Tíminn - 13.03.1964, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.03.1964, Blaðsíða 11
1 DENNI DÆMALAUSl Belg. franki 86,17 86,39 Svissn. franki 992,77 995,32 Gyllini 1.191,81 1.194,87 Tékkn. kr. 596,40 598,00 V -þýzkt mark 1.080,86 1.083,62 Líra (1000) 69,08 69,26 Austurr. sch. 166,18 166,60 Peseti 71,60 71,80 Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund — Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Dagskráinu — Varstu ekkl að kalla á mig? Skrýtið, að Georg skyldl heyrast þaðl FÖSTUDAGUR 13. marz: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,25 „Við vinnuna-'. Tónleikar. 14,40 „Við, sem heima sitjum“: Hersteinn Pálsson rit- stjóri les úr ævisögu Maríu Lov- isu, eftir Agnesi de Stöckl (5). — 15,00 Síðdegisútvarp. 17,40 Fram- burðarkennsla í esperanto og spænsku. 18,00 Merkir erlendir samtíðarmenn: Séra Magnús Guðmundsson talar aftur um Ro- bert Le Tourneau. 18,30 Þing- fréttir. — Tónleikar 19,30 Frétt- ir 20,00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmunds- son). 20,30 Einleikur á píanó: — Rosalyn Tureck leikur tokkötu, adagio og fúgu í D-dúr eftir Bach. 20,45 Innrás Mongóla Evrópu; II. erindi (Hendrik Ott- ósson fréttamaður). 21,10 Ein- söngur: Cesare Siepi syngur ít,- alskar óperuaríur. 2i,30 Útvarps sagan: „Á efsta degi“ eftir Jo- hannes Jörgensen; IV. (Haraldur Hannesson hagfr.). 22,00 Frétt!r og vfr. 22,10 Lesið úr Passíusálm um (40) 22,20 Daglegt mái (Árni Böðvarsson). 22,25 Geðvernd og geðsjúkdómar: Um orsakir sjúk- dómanna (Tómas Helgason prOt- essor). 22,45 Næturhjlómleikar- Sinfóníuhljómsveit Islands leikur sinfóníu nr. 7 í d-rnoll eftir Dvo- rák. Stjórnandi: Proinnsías 0‘Du- inn (Hljóðr. á tónleikum í ’lá skólabíói 5. þ. m.). — 23,25 Dag skrárlok. LAUGARDAGUR 14. marz: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg isútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga (Kristín. Anna Þórarinsdóttir). - 14,30 í vikulokin (Jónas Jónas- son). 16,00 Vfr. — „Gamalt vín á nýjum belgjum": Troels Bendt- sen kynnir þjóðlög úr ýmsum áttum. 16,30 Danskennsla (Heið- ar Ástvaldsson). 17,00 Fréttir. — 17,05 Þetta vil ég heyra: Bjarni Guðmundsson póstmaður velur sér hljómplötur. 18,00 Útvarp:- saga barnanna: „Landnemar" — eftir Frederick Marryat; vn. — (Baldur Pálmason). 18,20 Vfr.ií-- 18,30 Tómstundaþáttúr barna og unglinga (Jón Pálsson). — 19,30 Fréttir. 20,00 Óperettulög eftir Leo Fal|l. 20,15 Ofvitamir mínii: Til gamans leiðir Jónas Jónasson hlustendur inn i geitarhús að leita ullar. 21,00 „Manhattan í músik“: Mantovani og hljómsv. hans leika. 21,20 Leikrit: „Sævar reið“ eftir John Millington Synge. Þýðandi: Bjarni Benedikts son frá Hofteigi. Leikstjóri: — Thomas McAnna. 22,00 Fréttir. 22,10 Lesið úr passíusálmum (41 >. 22,20 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. 1080 Lárétt: 1 fuglar, 6 er mikið al, 8 skákmeistari, 10 á járni, 12 hryðja, 13 rómv. tala, 14 á hempu, 16 hávaði, 17 fljótið, 19 stíf. Lóðrétt: 2 gúlpur, 3 fangamars 4 hljóð, 5 á fugli (þgf.), 7 hlut- aðeigandi, 9 fóðra, 11 hlýju, 15 fum, 16 alda, 18 rómv. tala. Lausn á krossnátu nr. 1079: Lárétt: 1 rabba, 6 sýr, 8 Ari, 10 áar, 12 kú, 13 gá, 14 kná, 16 Pan, 17 frí, 19 kanna. Lóðrétt: 2 nsi, 3 bý. 4 brá, 5 sakka, 7 frána, 9 rún, 11 aga, 15 afa, 16 pín, 18 RN. Dularfulli félaginn (The Secret Partuer). Ensk sakamálamynd. STEWART GRANGER HAYA HARAREET Sýnd kl. 5 7 og 9. Slml 2 21 40 Hud frændi Heimsfræg amerisk stórmynd i sérflokki. — Panavision. — — Myndin er gerð eftir sögu Larry McMurtry „Horseman °ass By". Aðalhlutverk: PAUL NEWMAN MELVYN DOUGLAS PATRICA NEAL BRANDON DE WILDE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Innan 12 ára. Slml 50 1 84 Ástir leikkonunnar Sýnd kl. 7 og 9. Slm 50 2 49 A0 leiðarlokum (Smultronstallet) Ný Ingmar Bergmans mynd. VICTOR SJÖSTRÖM BIBI ANERSSON Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kL 7 og 9. 1W » R B Æ* ® 1 simi 15111 aÉ Hönd i hönd (Hand in Hand) i Ensk-amerísk mynd frá Colum- j bia ipeð barnastjörnunum loretta barry , Ofl PHILIP NEEDS ásamt SYBIL THORNDIKE Sýnd kl. 5. 7 og 9. Slml 11 5 44 Víkinarnir og dans- mærin (Pirates of Tortuga) Spennandi sjóræningjamynd í litum og Cinemascope. LETICIA ROMAN KEN SCOTT Bönnuð börnum yngri en 12. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND: Heimsmeistarakeppnin í hneta leik milli Llston og Glay. Sýnd á öllum sýnlngum. Slm > 89 3» Kroppinbakurinn frá Róm Hörkuspennandi glæpamynd. Sýnd kl. 9. bretían draugar Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð Innan 12 ára. Auglýsið i Tímanum Slm l 13 84 Varaðu þig á sprengjunni (Salem Alelkum) Bráðskemmtileg, ný, þýzk gam- anmynd i lltum. — Danskur texti. PETER ALEXANDER, GERMAINE DAMAR Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Slmi I 64 44 Á slóð bófanna (Posse from Hell) Hörkuspennandi ný amerísk litmynd AUDIE MURPHY JOHN SAXON Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÖ^Am?SBL0 Slml 41985 Hefðafrú í heilan dag (Pocketful of Mlracles) Vfðfræg 02 snilldai vel gerð og leikin. ný amertsk gamanmynd I Jtum og PanaVision gerð aí smllingnuro Frank Capra. GLENN FORD BETTE DAVIS HOPE LANGE Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Miðasala frá kL 4. Tónabíó Slm' 1 11 82 Snjöli fjölskylda (Follow that Dream) Bráðskemmtileg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gaman- og söngvamynd i Utum og Cinema Scope. ELVIS PRESLEY ANNE HELM. ! Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. pjötóca$& Opið a hverjp kvöldi Inó-tret- 5A«A Grilli? ipið alU daga Simi 20600 ÞJÓÐLEIKHUSID MJALLHVIT Sýning laugardag kl. 15 Sýning sunnudag kl. 15 UPPSELT Gísl Sýning laugardag kl. 20 40. sýning Fáar sýningar eftlr HAMLET Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Simi 1-1200 ^fREYKJAyÍKJDKjö R0ME0 ogJULIA sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT Næsta sýn. sunnudag kl. 20.30 Sunnudagur í New York Sýning laugardag kl. 16 UPPSELT Fangarnir i Altona Sýning þriðjudag kl. 20 Þrjár sýningar eftir Hari í bak 172. sýning miðvikudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kL 2. — Sími 13191. Húsið í skóginum Sýning laugardag kl. 14.30. Næsta sýning sunnudag kl. 14.39 Miðasala frá kl. 4 í dag. Sími 41985. LAUGARÁS u-3wym Slmar 3 20 75 og 3 81 50 P Valdaræningjar í Cansas Ný amerisk mynd í litum með JEFF CHANDLER Sýnd kL 5, 7.15 og 9.20. AUKAMYND með Beatles og Dave Ciarks- five. Bönuð börnum innan 14 ára. Miðsala frá kl. 4. Lögfræðiskrifstofan Iðnaðarbctnka* húsinu, IV. hæð Tómasar Arnasonar og Vilhjá.ms Arnasonar Opiö fri ki 8 að morgni. TÍMINN, föstudaginn 13. marz 1964 — u

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.