Tíminn - 14.03.1964, Side 1

Tíminn - 14.03.1964, Side 1
ISonhá VORUR BRAGÐAS' 62. tbl. — Laugardagur 14. marz 1964 — 48. árg. SKQRA VILJA AÐ HERMANNASJÓNVARPIÐ VERÐI TAKMARKAÐ VIÐ HERSTÖDINA Eftirfarandi áskorun til alþingis íslendinga undirrituðu sextíu alþingiskjósendur dagana 20. febrúar — 12. marz, og var hún send forseta sameinaðs alþingis 13. marz 1964. Að sjálfsögðu hafa þeir, sem undir skjalið rituðu, gert það sem einstaklingar, en ekki í embættisnafni né fyrir hönd stofnana þeirra eða samtaka, sem þeir starfa fyriiA Vér undirritaðir alþingiskjósendur teljurn á ýmsan hátt varhuga- vert, auk þess sem það er vansæmandi fyrir íslendinga scm sjálfstæða menningarþjóð ,að hcimila einni erlendri þjóð að reka hér á la«di sjón- varpsstöð, er nái til meiri hluta landsmanna. Með stofnun og rekstri íslcnzks sjónvarps teljum vér, að ráðizt sé í svo fjárfx-ekt og vandasamt fyrirtæki með örfámennri þjóð, að nauðsynlegt sé. að það mál fái að þi’óazt í samræmi við vilja og getu þjóðarinnar, án þess að knúið sé fram með ócðlilegum hætti. Af framangreindum ástæðum viljum vér hér með skora á hátt- virt alþingi að hlutast til um, að heimild til rekstrar erlendrar sjónvarps- stöðvar á Keflavíkurflugvelli sé nú þegar bundin því skiiyrði, að sjón- varp þaðan verði takmarkað við herstöðina eina. ALEXANDER JÓ'HANNESSON fyrrv. háskólarektor. AUÐÓLFUR GUNNARRSSON stud. med., form. stúdenta- ráðs Háskóla íslands BENEPIKT TÓMASSON skóla- yflrlœknlr Séra BJARNI JÓNSSON vígslu- biskup BRODDI JÓHANNESSON skóla stjórl Kennaraskóla fslands BRYNJÓLFUR JÓHANNESSON leikari EINAR ÓL. SVEINSSON prófess- or, forstöðumaður Handrita- stofnunar íslands Séra EIRÍKUR J. EIRÍKSSON þjóSgarSsvörður, sambands- stjóri Ungmennafélags íslands FINNUR SIGMUNDSSON lands- bókavörSur GUDLAUGUR RÓSINKRANZ þjóSleikhússtjóri GUDMUNDUR DANÍELSSON rit- höfundur GUÐMUNDUR G. HAGALÍN rit höfundur, bókafulltrú! ríkisins GUDRÚN P. HELGADÓTTIR skólaptjóri Kvennaskólans í Reykjavík GUNNAR EINARSSON prent- smiSjustjóri, form. Bóksalafé- lags íslands GUNNAR GUÐBJARTSSON bóndi á Hjarðarfelli, form. Stéttarsambands bænda GUNNAR GUNNARSSON rlthöf undur HÁKON GUÐMUNDSSON hæsta réttarrltari HALLDÓR LAXNESS rithöf- undur HANNES PÉTURSSON skáld HARALDUR BJÖRNSSON leikari HELGA MAGNÚSDÓTTIR hús- freyja á Bllkastöðum, form. Kvenfélagasambands íslands HELGI ELÍASSON fræðslumála stjórl HREINN BENEDIKTSSON pró. fessor INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON rithöfundur JÓHANN HANNESSON prófessor JÓN GÍSLASON skólastjóri Verzlunarskóla íslands JÓN SIGURÐSSON framkvæmda stjóri, form. Sjómannasam- bands íslands JÓN ÞÓRARINSSON tónskáld, form. Bandalags íslenzkra listamanna KLEMENZ TRYGGVASON hagstofustjóri KRISTINN ÁRMANNSSON rektor KRISTJÁN ELDJÁRN þjóð- minjavörður KRISTJÁN KARLSSON rithöf- undur LÁRA SIGURBJÖRNSDÓTTIR frú, form. Kvenréttindafélags íslands LEIFUR ÁSGEIRSSON prófesso- MAGNÚS ÁSTMARSSON for- stjóri Ríklsp'entsmiðjunnar Gutenberg MAGNÚS MAGNÚSSON pró- fessor ÓLAFUR Þ. KRISTJÁNSSON skólastjórl, stórtemplar ÓSKAR ÞÓRÐARSON yfirlæknir. form. Læknafélags fslands PÁLL ÍSÓLFSSON tónskáld PÁLL V. G. KOLKA fyrrv. hé'- aðslæknir RAGNAR JÓNSSON forstjóri Helgafells Herra SIGURBJÖRN EINARS- SON biskup SIGURÐUR GUÐMUNDSSON framkvæmdarstjóri, form. Sambands ungra Jafnaðar- manna SIGURÐUR LÍNDAL dómara- fulltrúi SIGURÐUR A. MAGNÚSSON rithöfundur SIGURÐUR NORDAL prófessor, fyrrv. ambassador SIGURJÓN BJÖRNSSON sálfræö ingur, forstöðum. Geðverndar- deildar barna SÍMON JÓH. ÁGÚSTSSON prófessor STEFÁN JÚLÍUSSON rithöfund- ur, forstöðum. Fræðslumynda- safns rikisins STEFÁN PÉTURSSON þjóð- skjalavörður STEINGRÍMUR HERMANNSSON framkvæmdastjóri Rannsókna- ráðs ríkisins, form. Félags ungra Framsóknarmanna STEINGRfMUR J. ÞORSTEINS- SON prófessor STYRMIR GUNNARSSON stud jur., form. Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna SVEINN EINARSSON leikhús- stjóri SVERRIR HERMANNSSON við- skiptafræðingur, form. Landv sambands íslenzkra verzlunar- m'anna TÓMAS GUDMUNDSSON skáld TRAUSTI EINARSSON prófessor VIGDÍS JÓNSDÓTTIR skólastjór* Húsmæðrakennaraskóla íslands ÞÓRHALLUR VILMUNDARSON prófessor ÞORSTEINN SIGURÐSSON bóndi á Vatnsleysu, form. Búnaðar- félags íslands INÖNU, FORSÆTISRÁÐHERRA TYRKLANDS, HÉLT RÆÐU Á FLOKKSFUNDI í GÆR 0G HÓTAÐI: INNRAS TYRKJA KYPUR NTB-Ankara, Aþenu, Stokkhólmi og London, 13. marz. ISMET INÖNU, forsætis- ráðherra Tyrklands, sagði í kvöld, að ef Kýpurstjórn féll- ist ekki á kröfur Tyrkja, þá muni þeir gera innrás á eyj- una. Makarios erkibiskup, for seti Kýpur, sem var í Aþemi í kvöld, svaraði því til, að Kýp- ar myndi berjast gegn tyrk- neski’i árás með öllum tiltæk- um ráðum með hugrekki og ákveðni og vilja til þess að berjast til síðasta manns fyrir frelsið. 25 herskip liggja í höfninni í Iskenern í Tyi’k- landi með um 13 þúsund her- menn innanborðs, auk mikilla vopnabirgða. í Ankara gengu 11.000 stiidentar um götur bæjai’ins og brenndu m. a. myndir af Makariosi. í ræðu, sem Inönu flutti á flokksfundi í kvöld, sagði hann, að ríkisstjórnin myndi bíða þar til seint í kvöld eftir svari Kýpur- stjórnar við orðsendingu, sem hann sendi henni fyrr í dag. Þar segir m. a., að Tyrkland krefjist þess, að rikisstjórnin stöðvi þeg- ar í stað bardagana á Kýpur milli þjóðarbrotanna tveggja, að allar árásir á tyrkneska menn verði stöðvaðar, ölJ umsátur um tyrk- neska bæjarhluta skuli brotin og að öllum tyrkneskum gíslum verði sleppt. Ef betta verði ekki gert, þá muni Tyrkir gera landgöngu á eyjuna. í kvöld voru um 13.000 hermenn fluttir um borð í her- skip í Iskenderun i Tyrklandi, — landgönguprammar voru settir um berð og orustuþotui tyrkneska flughersins sveima yfir bænum. Makarios, forseti Kýpur, hefur neitað að fallast á kröfur Tyrkja — Seint í kvöld var tilkynnt í Nicosiu, að Kýpurstjórn hafi — vegna hótana Tyrkja — beðið Ör- yggisráð Sameinuðu þjóðanna um að koma saman til skyndifundar, og er búist við að það ræði málið seint í kvöld eða í nótt. Makarios, sem var í Aþenu vegna jarðar- farar Páls konungs, fór þegar að loknum fundi sínum með Papan- dreou forsætisráðherra með flug- vél til Kýpur. Eftir fundinn sagði Papandreou, að Grikkland muni verja Kýpur með öllum tiltæk- Framhald á 15. síðu. (

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.