unarveika. Um Argan má segja,
að hann er að vissu leyti sjúkling
ur allra alda og jafn nákominp
tuttugustu öldinni og tímum Moli-
éres. Kjartan hélt þessari skop-
stælingu Moljéres vel til skila:
Skýr framsögn, og stílfærð skrum
skæling, sem brást ótrúlega sjald
an. Það fór heldur ekki milli mála
að Kjartan hefur tileinkað sér
ýmislegt frá Haraldi, og er það
sízt að lasta. Ásdís Skúladóttir lék
Toinette vinnukonu, en Ásdís er
raunar enginn viðvaningur á
Herranótt, og kom þar nú fram
í síðasta sinn. Leikur Ásdísar var
glettnislegur eins og vera bar.
Hún'var öðrum fremur óþvinguð á
sviðinu og beitti svipbrigðum og
augnagotum listilega. Annars má
segja, að stælingin í leiknum hafi
náð hámarki í meðferð Péturs
Lúðvíkssonar á hlut Tómasar
Kjartan Thors (Argan
kona hans).
ímyndunarveiki) og Guðrún Flnnsdóttlr (Béllno
Athugasemd vegna blaða
a