Tíminn - 13.03.1964, Blaðsíða 9
Montag, Haraldur B|örn$son, og Kapúlett, Bryniólfur Jóhannesson, kr|úpa yflr llkl Júlfu, Krlstín Anna Þórarinsdóttir. Tii vinstri Benvó-
Ifó, Bjarni Stelngrfmsson, og kyndllberl. Til hægri Eskalus furstl f Verónsborg, Gestur Pólsson.
Rómeó og Júlía
EFTIR WILLIAM SHAKESPEARE - LEIKSTJÓRITHOMAS MAC ANNA - ÞÝÐANDI HELGI HÁLFDANARSON.
Rdmeó og Júlía, dýrasti ástar-
óður Shakespeares, var heyrður í
fyrsta sinn í íslenzku leikhúsi á
þriðjudagskvöldið.
Lengi hefur farið orð af því, að
verk Shakespeares, hafi hlotið veg-
legar þýðingar á íslenzku, en þeir
sem hlýddu á Rómeó og Júlíu í
Iðnó hljóta að hugleiða, hvort orð
þess skáldmærings hafi nokkurn
tíma hljómað jafn vel á íslenzkri
tungu. Leikhúsgestir sem muna
ef leikstjórinn
tíma fyrir sér.
hefði haft meiri
Mac Anna er sérfræðingur í
hópsenum, einnig á þröngu sviði
sem í Iðnó, þar sem hann leikur
fjölda manns aftur og fram um
pallinn, framan sviðs og um
ganga. Staðsetningar hans minna
þráfaldlega á málverk gömlu j
meistaranna. Dæmi, eitt af
mörgum: Þegar foreldrarn-
ir sitja yfir „líki“ Júlíu, munkur-
ana um leið og hún varpaði af sér
þessari raddþvingun.
Kristín var falleg Júlia, heið á
svipinn, ungmeyjarleg á vöxt og
létt í hreyfingum. Túlkunina á inn
töku dvaladrykksins lék hún af
einstæðri snilld. Þetta atriði lað-
aði fram í hugann Ópið, það fræga
málverk Edvards Munk.
Viðbragð, öllu heldur viðbragðs
leysi, Borgars Garðarssonar í hlut
verki Rómeós, þegar hann fréttir
dauða Júlíu til Montóvu, var
brotalöm á sýningunni. Þar
verður ekki sakazt um skilnings-
skort leikstjórans á málinu, held-
ur hitt, að Borgar ræður ekki yf-
ir þeim svipbrigðum, sem til þarf
og hefur ekki fengið nægilega til-
sögn við að byggja þau upp.
Við þessa fregn skulu straum-
hvörf í leiknum: Rómeó hættir
víli sínu og býður örlögunum
byrgin með sjálfsmorð í huga og
glott á vör. Breytingin útheimtir
nýtt tempó, ískyggilegan glampa I
ásýnd brjálseminnar. En Borgar
var jafn sakleysislegur og fyrr.
Tempóið hjakkaði í sama farinu,
en nú við falskan tón.
Eg geri fastlega ráð fyrir, að
þessi mistök hefðu ekki átt sér
stað, ef leikstjórinn hefði haft
meiri tíma fyrir sér, því um leik
Borgars Garðarssonar framan af
er mikið gott að segja. Þar víxl-
ast sinnaskipti hins unga manns,
hugarvíl og hrifning með hætti,
sem gefur vaxandi leikara prýðis-
vel til kynna. En Rómeó er erfitt
hlutverk og mikið lagt á hvern
sem tekst það á hendur.
Þessi sýning er annálsverð, ekki
sízt vegna þess, að hinir þrír
stóru, Gestur Pálsson, Brynjólfur
Jóhannesson og Haraldur Bjöms-
son, leika nú saman í Iðnó, um
leið og margir nýir leikhúskraft-
ar fá að reyna sig. Haraldur og
Gestur léku síðast í Iðnó fyrir 15
árum, og þá í Hamlet.
Brynjólfur leikur hér kostuleg-
asta hlutverkið, ættarhöfðingjann
Kapúlett, þennan fljótfærnis-
skussa og drengilega gamla mann,
en túlkaði það með ívíð stráks-
legum tilburðum. Haraldur lék
Montak með ísmeygilegri ná-
kvæmni, sem nær hæst í grát-
broslegum viðbrögðum yfir líki
Rómeós, og Gestur fór tígulega
með hlutverk Eskalusar fursta í
Verónsborg, flutti reiðitölur
mannasættis og valdsmanns alvöru
þrungnum orðum. Það var sönn
ánægja að sjá þessar kempur á
sviðinu allar þrjár. Hvað eftir-
minnilegastur verður þó leikur
Framhald á 13. síðu.
eflaust svar við því.
Stóreflisorð eru ekki nothæf til
að lýsa þýðingu Helga Hálfdanar-
sonar á þessum svanasöng; slík
orð eru þar heldur ekki finnan-
leg. Helgi segir stóra „hluti“ á
skæran einfaldan hátt, sem vek-
eftirþanka, en rotar mann
aldrei með snilld sinni. Hin frægu
1 ástarorð, form og innihald, renna
j saman í alskæra mynd, gaman-
l! yrðin fleyta kellingar, spekin og
1 alvöruþunginn knúinn fram með
dimmum undirtón og harmurinn
nístir þessa slungnu samstilling.
Með þessu er ekki átt við, að
j þýðingunni sé fyllilega haldið til
I ] skila í flutningi LR, en mörgu
| \ svo', að fögnuður er að. /
Um nákvæmni Helga stendur
II vitnisburður leikstjórans og leik-
j í hússtjórans, að ekkert hafi borið
í milli á æfingum um þýðinguna
og frumtextann.
Menn munu furða sig á stuttum
undirbúningstíma þessarar sýning
ar, en æfingar hófust um 20. jan-
úar. Thomas Mac Anna er ber-
sýnilega galdrakall, að hann skyldi
ná svo skjótum tökum á hópi 40
leikara, sem sýningin ber vott um.
Liggur þó beint við að álykta, að
Fóstran ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR sýningin hefði orðið stórum betri,
TÍMINN, föstudaginn 13. marz 1964 —
^.Íh.ak.efP.ef*e'v.ýínÍngar kunna inn hverfur hægt í skugga, heima-!
fólk, kórinn og París greifi
raða sér í kring. Ljósin eru snar
þáttur í slíkum stórbrotnum mynd
um, og þar hefur Mac Anna haft
vana hönd í bagga. Annar mikil-
vægur þáttur eru leiktjöldin, sem
Mac Anna hefur dregið upp og
Steinþór Sigurðsson útfært, litauð
ug í samræmi við anda verksins
— eins og Shakespeare forðast
svart í svart, en lætur sorg og]
gleði vegast á. Leiktjöldin eru
furðulega rúm á þessu litla sviði,
einfölduð, en umfangið þó full-
nýtt. Skýrasta dæmið um þessa
fullkomnun er dauðinn í grafhýs- j
inu bak við gagnsætt fortjald, þar
sem ættarhöfðingjarnir standa fyr
ir framan og semja sátt í viðurvist
Eskalusar fursta i Verónsborg.
Leikararnir hljóta hins vegar að
gjalda þess, að Thomas Mac Anna
hefur íslenzkt mál ekki á valdi
sínu. Harðast kemur það niður
á Kristínu Önnu Þórarinsdóttur,
sem fer með hlutverk Júlíu. Leik
Stjórinn virðist hafa gert henni að
tala mjóum rómi, allt að því hvísla
í fyrri hluta leiksins. Kristín hef-
ur skæra ~ödd, en of veika til að
flytja orðin á þennan hátt. Síðar
í leiknum, eftir flótta Rómeós, tal-
aði Kristín eins og henni er tam-
ast, og leikur hennar færðist í auk , Merkútíó, Helgi Skúlason, og Tíbalt,
Pétur Einarsson, berjast.
9