Tíminn - 07.03.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.03.1964, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR, G. marz. NTBDallas. — Ákæruvald- v, yfirheyrði sitt síðasta vitni náiinu gegn Jack Ruby í da-g. nr það lögregluþjónn, sem ■ :ði að Ruby hefði sagt við að hann hafði ákveðið að pa Oswald tveim dögum ur en hann skaut hann. NTB-New York. — U Thant fur skipað indverska hers- : fðingjann Prem Singh Gyani ' irmann friðarhersveita SÞ f Kýpur. Brezki hershöfðinginn P. N. P. Carver verður líklega hjálpartnaður hans. NTB-Nicosiu. — Makarios, ' rseti Kýpur, skipaði í dag, að r ir Kýpurstyrkir, sem haldið c- sem gíslum, skulu látnir hendur Rauða krossins inna 1 12 á laugardag. NTB-Washington. — Lyndon ’^hnson, Bandaríkjaforseti, ■ ’ oraði í dag á Krústjoff for- ■'tisráðherra Sovétríkjanna að álpa til við að koma á friði á I ýpur. NTB-Washington. — Dean " tsk, utanríkisráðherra Banda kjanna, sagði á blaðamanna- ■ ’ndi í dag, að hlutleysishug- • vndir Frakka græfu undan ðferðisþreki íbúa Suður-Viet-,, ram. NTB-Stokkhólmi. — 83 ára ^víi átti barn með konu sinni f gær og er það 12 barnið síð- -n þau giftust, en þá var hann CO ára. NTB-Anacortes. — Lcitað er ð 18 sjómönnum af banda- íska olíuskipinu Bunker HiII, ~em sprakk í loft upp og sökk í dag. NTB-Belgrad. — Ben Bella, forseti Alsír, og Tito Júgóslav ;uforseti áttu í dag viðræður tm fund æðstu manna hlut- lausra ríkja. NTB-Addis Abeba. — Nýjir bardagar brutust út á landa nærum Somalíu í Eþíópíu í dag. NTB-Geneve. — Alþjóða heilbrigðismálastofnunin var- aði mjög við þeirri miklu aukn ingu kynsjúkdóma, einkum meðal unglinga, sem á sér stað í Evrópu f dag. NTB-Nairobi. — Bretar munu hjálpa Kenya að byggj.i upp sinn eigin her næstu mán uðina. NTB-Paris. — Unnið er nú að því að koma á beinu út- varps- og símasambandi milli Parísar og Peking. NTB-Siena. — Kona smiðs nokkurs í Mið-ítalíu fæddi fjórbura í dag, allt dætur. NTB-Lusaka- — 6000 afr- ískir járnbrautarverkamenn í Norður-Rhodesíu hófu verkfall 1 dag. NTB-Puerto Vallarta. — El- izabeth Taylor hefur fengið skilnað frá manni sínum, söngv aranum Eddie Fisher. Húu giffist Richard Burton einhvern næstu daga. Engin niðurstaða KH-Reykjavík, 6, marz, Fundinum, sem flugmála- stjórniir NorSunlandanna boff- uðu til í Reykjavík í framhaldi af Stokkhó.lmsfundinum í íebr úar, Iauk í dag. Viðræðurnar leiiddu ekki til neinnar endan- legrar niðurstöffu, og er ákveð- ið að sömu aðiiar komi enn saman til viffræffna síffar í þess um mánuði, en ekki er enn á- kveðið, hvar þaff verffur. Áffur en það verður, munu Loftleiff- ir og SAS hafa samband sín á milli til frekari glöggvunar á þeim vandamálum, sem til um- ræffu eru. Erlendu fundar- mennirniir fara utan í fyrra- máliff. KONSTANTIN 13. KONUNGUR NTB-Aþenu, 6. marz. Páll Grikkjakonungur lézt í höll sinni í Aþenu í dag kl. 13.12 aff íslenzkum tíma, 62 ára að aldri, en hann hafði legiff veikur síðan 21. febrúar s.l., er hann var skorinn upp við æxli í maga. Nokkrum klukkustundum síðar vair sonur hans, hinn 23 ára gamli Konstantin, tekinn í eiff og skipaff- ur nýr konungur. Hann tekur sér nafnið Konstantín XIII. Konstantín tók við störfum föð- ur síns sem konungur Grikklands, fj’pr nokkrum dögum, er Páll maður, vann meðaT annars guTÍ- verðlaunin á olympíuleikjunum 1960,'í siglingum. f fyrra opinberaði hann trú- lofun sína með hinni 17 ára gömlu Danaprinsessu, Anne MERKJASALA EKKNASJÓÐS Ekknasjóður íslands hefur merkjasölu sunnudaginn 8. marz n.k. Hlutverk þessa sjóðs er að styrkja fátækar ekkjur, einkum þær, er hafa börn á framfæri, og hjálpa þeim til þess að halda heimili sínu og sjá sér og sínum farborða. Hann hefur undanfarin ár haft fjársöfnun annan sunnu- dag í marz. Er þá tekið á móti gjöfum til sjóðsins við guðsþjón- ustur í kirkjum landsins og merki seld. Hér í Reykjavík verða merki afhent sölubörnum i Sjálfstæðis- húsinu frá kl 9 f.h. á sunnudag. Það er gott verk að styrkja þenn- an sjóð. Hann er of vanmegna til þess að geta bætt úr þörfinni nema að litlu leyti, en með góð- um undirtektum almennings get- ur hann orðið það öflugur, að verulegur styrkur sé að honum fyrir ekkjur, sem búa við erfið- an hag. (Frá stjórn EKKNASJÓÐS ÍSLANDS). IV1ILW00D-IVÍÁUÐ KH-Reykjavík, 6. marz Milwoodmálið fræga er enn á dagskrá. 4 sínum tíma kom fram frávísunai'krafa í málinu. í morg- un var kveöinn upp úrskurður í Sakadómi Reykjavíkur um það at- riði, og "ái frávísunarkröfunni hrundið. Málið verður því rekið fyrir íslenzkum dómstólum. Marie, og munu þau gifta sig íiDanmörku varð Georg I. Grikkja- janúar 1965. Konungsfjölskyld- konungur, en hann var afi Kon- urnar í þessum tveim löndum, stantíns. hafa ávallt staðið nálægt hvor Irena prinsessa verður nú næsti annarri síðan Vilhjálmur prins aflerfingi krúnunnar, ef Konstantín skyldi falla frá, því að elsta dóttir Páls, Sophia, lét af hendi öll rétt- indi til krúnunnar þegar hún gift- ist spænska krónprinsinum, Juan Juan Carlos, árið 1962. ROMEO OG JULIA Á ÞRIÐJUDAGINN ÓiReykjhvík, 6. marz. ' 'J ■ Leikfélag Reykjavíkur frumsýn- ir Rómeó og Jú'líu næstkomandi þriffjudagskvöld kl. 20,30, en þaff verður í fyrsta sinn, aff þessi Shakespeare-leikur er fluttur hér lendis. Sveinn Einarsson, leikhússtjóri, og Thomas Mac Anna, leikstjóri frá Dyflinni, ræddu við frétta- menn í dag og skýrðu frá hinni væntanlegu Shakespeare-Gýningu. Eins og kunnugt er, hafa tveir snillingar þýtt Rómeó og Júlíu á íslenzku, þeir Mattnías Jochum- son og Helgi Hálfdánarson. LR hefur valið þýðingu Helga, sem hann gerði fyrir nokkrum árum og breytti nokkuð að eigin frum- kvæði til flutnings hjá LR. Sveinn Einarsson taldi þýðinguna frábær lega nákvæma og auðuga af ljóð- rænni fegurð og leikstjórinn tók í sama streng. Til dæmis sögðu þeir, að á æfingum hefði ekkert farið á milli mál'a um þýðinguna og frumtextann. Æfingar hófust um' 20. janúar, og síðan hefur Mac Anna unnið ósleitilega með leikurunum. Hann var mjög ánægður með það sam- starf, og gaf íslenzkum leikurum góðan vitnisburð. — Allt mögu- legt hefui verið gert, og það ó- mögulega verður gert, sagði Mac Anna, sem hefui auk leikstjórnar teiknað leiktjöldin og suma bún- ingana Sumir eru fengnir að STARFSFRÆÐSLA Á AKRANESI Starfsfræðsludagur verður á Akranesi á sunnudaginn fyrir all- an Borgarfjörð og Snæfellsnes. Skólarnir á svæðinu hafa skipu- lagt ferð til Akraness á Starfs- fræðsludaginn, sem hefst kl. 2. Þar verða milli 90 og 100 nem- endur, sem unglingar geta leitað til í sambandi við starfsval. lánj frá Dyflinni. Steinþór Sig- urðsson útfærði teikningar leik- stjórans. í Rómcó og Júlíu leika 40 manns, þar á meðal hinir þrír stóru, Haraldur Björnsson, Brynj ólfur Jóhannesson og Gestur Pálsson. Þeir Haraldur og Gestur léku síðast hjá LR 1949, og þá í Hamlet. Rómeó og Júlía er fimmta Shakespeareleikritið, sem LR flytur. Hin þrjú voru Þrettánda- kvöld (endursýnt með nokkurra ára miHibili), Vetraræfintýri og Kaupmaðurinn í Feneyjum. Þessir leikarar fara með aðal- hlutverk > Rómeó og Júlíu: Krist- ín Anna Þórarinsdóttir: Júlía, Borgar Garðarsson: Bróðir Lár- enz, Anna Guðmundsdóttir: Fóstr- an, Helgi Skúlason: Merkútsjó, Brynjólfur lóhannesson: Kapúlet, Haraldur Björnsson: Montak, Gestur Pálsson: Eskalus, Erlingur BJÖRN J0HNS0N 0G VIGFÚS GUTT0RMS- S0N LÁTNIR VESTRA VG-Reykjavík, 6. marz Lögberg—Heimskringla, nýkom in að vestan, segir frá því, að ný- látinn sé IByron) Johnson, 73 ára að aldri. Björn var eini forsætis- ráðherra af íslenzku bergi brotinn, sem gegnt hefur því veglega em- bætti erlendis. Hann var forsætis- ráðherra í British Columbia árin 1947—1952. Lögberg—Heimskringla segir einnig nýlátinn vestra Vigfús Gutt ormsson skáld. Hann var fæddur í Múlasýslu og þaðan var kona hans einnig, Vilborg Pétursdóttir. Áttu þau mörg börn, er þau komu vel til mennta. Bróðir Vigfúsar, Gutt- ormur skáld, er enn á lífi. Finnur Arnason jarðyrkjuráðu- nautur, Laufásvegi 52 varð 50 ára í gær. 6. marz. Gíslason: París greifi, Edda Kvar an: frú Kapúlet, Bjarni Stein grímsson: Benvílíó, Pétur Einars son: Tíbalt. Þess má geta, að Borgar Garð arsson tók snemma við hlutverki Lása í Hart í bak, og Bjarni Stein- grímsson er nýkominn frá leik- námi í Svíþjóð. Knútur Magnússon samdi tvö lög, flutt í leiknum, og Ingibjörg Björnsdóttir æfði dansspor, en hún er nýkomin frá ballettnámi í London. Egill Halldórsson æfði skylmingar Sýningin tekur þrjár klukku- stundir. Þetta er fjórða verkefnið á sýningaskrá LR í vetur. Allir þeir leikir verða fluttir til skiptis framvegis, og hafa sýningar aldr- ei verið jafn fjölbreyttar. FERÐARABB A HÓTEL SÖGU Sum veitingahús bæjarins hafa í vetur tekið upp þá nýlundu að hafa eitthvað fleira en veitingar á boðstólum fyrir gestina í kaffitím- anum á sunnudögum, og hefur það mælzt vel fyrir og oftast verið húsfyllir Á morgun, sunnud. 8. marz, mun Ingólfur Guðbrands- son, framkvæmdastjóri Ferða- skrifstofunnar Útsýn, rabba við kaffigestina um ferðalög og lýsa því, hvernig ferðast megi á hag- kvæmastan hátt. Húsið verður opið fyrir kaffigesti frá kl. 3 e.h. og er aðgangur ókeypls. Salurinn verður skreyttur litmyndum frá ýmsum löndum álfunnar . AKRANES Framsóknarfélag Akraness held ur skemmtisamkomu með Fram- sóknarvist og kvikmyndasýningu í félagsheimili sínu, Sunnubraut 21, sunnudagskvöldið 8. marz kl. 8,30. Öllum heimill aðgangur. T f M I N N, lauaardaeur 7. marx 1964. — 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.